Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 30
30 MÓRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAÖUR 22. APRÍL 1972 Barizt á mörgum víg- stöðvum í körfubolta ÞAÐ verður bari/.t á mörgum vígstöðvum í körfuknattleiknum um helgina, og óvenju mikið cr um leiki. Þetta er ösköp eðlilegt, þar sem óðum liður að Iokum fslandsmótsins, og nú um helg- ina verða þrír leikir teknir inn á leikjaskrá, sem frestað var um sl. helgi. Úrslit munu væntan- lega fást í 2. deild, og staðan í 1. deild mun skýrast venilega. bæði hvað viðkemur „hotni og toppi“. Keppmin hefist kO. 18.15 1 kvöid, og þá enu það l.B.V. og U.M.FJST. sem leiika í 2. deild. Þar sem Í.B.V. msetti ekiki til leiks uim sfl. heOgi gegn K.A., þá veröa þeir að sigra U.M.F.N. í kvöld, til þess að fá aukaieik við U.M.F.N. attur, og ef þeim tekst að sigra S báðum þessum leikjum, þá meefla þeir Vestfjarðameisturun- um, Snæfeili frá Stykkisihóilmi í únslitaJeik. U.M.F.N. nægir hins vegar sigur í leiknum í kvöld tiQ þess að fá ieálkiinn við Snæife'li, og óneitanlega eru þeir mun sig- urstrangle'gri. Að þessum leik löknum heflst keppnin í 1. deiidinni, og verða ieáknir tveir leikir. — Fyrri leik- 'urinn er milii ÍS og U.M.F.S. og er þessi ieikur „Mfsspursmál" tfyrir þá sáðamefndu. Takist þeim að sigra, eygja þedr enn von um möguieika á að halda sasti sinu í 1. deild, en tapi þeir eru þeir faiinir niður í 2. deild. Það er þvi mi'kið i húfi fyrir þá, og eikki að efa að þeir leggja sig ósikipta fram um að halda sæt- imu. ÍS-menn keppa hins vegar að 3. sæti í mótimu, og sigur yfir UMFS í þessum lei'k fæirir þá mær þvi takmarki. Síðari ieikurinn í kvöld er mdlli Ármanns og Þórs. Bæði þessi hð eru eins og nokkurs konar „að- merkd í 2. deildinni nú. Það eina, sem við vitum um þá, er það, að við þekkjum Magnús Valgeirs- son, þjálfara þedrra, og að öWum líkindum „aðalmanin“. Magnús er kunnur leikmaður bæði með ÍR og HSK. Að loknum þessum leik, tetour 1. deiidin við að nýju, og verða þá leiknir þrír ieikir. Fyrsti leikurinn er miffi KR og Þórs. KR-imgar, sem leiða nú i mótdnu, eru næstum öruigigir siig- urvegarar, og eitithvað óvænt verður að gerast, etf þeir eiga að tapa þessum leik. Næst leika UMFS og HSK, og má segja að í sambamdi Við þenn- am leik séu ýmsar bdikrur á löftd. UMFS verður að sigra ÍS í kvöid til þess að eiga möguleika á að halda sér uppi, en ef það tekst ekki, þá slkiptir þessd leikur við HSK raunverudega emgiu málld. Ef UMFS hins veigar siigrar ÍS i kvöld, þá eiiga þeir möguQei'ka á að ná HSK að stágum annað kvödd með þvi að ságra þá einnig. SannarQega enfið helgi fram undan hjá UMFS. Sdðasti leikurinn annað kvöld er svo leiikur ÍR og ÍS, og