Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA.ÐIÐ, FCMMTUDAGUR 13. APRÍL 1972 HB* 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 <-------------> 14444 S* 25555 14444 S* 25555 BíiALEIOfl > CAR RENTAL n 21190 21188 LÉIGUFLUG FLÍIGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Símar 11422. 26422. Ódýrari en aáriri Skodh icioah 44 - 46. SiMl 42600. Kópferðir ~il leigu í lengri og skemmri ferðir 8—ÍO farþega bílar. Kjartan lngimarsson simi 32716. K STAKSTEINARiT Traust samstaða eða hvað? „Inna.n ríkisstjórnarinnar er traust samstaða um öll þau vandamál, sem ríkisstjómin hefur orðið að fjalla um.“ — Þessi voru orð Magnúsar Kjartanssonar um stjómar- heimilið, þegar hann fjallaði um þverbrautarmálið á þingi. Kaldhæðnin leynir sér ekki, — eða hvaða manni öðrum hefði dottið i hug að nota því likt tækifæri til sérstakra yf irlýsinga um samstöðu? Blek- ið var varla þornað á bókun- inni tim það, að samkomulag- ið við Bandaríkjastjórn væri Ekki veit ég hvað margar nefndir eru tórandi hér á landi, sem al’þin.gi hefir ung- að út, en ein er sú nefnd sem alltaf er í sviðsljósinu í lok fengitímans ár hvert, þessi nefnd ber hið blæfagra nafn, úthlutunarnefnd listamanna- launa. — Já, fallegt nafn, en ekki að sama skapi vinsælt. Þessi háttskrifaða nefnd hef- ur orðið fyrir aðlkasti á hverj'U ári og henni borið margt á brýn, ekki allt fal- legt, helzt ekki prenthæft. Þetta skítkast hefur aðallega komið frá þeim, sem ekki hafa hlotið þann „heiður“ að komast á skömmtunarlistann hjá nefndinni, en hafa verið skildir eftir utangarðs og ætl að að bita sinu og virðist manni ekki óeðlilegt að látið hafi hátt í gömunum á þeim. Margt af þessu utangarðs- fólki hefur verið vinsælt meðal fólksins, (alþýðunnar), en það er nú síður en svo meðmæli með því hjá „menn- ingarvitunum", sem hafið hafa sjálfa sig upp á ísmatrón inn. Ekki vil ég þó haida því fram að úthlutunarnefndin hafi farið að ráðum þeirra og klætit sig í nýju fötin keisar arus, minnsta kosti ekki þeir í nefndinni sem unna kynbor- inni list. Nú er útblutun listamanna- styfkja nýlokið og er það eng þess eðlis, aS meS þvi værl brostin forsenda þess aS unnt væri aS halda uppi sjálí- stæSri, islenzkri utanríkis- stefnu. Þessi meiSandi um- mæli sá ráðherrann svo á- stæðu til að endurtaka ■ þing ræðunni, auk þess sem hann gaf þvílíkar yfirlýsingar þvert ofan í það, sem utanrík isráðherra hafði sagt nokkr um minútum áður, að forsætis ráðherra varð að standa upp og taka tipp hanzkann fyrir utanríkisráðherrann! Vafalaust finnst þess ekkert dæmi i íslenzkri stjórnmála- sögti, að ráðherra hafi hagað sér með ofangreindum liætti. En lagsbræðurnir Magnús Kjartansson og Lúðvik Jóseps son geta ekki skotið sér und- an stjórnskipulegri og sið- in ósannindi þótt fiuWyrt sé, að aldrei hefur orrahríðin verið jafn rishá sem nú og það sem sérstaka athygli vek ur er það, að nú eru það ek/ki sinuvambarnir einir sem bera vopn á úthlutunarnefnd ina heldur einnig og engu sáð ur þeir, sem hlutu náðar- brauðið og voru þar með leiddir á græn grös, meira að segja, að í þessum „vanþakk- láta“ hóp finnast æruverð- ugir hátekjumenn, sem sveia við skammti sínum. Klappa á magann og segja. — Nei takk vér höfum ekki lyst. Þegar maginn er mettur þá er listin hafin yfir penimga. — Ja, mikill er andskotinn í kýrhausnum og mi'kið er vanþakklæti fólksins, mun út hlutunamefndin segja. Ég hef ætlað mér, sem ut- angarðsmaður, að standa einnig utan við djöfladans inn, en reyna að ldta eins hlut laust á málið og ég er maður til, og með það fyrir augum eru þessar línur skrifaðar. Ég þykist vlta að þeir menn, sem skipaðir eru i þessa umdieildu nefnd, séu ósköp venjulegir menn vel gefnir og fjölfróð ir, en að