Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRlL 1972
Krafan
um tryggingu
ólögmæt
— segir Edmond Edmondson
Newburgh, 12. apríl, AP.
EDMOND Edmondson, fram-
kvæmdastjóri bandaríska skák-
sambandsins, vísaði í dag þeirri
staðhæfingu á bug, aS skáksam-
band hans hefði látið undir höfuð
leggjast að svara Aiþjóðaskák-
samhandinu (FIDE) innan sólar-
hings, frá því að frestur sá var
útrunninn, sem veittur hafði ver-
ið til þess að leggja fram trygg-
ingu vegna Bobby Fischers. Ed-
mondson sagði þetta stuttu eftir
að tilkynnt hafði verið endanlega
af hálfu skáksambandsins í Bel-
grad, að aðstandendur heims-
meistaraeinvígisins þar væru
hættir við að halda fyrri hluta
þess.
í síðustu viku hafði FIDE farið
Fangarnir
teknir
París, 12. apríl — AP
GLÆPAMENNIRNIB þrír, tveir
karlar og ein kona, sem fliiðu
úr dónihöllinni i Paris í fyrradag,
voru handteknir í morgun.
Þau voru handtekin þegar þau
ætluðu að stela bil og taka unga
konu, sem ók bílnum, í gíslingu.
Lögregluna bar þá að í bifreið
og ætluðu þau þá að taka einn
lögreglumannintn í gíslinigu. En
þá kom annar lögreglubill og lok
aði undankomuleiðinni.
Lögreglumenn umkringdu
stolna bílinn og þau gáfust upp
mótþróalaust.
þess á leit við forystumenn
bandaríska skáksambaindsinis, að
lögð yrði fram 35.000 dollara
trygging fyrir því, að Fischer
mætti til leiks, þegar einvígið
hæfist. í tilkynmingu Edmondsons
nú sagði: — Við sendum svar,
en það var ekki bara það, heldur
fengum við orðsendingu frá
FIDE í dag, þar sem það er viðuir
kenint að svar okkar hafi verið
móttekið.
Þrír fyrirlestrar
í Norræna húsinu
FÖSTUDAGINN 14. apríl klukk-
an 20.30 heldur Thor Heyerdahl
yngri, sem er sérfræðingur í haf-
rannsóknum og haflíffræði, fyr-
irlestur í Norræna húsinii, sem
hann nefnir, „Hafið sem forða-
búr og sorphaugur“.
Einnig mun aðalritari norska
ferðafélagsins, Toralf Lyng,
halda fyrirlestur um norska nátt-
úru og norska ferðafélagið. Sá
fyrirlestur verður laugardaginn
15. apríl og hefst kl. 15.
Þá mun Sven Ame Stahre,
rektor frá Svíþjóð, halda fyrir-
lestur um „Fræðslumál verka-
lýðshreyfingairinnar og fullórð-
insfræðslu“ mánudaginn 17. apr-
íl og hefst fyrirlesturinn klukk-
an 20.30.
Aðgangur að öllum þremur
fyrirlestrunum er ókeypis og öll-
um heimill.
Edmondson sagði hins vegar
að bandaríska skáksambandið
hefði neitað að verða við bröf-
unini um tryggingu. í orðsendiingu
FIDE, þar sem svar Edmondsons
er Yiöurkennt, er samkvæmt frá-
sögm hans borin fram sú uppá-
stunga, að bandaríska skáksam-
bandið reyni að finma einhverja
aðra leið til þess að fullnœgja
óskum skáksamibaindsinis í Bel-
grad og var bandaríska skáksam-
bandinu gefinin frestur til þes,s
fram til fimmtudags.
Krafan um trygginigu var bor-
in fram af hálfu skáksambands-
inis í Belgrad, eftir að Fischer
hafði krafizt hlutdeildar af hugs-
amlegum hagnaði af einvíginu.
Aðstandendur einvígisins, bæði í
Reykjavík og Belgrad. neituðu
að verða við þessaæi kröfu Fisch-
ers. Eftir það kom sá vafi upp,
hvort Fischer myndi yfirleitt
mæta til einvígisi-ns.
