Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 3
MQRGUNBLAÐIÐ, KIMMTl’UAGrU 13. APRÍL 1972
3
Samkeppni
um I>ingvelli
— ný PingvallaLiniyiid, frá
1789, fundin
SKIPLJLAGSSTJÓRN ríhisins Halldórssom, arkitekt; Haukur
Jiefur ákveðið í samráði við Þing-'Viktorisson, airkitekt; Hörður
vallanefnd og Arkitektafélag ís-j Bjamiason, húsatmeistari ríkisiins;
lainds að efna til hugmyndasam- Sigurður Þórarinsson, prófessor;
keppni um skipulag þjóðgarðsins Valdimaæ Kristinisson, viðskipta-
á Þingvöllum og nágrennis. Dóm- fræðingur, og Þóir Magnússoin,
nefnd hefur verið skipuð og er þjóðminjavörður. Trúmaðarmað-
þess að vænta, að hún muni fljót-! ur dómmefnidairininair er Ólafur
lega ganga frá útboðsskilmálum.J Jemsson, starfsmiaður Bygginga-
PáJl Líndal skýrði frá þessu í þjónustu Al, og eiinmág mun
gær, þegar verðlaun voru afhemt Zophónías Pálssom, skipulags-
í hugmynd akeppni um skipulag stjóri, starfa með nefmdimmá.
sjávækauptúna, em frá henmá seg- j Nefndin hefur þegar haldið
ir ammars staðar í blaðámu. Gat siran fymsta fumd.
Páll þess, að forráðamemm Seðla- Páll Límdaá gat þess, að sam-
bamikams hefðu veitt 700 þús. kr. keppnin mymdi fyrst og fremst
úr ávísamasjóði bamlkame til þess-1 ná til þjóðgarðsimB sjálfs, enm-
airar Þimigvallasamkeppni. j fremur til jarða, sem valdsvið
Dómmefndima skipa: Eysteimm Þiinigvallamefndar nær til og ef til
Jómissom, farseti Sameimaðs Al- vill alls svæðisinis umhverfis Þimg
þimgis, formaður; Gummlaugur vaJlavatn, ef nefmdinmd sýmist svo.
Þessa mynd frá Þingvöllum afhenti Páll Líndal fréttamönnnm í gær. — Sagði hann myndina ný-
fundna og hefur hún aldrei birzt áður, en hún er talin vera frá Stanley-leiðangrinum 1789. — Á
húsinu fremst tii hægri stendur „supreme court of Iceland“ og má ætia það vera hús Lögréttu og
handan árinnar er þá sennilega Þingvallakirkja.
Vestfirðir og Ölfusið-
Flóinn hlutu verðlaun
— verðlaun afhent í samkeppni
um skipulag sjávarkauptúna
VBRÐLALN i hugmyndasam-
keppni skipiilagsstjórnar ríkis-
ins nm skipulag sjávarkauptúna
voru afhent í gær. Sjö' viriausn-
ir bárust i samkeppnina, sem
efnt var tii í tiiefni 50 á.ra af-
mælis skipulagslaganna sl. ár.
Dómnefnd valdi tvær úrlansnir
til verðlauna og skipti 000 þús.
kr. miiii þeirra og keypti að auki
eina tillögu fyrir 100 þús. kr.
Verðlauna úrlausrai rnar f j öi! -
uðu um Vestfjarðakjáikamra með
feaíjörð sem aðalsk'piilagsstað
og vesturhluta Suðurlamdsumdir-
lemdis með Þorláiksihöfri sem að-
atekipuilagsstað. Höfuindar fyrr-
mefmdu úrlausnarimmar eru Garð-
ar Hailldórsson, arkitekt. Iragi-
mundur Sveinsisora, ar'kitekt, Ólaf
ur Eriimigsson, vertkfræðimigur, og
dr. Ólafur Ragmar Grimssora,
lektor. Höfumdar síðarnefmdu úr-
lausmarimnar eru: Siigifúnmiur Sig-
urðsson, hagfræðimgur, Sigur-
laug Sæmundsdóttir, arkitekt og
Gummlaiugur Baildursson, arki-
tekt. Dómmefnd mæiHi með því
við skipulaigsstjórn ríikisins, að
ti'liagan um aðailsikipulag Þor-
'láksihafnar yrði lögð tii grund-
valiar skipu'laigi þess staðar. Or-
lauisnin, sem dómnefmdim kevpti,
fjalJaði uim Reykjamessikagamn
með Sandgerði sem aðalskipu-
Jagsstað og eru höfundar henn-
ar arkitektarnir Óli Jóhann Ás-
mundsson og Róbert Pétursson.
Bárður Daníeilsson, arkitekt,
formaður dómnefndarinnar af-
henti verðlaumim í gær að við-
stöddum m. a. Hannibal Vaidi-
marssyni, fél agsmálaráðherra.
Auk Bárðar sátu í dámmefmdinni:
Gestur Ólafsson, aikitekt, Bjami
Eimarsson, bæjarsitjóri, Gústaif E.
Pálsson, bor ga rver'kf r?eð i.n gu r,
Már Elísson, fiskimáiastjóri og
Þór Guðmundssion, viðsikipta-
fræðingur. Trúnaðarmaður dóm-
nefndarinnar var Ólafur Jems-
som, starfsmaður Byggimgaþjón-
ustu Arkitek'tafélags Islands.
