Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDACUR 13. APRlL 1S72 15 Fiskimálastjóri íslands: MALASKOLI 2 69-08 Itarleg grein um út- færsluna í frönsku riti f FHANSKA mánaðan-itinu „I.a peche maritimc", sem er eitt elzta og vandaðasta tímarit um íiskveiðar og fiskiðnað í veröld- inni, birtist nýlega grein eftir Má Elísson, fiskimálastjóra nm ótfaerslu fiskveiðitakmarkanna við fsland. Er hún i sérstöku vönduðii, 50 ára afmælisriti. Björk, 10. apríl. SVOKALLAÐIR Miðkvísiar- menn héldu fjölmennan fund i Skjólhrekku í Mývatnssveit sl. latigardagskvöld. Dómsmálaráð- herra hafði verið boðið að sitja fundinn, en hann sá sér ekki fært að þiggja það boð. Tvær álykt- anir voru samþykktar á fundin- ■«m, um hæstaréttardóminn í Miðkvíslarmálinu og hreinsnn Miðkvíslar. Fyrri ályktunin er svohijóð- andi: „Fundur Miðkvíslarmainna baldinn í Skjólbrekku, Mývatns- svelt, 8. april 1972 lýsir ánægju einmi yfir staðfestingu Hæstarétt ar á þeirri skoðun Þingeyinga að Miðkvíslarstífla hafi verið ólög- leg. Heitir fuindurinn á Þingey- imiga ag aðra náttiúruverndar- raenn að fylgja fast eftir þeim eigri sem unnizt hefur með þess arri opinberu viðurkenningu.“ Síðari ályktunin hijóðar svo: „Fundur Miðkvíslarmanna hald- inn í Skjólbrekku í Mývatns- eveit 8. april 1972 beinir þeirri eindregmu áskorun tii Laxár- virkjunarstjórnar og rafokuráðu neytis, að þessir aðilar láti á kom andi vori á sinn kostnað hreinsa burt úr Laxá leifar Miðkvíslar- stiflu svo og steinbákn það í orniðri á, er silumgssti.gi er kallað. Þar sem ekki kemur til máia að Miðkvislarstíflam verði reist að nýju, enda hefur reynslan skorið ótvírætt úr um gagnsleysi stíflunnar fyrir rennslisöryggi Laxáx, er það brýnt hagsmuna- mál allra að það verk sé fuffl- komnað, sem hafið var við Mið- kvísl 25. ágúst 1970. Ofangreind- um aðilum er skyldast að kosta slika fraimkvæmd, enda hafa Miðkvíslarmenn litlar þakkir hlotið af hálfu opinberra aðila fyrir framtakssemi sina í þessu naiuðsynjamáli." Sigurður Gizurarson lögmað- ur kom á fumdinn á la-ugardag, en hamn er nú að safna hér ýms- um gögnum í sambandi við nskaðabótakröfur landeigenda við Mývatn, vegna tjóns af mann virkjum Laxárvirkjunar við Mý- vatnsósa, þ. á m. Miðkvislar- ^ 1 E5IÐ ýfff ' i mCLEGR í greininni, sem er löng og ítar leg, rekur Már sögu fiskveiða og útfærslu landhelginnar við ís- land til verndar fiskimiðunum og færir í mörgum liðum rök fyr ir nauðsyn útfærskmnar. Einmig birtir hann afTatöflur frá síðustu 10 árum, töflur yfir aflahlut er lendra og innlendra fiskiskipa sitíflu. Allar þær bótakröfur nema tugum miiljóna króna. — Kristján. við ísland undanfarinn áratug og hlut fiskafurða i aifkoimu ís- iemdinga. Er greinin löng og ítar leg og mjög rökföst. Henni fylg ir mynd af íslandi og iandgrunn- inu og af fisk'.málastjóra sjálfum. í þessu hefti af „La peche mari time“ eru greinar um fiskveiðar og fiskiðnað i ýmsum löndum. Samgöngumálará ðherra Frakka ritar fyrstu greinina og meðal annarra, sem greinar eiga í blað inu eru fiskimálastjórar og ráðu neytisistjórar fiskimálaráðuneyta ■margra Evrópulanda, fraim- tSv’æmdaistjóri félags togaraeig- enda í Bretlandi o.fl. En í mörg um þessara greina er einkum fjallað um áhrif Efnahagsbanda lagsins á fiskiðnað á viðkomandi stöðum. Verhakvennofélogið Framsókn Félagsfundur fimmtudagskvöldið 13. marz kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: I. Nýir samningar. II. Önnur mál. Félagskonur fjölmennið, mætið stundvslega. Stjórnin. Auglýsing Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsóknastarfa eða framhaldsnáms er- lendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið í hlut íslendinga í framangreindu skyni, nemur um 800 þúsund krónum, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandídatsprófi í einhverri grein raunvísinda, til framhaldsnáms eða rann- sókna við erlendar vísndíbstofnarnr. einkum í aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — „NATO Science Fellowships“ — skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverf'sgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. maí n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteína, svo og upplýs- ingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan dvalartíma. — Umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 10. apríl 1972. Miðkvíslar- menn f unda Verksmiðjuútsaia — allra síðasti dagur Vegna stækkunar húsnæðis seljum við í dag ýmsar vörur til dæmis kven- og karlmannabuxur, skyrtur, lífstykkjavörur, efnisbúta og fleira og fleira. GERIÐ GÓÐ KUP. DÓKUR hf., Skeifunni 13. Lesdeildir undir landspróf Nœst síðasti innritunardagur ATH.: Þið sparið dýra einkatima með því að læra hjá okkur. I -----------HALLDÓRS Auglýsing um leyfi til rekstrar barnaheimila. Menntamálaráðuneytið vekur athygli á því að sækja þarf um leyfi til ráðuneytisins til þess að reka sumardvalarheimili og önnur barnaheimili. Sérstök umsóknareyðublöð í þessu skyni fást í ráðuneytinu og hjá Barna- vemdarráði íslands og barnaverndamefnd- um. Umsóknum fylgi meðmæli héraðslæknis og barnavemdamefndar, svo og sakavottorð umsækjanda. Þeir aðilar, sem fengu slík leyfi síðastliðið sumar eða fyrr, þurfa að sækja um leyfi á ný til ráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 7. apríl 1972. vestarí VESTAN koddinn er fylltur með Ijaðurmagnaðri VESTAN kembu frá Bayer. sem aftur og aftur hefur sýnt ágæfi sift. VESTAN koddarnir eru fjaður- magnaðir og rétta sig i samt lag að morgni og þvi sérlega hentugir í sjúkrahús og hótel eða þar sem mikið mæðir á. GÓÐUR KODDI A SANNGJÖRNU VERÐI. CEFJUN AKUR.EYFU BAYER Urvah' rretjaefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.