Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐrÐ, FIMMTrJOAGim 13. AF>5tf.I, 1972 Fyrsta náttúruvernd- arþing 14. til 15. apríl A FÖSTUDAGSMORGUN hefst fyrsta náttúruvem<iarþingið, sem haldið er og stendu.r það i tvo daga. Formaður þingsins, Bii'gir Kjaran, setur þingið og Magnús Torfi Ólafsson, rnennta- málaráðherra flytur ávarp. Meðal nýmæla í náttúruvemd- arlögum þeim, sem sett voru á Aliþimgi sl. vor var, að þriðja hvert ár skal efna til Náttúru- verndarþings. Hlutverk þess er að fjalla um náttúruvemd lamds- iins og gera tillögur um þau verk efni, sem það telur brýnast að ieysa. Náttúruvemdarráð hefur nú boðað til fyrsta Náttúruvemdar- þómgs n. k. föstudag og laugar- dag í Víkingasal Hótel Loffcleiða. Á þkvgið eru boðaðir fulltrúar ailiira toaupstaða og sýslma, ým- issa félagta og samtatoa, deilda Náttúrufræðisfcofnunarinnar, þmgflotoka Aliþingis auk þess, sem Náttúruvemdarráð sibur þingið og ýmsir embættismenn riki.sins. Formaður Náttú ruvernda r- ráðs, Birgir Kjaran, setur þingið og flyfcur skýrslu um störf ráðs- ins, en Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra flytcr ávarp. Að loknum kosningum embættismanna þingsins verða flu’fct firnm fraimsöguerindi um ná tt úru vemda rmáll. Hjörleiifur Guttormsson, Mf- fræðingur talar um friðun og verndarsvæði, Þorleifur Einars- son, jairðfræðingur um jarðrask og skyM náttúruspjöll. Eyþór Einarsson, grasafræðingur um mengun og hlutverk Náttúru- vemdarráðs, Páll Lindal, borg- arlögmaður um skipulag og nátt úruvernd og Benedikt Gröndal, alþinigismaður um fræðslr og nátfcúruvemd. Síðan fara fram almennar umræður og nefnda- störf, en álit nefnda verða lögð fram í upphafi fundar á laugar- dag. Eftir hádegi á laugardag verð- ur toosið í Náttú ruvernda rráð. — Verða kosnir. sex rnenn og aðrir sex tiil vara. Menntamálaráð- herra skipar formann og vara- formann. 1 þinglok ávarpar formaður nýs Náttúruvemdarráðs þingið. SflÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í I nýju og aðrar ráðstafanir ríkis- i stjóri. Fundurinn var nijög f jöl- Reykjavík og hverfasamtökin stjórnarinnar vega sérstaklega sóttur, eins og sjá niá á mynd- efndu í gærkvöldi til almenns að hagsmunum Reykjavíkur og inni, en nánar verður skýrt frá fundar að Hótel Sögn og var þar ibiium borgarinnar. Framsögu | honum í biaðinu á morgun. á dagskrá hversu skattalögin I hafði Geir Hallgrímsson, borgar- I Byrjað á Reykjaæð II Fjallað um jökla í dag — Flytur f jórum sinnum meira vatn en sú gamla til borgarinnar OPNUÐ hafa verið tilboð, sem Á RÁÐSTEFNU þeirri um jarð- fræði íslands, sem Jarðfræðifé- Iaig Islands heldur í Norræna hús inu kl. 4—6 á mániudaguim og fimmtudögum, verður næst fjall- að um jökla, og er það í daig. Fuindarstjióri er Leifur Símonar- son. Fiimmtiudaginn 13. apríl flytja erindi Sigurður Þórarinsson, sem talar um Melatigla og frost- sprungureiti, þá verður flutt er- indi um könnun á hreyfingum vatns í gegnum jökulis út frá niðurstöðum tví- og þrívetnis- Á ÞRIÐJUDAG sl. voru opnuð tilboð í framkvæmdir við jarð- göng í Oddsskarði á Norðfjarðar vegi. AIIs bárust 3 tilboð, að því er segir I fréttatilkynningu frá Vegagerðinnt. Lægsta tilboðið var frá Gunnari og Kjartani sf. Egilsstöðum og hljóðaði upp á 57 milljónir króna. Hin tilboðin voru frá Norður- GENGI islenzkrar