Hinar úrlausinirnar fjórar
f jal'Ja um Neskaiúpstað sem aðal-
sikipulagssitað, h'Juta Vestfjarðar-
kjálkans með ísafjörð sem aðal-
skipulagssitað, umhverfi Grinda-
vikur ag aðalsikipuiag hennar, og
nyrðra hluta S-Mú'lasýsilu ásamt
Ne.sikaupstað með Búðareyri sem
aðalsikipulagsstað.
Orlausnimar sjö verða tiíl sým-
is í húsaikynmum Byggingaiþjón-
ustu A.I. að Lau'gavegi 26 til 19.
apríl.
Skuldin jókst
um 250 millj. á 19 dögum
— Yfirdráttur ríkissjóðs hjá
Seðlabankanum orðinn
1800 milljónir króna
YFIRDRÁTTUR ríkissjóðs hjá
Seðiabankanum er nú orðinn 1
mililjarður og 800 milljónir kr.
á aðalviðskiptareikniragi ríkis-
sjóðs en var 1550 milljónir króna
hinn 23. maxz sl. Hefur hamn þvi
aukizt um 250 milljónir króna á
19 dögum.
Jón Sigurðsson, ráðuneytis-
stjóri í fjármálaráðuneytinu,
sagði í viðtali við Morgunblaðið,
að þessi tala gæti að visu hlaup-
ið á 100 milljónum frá degi til
dags, og eins tók hann það fram,
að þessir dagar fram yfir miðjan
mánuðinn væru mjög erfiðir en
hins vegar væri söluskattsein-
dagi hinn 15. apríl ag þá mætti
áætla að ríkissjóður fengi inn
í einu allt að 4—500 miiljónir kx.
Samið um kjör
matráðskvenna
VINNUVEITENDASAMBAND
fslands átti i gær viðræður við
Múraraféla-gið og Verkakvenna-
félagið Framsókn um sérkröíur
þessara félaga. Náðist samkomu
lag við Framsókn um kjör mat-
ráðskvenna.
í dag verður fyrsti fundurinn
með skípstjórum á farskipum.
Dri Segal hijómsveitarstjóri, Rudoif Firkusny einleikari og Gunn-
ar Guðmundsson, framkvæmdast jóri Sinfóniiihljómsveitarinnar.
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
Segal og Firkusny
— í kvöld hjá Sinfóníuhljórnsveitinni
URI Segai hljómsveitarst.jóri og
Rudolf Firkusny einleikari á
píanó verða hjá Sinfóníuhljóm-
sveit íslands á tónleikunum í Há-
skóiabíói í kvöld.
Segal hefur verið hér tvisvar,
kom fram á Listahátíðinini 1970
og á fyrstu tónileikum Sinfóníu-
hljómisveitairininiar 1. október 1970.
Haran er fæddur í fsrael árið
1944, sturadaði nám í Rubem Aka-
demíuirani í Jerúsalem, era fram-
haldsnárras í Guildhall-tónflistar-
skólanum í Landon, þar sem harara
hlaut m. a. Ricardi-verðflaunin
fyrir hljómisveitarastjórra. — 1968
varara harara fyrstu verðlaun í al-
þjóðlegiri keppni hijómsveitar-
stjóra, sem kerarad er við Dmitri
Metropoulos í New Yark, og var
síðam ráðinra aðstoðarhljómsveit-
arastjóri við Fílharmóníuhljóm-
sveitina í New York. Hefur harara
verið búsettur í Londom siðan
1970 og stjórmað öllum frægustu
hljómsveitum Evrópu.
Rudolf Firkusíray er meðal fræg
ustu píaraósnilliraiga heimoirae í
dag. Hanra er Tékki og hóf nám
í píaraóleik réttxa fimm ára gam-
all. Tíu ára gamafll kom harara
fyrst opinberlega fram og lék þá
einleik í Mozart-píanókonsert
með Fílharmóniuhljámisveitirarad i
Prag.
Fjórum árum sáðar kam harara
ffam i Vímarbarg og á átjárada ári
var harara orðiinm frægur um Evr-
ópu.
Tékkneska tónskáldið Jaraacek
hreifst svo af snilligáfum Fixkus-
nys, að hann bauðst til að veita
honum tílsögra í támsmíðum. Síð-
ar gerðist hanm nemaradi píanó-
leilkarams Arthurs Schraabels.
Firkusny fór til Bandaríkjamma
er Tékkóslóvakia var hernumira
af Þjóðverjum, og er nú Banda-
rikjaþegn.
Hanra sagði á fundi með frétta-
mömnum í gær, að hanin kærnl
aldrei nálægt samikepprai nema
sem dómari. Hanra er teragdur
Juilliard-skólanum í New York,
þótt harara segist lítt fást við
kenraslustörf vegna sifelldra
ferðalaga til tónleikahalds.
— Öll tónskáld eru mér kaer,
sagði hamm, — ep Mozaxt er mér
sífelfld hvatnirag.
Á efnisskránmi á fimmtándu
reglulegu tónleikum Sinfóndu-
hljómS'veitairinnar í kvöld verða
Passacaglia eftir Pál ísólfssan,
Píainókonsert nr. 1 eftir Brahme
og Siníónía nr. 4 eftir Tsjaik-
ovsky.
Tónleikarnir hefjast ld. 21.
Rýmingarsalan — Hverfisgötu 44 — Rýmingarsalan
Látið ekki happ úr hendi sleppa. — Ódýrar vörur góðar vörur. — Opið í hádeginu.
Rýmingarsalan — Hverfisgötu 44 — Rýmingarsalan