Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐiÐ, LAUGARDAGUR 22. APRlL 1972 3 Svipmyndir frá sumardeginum fyrsta l><-s«ar tvær stölJur flatunöguðu við gamla Iðnskólann og lilust- uðu á vorsöng andanna. HVAR s<?m farið var um borgina á sumardaginn fyrsta var fólk á ferli, enda svo gott veður að elztu menn muna ekki ann- að eins veður þennan dag. Mest l>ar auðvitað á börnunum og mjög fjölbreytt dagskrá var sniðin við þeirra hæfi viðs vegar um borgina á vegum Sumargjaf- ar, skáta og fleiri aðila. En eins og veðrið gaf tilefni til virtust allir vera í sólskinsskapi og með- fylgjandi myndir sýna brot af því, sem við var að vera. Feiknarlegur fjöldi barna heim- sótti Fáksfélaga á sumardaginn fyrsta, en þá var unga fólkinu boðið á hestbak og Fáksfélagar teymdu hestana. Vakti þessi þátt ur dagsins mikinn fögnuð og sáust margir stoltir sitja hest í fyrsta sinn. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) f 'f Háskólabíói að morgni sumardagsins fyrsta var fjölsóttasta messan þann dag. Há- oðfullt og þann morgun var þar líklega stærsta altari á landinu eins og myndin sýn- ir. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) V M Ráðstefna: Staða konunnar í þjóðfélaginu f DAG kl. 9 hefst í Þjóðleikhús- kjallaranum ráðstefna um stöðu konunnar í þjóðfélaginu, sem Afmælis Laxness minnzt í Moskvu Miosdwu 21. april. APN. Á DÖGUNUM var sjlötuigisafmæl- is Haíldörs Laxness m'nnzt með háitlí'ðasamikwmai í Vináittuihúsmu í Moskvu. Samikiomuna settl Sem jon Masjínski, prófessor við Gorkiílbókimenntastoifnunina, en hann heimsótti Island í nóvem- ber ieið Oig h'tti þá skáidið að iriáli. Lét hann í ljóis von um að Laxiness mundi helmsæíkja Sovét rfikin á þessu ári. Nfina Krimiova, sem hefur þýtt bækur Laxness á rÚLSsnesku, sagði frá lífi og sitarfi rithöfund- arins. Lesin var <upp saigan „Ó- sig'ur ítalsika loftiflotans i Reyikja- vik“ oig sýnd hieimildarikivikmynd Óisrvalds Knudlsens um Halidór Laxness. Siigurður Haflstað sendiráðsrit- ari færði ffilaiginu Sovéitnikin — feland þakkir fyrir frumkvæðið að samkomuhaidi þe.sso. Laxnesstoyöld verða haldin á fleiri stöOum í Mostovu. Landssamband sjálfstæðiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæðisk venna í Reykjavík gangast fyrir. Stend iir ráðstefnan í tvo daga, kl. 9 á morgnana til kl. 5 síðd. Byirjað verðuir með morgun- kaffi M. 9—10, en þá setuir Geir- þrúður Hildur Bernhöft, foæmað- ur Hvatar ráðlstefnuna og Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstseðis- floQctosins flytuir ávarp. Fyriir hádegi munu 4 konur flytja erindi: Auður Auðuins, al- þingismaðuir um konuna og hjú- skapairlöggjöfina, Sigrún Karls- dóttir, félagsráðgjafi um réttindi konunnar samkvæmt lögum um almannatryggingar, Bryndíis Jóns dóttir húismó'ðiir um húsmóður- stöirf í dredfbýli og Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður um réttarstöðu konunnar í óvígðri sambúð. Eftir hádegishlé eða kl. 2 flytja 4 ktxnur erindi: Helga Gröndal Björnsson, húsmóðir um húsmóðurina og heimilið, Katrin Fjeldsted, stud, med. um rauð- sokkahreyfinguna, Guðrún Sig- urðardóttir um efndð: Húsmóðirin fer út í atvinnulífið á ný og Jó- hanna Kristjónsdóttir, blaðamað ur um þátttöku uragu konunnar i atvinnulífinu. Á eftir hverjum fjórum erind um verða umræður í umræðuhóp um, sem gera grein fyrir störf- um sinum eftir að ráðstefnan hefst á sunnudagsmorgun. En eft ix hádegi verður fjallað um ræðu mienmisku og fundarform, sem Konráð Adolfsson og fleiri sjá um. Áætlað er að ráðstefnunmi ljúki kl. 5 síðdegis og slítur henmi Ragmheiður Guðmundsdóttir, for maður Landssambands ejálfstæð- iskvemna. Ársþing F.Í.I.: Gunnar J. Friðriksson kjörinn formaður ÁRSÞING Félags ísl. lðnrek enda var haldið að Hótel Sögn i gær. Guirnar J. Friðriksson var endurkjörinn formaður félagsins. Þingið sátu um 100 félagsmenn, en nú em 184 fyrirtæki á félags- skrá. Gunnar J. Friðrikisison,, form. F.Í.I., setti þinigið og var Sveinm Drengur fyrir bíl UM háideg'sb:] í gær varð 6 ára drenigur fyr'r bifi i Slk'pholti á mótis við hús númer 60. H jóp drengurinn í veg fyrir bHinn út frá verzlunum, sem eru á horm' Skipholts og Boiho’ts. Ökumaður bilsins hem'að'. og brast hemia- toerfi bíisins, 'swo að hann rann nokkuð áfr8m. Dren.gur nn slas aðist ekk: aivariega, og Ílékík að fara heim að iok'nni rannsóton i siysadeildinni. Dr. Selma heldur fyrirlestur í Edinborg EDINBORGARHÁSKÓLI hefur boðið dr. Selrnu Jónsdóttur, for- stöðumanni Listasafns íslands, að halda fyrirlestur við háskól- ann. Mun hún flytja fyrirlestur- inm 27. apríl n.k. og fjallar hamn brezk áhrif á íslenzkar handrita- iýsingar á miðöldum. B. Valfells kjörinn fumdarstjóri. Að lokinini setniniganræðu Gunm- ars flutti iðnaðarrAðherra, Magn- ús Kjartamsson, ræðu; „Staða iðm aðarins“ og er frá hennd skýrt í ammarri frétt í blaðinu í dag. — Ræða Gunnars J. Friðrilksisanar verður biirt í heild síðar. Haukur Bjömisison, framikvstj. F.Í.I. flutti ræðu með skýrslu stjómar féiags ins. Síðan voru birt úrslit stjórnar- kosningar í félaginu og voru kjörnir Gunniar J. Friðrikssom sem formaður og sem meðsrtjórn endur til 2ja ára Davið Sch. Thor steinsson og Bjöm Þorláksson, Varamenn i stjóm voru kjömir Pétur Pétursson og Bjömn Guð- mundson. Fyrir í stjórnánnd 6em meðstjómendur eru: Kristinm Guðjónsson og Haukur Egge-rts- son. Féiag íslenzkra íðnrekenda ^ hélt fyrir skömmu ráðötefmu á Homafirði um; „Hlutverk F.Í.I. með tilliti til væmtanilegTar þró- unar í íslenzkum iðnaði". Meðal verkefna ársþingsins nú var að kjósa starfsnefndir, sem eiga að vinna úr þeim efnivið, sem safn aðist á Homafjarðarráðstefhunnd. Kosnar voru tvær sjö manna fé- lagsmálanefndir og eim átta manma tækninefnd og eiga þaer að skila greinargerðum eft'«r fjórar vikur. C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.