sjlálfsögðu takmark aðir eins og við erum 511. Ég get ekki komið auga á, að nefndin hafi dregið listafólk- ið ti,l muna í dálka eftir póli ferðilegri ábyrgð þverbrautar málsins með skripalátum eða stórmælum, — og vesæl bók un uppi i stjórnarráði breytir þar engu um. Það er skoðun þessara tveggja manna, að hinir ráðherramir fimm hafí brugðizt þjóð sinni með þeim hætti, að ekki verði fyrir bætt — sjálf forsendan fyrir sjálf stæðri utanrikisstefnu er brostin að þeirra mati. En það skiptir þá bara engu máli. í ráðherrastólunum vilja þeir sitja og þaðan fara þeir ekki nema nauðugir. Þegar sú seta er í húfi, skiptir „sjálfstæð ut anríkisstefna“ þessa tvo menn engu máli. Þetta er hin ömur lega niðurstaða þverbrautar- málsins og sú einkunn, sem fulltrúar Alþýðubandalagsins í ríkisstjórninni hafa gefið tík, ekki heldur að þeir séu tiltakanlega iLlgjarnir og það an af síður vil ég taka undir með þeim sem brigzla þeim um heimsku. Þeir, sem gefa nefndinni þennan vitnisburð, mega hafa heiðurinn af þvi óskiptan fyrir mér. Bardaga- aðferð af þessu tagi hefur aldrei reynzit sigursæl og ekki siðimenntuð'u fólki samboðin. Frá mínu sjónarhoml séð er allur þessi darradans í kringum útJhlutunarnefndina að miklu leyti út í hött og nær ekki þeim tilganigi, sem honum er setlað, vegina þess, að hann tyllir plástri á kýlið, sem öll meinsemdin stafar frá, sem á rætur sinar i söl- um alþingis, en ekki nema að litlu leyti hjá úfhliutunar- nefndinni, eða að minnsta kosti er það kýli annarrar tegundiar. Hér á ég við þá smánarlegu fjárveitinigu al- þingis, sem hún leggur í lófa úthlutunarnefndar ti'l að út- býta listafólki. Hugsið ykkur einar 7.330.000, — Þessi upp- hæð mun samsvana árslaun- um átta hátekjumanna. Þess- ari upphæð á svo nefndin að skipta á milli „vondra og góðra“ listamanna — 150 ef vel væri. Þegar þetta er at- hU'gað æsingalaust, hygig ég, að það væri sama hvaða menn yrðiu valdir í þessa nefnd, útlkoman mundi verða eitfihvað lík því sem nú er, meðan ekiki finnast menn, sem færir væru uim að feta í fót- spor Krists, er hann mettaðí sjálfiun sér með békuninni, sem stefnt var gegn nt- anríkisráðherra og honnm til háffungar, en hitti þá eina fyr ir, sem hana gerffu. Sigur A-listans Sl. föstudagskvöld lauk kosningu í Félagi íslenzkra rafvirkja með glæsiiegum sigri A-listans, sem borinn var fram af stjórn og trúnaðar- ráði. Fékk hann hvorki meira né minna en rúmlega 84% greiddra atkvæða, en kost*- ingaþátttaka var um 85%. Þeissi kosningaúrsiit em lær dómsrik fyrir margra hluta sakir og þörf áminning til stjórnvalda. Jakob Jónasson. fiimm þúsundir manna (það kunna allir þá sögu). Nú þætti mér gaman, og enda fróðlegt, ef einhver reiknisgilög'g'Ur maður viildi setjast niður oig reikna úf. hvað upphæð sú sem alþinigi úthlutaði til listafól.ks á ár- unium um 1950 væri að krónu- tölu í da,g. Eftir míin'uim út- reikningi er hún svo lygilega há, að ég þori ekkí að nefna hana hér. Það gæti meira að segja orðið til þess að sikáid og rifihöfunda færi að dreyma um velferðarríiki. Það gæti reynzt hæfcfiulegur dra'Uimur eins og mú horfir. EN HVAf) EB A» SEGJA UM ÚTHLUTUNINA I ÁB? Bftir að hafa athugað nokik uð náið listann yfir það fóilic, sem hlaut listaimanneistyiíc í þetta sinn, varð ég hvort tveggja í seron sár og glaður. Ég gleðst af því að listafóUá Framhald á bls. 23 Jakob Jónasson: ÓFREMDARÁSTAND Nokkur orð um úthlutun listamannasty rk j a fltcd DC 8 LOFTLEIDIR PARPonTun bcin líoo I fot/hróídcild 35IOO ^Kaupmannahöfn ^Osló ^ Stokkhólmur sunnudasd/ sunnuddgd/ mdnuddgd/ mánuddgd/ joriöjuddgd/ briðjuddgd/ föstuddgd. fimmtuddgd og föstuddgd. fimmtudagd ^ Glassow Idugdrddgd ^ London Idugdrddgd >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.