krónu hefur lækkað frá því er óvissuástandið skapaðist á alþjóðagjaldeyris- markaði í mai 1971 um allt að 13,6%. Mesta fallið er gagnvart vestur-þýzkiim mörkiim, sem voru skráð 29. apríl 1971 á krón- ur 2.426,72 hver 100 mörk, en mi 7. apríl 1972 kostuðu 100 mörk 2.755,95 krónur. Lægst er faliið gagnvart finnsktim mörkum eða 2,6%. íslenzka krónan hefur ver- ið látin fylgja Bandarikjadollar, en gengi hennar gagnvart þeim gjaldmiðli hefur styrkzt um tæpt eitt prósent á þessti tímabili. Gengisfall krónunmair gagnvart sterlingspundi er á tímabiliou frá 6- maí 1971 til 7. apríl 1972 rétt tæplega 7%. Gagnvart Kanada- dollar er fallið 4,6%, dönskum kr. 6,5%, norskum krónum 7,3%, sænskum krónum 7,1% og frönsk um frönkum 8,7%. Belgískir mselinga eftir Braga Ámason, Þorvald Búason, J. Martine og Pál Theodórsson og He’gi Björns- son talar um áætlun um jökla- mælingar á Bárðarbungu sumar- ið 1972. Gerir Helgi þar grein fyrir tillögum um jöklaraninsókn ir á Bárðarbungu i sumar. SF. mánudag var fjallað um jarðfræði. Þá flutttu erindí Trausti Einarsson um drög að ranntsóknaprógrammi varðandi ráðgátuna um mun úthafa og megmlanda og Odidur Sigurðsson um Jarðfræði á Skaftárafrétti. verki hf., samtals kr. 59.4 millj- ónir og frá fstaki hf., samtals 62.5 millj. Áætlun Vegagerðar ríkisins var 54.9 milljónir króna. Imiífalin i tilboðsverði er gerð 600 metra langra ganga, styrking þeirra ef nauðsyn krefur, bygg- irig gangmunna, vegur báðum megin gangna (2,5 km) og steypt ur vegur í göngunum. framkar, svissnes’kir frartkar, hol- lenzk gyllini, vestur-þýzk mönk og austurrískir sehillingar voru óskráðir himn 6. maí 1971, en næsta gengisskránimg á undan var hinn 29. apríl. Miðað við gengisskrániinigu þanin dag, hefur íslenzka krónan fallið gagnvart belgíska frankanum um 12%, gagnvart svissneska frankainuin 10,7%, hollenzka gyllininu 11,4%, vestur-þýzka markinu 13,6% og austurríska schillingnum 11,0%. Fyrir nokkrum vikum skýrði Mbl. frá falli íslenzku krónunnar gagnvart þessum sömu gjaldmiðl um og var þá miðað við skrán- imgu krónummar 21. desember 1971, eða eftir að Seðlabamkirun tók á ný upp gengisskránimgu og óvissuástanidinu í gj aldeyriíimál- unum lauk. Þá var á því tímabili mest fall krónummar gagnvart frönskum franka 3,5%, belgísk- bárust í lagningu nýju hitaveitu- æðarinnar frá Reykjum, Reykja- æðar II, sem kölluð er. Bárust 4 tilboð og ákveðið að semja við lægstbjóðanda, Brún hf. Er þama mn stórar framkvæmdir að ræða, um 10 milljón kr. verk í allt. Lagning hitavedtustokksins nýja mun hefjast strax og gemg- ið hefur verið fm samningnum og er æthinin að ljúka 2/3 tohrt- um verksins í suroar, en hinu Vestur- Húnvetn- ingar AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélags Vestur-Húmavatnesýslu verður haldiwn á Hvacmimistaniga á föstu- dagskvöld og hefst ld. