Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972 13 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð, símar 22911—19255. Einbýlishús Til sölu er eitt af glæsilegustu einbýlishús- um í Vesturborginni 6—7 herb. auk stofu, skála, skrifstofuherbergis, m.m. vel ræktuð sjávarlóð. Hús þetta er í algjörum sérflokki. Laust eftir samkomulagi. Uppl. aðeins gefnar í skrifstofu vorri. IðnaÓarhúsnœði Til sölu vandað 140 fm. iðnaðarhúsnæði við Súðavog. JÓN ARASON, HDL., Sölustj. Benedikt Halldórsson, sími utan skrifstofutíma 84326. Volvo eigendur Verkstæði okkar verður lokað vegna sumar- leyfa dagana 17.—30. júlí að báðum dögum meðtöldum. ^Út í Sumarið í cIðunnarSkóm VOLGA GAZ 24 NÝTÍZKULEGT ÚTLIT LIPUR í AKSTRI ÞÆGILEGUR FERÐABÍLL Þessi bíll hefur sannað ágæti sitt við erfiðar íslenzkar aðstæður. Hæð undir lægsta punkt 19 cm. (Drifkúla). Vélin 4 cyl. 110 HA SAE við 4.500 snún. Pjögra gíra alsamhæfður gírkassi með lip- urri skiptingu í gólfi. Tvöfalt hemlakerfi með hjálparátaki frá vél. VERÐ AÐEINS KR. 390.295.00. HAGSTRÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Suðurliindsliraut 14 - Ilrxkjavík - Simi 3B600 Fyrir nokkrum mánuðum fóru MAlMAR til Kaupmannahafnar og hljóðrituðu í stereo tólf laga plötu. Öll lögin eru eftir með- limi hljómsveitarinnar. Gunnar Þórðarson. gítarleikari hafði um- sjón með hljóðritun. Það hefur verið full hljótt um þessa plötu, þvi hún er tvimælalaust með því albezta, sem islenzk hljóm- sveit hefur nokkru sinni gert. Þessi plata á eftir að verða sigílt dæmi um íslenzka popmúsik eins og hún gerist bezt. SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.