Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRlL 1972 21 Landhelgismáliö: BREZKA SENDI- NEFNDIN FARIN — Ekkert ákveðið um frekari viðræður Frá félagsfundi Stórkaupinannafélassins. (Ljóam. Mbl.: Kr. Ben.) Halldór Laxness sjötugur: AFMÆLISSÝNING í LANDSBÓKASAFNI BREZKA sendinefndin, sein koni hinsaó til iands til að eiga við- ræður við íslenzka embættis- menn tim landhelgrismálið, hélt af landi brott í gærmorgun. Nefndin átti á miðvikudag við- ræður við sjávarútvegsráðherra, Lúðvík Jósepsson, og að þeim viðræðum loknum lýstu báðir að- ilar sig fúsa til framhaldsvið- ræðna, en engin ákvörðun liefur verið tekin um Jiær ennjiá, að — 220 þús. volt Framh. af hls. 32 með slíkum krafti í gegnurn gamigstéttarhellu að stórt gat kom á helluna. Þá setti bílstjór- inn upp gleraugun til þess að aðgæta hver fjárinn væri á ferð- inni, en loftnetið var þá hins veg í G/KRKVÖLDI byrjaði á Hótel Esju 4 skáka <>invígl niilli Jónas- ar Þorvaldssonar og Færeyings- ins Jóan Petirr Midjord. Tefla þeir iim rétt til þátttöku 1 svæða- sögn Hannesar Jónssonar, blaða- fulltrúa ríkisstjórnarinnar. „Við reiknum frekar með því að viðræðunum verði fram hald- ið síðar, en það hefur ekki verið ákveðið ennþá, og ekki hvar, hvenær eða hvemiig þær verða, þ. e. hvort þær verða embættis- mannaviðræður eða ráðherravið- ræður,“ sagði Hannes Jónsson ennfremur. ar bráðnað á þeirri stundu og bíllinn því aftur siaimbandslaus. Mikil mildi var að enginn maður skyldi standa nálægt bilnum, þvi líkur eru til þess að hann hefði horfið sporlaust. Tveir þræðir í rafstrengnum skemmdust en tæpan klukkutíma tók að gera við skemnidina. móti, som fram á uð fara í F'inn- lnnili í júlí og ágúst í sumar. Mynd li<-ssi var t<«kin af þeini Jóan Petnr Midjord (t.ii vinstri) MÁNUDAGINN 24. apríl liefst í Laiulslxikasafniiiii sýniug á ýms og Jónasi Þorvaldssyni við upp- liaf fyrstn skákarinnnir. Staiul- andi við liiið Midjord e.r Jáknp Tliomsen, formaður Tavlsam- band Föroya. nm verkilm Halldórs Laxness í tilefni af sjiitugsafmæli Iians. Verða einknm sýnd handrit skáldsins og þýðingar veika þess á fjölda t.iingumáia, ennfretmur nokkurt úrval rit-a og greina uni Halldór og verk lians. Sýningin mun standa næstu vi-kur í anddyri Safnahiúissins við H'vsrfisgötu, og er öl’um he'm'll aðgangui’. (Frétt frá Landsbóikasafni Is- lands). - Bifreiða- tryggingar Framh. af bls. 32 lögin halda fundi um málið, eftir að ríkisstjórnin hefur tekið á- kvörðun sína, og verða þeir fund ir líklega á miðvikudag. Þær launa- og verðhækkanir, sem orðið hafa á undanförmnm mánuðum, koma hart niður á bif reiðatryggingunum, og þó harð- ast 18—20% verðhækkuin á út- seldri þjónustu viðgerðaverk- stæða, en greiðslur vegna bif- reiðaviðgerða eru röisikur helim- ingur tjónakostnaðar í bifreiða- tryggingum. Sagði Ásgeir Magn ússon, að halli tryggingafélag- anona væri verulegur og hjá Sam vi nn u try g gingum skipti hamn milljónum. Þær ábyrgðatrygg- ingar, sem nú eru i gildi, falla úr gildi 1. maí n.k. Gjaldeyris- varasjóður Framh. af hls. 2 milli útlánsauknin-gar bankakerf- insins og eftirspurnar eftir erlend um gjaldeyri á árunum 1953 til 1969. Hann spáði því, að með þeiim viðbrögðum, sem ríkisstjórn in hefði sýnt við vandamálum