Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972 Þuríður Guðbjarts- dóttir — Minning Fædd 28. desember 1936 Dáin 29. apríl 1972 MILDUR vetuir heíur kvatt okk ur, og sumarið er að hefja göngu sína, við sijáum merki vorsins. þar sem lífið er að hefjast. Jurt- liirnar skjóta út frjóöngum síraum, grasið tekur á sig grænan lit og bliessuð blómin skjóta rétt upp koMin'um, fuglarnir hefja sinn vorisöng. Þagiar náttúran var að kteeðast í sumarskrúðann, kvadd 5r þú þetta líf. Það er stuindium eoifitt að skiilja þá atburði, sem fyrir okkur ber hér á göngu okk- ar gegnum þennan heim. Þagar eitthvað gerist, sem snertir okkur djúpt, þá hverfa ftrá okkur orðin, við getum ekki tj'éð tillflnningar okkar, enda rúma orðin ekki alliar hugsaimr og alilt það er við viildum svo gjairnan segja. Kæra vina, það er svo mairigt sem við höfum fyr jr að þaikka og það er þessum fá tæklegu kveðj'uorðum ætlað, að þakka allt það sem þú varst okk ur. Ef þú vissir þörf fyrir hjálip þínia þá stóð ekki á þér að Leggja hönd á plóginn, og það isem meira vac að ekki viistsu allir un þá aðstoð sem þú lagðir fram svo víða, því þú áttir þann eigtraHeiika að bena ekki gerðir þínar fram fyrir ala. Við biðjuni aligóðam Guð að laiuna þér Þuríður mín, aillla hlýju þína og vináttu sem þú sýndir okkur gegnum liðnu árin. sem uttðu alltof fá. Við biðjum einn iig þess að kærleiksríkur Guð megi leiða og styrkja manninn þinn og börnin ykkar þrjú gegn uan þessa sáru sorig, siem þaiu hafla orðið fyrir. Hafðu þökk fyrir allt og a'llt. Tengdafélk. Jesú sagðd: „Ég er upprisan og Jttflið, sá sem trúir á mig mun lifa þótt hanin deyi.“ — Elsku Día miín, þegair þú hefur nú verið kölluð burt frá okkur al'ltof fljótt og minningamar um þig byrja að streyma fram, verður mér tifst í huga myndin þín, er þú á fermingardagimin stóðst í kirkj- unni og valdir þér þessi orð. Sé ég nú sem fullorðin manneskja, hve það l'ýsir miklum þroska hjá 13 ára barni. — Það er okkur áist viraurn þínum huggun harmi gegn að vita að þú svo smemma huigsaðir þannig og lifðir ætíð I þeirri trú, þar komist aldrei neimn efi að. — Þú varist elzt af okkur systkinunium og hafðir allf atf forustuna, það fór efeki mikið flyrir þér, róleg og smávaxin, en svo andliega sterk, að við vissum að það var allltaf hægt að treysta þér. Þú hafðir alltaif þolinmæði till að bíða effir þeim ynigri, ef aðrir þurftu að flýta sér. Ekki var heldur að tala um að gefiast upp, minnist ég sérstaklega í því sambandi er við eirau sinni sem oftar vorum að ileik úti á klettum. Gáðum við ekki að okkur fyrr en flætt hafði aiffit i krtrag og við komumst hvergi í land. Við yragri fyltumst skeifingu, en þú maing neyndir aölla möguleika, saigðiir síðain að við yrðum að sitja ró- legar og biðja þess að hjáip bær iist. Þurftuim við heldur ekki að bíða lengi þar til við sáum bát koma að ná í okkur. Við höfðum verið bænheyrðar. Á bóklega sviðimu lé allt opið flyrir þér og taldir þú þá ekki eftir þér að miðlé hinum, sem minna gátu, jafnvel þó þú hel'zt kysir að vera í friði og sinna þín um áhugamálum. En hjarta þitt var svo fullt af kærleika og fórn fýsi til þinna nániustu að þú lézt ekkert tækifæri ónotað til að hjáílpa ef með þurfti, enginn þurfti heldiur að efast um að það vaeri