Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972 Boskovsky grípur í fiðiuna öðru hverju. Boskovsky stjórnar vínar- völsum Strauss Á AUKATÓNLEIKUM, sem Sinfóníuhljómsveit ísiands heidur í Háskólabíói fimmtu- daginn 18. maí mtm Willi Boskovsky fiytja íslendingum St.raussvalsa á ekta Vínarvísu, eins og hann er fraegur fyrir gegnum sjónvarp og hijómplöt ur. Boskovsky hefur eignazt marga aðdáendur hér gegnum sjónvarpsþætti sína, og mtinu þeir fagna því tækifæri að fá að sjá hann og heyra hér í Háskólabíói. Átök í Stúdentaráði: Nýlunda að þingmemi Vestur- landskjördæmis varði ekki um afkomu fvrirtækja í kjordæminu í LAUGARDAGSBLAÐI Tím- ans er viðtal við Halldóir E. Sigurðsson, fjármálaráðíheiTa, undix fyrirsögindinini: „Hafði Jósep ásitæðu til að vera óá- nægður með lánið?“ Er þar lagt út af frétt í Morgumblað- inu daginn áður, þar sem sagt er frá láni tii viðgerðar á Dráttarbraut Þorgeirs og EO- erts á Akxaniesi og haft eftir Jósep H. Þorgeirssyni, að hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með þetta lán, sem ríkissjóð- ur útvegaði. Var fjármálaráð- heirra í viðtali sínu óánægður með að Jósef skyldi segja Morgunblaðinu frá lániniu og hug sinn um það, og hefur um það stór orð. Morgunblaðið spurði Jósep H. Þorgeirsson hvað hann vildi segja um um- mæli ráðhenra í híins garð. — Hann sagði: „Eins og kumnugt er varð hér mikið óhapp í janúar si., sem oOi gífurlegu tjóni. Til að afla lánsfjár til endurbygging- ar var ledtað til rikisstjórnar- innar, sem ég tel að fari með raunveruleg ráð á fjárfesting- arsjóðum landsmamma. Jafn- framt voru þingmenn Vestur- iandskj ördæmis beðnir um að beita áhrifum sínum og greiða fyrir málinu. Eftir nær 15 vik- ur liggur svo ndðurstaðan fyr- ir og með öðrum hætti en ég vonaðist til. Morgunblaðið leitaði þá, að eigin frumkvæði, umsagnar minn,ar um málið, en hvaðan blaðið hafði fregnina er mér með öliu ókunmugt. En hitt veit ég, að ýmsir hér á Akranesi fenigu fréttina löngu á undan mér. í viðtaii við blaðið skýrði ég frá vonbrigðum minum með afgreiðislu mólsins. Upphæð lánsins e>r mun minni en fram á var farið, eða 23 mdlljónir í stað 36 milljóna, sem talin er þörf á. Vextirnix verða 8%% og endurgreiðslutíminn aðeins 12 ár. Þeir, sem lesa stjómar- sáttmálann kvölds og morgna, geta farið nærri um þá vexti og þann lánstíma er ég taldi mig eiga von á. Hvorki skamm ir né yfirlætisfullt tal þeiirra, sem með völdin fara, geta breytt vonbrigðum mínum né fengið mig til að taia þvert um hug mér, þegar eftir skoð- un minni er leitað. Hins veg- ar er það nýlunda fyrir mig, að sjá það eftir þingmanini úr Vesturlandskjördæmi, að hann varði i raun og veru ekkert um hag og afkomu fyrirtækja í kjördæminu." Torfbærinn á I>verá í fallegri danskri bók t Meirihluti hlyntur að- gerðunum í Árnagarði Vaka og 9 Stúdentaráðs- fulltrúar mótmæla MORGUNBLAHINU hefur bor- izit fréttatilikynniing frá Stúdemta- ráði Háskóla íslands með svo- hl.ióóandi ál.vktiin og athnga- sentd, sem samþykkt va.r á fundi ráðsins sl. laugardag: Stúd'entairáð Háskóla íslands iýsir fullum sbuðninigi við þær mótimælaaðgerðir, sem áttu sér stað í Árnagarð: þann 3. mai sl. Stúdemtaráð telur ásitæðu til að árétta, að mátmælaaðgerðirn- ar voru skipulagðar ag fram- kvæmdar