Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 32
nrmnttÞIaMfe FIMMTUDAGUR 13. APRIL 1972 IESID DflCIECfl Hélt ósyndum félaga uppi — þar til hjálpin barst - Hafliði GK-210 sökk út af Grindavík — mannbjörg varð Grindavik, 12. epril. V.R. HAFLIÐI Giiðmnndsson GK-210, 11 tonna bátur nr Garði, lagðist á hliðina skammt fyiir utan Grindavík. I»rír menn vorn á bátnum og björgnðust þeir aJl ir im borð í Hafnartind GK-80, eem var þarna nærstaddur. F'réttaritari Morgunblaðsins náði tali atf skipstjóra og eig- anda bátsins, Karvel Karvels- syni. Sagðist honum svo frá um tildrög slyssins, að þeir hefðu Útboð á 10 nýjum strætisvögnum Á FUNDI sínum si. þriðjudag féUet borganráð á tiiiögu stjótrn- ao- Strætisvagna Reykjavíkur um útboð á kaupum allt að 10 nýrra strætisvagna. Lagði stjórnán tál við boœgarráð að smiði strætisvagnanna yrði boðSn út á grundveili útboðslýs- ingar, sem hún hafði samþykkt. Bn útboðið er þannig sunduriið- að: A) undirvagniar, B) yfirbygg- ingar og C) fuilbúnir vagnar. verið að ijúka við að dnaga neta txossu, um tvö leytið I gær er báturinn iagðist skyndilega á hliðina, en suðvestan undiralda var og töiuverður straumur. Fóru þeir báðir í sjóinn stjórn- borðsmegin, Karvel og meðeig- andi hans, Kristján Albertsson, búsettur í Garði, og þar sem Kristján er ósyndur, kvaðst Kar- vei strax bafa synt tii hans og haldið honum uppi, þar til björg barst. Þriðja manninum á bátn- um — Ágústi Stefánseyni, há- seta, tókist hins vegar að komast upp á hiið bátsins og haida sér þar þangað til aðstoð barst. Kristján var orðinn taisvert þrekaður eftir voiltíð og var hann fluttur í sjúkrahúsið í Keflavík, en líður eftir atvikum vel. Það var Hafnartindur GK-80 sem bjargaði mönnunum þrem- ur. Skipstjóri á honum er Sigurð ur Þorkelsson, og sagði hann í viðtaJi við fréttaritara Mbi., að hann hefði séð tál Haíliða skömmu áður og þá aUf verið í lagi. Síðan hefði hann farið að Framhald á bls. 12 Svipazt um eftir frönskum SLYSAVARNAFÉLAG Islands hefnr verið beðið um að svipast um eftir litliim frönskum togara, sem ber heitið Anarylies og hef- ur einkennisstafina CC-3972. Hann fór frá heimahöfn sinni, Concarneau, að kvöld 7. apríl sl. áleiðis til Isiands. Þetta er 100 feta skuttogari, með grænmálaðan skrokk og togara hvíta yfirbyggingu. Vitað er, að hann hefur hreppt vont veður á leiðinni en þessa dagana ætti hann að vera kominn á miðin hér við land. SVFÍ hefur beðið strandgæzlu stöðvar hér að kaUa togarann upp, svo hafa skip hér við strendur verið beðin um að svip- aist eftir honum og eins Land- hei.gisgæzlan. Ársfundur Seölabankans: Málverk Jóns Stefánssoimr — Áming eða Frukost ud i det grönn e, sem Þorvaldur Guðmundsson hefnr nú keypt. Áning Jóns Stefáns- sonar keypt til íslands fyrir um 380 þús. kr. Þorvaldur Guðmundsson keypti málverkið og verður því komið fyrir að Hótel Holti SVO SEM MorgunbJaðið skýrði frá á sínnm táma var máJverk Jóns Stefánssonar „Frukost t)d i det grönne" eða Áning á upphoði i Kanpmannahöfn ásamt öðrnm muniim úr veitingastaðnum „Fraseati". Var verkið þá dreg- ið til haka á iipphoðinu, þar eð eigendur töldu sig ekld fá nægí- lega hátt boð í það. Nú tiefur Þorvaldur Guðmimilsson, eig- andi Hótel Holts, keypt málverk- ið á um 30 þúsund danskar Ikrón- ur eða um 380 þúsund ísi. krón- ur. Mnn málverkið prýða einn vegginn í aðaJveitingasaJ Hótel Holts í framtíðinni. Þorvaldur koan heim frá Kaup- manmahöfn síðCa dags í gær, og sfaðfesti hamn þe«a í viðtali við Mongumhlaðið i gærkivöldi. Sagði hamn, að sér hefði þótt tiihlýðá- legtað fá þetta málverk heim til iamdsims úr þvi að enigimm treysti sér tál að bjóða nógu rausmariega í það ytra. Eims gat hamm þess, að Frasca.ti-veitinigastaðurinn hefði verið einm fyrsti matsödu- staðurimm í Damamöflku, sem hlot- ið hiefði gaeðatátáiinm „Chaime des Rotisseurs" og