Edmondson ítrekaði fynri stað-
hæfingar um, að bandaríska skák
sambandið væri hvorki ríkt né
stutt af stjórnarvöldunum og
gagnirýndi það. sem hanm kallaði
,,sambandsleysi“ í saminingavið-
ræðuinum. Hanin bar fram þá
spumingu. hvers vegna Júgóslav-
ar hefðu ekki reynt að ræða beint
við Fischer til þess að koma í
veg „fyriir þenman skrípaleik, sem
nú hefur átt sér stað í nokfcrar
vikur“.
Edmondson sagði eranfremur,
að afstaða bandaiíska skáksam-
bandsins til bröfu Belgrads um
trygginigu, væri sú, að slík krafa
væri ólögleg. Enigin ákvæði væru
til í reglum FIDE um slíka trygg-
ingu og hún væri amdstæð sam-
komulaginu í heild, sem gert
hefði verið um fyrirhugað eiinvígi
og í andstöðu við rétt Fischers.
— Þegar FIDE viðurkenmdi
svar okkar, sagði Edmondson,
— vorum við beðnár af þess hálfu
að fara þess á leit við trygginga-
félag fyrir fimmtudag, að það
tæki að sér áhætturaa af því, sem
komia kynni upp vegma einvígis-
ins. Með öðrum orðum fó eins
koraar tryggiragaskírteini, sem
ætti að forða Belgrad firá fjár-
hagsskaða, ef Fischer mætti ekki
til einvígisins.
Vb. Haíliði Guðmiiiidsson í höfiiinni í Grindavik.
— Sjóslysið
Framh. af bls. 32
leggja netatrossur og verið að
enda við það, er hann leit upp
og sá þá hvar báturinn var kom-
inn á hliðina og að einn maður
lá á hlið hans. Sneru þeir þá
strax við, fóru að Hafliða og
tókst að ná mönnunum þremur
upp.
Síðar um daginn fór vb. Hring
ur frá Grindavík út til þess að
freiista þeiss að draga bátinn til
hafnar. Hafliði Guðmundsson
hafði þá rétt sig við en var full-
ur af sjó og maraði í hálfu kafi.
Voru skipverjar á Hring búnir
að festa i hann taug og voru í
þann mund að festa taugina hjá
sér, er Hafliði Guðmundsson
sökk.
Hafliði Guðmundsson var Sem
fyrr segir 11 tonna bátur, smíð-
aður á Seyðisfirði nú í vetur, og
sóttu eigendurnir hann um miðj-
an marz. — Guðfinnur.
Verður Egilsstaða-
flugvöllur færður?
FLUGRÁÐ hefur ákveðið að
verja 500 þús. kr. til athugunar
á því í sumar, hvort hagkvæm-
ara þyki að endurbyggja flug-
völliran á Egiisstöðum eða færa
flugbrautina á aranan stað á Hér-
aði. Verður möguleikanum á al-
þjóðaflugvelli haldið opnum í
sambaindi við þessar athuganir.
Þetta kom fram hjá Hafranibal
Valdimarssyni samgönguráð-
henra í fyrirspurniatíma í gær.
Tilefni þessiara athugana er
það, að á hluta flugbrautarimnar
á Egilsstöðum er jarðvegur mjög
gljúpur og jarðvegsskipti niauð-
synleg. Taldi saingönguiráð-
herra, að endurbyggmg flug-
brautarinraar með malbifcuin heiran
ar kostaði milli 30 og 40 millj. kr.
— Áning
Framhald af bls. 32
band við einn fremsta málara
Dana, Paul Nielsen og komu
hans, Fanny, sem er sérfræðing-
ur í viðgerðum á málverkum,
fenigið þau til að Skoða og yfir-
fara málverkið. Var það gert í
gær og fyrradag, en máliverkið
kemur til landsins með næstu
ferð Gullfoss í gæzlu Kristjáns
Aðalsteinssonar, skipstjóra.
Kvaðst Þorvaldur vonast til þess
að alimennimgur gæti ekki síður
notið þess, þó að því yrði komið
fyrir að Hótel Holti en ekki ein-
hverju listasafninu.
— Mótþrói
Framhald af bls. 1
að gæta um 5 km vestur af Phu
Bai. Hermennirnir hreyfðu sig
ekki, en nokkrir fóru upp i flutn-
ingabíiana þegar beðið var um
sjálfboðaliða.
