Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 29
MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1972 29 ÞRIÐJUDAGUR 9. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), .9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- flmi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir heldur áfram lestri sögunnar „Hérna kemur Paddington“ eftir Michael Bond (5). Tilkynningar kl. 9.30. Iúngfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: HJálmar Vil- hjálmsson fiskifræðingur talar um loðnu. Fréttir kl. 11.00. Stundarbil (end- urtekinn þáttur F. !>.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynníngar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur lét.t lög og spjallai við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Ottekt á millj- ón“ eftir P. G. Wodehouse Einar Thoroddsen stud. med. byrj- ar lestur þýóingar sinnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Píanóleikur Frank Glazer og Sinfóniuhljóm- sveitin I Vestur-Berlín leika Kons- ertþátt eftir Busoni; Biinte stj. Bracha Eden og Alexander Tamir leika ásamt ásláttarhljóðfæraleik- urum Sónötu eftir Bartók. Kornel Zempléni leikur Dans.a frá Marosszék eítir Kodály. ld.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Afríku: „Njag\ve“ eft- ir Karen Herold Olsen Margrét Helga Jóhannsdóttir leik- kona les (2). 3 8.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin Ásmundur Sigurjónsson, Tómas Karlsson og Magnús Þórðarson sjá um þáttinn. 29.15 Lör unga fólksins Sigurður Garöarsson kynnlr. 21.05 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 fJtvarpssagan: „Hamingju- skipti“ eftir Steinar Sigurjónsson Höfundur byrjar lestur sinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur og Guðmundur Eggertsson prófess- or sjá um þáttinn. 22.35 Frá Tónlistarhátíðinni í Brati- slava á sl. ári Flytjendur: Jeny Zacharieva og kammersveit Tónlistaræskunnar 1 Búlgaríu; Jordan Dafow stjórnar. a. Sinfónía í C-dúr eftir Jiri Ant- onln Benda. b. Píanókonsert nr. 4 I A-dúr eftir Bach. 23.00 Á hljóðbergi „Brief Encounter“ eftir Noél Cow- ard I útvarpsgerð höfundar. Með hlutverkin fara: Margaret Leigh- ton og höfundur. 23.35 Fréttir I stuttu máii. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 10. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15, (og íorustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: • — Anna Snorradóttir heldur áfram lestri sögunnar „Hérna kemur Paddington“ eftir Michael Bond (6). Tilkynningar kl. 9,30. Pingfréttir kl. 9,45. Létt lög milli liða. Kirltjutónlist kl. 10,25: Alf Linder frá Stokkhólmi leikur á gömul org el I kirkjum á Gotlandi. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G. G.). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 13,15 Við vinnuna 14,30 Síðdegissagan: — „Cttekt á milljón“ eftir P. G. Wodehouse Einar Thoroddsen stud med. les þýðingu sýna (2). 15,00 Fréttir. Tiikynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: íslcnzk tónlist a. Hljómsveitarsvlta I fjórum þátt um eftir Helga Púlsson. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. b. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Guðrún Á. Simonar syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magnús son leika. 10,15 Veðurfregnir Endurtekin tvö erindi frá aldarafmæli dr. Helga Pjeturss 31. marz sl. Þorieifur Einarsson tal ar um jarðfra‘ðikenningar Helga og Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum um heimspeki. 10,50 Lög leikin á píanó 17,00 Fréttir. 17,10 Tónlistarsaga Atli I-Ieimir Sveinsson tónskáld séi um þáttinn. 17.40 Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. sér um þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20,00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir aftur lög úr kvikmyndinni 200 mótel. 20,30 „,Virkisvetur“ eftir Björn Th. Björnsson Endurflutningur tíunda hluta. Steindór Hjörleifsson les og stjórn ar leikflutningi á samtalsköflum sögunnar. 21,30 Silfurtunglið Lög við leikrit Halldórs Laxness eftir sovézka tónskáldið Kiril Molkhanoff. Magnús Ingimarsson útsetti lögin og flytur ásamt hljóm sveit sinni. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Svipazt um á Suðurlandi Jón R. Hjúlmarsson skólastjóii talar við Matthildi Gottsveinsdótt ur fyrrverandi veitingakonu, Vík í Mýrdal. 22,35 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 9. maí 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smyglararnir Framhaldsleikrit eftir danska rit- höfundinn Leif Panduro. 4. þáttur. — Svíinn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 3. þáttar: Gullsmiðurinn og Willy losa sig við lík Frede. En Blom gerir þeim enn lifið leitt og loks semja þeir keppl nautarnir um að koma á samninga fundi með yfirmönnum sínum Fer ill Borgundarhólmsklukkunnar er rakinn til Börgesens fornsala. Pernilla kemur sér 1 kunningskap við Blom og er I för með honum, þegar haldið er til fundar við smygl-foringjana, Börgesen og hr. Karlson frá Sviþjóð. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21,10 Blautaþorp Brezk fræðslumynd Fyrri hluti. Vinir og nágrannar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars son. 1 mynd þessari, sem tekin er við Bahamaéyjar, greinir á gamansam an hátt frá lifnaðarháttum og at- ferli fiska og annarra sjávardýra. 21,40 Sjónarhorn Þáttur um innlend málefni. M.a. verður fjallað um íbúðarhúsa byggingar hér á landi, kostnað við þær og byggingartækni. Umsjónarmaður Ólafur Ragnars- son. 22,30 Dagskrárlok. Sumarkópur úr Terylene og ull. Beinhaið Lnxdol, Kjörgcrði Teppin sem endast endast og endast á stigahús og stóra gólff ieti Sommer teppjn eru úr nælon. Það er sterkasta teppaefnið og hrindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá- réttum þráðum. -Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, síslétta áferð og er vatnsþétt. Sommer gólf- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppin hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu járnbrautarstöðvum Evrópu. ViS önnumst mælingar, lagningu, gerum tilboð og gefum góða greiðsluskilmála. Leitið til þeirra, sem bjóða Sommer verð og Sommer gæði. UTAVER GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 - 32262 Þ.Þ ORGR ÍMSSOI M&C0 y f V Tarma C ¥ PLAST^ SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 Iteo Einbýlishús í smíðum í Arnarnesi er til sölu. Hsfegt er a8 semja um hvaða byggingarstig sem er. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN, fasteigna- og verðbréfasala, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. BÍLAÁKLÆÐI - BÍLAMOTTUR Aldrei meira úrval en nú 29 litir. — 4 gerðir af efnum. Ábyrgð tekin á efnis- og saumagöllum. Pantið strax á nýja og gamla bílinn. Verð við allra hæfi. Umboðsmenn úti á landi: Haraldur Kristjánsson, Rafstöðinni, Isafirði. Þórshamar hf., varahlutaverziun, Akureyri. Garðar Jóhannsson, Oliusölu Essó, Húsavík. Eggert Sigurlásson, Vestmannaeyjum. nuiKnBúDin FRAKKASTIG 7S1MI 22677 12,25 Fréttlr og veðurfregrnir. Tilkynnlngar. Tónleikar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.