er þessi leikur sérlega áríðandi fyr- ir ÍR. Sigrd þeir, þá geta þeir náð KR í sáðasta leifcnum með þvi að si'gra þá, en sigur ÍS í þessum leik þýðir nasstum ör- uiggiega að KR verður ísflands- meistari. — Eins og sést af fram- amsögðu, þá er ýmdsilegt um að vera í körfunni um helgina, og ýmsir möiguleifcar á lofti um möguleika iiðanna varðandi úr- sdit ísdandsmótsins. — Athygli áhorfenda sikal vakin á því, að leikinnir hefjast kfl. 18.15 í dag. en kl. 17.00 á morigun. — Góða skemmtun. ffk. Efst afhendir Gunnar Siiíiirðsson, forniaður ÍR, 3ja manna sveit ÍR sigurverSlaun sin. Þá er 5 og 10 manna sveit UMSK og neðst sveit Fram, elzta 5 manna sveitin. skotahlutir" nú í lokabaráttu mótsins. Þau eru bæði sfloppin við fall, og hatfa raunveruflega ®ð engu að keppa nema að sýna áhorfendum að þau geti sigrað hiitt. Ármann siigraði í fyrri leik diðanna með einu stigi. Aninað kvöld hefldur keppnin éfram, og verða þá le’'knir fjórir ledkir. Keppnin hefst kd. 17, og tfyrsti leikuirinn er í uppgjöri 2. deifldar liðanna. — Sigri UMFN 3 leiknnm í kvöfld gegn ÍBV, þá Heika þeir úrsiitadeikiinn í 2. deiid við Snæfedd í kvöld, en sigri ÍBV 3 kvöld gegn UMFN, þá verða Snæfeldingar að bíða enn, þvi þá mætast ÍBV og UMFN að nýju 3 kvöld. Snæfedd sigraði í Vest- fjarðariðdi sem fyir er sagt, og er lið þeirra hið stóra spuminga- Sund Norræna sund- keppnin MJÖG mikil þátttaka hefur ver- 3ð í Norrænu sundkeppninni. Núna um miðja vikuna var Reykjavík með 58.122 sund, Ak- ureyri 9.450 sund, Kópavogur 6150 sund, Hafnarfjörður 4.575 sund, Keflavik 4.060 sund, Ísa- fjörður 3.192 sund, Akranes 3.057 sund, Vestmannaeyjar 1.500, Húsavik 1.386, Sauðárkrókur 1 250 og Ólafsf jörður 1.080. í innbyrðiskeppni Akureyrar, H afnarfjarðar og Reykjavíkur er Akureyrl með 0,87 sund á íbúa Reykjavík 0,70 og Hafnarfjörð- ur 0,45. * Víðavangshlaup IR; Ágúst Ásgeirsson vann UMSK, ÍR og Fram ús Haraldsson, ÍR, er aðeins 10 áT0. sigruðu í sveitakeppni VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fór fram í 57. sinn á sumardaginn fyrsta í mlklu blíðskaparveðri og var hið ánægjulegasta. Réð þar miklu fjöldi þátttakenda, fólk af báðum kynjum, sprækir íþróttamenn og „öldungar". Aðalkeppnin um fyrsta sætið var á milli þeirra Ágústs Ásgeirs sonar, ÍR, og Jóns H. Si'gurðsson- ar, HSK, og vaxð Ágúst hlut- skarpari. — ÍR sigraði i þriggja mamna svedtakeppni og hdaut Gunnars Ásgeirssonar-bikarinn, en UMSK sigraði i 5 og 10 manna sveitakeppni og hlaut Coca Coia- bikarinn og Silla & Valda-bikar- inn. — ÍR sigraðd í þriggja manna sveit kvenna, en þar var keppt um Sportvals-bikarinn og elzta 5 manna sveitin hiaut bik- ar gefinn af Brunabótafélagi ís- iands. Þann