Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRlL 1972
brotamAlmur
Kaupi allan brotamálm hæsta
verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
AFSKORIN BLÓM
og pottaplöntur.
Verzlunin BLÓMIÐ
Hafnarstræti 16, simi 24336.
VER7.LUNARHÚSNÆÐI
Óskum að tafca á leigu verzl-
unarhúsnæði. Upplýsingar í
síma 40425.
FERMINGAR — DANS
Spilum fyrir dansi í fermingar
veizlum. Uppl. í síma 52565.
Geymið auglýsinguoa.
FJÖGRA TIL FIMM HERB. IBÚÐ
óskast til leigu í vor. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. í síma 30859.
IBÚÐ ÓSKAST
Reg'lusöm stúlka með 1 barn
óskar eftir lítilli íbúð. Fyrir-
framgreiðsla. Upplýsingar í
síma 10471 eftir kl. 7 á
kvöldim (2 daga).
ÓSKA AÐ TAKA Á LEIGU
hæð eða eiobýlishús fyrir
1. júní. Tilboð sendist MbJ.
fyrir 1. maí, merkt Góð íbúð
1186.
TIL SÖLU
Volkswagen 1302, '72 árgerð,
ekinn 3500 km. Upplýsingar
í síma 40016 eftir kl. 8.
MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓfll
óskar eftir atvimnu við leigu-
akstur r*ú þegar í lengri eða
skemmri líma. Uppl. í síma
20636 eftir kl. 8.
STÓR ISSKÁPUR
eldri gerð, tiJ sölu. UppJýs-
ingar í síma 83872.
STÚLKA ÓSKAST
á gott heimilS í New York tiJ
að gæta tveggja barna og til
léttra heimHksstarfa. — Ekki
yrvgri en 17 ára. FargijöW
greidd. Upplýsingar: 86773.
TIL SÖLU
Vandaðir raðstólar (2) og
einn stakur stóW. Upplýsingar
á Hjarðarhaga 44, 4. hæð
til hasgri, kl. 6—8.
UNGUR TÓNLISTARMAÐUR
óskar eftir íbúð — er ein-
hieypur og prúðimenni. Með-
mæli. Sí mi 83661.
SNIÐNAMSKEIÐ
Kvöldtímar J kjólasníði. Inn-
■ritun í síma 19178.
Sigrún Á. Sigurðardóttir
Drápuhlíð 48, 2. hæð.
HESTHÚS
Til sölu fjögra hesta hús
ásamt fóðurgeymisilu í Vlði-
dal. TWtooð ásamt símartr.
sendist afgr. bteðsins fyrir
25. þ. m., merkt HestJiús —
1178.
KEFLAVÍK Ung hjón óska eftir 1—2 herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. 5 sínoa 2046.
KITCHEN-AID uppþvottavél, notuð, til söJu ódýrt, ef samið er sitrax. Uppl. eftir kJ. 6 í síma 16941.
SVEITAHEIMH.I Tveir bræðor, 7 og 10 ára, óska eftir að komast á gott sveiteheimili í sumar. Tiitboð seodist MW., merkt 1310.
100—120 FERMETRA verkstæðishósnæði óskast til ieigu. TH'boð ásaimt upplýs- Vngum sendist Mbl. fyrír 20. þ. m., merkt 1314.
SENDISVEINN ÓSKAST bálfan eða allan dagkm. Offsetprent hf Smiðjustíg 11 — sími 15145.
UMBOÐSMAÐUfl ÓSKAST Herraskyrtur og dömublóss- ur. Gerda Skjörteo Silkeborgvej 29 7400 Hemiimg, Danmark.
SJÓMENN — OFANÁLÍMING Límom ofan á sjóstígvél (semdum í póstkröfu). Skóvinnustofan Langholtsrvegi 22 sími 33343.
KEFLAVlK — SUÐURNES NýkomnW frúa- og táninga- kjólar, stuttir og síðir — stærðir 34—48. Verzlunin Eva, sími 1236.
SANDGERÐI Til sölu Ktil verzlum með kvöldsöluleyfi. Fasteignasala Vilbjálm s og Guðfirvns Vatnsmesvegi 20 Keflavík, sími 1263 og 2890.
FATASKÁPASMlÐI Vandað efni og vönduð vinna. Sfcápurimn á simn stað. Fast tiJboð. Smíðastofa Lúðvíks Geirssonar Miðbraut 17 — smtm 19761.
SELJUM I DAG Lamd-Rover, bensín, "68. Bilasalinn við Vitatorg, sími 12500 og 12600.
SELJUM i DAG Volkswagen 1302 '71. Bílasalinn við Vitatorg, símar 12500 — 12600.
UÓSMYNDIR fyrir vegabréf, ökuskírteini og nafnskírteini afgreiddar sam- dægurs. Barna- og fjölskyldu- Ijósmyndir, Austurstræti 6, slmi 12644.
HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu ssm tilheyrir veizlunöldum. Veizlustöö Kópavogs sími 41616.
ÞHR ER EITTHUR0
$ FVRIR RLLR
| JHorgmiíílaÞift
DAGBÓK...
iiiiiiiuiiiiiiiiiyuiiiiiiiiðiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiuijiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiíiiiííiiiiiinjiinii^iniiiiiiiiiiííiiiiiiiiiiííiiiuiiuisiyiiiiiiiiiiitiiiiiiiiii
Bið þú Drottins ©g hann mun hjálpa þér (Orðskv. 20.22).
1 daff er fimmtudagnr 13. apríl og er það 104. dagiir ársins
1972. Eftir lifa 262 dagar. Nýtt tungt. Simiartungl. Árdegishá-
flæði kl. 5.46. (Cr íslandsalmanakinu).