af stúdentum við Há skó'a íslands. Vegna yfiiriýs'ngar svonefndra frjáislyndra stúdenta, sem lesin var i sjónvarpi þann 5. maí og birt hefur verið í ýmsum öðrum fjö’mið’.uim, vill Stúdemtaráð Há- skóla Islahds taka eftirfarandi fram: 1. Þvii hefur aldrei verið hald- ið fram, að einíhver heildarsam- tök stúdenta hafi staðið fyrir að- gerðum v'ð Árnagarð 3. mai sl. Nú hefiur Stúdentaráð Háskóla folands lýst y’fir stuðningi sdnum við áðumefndar aðgerðir, en það er e ni másvari ailra stúdenta við Háskóla íslands. Ráðlð teliur sérstaka ástæðcu til að benda á, að stað’aus er sú staðbiæfiing svo- nefndra frjáilslyndra stúdemta, að !hér hafi aðeins verið um að ræða iiíitinn hóp „atvinnumótmælenda“ þar sem um 300 stúdentar fram- ‘kvaamdu aögerð na. 2. Stúdentaráð átelur, að sjón- varpið skiuli birta yfirlýsingu sem er bendiluð við stúdenta án þess að hún sé undirrituð nafini eins einasta stúdemts eða raun- verulegra samtaika stúdemta 1 Hiáskóia íslands er ekki starf- andi neitt félag eða samtök frjáls lyndra stúdenta, en óákveðinn hópur stúdenta stendur á bak við þetta nafin. Þá hefur Mor.giunblaðinu bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning frá niu fulltrúum i Stúdentaráði Hl, sem er í beinum tengslum við áiyktunina ag atfhiugasemd- ina, sem hér fór á undan: Við undiirritaðir fuUtrúar í Stúdenitaráðd Háskóla Islamds vekjum athyigii á, að fréttir, sem birat hafa frá Stúdemtaráði að undanförnu, hafa einungis túlk- að afstöðu hins sósialíiska meiri- h'uita ráðlsins. Af þessum sökum viljum við taka eftirfarandi fram: 1. Við teljum það ósamboðið virðingu stúdenta og vanvirðu við Háskóia íslands og Hand- ritastafnun Islands, er gestum er meinuð innganga i byggtngar þessara stofnana vegna þjóðern- is, stjórnmáiaskoðana eða þjóð- félagsstöðu. Jafnframit bendum við á, að meirihluti Stúderetaráðs felldi tillögu, er fól í sér ofan- greind sjónarmið. 2. Við viljum ennfremur ítreka, að aðgerðimar við Árnagarð 3. maí si. voru Stúdentamði, heild- arsarhtöikum stúdenta, algjörlega óvlðkamandi. Sósíalistar hafa hins vegar hagnýtt sér meirihluta aðstöðu sína í Stúdemtaráði til þess eftir á að koma g'æðastirmpli ráðsins á aðgerðir þessar. Eiftir sem áður er fiuJIljást, að aðgerð- imar fóru einungis fram á veg- um hóps stúdenta ag nókku.rra annarra. 3. 1 anöstöðu við meirihluta sósíalista í Stúdemtaráði teljum við, að Rikisútvarpinu sé jafn rétt ag skylit að birta t!likynninig- ar frá ófélagisbundnum frjáls- lyndium stúdentum við Háskóla íslands eins og frá áfé’.agsbumdn- nm róttækiuim sitúdentum. Eysteinn Helgason, Helgi Magnússon, Jón Ganti Jónsson, Niels Chr. Nielsen, Páll A. Pálsson. Vigfús Þór Árnason, V'igfús I. Ingvarsson, Vifh.jálmur V'ilhjálnisson, Þorsfeinn Pálsson. Laks fer hér ályktun eða orð- .sending frá Vöku, Félagi lýðræð- issinnaðra stúdenta, um þetta sama mál: Miðviikudaginn 3. mai urðu þeir atburðir við Árnagarð, að nokkur hópur manna, sumpart stúdemtar, beittd valdi til að meina utanrikisráðherrum Is- Franihald á bls. 30 NÝLEGA var gefin út i Dan- mörkn falleg bók um íslenzka torfbæinn Þverá. Hún er unnin af 17 arkitektanemum, sem sum- arið 1970 tóku þetta viðfangs- efni í sinni árlegu námsferð til nppmælinga og athugana á hygg- Harrison Salisbury til