Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐJÐ, MUÐJUDAGUR 9. MAl 1972 Itfi AOM lll IO.OÍ. 8 = 1545108} e LF. I.O.O.F. 8b1 e 121598} — 9. «. Húsmæðrafélag Reykjavikur Sýnikennsla á forréttum og eftirréttum verður að Hallveig- arstöðum miðvikudaginn 10. mai kl. 8 30. Kennari frú Hrönn Hiimarsdóttir húsmæðrakenn- ari. — Stjórnin. Kvenfélag Laugamessóknar heldur sína árlegu kaffisölu í klúbbnum fimmtudaginn 11. maí, uppstignirvgardag. Félags- konur og aðrir velunnarar fé- iagsins eru beðnir að koma kökum og fleiru í klúbbinn frá kl. 9—12 uppstigningardag. Upplýsingar í síma 34727 hjá Katrinu og 15719 hjá Guðrúnu. Asprestakall Dagur efdra fólksins. Á upp- stigningardag, 11 mai nk. býð- t*r kvenféfag Áspxestakalls öftu eldra fólki i prestakallinu (66 ára og eldra) konum og körlum í ferð um borgina og síðan til kaffidrykkju og ■skemmtunar i Norræna hús- mu. Ðifreiðar i þessa ferð verða kl. 2 á Sunnutorgi, Aust- urbrún 6 og við Hrafnistu. Stjórnin. Aðalfundur Gideons félagsins verður haldinn í kvöld þriðju- dag kl. 8.30 i húsi KFUM við Amtmannsstíg. Stjórnin. FíladeHia Almennur bibliulestur í kvöld Iri. 8.30. Umræðuefni: Heilag- u»r andi. Ræðurmaður: Einar Gislason. Kvanfélag Kópavogs Fundur verður haldlnn fimmtu- daginn 11. maí kl 8.30 í fé- lagsheim#i, efri sal. Gestir fundarins verða kvenfélags- konur frá Sandgerði. Stjórnin. Nemendasamtök Löngumýrarskóla Fyrrverandi nemendur vinsam- kegast hringið i eitthvert af eftirtöldum simanúmerum fyrir miðvikudagskvöld: 51525 — 30680 — 32100 — 52350 — 82931 — 37414. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar Síðasti fundur verður haldinn i félagsheimilinu miðvikudag- inn 10. maí kl. 8 30. Rætt verður um borðhald. spurn- ingaþáttur og fleira. Mætum allar. Stjómin. HILMAR FOS5 lögg. skjafaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — sími 14824 (Freyjugötu 37 — sími 12105). HÖRÐUfl ÓLAFSSON taMrtatéttariögmaður afcjataþýOandi — «nsku Austrrstrsstí 14 rimar 10332 og 36873 íbúð iil leigu Góð 2 herbergja íbúð með hús- gögnum og eidbúsáhoidum til leigu við Hjarðarhaga nú þegar. Leigist aðeins einstakling eða barnlausum hjónum. Leigutimi tíf 1. okt. nk. Trlboð sendíst MorgurvbIaðinu, merkt 1999. AIVINNA AIVIVVA Logsuðumenn Tveir menn óskast til þess að logskera brotajárn. Upplýsingar í síma 34023. Skrifstofustúlka Byrjandi óskast til heildverzlunar frá 25. þ.m. til vélritunar og almennra skrifstofustbrfa. Eiginbandarumsóknir merfctar: „Stúlka — 1609" með upplýs- ingum um kunnáttu. akfcir og fyrri störf, sendist afer. Mbl. fyrir 16. þ.m. Röskur maður óskast nú þegar til aðstoðar við dreifingu á vörum. Bílpróf æskilegt. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. Skrifstofustúlka Heilverzlun óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Áherzla lögð á góða æfingu í vélritun á ensku í verzhinarbréfum. Tilboð sem tUgreinir aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5008“. Lögreglumaður Óska eftir að ráða vanan lögreglumann til starfa í sumar. Umsækjandi þarf að hafa meirapróf og vera vanur akstri. Umsóknir ritaðar á þar til gerð eyðublöð sendist yfirlögregluþjóninum er veitir upp- lýsingar um starfið. Sýslumaður Árnessýslu. Skrifstofustjóri Skrifstofustjóri, sem annast bókhald óskast að iðnfyrirtæki i Reykjavtk. Tilboð sendist á afgreiðski Morgurtblaðsins fyrir 16. þ.m., merkt: „Skrifstofustjóri — 1077". Viljum ráða menn í vinnu, langur vinnutími. STÁLVERK, Funahöfða 17, (Ártúnshöfða), sími 30540. Sumarvinna Forstöðukona og matráðskona óskast. HÓTEL EDDA, Sími 25172—11540. Framkvœmdastjóri Bandalag háskólamanna óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Háskólamenntun skilyrði. Til greina kemur að ráða mann hluta úr degi til að bryja með. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 15. mai, merkt: „1977". BHM. Koupiélag Rungæingo Viljum ráða vélsmiði, plötusmiði og bifvéla- virkja til starfa í smiðjum vorum að Hvols- velli. Einnig ófaglærðir menn, sem vanir eru slíkum störfum, koma til greina. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson kaupfé- lagsstjóri. KAUPFÉLAG RANGÆINGA, Hvolsvelli. Afgreiðsludömu í verzlun vantar. Hreinleg vinna. Heils- eða hálfsdagsvinna. Helzt kemur til greina snyrtileg dama 30—40 ára, vön afgreiðslu- störfum. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „1531“. Skrifstofustúlka með góða ensku- og véiritunarkunnáttu óskast sem fyrst. Verður þjálfuð til einka- ritarastarfa ef óskað verður. Umsóknir skulu sendast Morgunblaðinu eigi síðar en 15. þ.m. merktar: „Skrifstofu- stúika — 1076“. Stúlkur — atvinna Starfsstúlkur í eldhús — afgreiðsla, einnig stúlkur til að þrífa til og fl. Reglusemi áskil- in, aldur 20 til 35 ára. NEÐRI-BÆR Síðumúla 34 . 83150 RESTAURANT . GRILL-ROOM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.