gert aif einlaegni, þú þekktir ekkert hálft, varst al'ltaf svo hrein og beira. Atvifein hög- uðu því þatmig til að þú varðst að sækja framhaldsskóla fjarri lieimM okkar, oft var er-fitt að vetri til að komast að og frá skóia, en fyrir þér var ekkert of erfitt ef nægur villji var til að ná settu marki. Síðar meir í sam- bandi við atvinnu þina l'ézt þú ekkert tækilfæri ónotað til þesis að auka við manmtun þína og þekkinigu, þó tíminn værl naum ur. Erfiðleikarniir voru margir, mieðal annars vegna langvarandi heilsuleysiis frá barnæsku og þú varðst fynir þungum áfölluim, en þinn andlegi styrkur og óbilandi trú veittu þér þrek. Þú gekkst svo sannarlaga með guði, því eins og þú einnig baðst tii hans é flermingaidaginm þinn þá „stýrði hamn þér í straumi lifs- ins, með sterkri hendi sinni.“ Eftir að þú stofnaðir heiimili og eignaðist eigin fjölskyldu — sem þú barst fyrst og fremst fyrir brjósti — vanrast þú yfirleitt ut an þess, hugur þinn var það stór og áh/ugamál'iin mörg að heimilið var þér ekki nóg starfssvið. En þar áttir þú Mka þinn trygga Iförumaut, sem ætið var þín styrka stoð og dró ekki úr því að þú sinmtir þínum áhuigamálum, honum var svo ljúft að uppfylla óskir þímar og barnia ykkar — f veikindum þínum stóð hann ætið heill við hlið þér. Þið stofnuðuð ykkar heimili í höfuðbonginni og það heimill stóð ávalllt öllum ætt ingjum og vimium opið, við sem í fjarlæigð bjuggum gátum komið hvenær sem var og hvernig sem á stóð — í mat og til gistingar — ef þú varist að vinna gátum við haft olckar hentisemi. Ekki var það þá sízt áberandi fyrir trygg- lyndi þitt hvað þú leitaðir eftir tækifærum fyrir okkur systkinin að hittast, hátíðir, aiflmæli, var ekki möguleiki að koma saiman til að tala og syngja siamum, þótt við værum sitt í hvorri áttinni, þú varst þó alltaf miðsvæðis og húsið þitt var stórt, ein við viss- um að þó var hjarta þitt enn stærra. — Okkur mun því ávallt vera minniisstætt þegar þú siðast á 35 ára afmælinu kallaðiir sam- an aflllt skyld- og mágfólkið, sem þú náðir til. Systkinabörnin þin mörgu mumu l'íka ávallt muna kærleika þinn til þeirra. Sérstakt ástríkii sýndir þú alltaf dóttur minni siðan við dvöldumst sam- an um tíma í föðurhúsium, með dæfnum okkai’ litlum, þá lézt þú ætíð það samna yfir þær báðar ganga. Eftlr að heilsa þín bilaði það mikið að þú gazt ekk: leng ur unnið úti, fannst þér þú eiga svo margt eftir að gera heima áð ur en þú ieitaðir þér lækninga, aillt þyrfti að vera eins og endra nær i röð og naglu og bömin þurftu umfram all't að vera ör- ugg, seinast var að hugsa um sjálfain sig, an þá voru kraftarn íj þrotnir. Kallið kom, þú varðst að fara og starfa Guðs um geim. En skarðið ar svo stórt og sorgin svo þung, að við getum ekk: ann að en staðið í þögulli spurn Af hvarju þú i blóma líflsins? Hver er tilganigurimn? Var það kanniski einmitt þú, sem varst til- búin? Við þurfum ekki ainnað en líta á börnin þín — sem þrátt íyrir æsku sína eru svo óvenju skynisöm og þroskuð — að ekki hefur þú lifað til einskis þótt þú hafir llifað stutt. Sérsta'ktega hef ui elzta dóttir þín sýnt sv-.. mik- Inn styrk og óbilandi trú á þessu erfiða og þunga timatoill að hún hefur verið okkur eldri til fyrir myndar, þótt svo að henn: hafl verið fiullljóst