Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1972
5
Nýársnóttin verður sýnd i 35. skiptið fimnitinliiftinu 13. apríl og
eru þá aðeins eftir tvær sýningar á leikmim. Nú eru liðin 22 ár
frá þvi leikurinn var síðast r.ýnd ur hér i liöfuðborginni oft senni-
leg-a verður langt þangað til að leikm-inri verður aftur sýndur
liér í borginni. læir, sem liug hafa á að sjá þetta ganila þjóðlega
verk, ættu því ekki að eleppa þessmn síðustu sýningum.
Fékk 3 flóttamanna-
plötur í f ermingargjöf
Platan selst mjög vel á íslandi
Eitt þús.
látnir
úr bólusótt
í Bangladesh
Dacca, Bangladiesh, 11. april
— AP
Þ.JÓÐÞING Bangladesh kom
saman tii síns fyrsta fundar í
dag og á fimdimun skýrði
einn þingmannaima frá því,
að í kjördænii hans hefðu
rúmlega 1.000 manns látizt úr
bólusótt að undanförmi. Skor-
aði þingmaðurinn á ríkis-
stjórnina að grípa til öflugra
varúðarráðstafana tii að hefta
útbreiðslu sóttarinnar.
Þingmaður þessi er frá
Barisol-héraði, og vitað er að
þar hefur bólusóttin herjað,
en einnig hefur hennar orðið
vart í fjórum öðrum héruðum
landsins. Opinberir aðilar hafa
þó ekki viljað staðfesta upp-
lýsingar þingmannsins um
fjölda látinna, en telja þær
ýktar.
Ráðstefna
iðnrekenda
Hornafirði, 11. apríl.
í GÆR hófet á Hótel Höfn á
Hornafirði ráðstefna Félags ís-
lenzkra iðnrekenda og lauk
henni í gærkvöldi. Ráðstefnuna
sóttu 45 iðnrekiendur. Aðalvið-
famg'sefnin voru iðniþróuinin
fram til 1980 og hlutverk sam-
takanna í þvi efni. Þrjú erindi
voru flutt á ráðstefnunni og
menn skiptust í umræðuhópa.
Mjög mikill áhugi, góð sam-
staða og almenn ánægja ríktu á
ráðstefnunni. — Gunnar.
1 VETUR hefur atvinna við verk
un sjávarafla verið stopul i Ól-
afsfirði, enda hefur bátafloti bæj-
arbúa dregizt saman að undan-
förnu og hráefni þvi ekiki bor-
izt til frystihúsanna sem skyldi.
Hafa Ólafsfirðingar því lagt á
það kapp að undanförnu að bæta
úr þessui ástandi og var því nú
fyrir skömmu stofnað hlutafélag
í kaupstaðnuim oig stóðu að þeirri
íélagisstofnun. Hraðfrystihús Ól-
FLÓTTAMANNAPLATA Sam-
einuðu þjóðanna, „Top star festi
val“, hefur selzt geysilega vel
hér á landi og rennur ennþá út.
Að sögn Pjeturs Þ. Maack, sem
hefur unnið mikið að dreifingu
plötunnar í verzlanir á vegum
Rauða krossins, komu i fyrstu
sendinigu 2.000 plötur og 150 seg-
afsfjarðar, Hraðfrystihús Magn-
úsar Gamallíelssonar og Ólafs-
fjarðarbær. Félagið nefnist Út-
gerðarfélag Ólafsfjarðar hf. og
hefur það að meginmarkmiði að
kaupa og reka skuttogara. Hef-
ur nú fengizt samiþykiki til kaupa
á slífcu skipi frá Japan oig er það
væntanlegt vra mitt næsta ár.
Stjómarformaður hins nýja íé-
lags er Ásgrímur Hartmannsson,
bæjarstjóri. — Kr. Gj.
ulbandskassettur og ruku þær út
á skömimum tiima. 1 þessari viku
kom svo önnur sending, 500 plöt
ur og 50 kassettuir og var strax
dreift í verzlanir, en dugði þó
ekki til að fullnægja allri eftir-
spurn. Eftir helgina er væntan-
leg þriðja sending, 400 plötur og
fljótlega síðar aðrar 400 plötur
til viðbótar og 100 kassettur. —
Verða þá komnair til landsins
alls 3.600 plötur og kassettur,
sem er með því mesta sem hefur
verið flutt inn af einni og sömu
plötu.
