Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 8
8
MOaGt/MBLAOíB, FXMMTUOAGUa 13. APRÍL 1972
InniTegar þakkir færi ég öllum þeim, sem á ýmsan hátt
minntust mín með vinsemd og gerðu mér ánægjuiegt 80 ára
afmæli mitt 5 apríí s.l.
R®sa Konráðsdóttir Kemp.
Fasteignir til sölti í Kópavogi
A Glæsilegt raðhús við Hlíðarveg. 6 herbergi og eldhús.
Ar Jarðhæð við HJíðarveg, 3 herbergi og eldhús.
•fc Einbýlishús í smíðtmt,
J.ÖGFR ÆÐISKRIFSTOF A
SIGURÐAR HELGASONAR. HRL,
Digranesvegi 18 — Swni 4-23-9®.
íbúð
Viljum taka á leigu 4ra herb. íbúð frá 14. maí
eða 1. júní. Algjörri reglusemi og skilvísri
greiðslu heitið.
Upplýsingar í skrifstofu Aðventista í súna
13899 á skrifstofutíma eða í síma 32337.
Skotland:
Þúsund
gæsir
drápust
BKEZKA dagblaffiff Evemimg' Des-
patch, sem gefiff er út í Darling-
ton, skýrffi frá því 27. marz sl.,
að um 1000 gæsir hefffu drepizt
I oliuhrák á Cromarty-tfirffi í
Norffaustur-Skotlandi, þar sem
þær hefffu safnazt saman áffur
en haldið skyldi af staff til varp-
stöðvanna á fslandi.
Aimþár Garðarsson, fugíafræð-
íngur, sagði, aff þessi frétt sem
ag aðrar, sem homiuim hefðu botr-
izt til eymia, um þetta mál, væru
dálítið undariegar og kammiski eitt
hvað málum blamdið í saimbandi
við þær, því að hamm vissi ekki
tU þess að gaesir hefðu áður dáið
slíkum olíudauðdaga í »tárum
stíL Þesis vegma gæti verið um
aðrar fuglategumdir að ræða, þá
aomiaðhvort svartfugl eða amda-
tegundir, svo sam æðarfugl. En
ef hér væri um grágæs eða heiða
gæs að ræða, væri efkki uim stór-
fellda skerðingu stofnsims að
ræða, því að á þessum áiratíona
væri stofn hvorrar tegumdar yfir-
leitt um 40 þúsund gæsir, og því
væri hér um að ræða aðeimis 2,5%
af stofminum.
Valdimar Ing imarsson, úrsmiður í hinni nýju verzlun.
NÝ ÚRA- OG SKART-
GRIPAVERZLUN
NÝLEGA var opnuð úra- og
skartgripaverzlun að Laugavegi
3. Eigamdi hennar er Valdimar
Ingimarsson, úrsmiður, en með
honum í fyrirtækinu er Óskar
Kjartansson, gullsmiður. I>eir fé-
lagar hafa báðir nýlega lokiö
námi, sem þeir stunduðu hér á
landi og að hluta erlendis. Valdi
mar var við nám í Danmörku
í tvo vetur, þar sem hanm sér-
hæfði sig í smíðum, og auk
þess stundaði hann nám hjá
hinum frægu svissnesku úra-
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Hafnarfjörður
Hafnarfjarffur
Félagsmálanámskeið
Stefnir, F.U.S., Hafnarfirði hefur ákveðið að efna til fétsgs-
málanámskeiðs í Sjálfstæðishúsinu. Hafnarfirði.
D A G S K R A :
Laugardaginn 15. apríl klukkan 14.80.
||’ RÆÐUMENNSKA
Leiðbeinandi Konráð Adolphsson.
skólastjóri Carnegie-námskeiðanna,
Þriðjudaginn 18. april klukkan 20,30.
BÆJARMÁLEFNfN RÆDO
Árni Grétar Finnsson og Guðmundur Guðmundsson,
bæjarfulltrúar.
Miðvikudaginn 26. apríl klukkan 20.30.
STJÓRNMÁLAÁSTANDIÐ
Ellert B. Schram og Matthias Á. Mathiesen, alþingismenn, sitja
fyrir svörum.
Öllu áhugafólki er heimil þátttaka.
STJÓRN STEFNIS, F.U.S.
V estur-Hun vetningar
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags V-Húnvetninga verður haldinn
á Hvammstanga föstudaginn 14. apríl kl, 20.30.
Að loknum aðalfundarstörfum verða almennar umræður um
stjómmál. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu mæta.
