Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 28
28
......---- ' - : ; - ------------------- ---
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1972
SAGAIM
TVITUG
’.STULKA
OSKAST.
1 þýðingu Huldu Valtýsdóttur.
er ekki mádi lengur. t>að verð-
■ur verk næsta eiganda.“
„Þú ætlar þó ekki að selja
húsið strax. Ef svo skyldi nú
tfara, að ...“
„Ég verð að koanast burt. Það
eru of margar minningar bundn
ar við þetta hús. Orð sögð, sem
aldrei skyldu sögð. Tárum út-
hellt. Nei, ég hef ákveðið það
sjálf. Hann mundi leyfa mér að
vera, ef ég kærði mig um það.
Han.n er mannlegur eins og ég
sagði.“
Síðasta setningin fannst mér
bera vott um að meira lægi á
bak við en leikaraskapurimn ein
ber. Ég kinkaði kolli. Liitill hóp
ur ungs fólks kom undan Ikn-
gerði og gekk í áttina að neðri
grasflötinni. Ég þekkti þar
Kristófer Vandervane og Ruth
Ericson. Hina ungu menn-
ina þekkti ég ekki en sá að þeir
voru með myndavél. Við Kitty
stöldruðum við hjá skrautlegu
rósa- og þistlabeði.
„Hvað verður um hann?“ Ég
horfði á eftir Kristófer.
„Ég veit það ekki. Ég veit
heldur ekki, hvað verður um
Penny. Eitt veit ég bara: hvor-
ugt þeirra þiggur ráöleggingar
frá öðrum.“
„Og láta líiklega heldur ekki
skipa sér fyrir.“
„Nei. Ungt fóllk gerir það
ekki í dag.“ Hún stakk höndun-
um á víxl inn í viðar ermarn-
ar, leit á mig þegjandi og sagði
svo: „Ég verð ein eftir, Dougl-
as. “
„í>ú hefur Ashley."
„Ég ræð ekkert við Ashley.
Það er nógu slæmt þegar Roy
er hér. Ég verð að fá einhvern
til mín, sem gæti tekið hann að
sér. En ekkert meira. Ég kæri
mig ekki um elskhuga. Verst er
að ég kanm ekkert, spila ekki á
Kljóðfæri, skrifa ekki, er ekki
leikkona, kann ekki einu sinni
á ritvél. Roy var mér allí. Hans
Mtf var mitt líif. Og nú . . . nú
er allt glatað. Ég er ekkert. Alls
ekkert."
„Segðu þetta ekki.“
Ég veit ekki hvort röddin eða
áherzlan mirnnti hana á eitthvað
en allt í einu Jeit húm á mig
hvössum augum. „Þetta seg-
ir Roy lika. Trúirðu mér ekki,
Douglas, þegar ég er að reyna
að lýsa þvi fyrir þér, hvemig er
ástatt fyrir mér.“
„Auðvitað geri ég það,“ sagði
ég en éig vissi ekki, hvað mér
var mikil alvara.
„Jú, ég held að þið skiljið mig
ef til vill á vissan hátt.
En ekki alveg og það er líklega
vegna þess hvað mér tekst illa
að lýsa því. Ég hef ek’ki brugð-
izt rétt við, þegar ég er reið eða
þreytt eða mér finnst mik-
ið liggja við. Ég veit að ég verð
oft uppwæm. Ég haíði heldur átt
að segja fyrir löngu, að éig væri
orðin dauðuppgefin og allt mætti
fara til fjandans fyri.r mér og
hama nú, og þá hefði ég getað
tekið þessu öðruvísi núna. Þá
hefðuð þið trúað mér báðir. En
niú þegar allt er orðið um sein-
an. Ég held, Douglas, að
engimn geti ímyndað sér, hvað
vonleysið verður algert fyrr en
það er orðið.“
„Ég skii,“ sagði ég og kyssti
hana á vangann.
„Þakka þér fyrir,“ sagði hún
og þrýsti sér smöggvast að mér.
„Þú ert svo góður."
„Það er ég ekki. Ég hef ekk-
ert getað hjálpað þér. Ég hetf að
visu reywt að taia um fyrir hon
um en .. .“
„Það er ekkert hægt að gera.
Þessu er lokið. Þú hlýtur að
skilja það.“
„Ég veit ekki.“
„En ég verð að horfast í augu
við það. Hvermig sem allt fer.
Ég veit bara að ég verð að igera
það ein. Þú hefur hjáipað mér
til að skilja að jafnvel manm-
eskja eins og ég, getur það. Þú
hefur sýnt mér, að ég er þó til.“
Ef til viii var hún engu bætt-
ari með því, hugsaði ég. Um leið
fann ég tiil samvizkubiits vegna
atfskiipta minma af Roy. „Ég vildi
að ég gæti ráðlagt þér eitthvað."
Svipur hemnar breyttist aftur.
