Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 32
r LAUGAKDAGUK 22. APRÍL 1972 Skaut konu sína í fótinn Ottazt er að konan missi fótinn MAiíl'R skaut konu sína í laer- ið með hag-Iabyssu í gaermorgun wn íijmnleytið. Hjónin höfðu vh ið að skemmta sér óg voru nondir áhrifum áfengis. Sinnaðist þeini með fyrrgreindum afteiöinguni. Skotið hljóp í hné og læri kon- unnar og liggur hún nú á Borg- arspítalamum og er óvíst, hvort hún heldur fætinuim. Atlburður þessi gerðist í húsi við Laugaveg og var lögregla og sjúkralið kvatt til á sjötta tím- anum. Konan var í rúimi simu, er maðurinn skaut hana. Hann er nú í vörzlu lögregiunnar, sem hefur máflið tii rannsóknar. 220.000 volt gegnum bílinn — en engan sakaði LOFTKKT á vöruflutningabíl í Búrfelli rakst á einn loftstreng úr háspennuvirkinu síðdegis á Viður- kenna 27 innbrot TVEIR piitar voru handiteknir á mnbrotsstað að morgni sumar- dagsins fyrsta. Höfðu þeir brot- izt inn í verzluniha Áiafoss í Bankastræti. Við rannsókn kom í Ijiós að piltar þesisir hafa verið iðnir við innbrot frá áramótum. t gæir höfðu þeir viðurkennt 27 innbrot, stór og smá frá þeim tíma, en rannsóknarlögregian hafðd ek!ki tekið saman saman- Jagt þýfi þeirra, sem þó mun ail- nofekuð. sumardaginn fyrsta, með þeim afleiðingum að stöðim sló út á nokkru svæði og urðu Álverk- smiðjam, Áburðarverksmiðjan, Keflavíkurfliigvöllur og nokkurt svæði á Suðurlandsundirlendi rafmagnslaus í liðlega 30 mín. Vöruflutningabiliirin var að fara út úr háspennuvirkinu með tóm- ar olíutunnur, en bílstjórinn háfði gleymt að taka loftnetið niður. Rakst það i 220 þúsund volta lotftstreng, en við það brann talstöðin i bílnum og sprakk, neistinn hljóp niður í íelguna og þaðan til jarðar nið- ur í rör, sem var grafið um 50 sm niður. Á leiðinni frá felg- unni bræddi neistinn dekkið á bilnum, þannig að grjót klesst- ist upp í það og síðan fór hann Framh. á bls. 21 Brynjar Ananíasson 19 ARA PILTUR DRUKKN AÐI Féll fyrir borð af Kaldbak 19 ÁRA gamall Akureyringur, Brynjar Ananíasson, til heimil- is að Spítalavegi 8, drukknaði aðfaramótt fimmtndagsins, er hann féil fyrir borð af togaran- nm Kaldbak frá Akureyri, sem þá var úti fyrir Vestfjörð- um, skammt frá Kögri, á leið til veiða. Tog- arinn sigldi fram og aftur á slys staðnnm í tvo tíma, en sú leit bar engan árangur. Slysið varð laust eftir kl. 4 um nóttina, þegar pilturinn var að koma af stýrisvakt. Einin sikip- verji varð vitni að slysinu, en ekki hefur reynzt unmt að yfir- heyra hann, þar sem hanm fékk taugaáfall. Farið var að birta af degi, þegar þetta gerðisf, og veð Ur var ágætt. Þegar piltsine hafði verið leitað í um tvo tíma ám árangurs, hélt Kaldbakur inm til ísafjarðar og fóru sjó- próf fram síðdegis á fimmtu- dag. Skrúðganga skátanna var feikilega fjölmenn á sumardaginn fyrsta, en skatarnir gengu tyíKtu woi nndir íslenzkum fánum írá Hallgrímskírkju til Háskóíahiós, |iar sem guðsþjónusta fór fram. Var Háskólabíó troðfullt. (Ljósm. Mbl. Oi. K. M.) Stórið j unefnci: Viðræður við stórfyrir tækið United Carbide — um málmblöndunarverksmiðj u á íslandi STÓB1Ð.1FNEFKD sú, semi starf að hefur frá þvi í lianst, hetfur sett sig í sambamd við ýmis er- leind stóriðjuifyTÍrtæki og kannað áhuga þeirra á því að reása hér orkufrekar iðnaðarverksmiðjur í samráði við islenzka aðila. Er þá einkum haft