í tilefni af 40 ára afmæli sínu
efnir Sjálfstæðisfélag Rangæinga til samkomu i Hellubíó fyrir
Sjálfstæðisfólk í Rangárvallasýslu miðvikudaginn 19. apríl n.k.
og hefst hún kl. 21,30.
Aðgöngumiðar eru seldir hjá Grími Thorarensen Hellu og er
fólki bent á að tryggja sér miða sem fyrst
STJÓRNiN.
HVERAGERÐI
SUÐURLANO
Félagsmálanámskeið
Akveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs i Hótel
Hveragerði, Hveragerði. Dagskrá: Föstudaginn 14. apríl klukkan
20.30: FUNDARSKÖP OG FUNOARFORM. Leiðbeinendur: Vil-
hjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur. og Páll Stefánsson frkvstj.
Mánudaginn 17. apríl klukkan 20.30: RÆÐUMENNSKA. Leið-
beinandi: Vilhjátmur Þ. Vithjálmsson stud. jur.
Öllu sjálfstæðisfólkí er heimil þátttaka.
S.U.S. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur.
Akranes
Akranes
Sjálfstæðiskvenfélagið Bára. Akranesi heldur fund í Sjálfstæð-
ishúsinu að Heiðarbraut 20 fiimmtudaginn 13. apríl kl. 8,30,
síðdegis.
Fundarefni:
1. Kosning fuJttrúa á landsþing Sjálfstæðis-kvenfélaganna.
2. Rætt um bæjarmálefni.
3. Bingó — góðir vinningar.
4. Kaffiveitingar.
Félagskonur eru beðnar að mæta vel og stundvislega.
STJÓRNIN.
Snæfellingar
Sjálfstæðisfélagið Skjöldur efnir til skemmt-
unar í samkomuhúsinu, Stykkishólmi, laug-
ardaginn 15. apríl kl. 20,30. Spiluð verður
félagsvist. Ellert B. Schram, alþingismaður,
flytur ávarp. Bjami Lárentínusson og Njáll
Þorgeirsson syngja tví-
söng við undirleik Hjalta
Guðmundssonar,
Kaffiveitingar. — Dans.
Trióið H. L. 0. leikur
gömlu og nýju dansana.
Alþingismennimir Friðjón Þórðarson og Jón Árnason mæta.
STJÓRNIN.
Málfundafélagið Óðinn
Áriðandi fundur í trúnaðarráði félagsins í Valhöll kl. 20,30
i kvöld. — Fjölmenniö.
STJÓRN ÓÐINS.
verksmiðjum Pierpont og Om-
ega. Óskar lauk prófi við guM-
smíðaskóla í Þýzkalandi, en atalk
þess hefur hann numið hjá fö8-
ur sinum, Kjartani ÁsmunðL
syni.
1 verzluninní eru á boðsláluim
margvíslegar gierðir af klukkum,
úrum og skartgripwm.
Hafnarfjörður
Riúmigéð, nýleg íbúð á géðum
stað í Suðurbaerwjm. 3 sveín-
herbergi, sérinogaig'ur, sértw*.
teppi á gólfuim. Laus ettir saw-
komdiaigii
GUÐJÓN
STEINGRÍMSSON
hæstaréttarlögmaður
Linnetsstíg 3, Hafnarfirfli.
Sími 52760.
Sérhœð í Hlíðunum
5 herb. sérhaeð við Drápuhlíð,
150 fm ásaimt bil’skúr. Ný eld-
húsini>rétttn.g, sérirvngaagur, sér-
hiti. í skiptum fyriir 3ja herbergja
íbúð, helzt í lyftuhúsi.
Einbýlishús
í Garðahreppi
Glæsilegt 6—7 herb. einbýlishús
í Garðahreppi ásamt biksikúr.
Skipti á góðri sénhæð í Reykja-
vík koma til gneina.
Sumarbústaður
við Reykjavík
LítiU sumarbúst'aður ásamt 1|
hektara lands á fal'legium stað
við Laugavatn. Landið er afgirt
með rtokkrum trjágróðri.
Höfum á biðlista
kaupendur að 2ja'—6 herb. íbúð-
um, sérhæðum og ei'nbýlishús-
í mörgum tilvikum mjög
útborganiir jafinvel stað-
greiðska.
Málflutmngs &
Jasteígnastofa,
Agnar Ciistafsson, hrl.^
Austurstræti 14
[ Símar 22870 — 21750.]
Utan skrifstofutíma: j
— 41028.
um.
hiáar