efnahagslifsims, að gjaldeyrisvara sjóðurinn hefði um næstu áramót a.m.k. rýrzt um helming, en hann er mú um 4 þúsund milljónir kir. Alls staðar vantaði fjármagn, til Fiskveiðasjóðs, byggingasjóða, Frarr.ikvæmdaáætlunarinnar, til Sigölduframkvæmdanna o. fl., virkjunarframkvæmdir, í heil- brigðiskerfið og til þess að standa straum af launahækkunum. Ljóst væri að grípa þyrfti til einhverra ráðstafana til þess að draga úr þenslu og víxlhækkunum kaup- gjalds og verðlags. Hann áætlaði, að viisitalan myr'di á þessu ári hæk'ka um allt að 17 stig eða um 23 stig ef takið væri tillit til stiga þeirra, sem tekin voru af með skattalagabreytin.gunni. Þróunin í gjaldeyrismálum á fyrsta árs- fjórðungi, þar sem gjaldeyrisstað an hefði versnað óvei’ulega, væri ef til vill aðeins lognið á undan storminum. Þó ltvað hanm unnt að halda gjaldeyrisvarasjóðum í hcwf inu með erlendum lántökum. Guðmundur Magnúsison sagði, að lífsbaráttan myndi harðna síð ari hluta ársinis, en atvinnurek- endur myndu fyrr finna fyrir erf iðleikunum en almenningur. Rílk- istjórnin styddist við úrelta hug myndafræði og að kenna efna- hagssfefnuna við þjóðlega hag- fræði væri ekki að gefa sjáifum okkur háa einkunm. Greiffsluþol atvinnuveganna væri ekki óþrjót andi og grípa þyrfti til aðgerða fyirr eða síðar. Hann kvað margt unnt að gera, „en við erum elcki almáttugir," sagði hanin að lok- um. — Norður Framh. af bls. 1 að gestinum sé sýml viðeigandi xirðing, og opinlær heimsókn g-efur í skyn vaxandi samvinnu viðeigandi rikja. Funilir æðstu manna eru liins vegar oftast haldnir aðeins til að ræða ákveð- in vandamál og reyna að draga úr ágreiningi. Ekki heifur verið skýrt frá þvi hve margar bandarískar flug vélar tóku þátt í loftárásunum á Norður-Vietnam í dag. Þó er haft eftir áreiðanlegum heim- ildum að um 20 risaþotur af gerðinni B-52 og 100-150 smærri herþotur hafi verið þar að verki. Segja talsmenn bandaríska hers ins að Thanh Hoa sé birgðamið- stöð fyriir innrásairher Norður-Vi etnama, og að þaðan liggi helztu flutningaleiðirinar suður á bóginn. Var sprengjum varp- að á oliugeyma, vörugeymslur, brýr, vegi, járnbrautir og loft- varnarstöðvar til að tefja fyrir flutningi liðsauka og vista suð- ur yfir landamærin, að sögn bandarisku talsmannanna. Út- varpið i Hanoi segir að tvær bandarískar þotur hafi verið skotnar niður i árásunum, en Vietnam Bandaríkjamenn segjast hafa misst eina þotu af gerðinni F4 Phantom. Tókst flugmönnunum tveimur að varpa sér út í fall- hlífum, og var þeim bjargað. AN LOC Áætlað er að sveitir Norður- Vietnama og skæruliða Viet- Cong hafi skotið um tvö þúsund eldflaugum og sprengjum á borgina An Loe í gær. Ekki er ljóst hvernig vígstaðan er á þess um slóðum, en hluti borgarinn- ar að minnsta kosti er enn í höndum Suður-Vietnama. Þegar umsátur Norður-Vietnama um borgina hófst fyrir 16 dögum, var talið að um 30 þúsund manna lið frá Norður-Vietnam hefði ruðzt yfir landamæri Kamb ódiu áleiðis til An Loc, en til varnar var átta þúsund manna lið stjórnarhersins. Reynt hef- ur verið að senda liðsauka til An Loe frá Saigon en liðs- aukanum miðar hægt í áttina til borgarinnar vegna stöðugra árása skæruliða og Norður-Viet nama, sem sitja í launsátri og halda uppi eldflauga- og