i Ihuga, að slíkur Rússneskir tæknimenn hér: Ræða um sölu á tækja- búnaði í Sigölduvirkjun FRÁ því á miðvikudag hafa dvalizt hér á iandi fjórir tækni- menntaðir menn frá Sovétríkjun- um, á sviði rafvéla- og orku- mála. Samkvæmt upplýsingum er Mbl. hefur aflað sér munu Rússarnir m.a. skoða Búrfells- virkjun og Eaxárvirkjun, en þeir hafa einkum áhuga á að kynna sér vatnsaflsvirkjanir hér og er ráðgert að þeir eigi við- ræður við islenzka aðila um sölu á tækjnm til Sigöldnvirkjnnar — m. a. túrbínum. Þá munu Rússarnir ennfrem- ur heimsækja og skoða hér Hita- veitu og Rafmagnsveitu Reykja- vikur, en einnig fara til Akur- eyrar og skoða ýmis iðnaðar- fyrirtæki þar í bæ. Þá munu þeir eiga viðræður við Rann- róknaráð. Heimsókn þessara rússnesku tæfenimanna er liður í nýgearðu samikomulagi milli landanna varðandi gagnkvæmar kynnis- ferðir af þessu tagi, og munu íslenzkir aðilar endurgjalda hana síðar. Aninast iðnaðarráðu- neytið móttöku Rússanna. Tryggingafélögin ræða við stjórnina *— vegna verulegs halla á bifreiðatryggingum FULETRÚAR tryggingafélag- anna hafa að undanförnu átt við raeður við ríkisstjómina vegna á byrgðartrygginga bifreiða, en tryggingafélögin teija að mikill halli verði á þeim tryggingum á þessu ári, þrátt fyrir að 7.500 króna sjálfsábyrgð hafi verið tekin upp i ársbyrjun. Samkvæmt upplýsingum, eem Morguinblaðið hefur aflað sér, hafa Gísli Ólafsson, formaðvir Sambands islenzkra tryggingafé- laga og Ásgeir Magn úss-om, íram kvæmdastjóri Samvinmutrygg- inga, átt viðræður við ráðherra um ábyrgðartrygginigar bifreiða og mun ríkisstjófrnim væmitamiega taka málið fyrix á fundi simium eftir helgima. Munu tryggimgafé Framh. á bls. 21 iðnrekstur fái ra.fma.gn frá vspmt- amlegri Sigölduvirkjun. Morgunblaðið hefur freignað, að eitt þeirra fyrirtækja, som sfóriðjunefnd hafi átt viðræður við, sé United Carbide, en það er geysiöflugt fyrirtæki á flestum sviðum efnaframleiðlsiu. Jóhann es Nordal, seðOabankastjóri og fommaður stóriðj<unefndar, stað- festi þetta i viðtali við Morigun- blaðið í gær, en vildi að öðru leyti ekki um það fjöiiyrða, þar sem þessi mál væru enn á ai- gjöru byrjunarstigi. Viðræðurnar við U.C. munu einkuim hafa snúizt um mögu- leikana á þvi, að fyrirtækið reisi hér málimbíönd'unarverksmiðj u. Ryssumenn handteknir á Hellisheiði TVEIR piltar á Hellisheiði léku sér að því að miða haglabyssu, sem þeir höfðu þar meðferðis, á tóla, sem þar óteu um í fyTrinótt. Öteumaður eins bílsins var með talstöð og tilkynnti lögreglu í gegnum Gufunes hátterni pilt- anna. Svo vildi til að næsfi biil á eftir bíl ökumannsins, sem kærði, var bíll vegaeftirliitisins. Kom vegaeftirlitið piltunum í opna skjöldu og hirti þá og byss- una áður en þeim tólkst að fela hana. T»jóðháti5armerki: Sýning á tillögum SYNING á tiliög'Uim að þjöðhátíð armerki og vegigskjöldum, sem báruist í huigimyndakepipind þjóðhá tíðarnefndar, verður opnuð á ný kl. 14 í kjallara Norræna húss ins, en vegna áfyrirsjáanlegra or saika var henni lokað um nokk- urra daga skeið. Verður sýndng- in opin kl. 14—22 í daig oig á morg un oig kfl. 17—22 á mánudaig og tsíðain eltthvað fram eftir vik- unni. Að sögn Iindriða G. Þor- steinssonar, fram'kvæimdastjóra þjóðháitiiðarnefndar, hetfur að- sóknin að sýnimgunni verið áigæt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.