N-Kóreu Tókíó, 6. mal. AP. HARRISON-Saliisbury, hinn frægi bandaríski blaðamaður Og Puiitzer-verðlaunahaifi, hélt i dag frá Tókió áleiðis til Pyongyamg í Norður-Kómeu, en þarngað fer hann í boðd blaðamannasiaimtaika laindsins. Með homum var yfirmaður fréttaþjónustu New York Times í Tókió. Salisbury saigði við brott- förina frá Tókíó að hann von- aðiist tii að ræða við norður- kóreamska embættismenim magiufeiika á þvi að viðskipti yrðu upp tekin milli land anna, N-Kóreu ag Bandarikj- anina, svo og að komið yrði á einhverj'um rmenmingartengisl- um þeirra í milli. Hann kvaðst einniig mundu ræða skiptingu Kóreu og þróun mála í Asíiu að undanförnu. Sumarnámskeið í Bandaríkjunum EINS og undamfarim átta ár verður haldið námskeið fyrir kenmara frá Narðurlöndum að Ijuther Oo lege, Decorah, Iowa í Bandaríkju.num dagana 29. júmí tU 27. júlí 1972. Á vegum Íslenzk-ameríska fé- lagsins og the American Scandin- avian Foundation í New Yark vetrða nokkrir styrkir veittir ís- lenzkum kemnuruim til þátttöku í niármsikeiðiimu. Umsóknareyðublöð ásamt nán- ari upplýsingum fást á skrifstofu félagsins, Austurstræti 17, (II. hæð) sem er opin mámudaga og fimrmtudaga kl. 6,30 — 7,30 e.h. Umisókniir skulu hafa borizt fé- laginu fyrir 15. maí. ingalist. Nú er árangxirinn kom- inn í Ijós í einsrtaklega fallegri bók, með myndum af Þverárbæ og Þverárkirkju, uppdráttum og mælingum á bænum og skýrslu og frásögn af vinnu og dvölinni á staðnum. Bókin er gefin út með stuðningi Dansk-Islandsk Fond og Listaakademíunnar, Ástæðan fyrir þvi að fsland var valið í þetta siinin, var sú að í hópnum var fslendingurinn Stef- án Örn Stefámssan, sem gat út- vegað öll nauðsynleg sambönd á íslamdi. — Viðfangsefni hópsins voru þrjú: Benmhöftstorfan í Reykjavilk, hafnar- og verzlunar- torg á Isafirði og loks íslenzkur torfbær. Valið stóð milli þriggja torfbæja, á Ytra-Fjallli, Grenjað- anstað og Þverá. Höfðu nemamir búið sig með heimildarkönnun undir að mæia upp og rannsaka alla þessa bæi og ætluðu svo að velja einm, eftir að hafa séð alla staðina. Það varð Þverá í Þing- eyjarsýslu. Ástæðu.r fyrir valinu voru þrjár, að þvi er segir i bók- innl, að bærinn er í slíku ástandi að varla er langt í að hann hrynji alveg, Þjóðimáinijasafnáð hafðl áhuga á að láta einnaitt mæla þenman bæ upp og ioks að bær- inm stóð auður og á þeim etað, sem uppfyllti óskir nemanna una einveru og samfélag við náttúr- uma. Og laks er Þveráxbær ein- kennandi fyrir torfbæi á edðasta þróunanstigi á Norðurlandi. Hópurinn hefur sýnilega leitað heimilda um torfbæina í gömlum ritum. Skrifuð er í stuttu máli saga toxfbæjanna á íslandi og skýrt firá legu bæjarins, hlut- verki og útliti. Birt er lýsing á húsum með teikningum og mynd um í smáatriðum. Og loks er kirkjan tekin fyrir. í lokim er lögð áherzla á verndun, og fjall- að um þrenns komar leiðir til vemdunar, uppbyggingu á staðn- um, að rífa bygginguna og reisa aftur annars staðar og loks þá leið, sem liggur í bók þessari, að safna og varðveita allar heim- ildir um hann. En umfram allt vekur athygl), þegar litið er á þessa vinmu arki- tektanemanna, hve failega henni er skilað í þessari bók. Torfbærinn að Þverá. Ein af myndunum í bókinni. •c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.