„Reyndar getur þú gert mér smá
greiða."
„Smá — hvað?“
„Það tekur ekki nema
tvær mínútur. Bara eitt símtal.
Til þessarar stúlku. Svo ég viti
’hvar hún býr. Þú ert
emga stund að þvi, Douglas. Þú
sagðist ski'lja miig.“
Hún. horfði á mig og ásökun-
arglampa brá íyrir í aug-
um henmar. Nóg til þess að ég
vissi að mengð ásakana var á
næsta leiti. Ásakanir, hótanir,
móðursýkiskast og guð mátti
vita hvað. Við snerum samtímis
heiim að húsimu.
„Hverniig tfékkstu simamúmer-
ið?“ spurði ég, vaidi af handa-
hófi úr ölilum spurninigunum sem
komu í huga mér.
„Ég tfékk Gilbert tii að fá það
upp úr Roy. Ég held, að hann
Heilsurœktin
Thie health cultivation
hefur flutt starfsemi sina í GLÆSIBÆ.
Ennþá eru nokkrir morgun- og dagtímar
'Jausir fyrir dömur.
Ennfemur eru Jausir tímar fyrir herra.
Sérstakir hjónafJokkar. Meiri íjölbreytni.
Athugið breytt símanúmer 85ft55.
velvakandi
0 Slys á Akureyri
Þetta bréf er ritað af Akur-
eyrimgi, en hann belur það e;ga
erindi viðar:
„Dag einn í fyrrahaust, er
menn voru á leið tii vinnu sinn
ar, eftir hádegið, ók ég suður
Glerárgötu (eða Hörgárbraut)
norðan árinnar, ásamt komu
minni. Skyndilega rak húm upp
hátt óp og hrópaði: „Hann
keyrði á hana.“ Ég stöðvaði bíl
Kaupið
fjöður
berjumst
§egn
blindu
Söludagar 15. og 16. april
Lionsumdæmið á Islandi
imn þegar ég hljóp yfir á eyj-
una milli akreina. Á götunni
lágu tveir litlir skór hlið við
hlið, en nokkru norðar
var hinn ólánssami ökumaður
að byrja að stumra yfir líitilli
telpu, sem var meðvitundar
laus. Blóð vætlaði úr vitum
hennar og hún lá í annariegum
steilingum. Ég hringdi i sjúkra
bil og hún var flutt á sjúkra-
hús. Litli leikfélagi hennar
grét allan timann sem vitstola.
Ég held, að stúlkan hafi nú að
mestu náð sér. Mér hefur otft
verið hugsað til þessa atbui'ðar
siðan, og velt því fyrir mér
hvemi'g slíkir atburðir geti
hen,t.
Nú hefur aftur orðið slys
skammt frá þessum stað og öllu
aivarlegra, þar sem fjögurra
ára stúlka hefur látið lífið. Ég
votta foreldrum hennar inni-
lega samúð, um leið og ég
hugsa, hvert bama okkar í ná-
grenninu verði næsta fómar-
dýrið. Ekki vil ég ásaka barn-
Ið né ökumanninn um neitt,
enda algjör tilviljun hver lend
ir í slíku óláni, og ég þekki
ekki tildrögin, en þó vil ég
ásaka . . . ekki bara fyrir þessi
slys, heldur miklu fleiri. Ég
flutti með fjölskyldu minni i
umrætt hverfi eftir nokkurra
ára veru í Skandinavíu, þar
sem ég hafði ekið nokkuð í sum
um af stærstu borgunum. Heim
komum við eftir smá dvöl í
stórborg í Þýzkalandi og Lund
únum, og fyrst þá fannst mér
umferðin og göturnar ógnandi.
Fyrst þá fannst, mér ég ógna
öðrum með minum akstri.
Þetta varð mitt daglega um-
hverfi, en víða er það eins,
býst ég við, og maður venst
öilu.
í dag yrði ég ekkert híssa,
þó vörubíllinn á undan mér
risi upp á „afturiappimar" og
hnegigjaöi.
Áður en lengra er haidið
lan.gar mig að rissa upp í fullri
aivöru nokkur sýnishorn úr
praktiskum leiðbeiningum fyrir
túrista, sem koma akandi til
Akureyrar (og sennilega fleiri
staða út um land).
0 Leiðbeiningar í
umferð
Regla 1.
Sé komið að alalbraut, tak-
ið þá ekki mark á stiefnuljós-
um þeirra er réttinn eiga, held
ur reynið að sjá hvort þeir
„halla á“ til vinstri eða hægri.
Erfiðara er að sjá hvort öku-
maður hefur stumgið tungunni
út í annað hvort munnvikið.
Þetta gefur mjög oft öruggari
vísbendingu um fyrirætlun
ökumannsins. (Fiestir nota ljós
in rétt, en svo marigir gera það
ekki, að engum er treystandi).