stór- skotaliðsárásum á flutningaleið ina. Fréttamaður einn tók sér í dag far með herþotu, sem send var til árása á sveitiir kommún- ista við An Loc, og sagði hann við heimkomuna til Saigon að sér hefðá virzt helmingiur borgarinnar í rúst. Segir hann ennfremur að svo virðist sem kommúnistar hafi náð norður- hluta borgarinnar, en Suður-Vi- etnamar haldi enn suðurhlutan- um. í öðrum fréttum segir að sveitir kommúnista skjóti stöð- ugt úr fallbyssum sinum á syðri borgarhlutann, en að bandarísk- ar herþotur varpi sprengjum sín um á norðurhlutann. VILJA EKKI VIDR/EDI K Brezka ríkisstjórnin hefur óskað eftir því við stjórn Sov- étríkjanna að boðað verði til nýrrar Ganfariráðstefnu svipaðr- ar þeirri, sem 1954 ákvað skipt- ingu Indókína, en Bretland og Sovétríkin skipuðu formenn þeirrar ráðstefnu. Sovézka stjórn in hefur nú svarað þessari ósk Breta neitandi. Skýrði Andrei Gromyko utanríkisráðherra brezka sendiherranum i Moskvu frá því í dag að sovézk yfirvöld teldu ekki tímabært að boða til nýrrar ráðstefnu nú. Miklar umræður urðu í dan.ska þinginu um tillögu sósialdemó- krata um að gagnrýna Banda- ríkin fyrir loftárásirnar á Norð- ur-Vietnam, en i tillögunni er þess einnig krafizt að allt er- lent herlið verði flutt á brott frá Indókína. Rreytingartillaga, sem fól í sér sams konar gagn- rýni á Norður-Vietnam fyrir auknar hernaðaraðgerðir í Suð- ur-Vietnam var felld, en tillagan um gagnrýni á Bandaríkin sam- þykkt með 110 atkvæðum gegn 57 atkvæðum þingmanna íhalds flokksins og Vinstriflokksins. „VÍSVITANDI LYGI“ í gagnrýni Pravda á loftárás- irnar segir meðal annars að tals- menn bandarisku herstjórnar- innar hafi farið með vísvitandi lygi er þeir héldu þvi fram að í loftárásum bandariskra flugvéla á Hanoi sl. sunnudag hafi ein- göngu verið ráðizt á hernaðar- lega mikilvæg skotmörk. Segir blaðið að eldflaugar og sprengj- ur bandarisku flugvélanna hafi steypzt yfir miðborgina, og að 13 borgarar hafi farizt, en 27 særzt. Þessi sama skoðun kom i ljós í ræðu, sem Fyodor D. Kulakov flutti á hátíðarsamkomunni í Kreml í dag, en á samkomu þess ari voru um sex þúsund gestir, þeirra á meðal Leonid Brezhnev flokksleiðtogi, Alexei Kosygin forsætisráðherra og Nikolai Pod gorny forseti. „Sovézka þjóðin fordæmir glæpi bandarísku hern aðarsinnanna í Vietnam,“ sagði Kulakov, sem á sæti bæði i miðstjórn flokksins og Æðsta ráðinu. Hét hann nauðsynlegri aðstoð Sovétríkjanna við „hetju lega baráttu" íbúa Vietnam, La- os og Kambódiu. 1 beinu framhaldi af þessum mótmælum í Moskvu komu svo fyrirmælin um breytt fyrirkomu lag á frásögnum af væntan- legri heimsókn Nixons forseta, en hann er væntanlegur til Moskvu 22. mai. Aðspurður hvort þessar ráðstafanir sov- ézkra yfirvalda breyttu nokkru um fyrirhugaða heimsókn Nix- ons sagði Ronald Ziegler blaða- fuilltrúi forsetans í dag að hann minntist þess ekki að bandarisk yfirvöld hafi nokkurn tíma nefnt þessa ferð Nixons „opinbei’a heimsókn", og sjálfur kvaðst hann ekki dómbær á mismuninn á „opinberri heimsókn" og „við- ræðum æðstu manna“. Bætti Zi- egler því við að bandarísku for- setahjónin hefðu ákveðið að ferð ast til Leningrad og Kiev að lok- inni heimsókninni til Moskvu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.