Almennar ipplýsingar um lækna
bjónustu í Ileykjavík
eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, netna á Klappae-
Næturlæknir í Keflavik
12.4. Jón K. Jóhannsson.
13.4. Kjartan Ólafsson.
14., 15. og 16.4. Amtojöm Ólafss.
17.4. Goiðjón Klemenzson.
stíg 27 frá 9— 12, símar J1360 og
11680.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lsekna: Símsvar*
2525.
Tannlæknavakt
S Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
« -6. Sími 22411.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaiga og mióviku-
daga frá kl. 1.30—4.
UáítgjafarþjðniiKta Geðverndarféla**-
Ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
stíjdegis aO Veltusundi 3, slmi 12133.
Pjónusta er ókeypis og öllum heimiL
Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74
rr opið sunnudaga, þriðjudaga
og iimmtudaga frá kL 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Náttúrugripasafnið Hverfisgdtu liet
Opíð þriðjud., rimmlud^ Jaugard. og
•unnud. kl. 13.30—16.00.
Miinið frímerkjasöf nnn
Geðverndarfélagsins.
Pósthólf 1308, Reykjavík.
Ferðafélagskvöldvaka
Síðasta kvöldvaka vetrarins verður í Sigtúni i kvöld. Eyþór Ein-
arsson, gTasafræðinur, mnn sýna litskyggnur og segja frá ís-
lenkum plöntum, eai nú fer hráðum að vora og gróður að lifna.
Auk þess verður myndagetranm og dans að venju. Aðgöngumiðar
eru seldir hjá fsafold og Bókaverzl. Sigf. Eym. og við inngang-
inn. Myndin að ofan er af brönugrasi, tekin í jþórsmörk.
(Ljósm. E.G.)
Áheit og gjafir
Áheit á Strandarkirkju
J. F. 300, N.N. 50, Kjartan 1000,
K. Þ. 100, N.N. 30, N.N. 100, frá
■gamaUi konu 100, GG 50, LN
100, Gl. 200, A.Þ. 100, Dissy
500, H.K. 100, N.N. 920, Bói,
Akranesi 500, A.Þ.S. 100, J.Þ.
200, x-2500, Anna 1000, G.S. 100
N.N. 100, K.L. 500, Ema 1000,
Hulda 500, Bima 500, l.H. Isa-
firði 200, K.J. 200.
Álieit á Guðmund góða
R.J. og J.R. 1000, S.V. 200,
R.E.S. 500, S.E 1000, GSS 200
Siveimbjlöm Jóhannessön 500
S jómannsekkj an
R.E.S. 500, Ónefnd 200, Hulda
500, G.Ó. 500, J.Þ. 500.
sXnæst bezti. ..
„Nú er gaman að lifa," saigði Guðmundur í síma, við srtarfs-
bróður sinn. „Það er búið að panta hjá mér einuan, tóltf hundruð
stœkkaðar myndir af Bemadetitu, og l'íiki þessar, verð ág að gera
m.k. eitt þúsund til viðbótar. ,,Banda!ag.s(menn ætla að henigja
myndimar upp í betri stafur sLnar." „Blessaður vertu, Fyilkingin
og Rauðsokkur haifa pamtað 2500 myndir af þessum kvenmanni
hjlá mér," sagði hinn.
i|minHiiiiniiiiuiuiniiiimiiiuiuiiiiiiiiniiiiimiiniiiiiiimiiumuuuiiiiuiimiii:uimiuii
VÍSUKORN
Lufckan væn er við mig fýld
veröid kæna. ef sikoðum.
Af því mæni ég eftir hvild
undir grænum wðum.
Skárastaða-Jón.
Á daiuðasitimd
Lækka boóar iiifls á dröfn,
iílkn 'hivar veitist þjáðuim.
Blasir við mér heilög höln,
hliðið opnast bráöuim.
líjarni Bjömsson,
Neðna-Vatnsihorni.
íiiiMiiiiiiuiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiimiii
FRÉTTIR
iiiuiuill!liuillllllliuiillllllllll!lllllllli!lll!il|liuiinu)!llflll!l!lil!f||1ll!limmii
]
Verkakvennafélagið Framsókn
Félagisifundur fimimtudagskvöld
ið 13. apríl ki. 8.30 í Alþýðu-
húsiniu. Fundarefni. Nýir samn-
ingar. Önnur mál.
Undanfarnar vikur hefur
Nýja bió sýnt við góða aðsókn
myndina Mefistóvalsinn. Eins og
fiestir vita er Mefisitóvalsirin
eftir Franz Liszt og er lagið lei'k-
i-ð í myndinni af pSanósnil'linigri-
uim Jaikoto Giim:pel. Að öðru leyti
er hér um að ræða kJassiska hroll
vekjusagu með úrvalsleikurum I
aðaihlu'trverkum. Sýniniguim fier
nú að fækka.
65 milljón ára gamall fiskur
Á myndinni hér að ofan er mcrkilegnr fiskur, eíns konar laxfisknr, en hann er orðinn gaim
all, þessi ættingi laxsins, því að fiskurinn að tarna er talinn vera 65 milljón ára gamall.
Hann fannst við olínborun i Norðursjómim, við bortum BP, þann er nefndur er Sea Quest
og var það að þakka tveim árvökulum jarðfræðingum, sem vom að rannsaka borkjama, sem
tekinn var á 2000 metra dýpi fyrir neðan liafsbotninn. Það þykir merkilegt, hvað fiskurinn
hefur varðveitzt vel. Hitt þykir líka merkilegt, að hann hefur liklega kafnað á eigin gTæðgi,
þvi að í kjaftinum eru leifar aföðrum fiski, sem hann hefur verið að reyna að sporðrenna,
en ekki tekizt.