Pjetur sagði í viðtali við Mbl.
að platan væri greinilega mjög
vinsæl til fermingargjafa og
nefndi hann eitt fermingaxbarn,
sem fékk þrjár flóttamannaplöt
urí í fermingairgjöf. Þá sagði
hann einnig frá þekktum kaup-
manni í Hafnartfirði, sem sagði
við viðlskiptavinina, sem voru að
velja páskaegg: „Þið skuluð ekki
vera að kaupa þessi páskaegg,
kaupið heldur þessa plötu!“
HLUTAFÉLAG
UM SKUTTOGARA
\<Z\^
SAMBYGGI)
ÍJTVARPS
& SíliÆUiAmS
TÆKI.
VKRD
FUÁ Kll.
8.946.-
PHILIPS
HEIMILISTÆKIHAFNARSTRÆTI
SÍMI 20 4 55
Skattalagabreytingar:
Samkeppnisaðstaða at
vinnuvega mjög skert
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt ályktun aðaifundar Vinnuveit
endasambands Islands nm með-
ferð skatta- og tekjnstofnafrum-
varpanna, á Alþingi, og segir í
lok ályktunarinnar, að þær
breytingar, sem með frunivörp-
iinuin hafi verið gerðar, muni
leiða til mjög skertrar sam-
keppnisaðstöðu ísffnzkra atvinnu
vega heima og erlendis. Ályktun-
in fer hér á eftir:
„Aðaltfundur Vinmuveitenda-
samband Islands, haldinn 23. og
24. marz 1972 að Garðastræti 41
ályktar eftirfarandi:
Fundurinn hai-mar að við af-
greiðslu Aliþinigis á frumvörpum
til laga um tekju- og eignar-
skatt og frrmvarpi til laga um
tekjustofna sveitarfélaga var
ekki haft samiráð við samtök at-
vinnurekstursiins í landinu oig
ekki var tekið tiliit tii þeirra
sjónarmiða, sem fram koana i
álitsigerðum samtakanna, sem
sendar voru viðkomandi þing-
nefndum.
Sérstaklega bendir fundurinn
á. að þegar breytinigar voru gerð
ar á skattalögunum á sl. ári, var
samtökunuim gefinn kostur á að
fylgjast með atfgreiðslu þintg-
nefnda og koma fram með ábend
inigar og athugasemdir, sem i
mörguim atriðum var tekið tffiit
til.
Siikan hátt á afgreiðslu mála
telur fundurinn æskilogan og
þykir miður að frá því hetfur
verið horfið, einkum þar sem
mái þessi eru flókin og vand-
meðíarin, en með því móti nýt-
Lst sérþekkinig oig reynsla þeirra,
sem atvinnu rekstur situnda,
Sérstaklega vill fundurinn
mótmæla eftirtöldum breyting-
um frá fyrri lögum:
1. Virk skattaprósenta hækkar
úr 44% í 53%.
2. Heimildir til endurmats laúsa-
f jár og tiil aifskrifta voru veru-
lega skertar.
3. ELgnarsikattar ea-u stóriega
hækkaðir.
Fundurinn mótmæilir því að
aðstöðugjald var á ný lögbundið
þrátt fyrir að margföldun fast-
eignagjalda átti að mæta þeirri
tekj urýmun sveitarfélaganna,
sem afnám aðstöðuigjajldsáns
hefði í för með sér.
Fundurinn skorar atf þessu
efni á sveitarfélög að nota ekki
heimildir í lögum um hækkun
fasteignagjalda úr 1% af fast-
eignamati atvinnuhúsnæðis.
Það hefur verið yfiriýst stefna
stjórnvalda að íslenzk atvinnu-
fyrirtæki skuli ekki vera verr
sett skattalega en atvinnufyrir-
tæki i helztu viðskiptalöndum
okkar.
Þær breytingar, sem gerðar
hafa verið ganiga þvert á þá
steínu, þar sem heildarskattlagn
ing fyrirtækja hefur verið veru-
lega aukin. Þessar breytingar
munu leiða til mjög sfcertrar
samkeppnisaðstöðu isleaizkra at-
vinnuvega heima og erlendis.“
mokarinn
mikli frá
BM VOLVO
Stór hjól; drif á tveim eða fjórum
hjólum; mismunadrifslás; 80 ha.
dieselvél með beinni innspýtingu;
rúmgott og hljóðeinangrað örygg-
ishús með Volvosæti; vökvastýring;
liðlegur og kraftmikill í ámokstri;
lyftir, staflar, dregur, ýtir.
Allar upplýsingar um LM 621, LM
641, og aðrar ámokstursvélar frá
BM Volvo eru ávallt til reiðu.
ámokstursvél
LM 641-621