að hverju stefndi. Elsku Lullla min, þú sem átt svo gott með að taka á móti drottni þínum, hann hjálpar þér áreiðaniega til þess að vera stoð og stytta pabba þíns með litlu systkinin þín og lieysa úr þeim spuirningum, sem þau enn eiga eftir að flá svarað. — Já, Día mín, þú hefur háð þitt síðasta stríð meðan vorið hefiur gengið í garð og við höfum átt svo bágt með að finna ylinn og birtuna, en eins og við trúðum því þegar 23 við vorum Mtil og sungum urn vorið, sem muindi veita okkur bfessun og bæta úr hverju böli, þá trúum við þvx nú að Guð einn ræður hvernig bætt verði úr hverju böli. Gefi hann okkur öíl um kraft og styrk, til hess að „sjá í ljósi sínu, Ijómamin dýrðar bak við hel.“ Verbu sæl, elsku systir mín og þakka þér fyrir allt. Kristín. ÁSTA MARÍA :3 SIGURÐARDÓTTIR Fædd 12. febrúar 1967. Dáinjrx 29. apríl 1972. Nú er hún Ásta Mariía dáin. Fyrir rúmu hálfu öðru ári, þegar enginn uggði að sér og húravar í fluillu fjöri kom harmafregnin, að Ásta María litia væri haldin ólæknandi sjiúlkdiómi. Síðan hef- ur tiimiinn liðið og allir vissu að hún yrði brátit köiluð burbu, en hvenær vissi enginn. Á þessum tíima hafa allir vonað að hin hinzta stund væri sem lengst undan, jaifnvel að kraftaverk myndi geta átt sér stað, og læikn ing fyndist við sjúkdómi henn- ar. Mikið var að sjálfsögðu lagt á foreldra hennar og nánustu ættingja á þessu tíimabili. Stund u:m var hún mifeið veife, en þess á milli fékk hún að lifla fríisk og frjáls. Meðan er lif er von og þvi tóku allir saman hönd- aim um að berjast áfraim. Ég heid, ef við huigsum til baka, að þá hafi þessi biðbimi verið ómet- anlegur, sénstafelega fyrir for- eldra og nánusbu ættingja. Við eigum svo erfitt með að sikilja hvers vegna börn eru Minning: Kristján Jónsson bakarameistari Kristján Jónsson bakarameist ari Iézt 29. april á 86. aldunsári. Með honum er hnigiran að velli sá maður, er lengsta samfellda búsetu hefur haft á Akureyri, en þangað fluttist hann miss erisigamall með foreldrum sínum. Kristján var fseddur að Kraiunasföðum í Aðaldal hinn 7. nóv. 1886, sonur hjónanna Guð- rúnar Jónsdóttur og Jóns Jóna- tanssonar, er var póstur um skeið og fór út í Fjörður. Kristján kvæntist árið 1920 Elísu Ragúelsdóttur, ættaðri frá Djúpi. Hún lézt fyrir nær tveim áratugum. Þeirra börri eru: Matthea, gift Jónasi Þorsteins- syni skipstjóra, Snorri foristjóri er var kvæntur Heligu Leósdótt ur, nú látinni fyrir nokkrum ár- um, og Þóruntn, gift Eiríki Ey- lands vélfræðingi. Kristján bakari, eins og Akur eyringum var tamast að kalla hann, var aðeins 17 ára, er hann fyrst komst í kynni við þá iðn, er hann síðar átti eftir að helga krafta sína. Þá réðst hann létta drengur til Oigeirs Júlíiussonar, bróður Rúnu í Barði, er um þær mundir veitti Félagsbakaríinu forstöðu. Atvikin höguðu því svo, að rúmum þrem árum síðar varð Kristján að standa fyrir fyrirtækinu og fórst það svo vel úr hendi, að hann hóf sjálfstæð- an rekstur eftir öniraur þrjú ár. Á árum fyrri heimsstyrjaldarinn ar varð hann að hætta rekstrin- um um sinn vegna kolaskorts, en hóf hann að nýju 1920 og færði þá út kvíarnar. Sjálfur hefur hann sagt. svo frá, að viðskiptin hafi verið góð við bæjarbúa. Kristján var sá lánsmaður, að sonur hans, Snorri, gekk inn í