Nokkrir yfirmenn töluðu við
hermennina í rúma klukkustund
og að þeim tíima liðnum hlýddu
allir skipunum þeirra nerna
flokkur 45 manna. Yfirmaður
herdeildarinnar sagði að þeir
yrðu fluttir til herbúða skammt
frá flugstöðinni og virtist vilja
halda þeim i burtu frá blaða-
mönnum sem hann kenndi vm
atburðinn.
Hermennirnir vildu ekki fara
til framvarðastöðva þar sem
þeir héldu að þær væru á jarð-
sprengjusvæði. Þyrlur voru not-
aðar til að hjáipa suður-víet-
nömskum hermönnum og þess
vegna gramdist bandarísku her-
mönnunum að þeir þyrftu að
ganga yfir jarðsprengjusvæði.
Þeir töldu líka að svæðið væri
óverjanlegt þar sem alls væru
þeir aðeins 200 talsins en gegnt
þeim stæði fjölmennt norður-
víetnamskt sóknarlið. „Við
treystum ekki yfirlýsingu Nix-
ons forseta um öryggi banda-
riskra hermanna í Víetnam,“
sagði einn þeirra.
í Saigon sagði bandaríska her-
stjórnin að enginn hermannanna
hefði raunverulega neitað að
fara í vígstöðu eða hiýða skip-
unum yfirmanna. Hann sagði að
fréttir um að framvarðastöðv-
arnar væru á sprengjusvæði og
á stað þar sem auðvelt væri
að ráðast úr launsátri væru orð-
rómur sem komið hefði verið á
kreik. Phu Bai er skammt frá
Hue sem Norður-Vietnamar hafa
ógnað.
— N-Vietnamar
Framhald af bls. 1
únistar sæfci inn í Mekongósa-
svæðið þar sem ástandið hefur
verið tilitöiulega kyrrt siðan sðkn
in hófst. Kambódisfca herstjórn-
in segir að kommúnistar hafi
sótt inn í bæinn Kompomg Trach
og skotið að minnsta kositi 60
eldffiaugum á hluta bæjarins.
Um Kompong Tradh liiggur fluitn-
ingaleið frá frumskógarstöðvum
Norður-Víetnama sunnan við
Phnom Penh og þar eru til varn-
ar Suður-Vietnamar og Kambód-
íumenn.
í Washington sögðu þingleið-
togar repúblikana að loknum
fundi með Nixon forseta í dag,
að þeir vissu ekki hvort forset-
inn mundi halda áfram brottfliutn
iragi bandaríska herliðsins frá
Víetnam eftir 1. maí, en sam-
kvæmt núverandi áætliunum á
fjöldi bandairísku hermannanna
þá að vera kominn niður í 69.000
menn. Fréttaritari NTB segir að
stjóm Nixons telji ástandið í
Víetnam gefa ásitæðu til „hóf-
legrar bjartsýni", en ummæJi
talsmanna stjórnarinnar og þær
ráðstafanir að senda hersfcip og
fluigvéiar til Suðaustur-Asiíu sýni
að Nixon ætli ekfci að svo stöddu
að þvo hendur síinar af Viietnam-
stríðinu og láta Suður-Víetnama
standa á eigin fótum.
í París hvatti franska stjórn-
in til þess að friðarráðstefnan
um Víetnam, sem Bandaríkja-
menn hættu að sæfcja 23. marz,
hæfist tafarlaust aftur. Jafn-
framt kröfðust fiull-trúar Norð-
ur-Vietnams og Vietcorags þess
að nýr fundur yrði haldinn á
fimmtudag, en Bandarikjamenn
og Suður-Vietnamar vísuðu
þeim tilmasilum á bug, þar sem
kiomimiúnistar væru ekki reiðu-
búnir að „semja i alvöru“ og
þrýstingur frá sófcn Norður-Víet-
nama spillti andrúmsloftinu.• 1
yfirlýsiragu frönsku stjórnarinn-
ar segir, að hún sé þess fuhviss
að unnt sé að semja um póli-
tíska lausn.
— Myntslátta
Framhald af bls. 10
seðlar ekki algengir frá Norð-
urlömdum.
Breyting var á viðmóti eða
viðtökuvilja almeninings gagn-
vart seðlum, þegar Landssjóði
var heimilað árið 1885, að gefa
út íslenzka seðla í sambandi
við stofnun Landsbanka ís-
lands. — Gekk það svo um
tíma og þótti börf fullnægt
þar til árið 1904. er íslands-
banfci tók tii starfa og fékk í
sínar hendur seðlaútgáfuna.