Regla 2.
Standi tvær bifreiðar hlið
við hlið á götu og ökumenmrn
ir greinilega niðursokknir í
samræður, þá flautið stutt og
kurteislega tii að gera vart við
ykkur, en reynið síðan að
rnjaka ykkur framhjá öðru
hvorum megin.
Regla 3.
Séu börn að leik i götu þeirri
er ekið skal um, skal þegar snú-
ið frá og ekið um aðra götu,
því langur tími getur liðið þar
til bömin hætta leik sinum.
Regla 4.
Sé reynt að aka fram úr bif-
reið ykkar hægramegin er þið
beygið til vinstri á krossigöt-
um, hægið þá á og metið að-
stæður. Vera má t.d. að öku-
tæki standi á götuhorni þvi er
þið fáið á hægri hönd að lok-
inni beygju. Tillitsleysi og
ruddaskapur af ykkar hálfu
í umferðinni gæti þá valdið
árekstri.
Regla 5.
Akið þið á eítir ökutæki, sem
stöðvar á horni eða í miðjum
krossgötum til að hleypa ein-
hverjum út, eða ökumaður
þurfi að tala við einhvern í
kaliltfæri, þá bíðið þar til „fyrir
rennarinn" hefur lo'kið erindi
sinu.
Regla 6.
Akið þið á vinstri akrein á
eftir bíl á hægri akrein, sem
'gefur stefnuljós til hægri (eða
„ökumaður" hallar á til sömu
hliðar), þá hægið á. Hugsast
getur að sá eigi eftir að taka
„svinginn" sinn, sem er í því
fólginn, að hann bey.gir snar-
lega yfir á vinstri brún vegar
áður en beygit er til hægri.
(Eins konar tilhlaup).
Ffleira mœtti nefna, en sem
sagt, þetta er sýnisbom, sem
byggt er á nökkurra mánaða
liifsreynsiu.
0 Hvers vegna öll slysin?
Ég vi'l ekki ásaka lögreigflu,
né einn sérstakan aðila, en
ástæðan fyrir þessu ástandi
endurspeglast í orðum ytfirlög
regiuþjónins á Akureyri, sem
sagði eitfihvað í þá áitt að þetta
væri allt eðlilegt, þvi að bærinn
væri hvorki borg né sveitaþorp,
heldur í þróun og umíerðar-
menningin bæri það með sér.
Líka hef ég heyrt að það sé
svo „heimilisleg" umferðin á
Akureyri.
Orðið HestakeirruinentaJit<;t
finnst mér lýsa ástandinu bezt.
Ég viil ásaka okkur öU sem
náð höfum fullorðins aldri fyrir
þetta mentalitet.
Ég vil ásaka foreldra fyrir
að fræða ekki börn sin nægi-
lega um umtferðina, eða jafnvel
hræða með henni.
Ég vil ásaka ökumenn fyrir
að sýna því kæruleysi er börn
eru að leik á bílvegum í stað
þess að hrekja þau af brautun-
um. Við höfum nægilegí leik-
pláss fyrir börn víðast í bæn-
um.
Ástand’ið hefur breytzt síð-
an við vorum að alast upp fyr
ir um 20 árum. 1 stað hesta-
kerrunnar höfum við í höndum
heilt tonn af hörðu beittu stáld,
knúið af hundraðtföldu afli
hestsins, og þessi ferlíki geta
ekki sjáltf telcið við stjórn ef
þörf krefur eins og Grámi gamli
'gat á sinum tlíma.
Einnig hefur umferðartíðni
margfaldazt rweð gíifurlegum.
fjölda bila siðustu árin, þannig
að hluitfalilslega er ekki minmi
umferð á Akureyri en i mörg-
um stærri bæjum og borigum.
1 dag li'ggja lögreglumenn í
leyni í mörigum atf s'tærstu bæj
umum roeð radar, og taka fasta
ökumenn sem e.t.v. aka örfáum
km hraðar en leyfilegur há-
markshraði segir til um. Jafn-
vel á akbrautum, og við skil-
yrði, sem örugglega leyfa 80
hm hraða, en of lítið er skeytt
um hina raunveruilegu hætJtu,
sem að framan er lýst.
Auka þarí umferðarfi■ æðs 1 u í
skólium og hesitakerrumentali-
tetið verður að hrverffa.
Að lokum: Ég hef ekki
kynnzt umtferð í Rvik si'ðari ár-
im, að ráði og vera má að fyrr
nefndar umferðarreglur gil'di
að einfaverj'U leyti hér lika, en
óg hef aiMrei Orðið fyrir eims
miikilli ókurteisi og ruddaskap
í umferð og hér í Rvík akamdi
á A-bíi. Hvers vegna?
Virðimgartfylflst
Magnús H. Ólafsson."
Ueizlumntur
Smiirt brouð
og
Snittur
SÍLP & FISKUU