fyrirtækið og tóik við því, þegar sá tími var kominn. I höndum þeirra feðga hefur Kristjánsbak ari dafnað og notið vaxandi trausts á viðu viðskiptasvæði. Þótt Kristján væri að vísu fæddur Aðaldælingur, var hann Akureyringur í húð og hár. — Ég er rakinn Eyraxbúi, hef aldrei átt heima ofan við Norð- urgötu, sagði hann í blaðavið- tali fyrir tveim árum. Þó voru tengsl hans við moldina sterk. Lengst af ævi sinnar hafði hann nokkra kvikfjárrækt og átti góð hesta, sem hann hafði yndi af, enda töldu kuranugir hann manna gleggstan á hestefni. Með Kristjáni er fallinn í val inn einn þeirra, er settu svip á bæinn og Strandgötuna. Hann var sómi stéttar siranar, naut vin sælda og trausts bæjarbúa, enda hjiálþfús og greiðvikinn, svo að á orði var haft. Munu þeir aðil- ar vera ótaldir, sem hann á langri ævi og ekki sízt á kreppu árunum, veitti vixilábyrgð og aðra fjármálafyrirgreiðslu, enda óvenjulega bóngóður í þeim efn um og lét sjaldnast nauðþurftar menn synjandi frá sér fara. Starfsdagur Kristjáns var orð inn langur og hafði hann farsælt starf og árangursríkt að baki. Erfið elli ag sjúkdómur háði honum síðustu ár ævinnar og má því segja, að kallið mikla hafi verið honum likn með þraut. Megi hinn lábni sæmdarmaður hvíla í friði. Vinir. kvödd í burtw. Hefði efeki verið betra að þau væru ofefeur aldrei gefin? Sg svara þessari spurningu alger- lega neitandi. Sá tími sem flor- eldrar, ættimgjar og vinir fengu að njóta hennar hér á j’örð, þótt skammur væri, var ógleymanleg unaðsstund. Látið því bugann reika aftur í timann og hugsið um þær yndislegu stundir sem þið áttuð með Ástu Maríu og verið þakklárt Guði fyrir það sem hann gaf, þótt aðeins væri um sbundarkorn að ræða. Ásta María var einstaklega sfeýrt og skynugt barn og hún var prýdd öllum þeim mannífeost «m sem hægt er að hugsa sér. Þeir sem guðimir elska deyja ungir. Þótt hennar kall hafi komið allt of snemma lifir minn imgin um tápmikla, skýra oig fal lega telpu. Frá foreldruim og æbtingjum vil éc senda yfirlækni Barna- spítala Hringsins, öðrum lækn- uim þar og hjútorunarliði, þafek- ir fyrir alla þá hjálp og ósér- hlífni sem þau veitbu barninu. Einnig er ómetanlegt að móðir bamsins fétok tækifæri til að vera hjá barni s:nu og hjúkra því, hvenær sem það lá á spátal- anum. Fjölskylda Ástu Maríu getur aldrei þaklkað þessu starfsfólki deildarinnar, að fluliu. Foreldrarnir Svala og Signrð- ur hafa allan tímann siðan barn ið veiktist staðið sig með svo mitolum sóma að erfit't er að finna nökkra samlíkingu. Kjarfe uir þeirra ag þrautseigja hefiur verið næsbum takmairkalaus og mætti vera öilum til eftir- breytni. Megi góður Guð styrkja þau, þar sem þau mega nú í ann að sinn feveðja barn sem þeim var gefið. fig votta Svölu, Sigurði ag Steiminni Unu litlu, foreldrum þeiri’a, öðrum ættingjium og vin um dýpstu samúð og virðingu. Ég trúi þvi að Guð muni styrkja þau öll og hjálpa eins og hann befur gert til þessa. FræncK- Fiskiskip til sölu Tíl sölu 3<X). 270. 250. 200, 150 og 75 lesta stálskip, eiirwig 100. 64 og 39 lesta eikarbátar. FISKISKIP. Austurstræti 14. 3. hæð. símar 22475 og 13742. íbúð óskast Ung reglusöm hjón óska eftir ibúð í Austurbænum. Upplýsingar i síma 33215.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.