Landssjóðsseðlar voru í um-
ferð ásamt ísland°ban/kaseðl-
um, þar til Landsban.ka ís-
lands var falin seðlaútgáfan
árið 1927. — Seðlar rikissjóðs
og fslandsbanka voru smám
saman dregnir úr umferó, en
Landsbanfcaseðlarfiir komu í
staðinn. — Þann veg gekk,
þar til að Seðlabanki og Lands
banki voru aðskildir með. lög-
um 1961.
Margar voru á þessum árum
hugmyndir um íslenzka mynt
og sláttu heranar. Bjarni frá
Vogi vildi koma upp íslenzkri
myntsláttu. Það mun hafa ver
ið árið 1922. Magnús Jómsson,
formaður banfcaráðs Lands-
banka íslands um langt skeið,
bar fram tillögu á Alþingi um
að ríkisstjóm skyldi hlutast
til um að láta slá 10 og 25 eyr-
inga. Var tillagám samþykkt
og slegnar 300 þús. af hvorri
tegund. Fróður maður hefur
sagt mér, að í raun og veru
hafi þetta verið fyrsta mynt-
in, sem eingöngu var slegin
handa íslendinguim. — Ef til
vill er það táknrænt, að þessar
eru þær myntimar, sém fjár-
hagskerfi okkar telur sig í dag
vaxið uppúr og ekki svara
kostnaði, eða raunar rétt sagt
er tap á að viðhalda. — Þann
veg breytast verðmæti og verð
mætahugtök.
íslenzk mynt hefur ekki ver-
ið víða slegin, síðan hún varð
sjálfstæð mynteining og pen-
ingagerð á árunum 1922—1928
var hún slegin hjá konunglegu
myntsláttunni í Kaupmanraa-
höfn, á stríðsárunum fluttist
myntsláttan svo til Englands,
til Royal Mint í Londom og
hefur lengst af verið þar,
nema hvað krónupen.ingurinm
var sleginm hjá Royal Mint of
Canada árið 1971.
íslenzk myntslátta var frá
öndverðu á vegum íslenzka
ríkisins. En árið 1966 var gerð
ur samningur við ríkið eða
ríkisféhirði, um það, að fram-
vegis skyldi myntsláttan vera
á vegum Seðlabanka íslands.
Sú myntslátta eða útgáfa pen-
inga hófst í raaímámuði 1968.
— Líklegt má teljast að til-
högunin muni þykja þénanleg
í framtíðinini. Hvernig hún hef
ur gefizt er ekki mitt að daema
um, enda of nákomið mál,
þar sem gerðir þessaæa pen-
inga hafa jafnan verið ákvárð-
aðar af bankaráði Seðlabank-
ans. — Allt orkar vissulega
tvímælis, sumum er söknuður
af marglituðum seðlum í
bankaveski, öðrum þykja
þungir peningar, slegin mynt,
slíta um of vösum fata siinraa.
— Bankans er að setja í um-
ferð þá mynt, sem hagræði
veldur í viðskiptum og þjál er
í meðförum. Mér er nær að
halda, að sitthvað hafi þar
tekizt vel a. m. k. útiit og gerð.
Gengi þessarar myntar, sem
við fjötlum daglega er í ok'kar
eigira höndum. — Ef við vilj-
um vemda verðmæti krómunn-
ar, vernda velferð þess stóra,
stærsta hluta þjóðarinnar, sem
ekki efnast á verðbólgu og til-
færslu milli reikniinga, sem
ekki spyr um hvort myratein-
ingin verður að nafrai til núll-
inu meira eða mirania, ber okk-
ur að gæta hófs i kröfu-
gerð hvert til annars og til
almannavaldsins, gera okkur
fyllilega ljóst, að sú gamla
mynteining, íslenzka króraan,
er þess virði að reyna að láta
hana halda verðmæti síinu, í
landi okkar og í viðsikiptum
við önnur lörad.
Máli mínu vil ég svo ljúka
með því að færa starfsfólki
barakans sérlegar þakkir fyxir
þeirra störf og óska þessari
stofnun, sem ég tel þjóðraauð-
synjastofnun, hversu mörgum
hnútum sem til henmar verður
varpað, allra heilla um alla
framtíð.
Fyrir hönd bamkaráðs og
bankástjórraar leyfi ég mér að
bjóða ykkur öll velkomin.