Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972 Rauði krossinrt, Reykjavikurdeild Sumardvalir Þeir sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir börn hjá Reykjavíkur- deiíd Rauða kross ísland, komi komi í skrifstofuna, Öldugötu 4, í dag kl. 9—12 og 13—18. Tekin verða börn fædd á tímabilinu 1. JÚNÍ 1966 TIL 1. SEPT. 1963. Ætlunin er að gefa kost á 6 vikna eða 12 vikna sumardvöl. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. Nýtt símanúmer 84470 er ekki í símaskránni. LYSTADÚNVERKSMIÐJAN, Dugguvogi 8. Verzlun Til sölu kjöt- og nýlenduvöruverzlun í Austurborginni. HÚSAVAL, Skólavörðustíg 12, Símar 24647—25550. EINU SINNI ENN VEGNA ÁSKORANA Tríð Steina Steingríms leikur GÖMLU GÓÐU LÖGIN "frá því herna á árunum" (með hæfilegri sveiflu) fyrir matargesti okkar n. k. mánudags og þriðjudagskvöld Borðpantanir hjá yfirþjðni sími 11322 VEITINGAHÚSIÐ ÓDALÍ VIÐ AUSTURVÖLL Ekki bara pínulitið? Værir þú áskrifandi að VÍSI biðu nýjustu fréttir þín, strax þegar þú kæmir heim frá vinnu. Fréttir dagsins í dag. VÍSIR fór ekki í press- una í gærkvöldi. Það var enn verið að skrifa hann klukkan að ganga ellefu í morgun. Þess vegna eru ferskustu fréttirnar alltaf í VÍSI. Og hvað með konuna þína? Ekki er hún í strætó á hverjum degi. Ef þú værir áskrifandi, yrði hún búin að lesa VÍSI þegar þú kæmir heim — og þú hefðir allt blaðið bara fyrir þig. Já, hvernig væri það? Skammastu þín ekkert ? HÚSEIGNIN LAUGAVEGUR 17 er til sölu, þeir sem óska eftir nánari upplýsingum, eru vinsamlega beðnir að senda nafn og símanúmer í pósthólf 141. LAWN-BOY * Létt,sterk,ryðfrí Jf Stillanleg sláttuhæð -Jf Slær upp að húsveggjum og út fyrir kanta ýf. Sjálfsmurð, gangsetning auðveld -X- Fæst með grassafnara hinn^HnHl'Í.',, GS ÞÚR HF ninna VanQiatU ■■"^ArmúlaH Skólavór0ust.2S J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.