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf, esn að þeim löknum verða almemmar umræður uim stjórnmál. Þimgmenin Sjálfstæðis- flokksins í Norðurlandskjördæmd vestra mæta á fumdimum. Taka þeir þátt í umræðunum og svara fyrirspumum. um franka 3,1%, vestur-þýzku marki 3,0%, hollenzkum gyll- inuim 2,6% og gagnvart skandi- mavískum krómum frá 1,5% til 1,9%. Þá var fall dollarans gagnvart Evrópugjallmiðlunum orðið mjög mærri efri vikimörfc- um þess, sem leyft var í desem- ber, er gerðar voru ráðstafandr til þess að koma í veg fyxir sveiflur gj aldeyrismairkaðarins. Vikmörkin eru 2,25% til og frá miðgemgi og getitr því gengið breytzt samkvæmt þessuim regl- um um 4,5% í hæsta lagi. Orðið hafa innbyrðis sveiflur milli Evr- ópugjaldmiðlanima og því er fall krónumrnar, sem fylgir doliarain- um mjög mismumandi gagnvart þeim. Gemgi krónuramar vair þá óbreytt gagnvart dollar. Gengisbreytingar þessar hafa hækkunaráhrif á verðlag hér inimanlands, þar eð 60% af imn- flutnimgi íslendimga kemur frá Evrópulöndum. næsta sumar, að þvd er Jóhann- es Zoéga hifcaveitustjöri tj'áði Mbl. Á að byrja frá báðumn endumn. Verður i sumar lögð hifaveitu- æðin frá Reykjum og niður að Korpu og einnig frá Höfðabakka í Árbæjarhverfi og yfir Blliða- árnar að Stekkjarbakka í Breið- holti. En þaðan liggur þegar æð niður í bæ. VEGNA batnandi rekstrar- afkomu Seðlabankans á sl. ári hefur bankastjórn Seðla- bankans ákveðið að hækka arðgreiðslu af stofnfé bank- ans, en arðgreiðsla þessi rennur í sérstakan sjóð og er hálfum tekjum hans varið til styrkveitinga Vísindasjóðs. Kom þetta fram í ræðu dr. Jóhannesar Nordals á árs- fundi Seðlabankans í gær og sagði hann ennfremur, að þetta tækifæri yrði notað til að bæta vaxtakjör viðskipta- banka og annarra innláns- stofnana við Seðlabankann. Dr. Jóhannes Nordal sagði: Rekstrarafkoma Seðlabankans batnaði enn nokkuð á árimu, og var það að mestu leyti að þakka auknum tekjum af erlendum eignum bankans. Hafa háir vext- ir á fjármagnsmörkuðum erlend- is undanfarin ár átt meginþátt í bættri afkomu bankans, en tekjur hans í erlendum gjald- eyri námu á sl. ári yfir 300 millj. kr., auk 84 millj. kr. gengishagn- aðar vegna hækkana á skráðu gengi erlendra eigna bankans, en sú fjárhæð var lögð í gengis- sjóð. Með tilliti til bættrar af- komu hefur bankaráðið eftir til- lögu bankastjórnarinnar ákveðið að hækka arð af stofnfé bank- ans úr 11 í 13 miUj. kr., en arð- greiðsla þessi rennur svo sem kunnugt er í sérstakan sjóð, en hálfum tekjum hans er varið til Báðar þestsar hitaveituæðar rniunu koma að gaigani í haust að vissu marki, og væntanlega nægja fyrir borgina. En suxnar- ið 1973 verður gvo lagður mið- hluti æðarinnar. I^eiðsla þesisi er að gerð svip- uð og garnla hitaveiitudeiðslan, en hekningi víðari. Leiðslan inni i stokiknum er 70 sim í þvermál, en sú gamla er 35 sm í þvermáil. Á hún, að flytja fjórum sinnum meira vatn. styrkveitinga Visindasjóðs. Einít- ig telur bankastjórnin eðlilegt, að þetta tækifæri verði notað tU þess að bæta váxtakjör viðskipta banka og annarra innlánsstwfn- ana við Seðlabankann, en afkoma þessara stofnana hefur farið versnandi að undanfömu vegna hækkandi rekstrarkostnaðar, og getur orðið nauðsynlegt að gera í því efni frekari ráðstafanir á næstunni, umfram það, sem felst í bættum vaxtakjörum vlð Seðlabankann. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíknr Magnús Ólafsson Ögmnndiir Kristinsson. Hvitt: Skákfélag Akureyrnr Gylfl Þórhallsson Tryggvi Pálsson. 10. —, eð-©4 Lægsta tilboð 57 milljónir króna Krónan; Gengisfall allt að 13,6% gagnvart Evrópumynt - frá því í maímánuði 1971 Batnandi afkoma Seðlabankans: Bætt vaxtakjör viðskiptabanka - og aukin greiósla, sem rennur að hálfu til Vísindasjóðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.