Hóte1! Holt vætri eimanitt fyrsti veifingastaðurinn, senn þenman titil hlyti hérlendis, svo að þarma væri kocmin ömnur ástæða fyrir því að fá þetta verk heim og iáta það prýða vegig í hófeiimu. Frascati var í eina tið eimm virtiasti matsölustaður Danmenk ur, en rekstri hans hefur nú ver- ið hætt, og því fór þetta verk Jóns Stefánssonar ásaimt öðrum listmumum staðarims á uppboð. Eigendur Fraseati löigðu mikia áherzOu á að skreyta staðinm iista verkum. Því var Jón Sfefámsson fengimn til þess ásamt ýmsum fremstiu málurum himna Norð- uriandanna að mála verk undir þessu þema — Frukiost ud í det grönne eða Áning, eins og Þor- valdur nefndi það. Áning Jóns Stefánssonar er fyrirferðarmikið málverk — 1.60 m á hæð og 2.58 m á breidd, og sagði Þorvaldur að það væri mjög vel farið. Engu að sáður k/vaöst hann hafa sett sig í sam- Framhald á Ms. 12 Kaupir ríkissjóðsvíxla til að leysa fjárþörf ríkissjóðs Mikllvægt að dregið verði úr lánum til bygginga og bifreiða- kaupa segir dr. Jóhannes Nordal „MEGINMARKMIÐ stefn- unnar í peningamálum á þessu ári hlýtur að vera fólg- ið í því, að halda aukningu útlána og peningamagns nægilega í skef jum til þess að verulegt aðhald skapist gegn aukningu fjárfestingar án þess að óeðlilega þrengi að rekstrarfjárstöðu framleiðslu- starfseminnar," sagði dr. Jó- hannes Nordal, seðlabanka- stjóri, á ársfundi Seðlahanka íslands í gær. Bankastjórinn taldi mikilvægt, að bankarnir kæmu sér saman um að draga úr lánum til hvers konar fjárfestingar, en þó sérstak- lega íbúðahygginga og kaupa á hifreiðum og öðrum varan- legum neyzluvöriun. Jóhannes Nordal upptýsti, að skuld ríkissjóðs við Seðiabank- ann gæti orðið yfir 1700 milljónir króna nú 1 sumar og hefðá náðst samkomulag við fjármáiaráð- herra um, að árstíðabundin fjár- þörf ríkissjóðs yrði fjármögnuð með þvi að Seðiabamkinn keypti sérstaka rikissjóðsvlxla, sem greiddust fyrir áramót Seðiabankinn mun bjóða bönk- um og sparisjóðum þessa ríkis- sjóðsvixla til kaups á þeton ttona, sem lausafjárstaða þeirra er hagstæð og skuldbinda sig til að kaupa vixla ríkissjóðs aftur fyrir gjalddaga, ef viðkomandi lána- stofnun þarf á andvirði þeirra að halda. Jóhannes Nordal iagði áherzlu á nauðsyn þess, að gerðar yrðu sem fyrst ráðstafanir til að bæta rekstrarfjárstöðu ríkissjóðs. Taldi hann mikilvægt, að komið yrði á fót einhvers konar rekstr- arf jársjóði, sem stæði undir veru legum hluta af árstiðabundinni fjárþörf rikissjóðs. Þá gerði seðlabankastjórinn að umtalsefni sparifjármyndun i landinu og sagði, að inniendur spamaður hefði farið hlutíalis- lega lækkandi síðan 1969. Mun inniendur sparnaður eða fjár- magnsmyndun nema um 22% aí þjóðartekjum í ár samanborið við nálægt 26% að meðaitaii und- anfarinn áratug. Sagði seðia- banikastjórinin, að meðal þeirra nýjunga, sem i athugun væri, væri samningsbundinn sparnaður til nokkurra ára, er nytá sömu fríðinda um frádrátt frá skatt- skyldum tekjum og t.d. greáðsl- ur í rikissjóð. Dr. Jóhannes Nordal sagði, að vaxtahækkun væri ekki vinsælt orð á ísiandi, en eðíileg ávöxtun væri forsenda aiis heiibriigðs sparnaðar, hvort sem því marki yrði náð með hærri vöxtum eða öðrum hætti, svo sem verðbót- um og skattfríðindum. Meginefni ræðu dr. Jóhannesar NordaJs er birt á miðsíðn Morg- unbiaðsins í dag. BUH- togarinn skírður Júní ÖÐRTJM skuttogaranum, sem smíðaður er fyrir ísiendinga á Spáni, verður hleypt af stokkunum n.k. föstudag. Togari þessi mun verða af- hentur Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar og eru sjö manns frá útgerðinni og Hafnarfjarðar- bæ famir utan til að vera við athöfnina, er skipinu verður gefið nafn. Sólveig Björns- dóttir, kona Ásgeirs Stefáns- sonar, fyrrum framkvæmda- stjóra BÚH mun skýra skip- ið og mun það hijóta natfnið Jiiní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.