Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐJB, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972 7 Smmútna krossgðta Lárétt: 1 kvenmanmsnaifn, 8. áiþjián, 10 húsdýr, 11 hnuina, 12. keyr, 13. fangamark, 14 hreyf- inigiu, 16 óró’.eiki. Lóffrétt: 2. goð, 3. fjárgræðgi, 4. taia, 5. íiát, 7 eldast, 9. fikt, 10. ku, 11. skikinn, 12. 11, 13. ILtftnirtsr síóustu krossgátu: Lárétt: 1. auimur, 6. mar, 8. sæ 10. kw, 11. skillkimn, 12. 11, 13. óin, 14. fil, 16. salli. Lóðrétt: 2. um, 3 makril, 4 ur, 5. essið. 7. tunna. 9. æki, 10 kná, 14. fa, 15.11. UHIIIIIIIIIIIIIil!llilIlllllllllllllllllllllllllllllll)limillllllilllllllllllllllllllll!llllllllil||||li]||lilll| jCrnaðheilla liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiBiiiiiiiil Laugardaginn 11. marz voj ni gefin saman i hjónaband í kirkju Óháða safnaðarins af sr. Eimil Björn.ssýn' ungfrú Þöra Margrét Sigorðardóttir og Sig urbjöm Ernst Björnsson. Heim- ili þeirra verður að Efri-Gerð- utm Garði. Ljósm.st. Gunnars Ing'mars. Suðurveri. Laugardaginn 19. febr. 1972 voro gefin saman í hjónaband i Liágaifel 1 skirkjo af sr. Bjarna Sig urðssyni ungfrú Sigriður Jóna Firiðriksdóttir og Hiynur Árna- son. Heimili þeirra verður að Melgérði Mttsfellissveit. Ljóismjst. Gunnars Ingimars. Siuðurv»T-í Jilill 'íwim DAGBOK BARIMAWA Afmælisdagurinn hans Óla Jóns. Eftir Kappel Böcker Óli Jón var hálfsmeykur við pabba sinn, en óþekk- ur við mömmu sína. Hann var mikið dekurbarn. Þeg- ar hann var ekki í skólan- um, var hann heizt að finna frammi í eldhúsi, þar sem hann var að nauða á mömmu sinni um mat. Ef hann sá kjötbita eða pylsu eða svolitla köku- sneið, gat hann ekki á sér setið en suðaði í sífeilu: „Ó, mamma, bara svoiítinn bita mamma .... mamma bara pínuiítinn „Nei, drengur minn." „Æ, jú, mig langar svo, mamma,“ „Nei, drengur minn.“ „Mér finnst það svo gott.“ „Nei, væni minn.“ „Ó, mamma.“ Og þegar hann togaði svo í piis mömmu sinnar, sagði hún að lokum: „Taktu það þá og reyndu svo að þegja.“ Óli Jón kunni lagið á þessu. En pabba hans gramd- ist þetta háttaiag. Ekki var einu sinni því að fagna að hann borðaði fallega. Ef þau fengu til dæmis kjöt og brauð í kvöldmatinn, þá var kjöt- ið alltaf horfið áður en nokkur vissi af og Óli sat eftir með stóra sneið af þuiru brauði og horfði biðjandi á móður sína. Það stóðst mamma- hans ekki, svo hann fékk aðra kjöt- sneið. En alltaf lauk mál- tíðinni með því, að pabbi hans varð að skera brauð- ið í litla bita og kjötið í jafnstóra bita og leggja ofan á. Þetta var kallað „að húa til riddara," og þá gat Óli Jón ekki skorazt undan að ljúka við mat- inn. Því eins og fyrr seg- ir, bar hann virðingu fyr- ir pabba sínum. Ef Óli Jón hefði fengið að ráða, þá hefði hann borðað kjötið smurt með þykku lagi af smjöri, því kjötið fannst honum bezt og smjörið. „Mamma.“ „Já, væni minn.“ „Nú á ég bráðum af- mæli.“ „Já, Óli Jón, þá verður þú átta ára.“ „Fæ ég þá að drekka súkkulaði?" „Já, ætli það ekki, ef við höfum ráð á því að kaupa það.“ „Má ég þá fá tvo bolla.“ „Já.“ „Má ég fá þrjá bolla?“ „Já.“ „Má ég fá fjóra bolla?“ „Tuttugu!“ sagði pabbi hans og Óli Jón sneri sér frá mömmu sinni og leit undrandi á pabba sinn, því pabbi hans var ekki van- ur að taka þessa afstöðu. „Hundrað bolla!“ sagði pabbi hans, „og ef þú vilt meira, þá er það ekki nema sjálfsagt.“ Óli Jón var svo hissa, að PRflMffflbÐS SrflGfl BflRNflNNfl SMAFOLK PFANUTS that'^ 60öP.„HE'LL PROPAPLH' NEEO A TETAN^ £H0T... DRATTHAGI BLYANTMRINN lHl!: FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.