bikar hlaut Fram, en aldur keppenda var samtals 176 ár. — Þá hlaut eizti þátttak- andinn, Jón Gunnlaugsson, HSK, bikar, sem Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar gaf. — Jón er 46 ára gamald, en yngsti þátttakandinn í hlaupinu, Magn- Wí/'" S * - í Elzti þátttakandinn, Jón Gunnlangsson, HSK, tekur við bikar sin- Mjög mikill fjöldi fylgdist með hiaupinu, sem vaktd sannarlega verðskuldaða athygli. Og svo korna hér heiddarúrslit- in: ÁKÚst ÁSKelrsson, ÍR, Jón H. SijErurðsson, HSK, Einar Oskarsson, l)MSK, Sifffús Jónsson, ÍK, Ragnar Sigurjónsson, IIMSK, Högrni óskarsson, KR, Gunnar Ó. Gunnarsson, DNÞ, Vidar Toreid, Á, Helgi Ingrvarsson, HSK, Niels Nielsson, KR, Jóhann Garöarsson, Á, Krisiján Magrnússon, Á, Markús Einarsson, IJMSK, Magnús G. Einarsson, ÍR, Kjarki Bjarnason, UMSK, Einar Haraldsson, IIMSK, Ueif Österby, HSK, I»orkell Jóelsson, UMSK, Eysteinn Haraldsson, UMSK, Erlingrur JÞorsteinsson, UMSK, Jón Kristinsson, HSK, Borgrpór Magnússon, KR, Steinþór Jóhannesson, UMSK, I>ráinn Hafsteinsson, HSK, Rúnar Gunnarsson, KR, Guömundur Ingvason, UMSK, SigrurÖur K>orsteinsson, UMSK, Jóhannes Sveinbjörns., UMSK, Böövar Sigrurjónsson, UMSK, Gfsli Höskuldsson, KR, Bjarni Stefánsson, KR, Friðrik I»ór óskarsson, ÍR, Bjarni Bjarnason, UMSK, Gunnar Björnsson, UMSK, Guömundur óskarsson, Fram, Jón Guðlaugrsson, HSK, Gunnar P. Jóakimsson, ÍR, Kristinn 1». Ásgreirsson, HSK, Sigrurður Haraldsson, ÍR, Magrnús Haraldsson, ÍR, Sverrir Sigrurjónsson, ÍR, Hörður Hákonarson, ÍR, Jason fvarsson, HSK, mfn.: 11:09,3 11:13,9 11:27,0 11:28,5 11:35,8 11:53,1 11:58,0 11:58.6 12:00.0 12:01,0 12:07,0 12:12,0 12:20,0 12:20,2 12:25,0 12:30,0 12:31,0 12:32,0 12:31,0 12:38,0 12:41,0 12:42,0 12:42,4 12:58,0 13:05,0 13:07,0 13:15,0 13:18,0 13:18,0 13:19,0 13:19,0 13:20,0 13:20,0 13:21,0 13:31,0 13:31,0 13:32,0 13:32,0 13:38,0 13:38,0 13:50,0 13:52,0 14:09,0 um. Jtagrnhildur Fálsdóttir, UMSK, 14:11,0 Ágúst Ásgeirsson, ÍR, kemur í mark. íílfar Aðalsteinsson, KR, 14:11,0 Þorleikur Karlsson, KR, 14:15,0 Finnhogri Jóhannesson, HSK, 14:16,0 Ingri G. Ingrason, UMSK, 14:23,0 llafsteinn Pálsson, UMSK, 14:27,0 Rögrnvaldur Ólafsson, KR, 14:47.0 Þórarinn Sigrurðsson, UMSK, 15:03,0 Hinrik Uárusson, Fram, 15:21,0 Björn Gíslason, HsK, 15:30,0 Steinar Árnason, Á, 15:34,0 Eilja Guðmundsdóttir, fR, 15:39,0 Sigrurður P. Haröarson, Fram, 15:40,0 Björk Eiríksdóttir, ÍR, 15:56,0 Guðhjörgr Sigrurðardóttir, ÍR, 16:28,0 Haraldur Magrnússon, ÍR, 16:43,0 Bjarney Árnadóttir, ÍR, 16:46,0 Reynir Karlsson, Fram, 17:16.0 Hörður Pétursson, Fram, 17:10,0 Björn Björnsson, ÍR, 17:55,0 Jóhann Vigrgrósson, ÍR, 17:56,0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.