Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, >RI©JUDAGUR 9. MAÍ 1972 19 Vélritunarstúlka Stúlka eða kona, sem er þjálfuð í enskum bréfaskriftum, óskast til starfa hjá stóru fyrirtæki í Miðbænum. — Einkaritarastarf kæmi til greina. Tilboð með nafni og starfsreynslu sendist af- greiðslu Mbl., merkt: „Kunnátta — 1041“. Störf að ferðamálum Vegna áætlunargerðar um framtíðarþróun íslenzkra ferðamála á vegum samgönguráðu- neytisins og Ferðamálaráðs, er hér með leitað eftir umsóknum um störf í eftirtöld- um greinum: 1. Uppbygging og rekstur heilsuhæla. 2. Markaðskönnun. Auk góðrar, almennrar menntunar þurfa væntanlegir umsækjendur að hafa trausta þekkingu á þessum greinum. Góð ensku- kunnátta nauðsynleg. Störfin hér verða unnin að hluta með er- lendum sérfræðingum í ferðamálum. Gert er ráð fyrir, að verkið verði unnið á 5—6 mánuðum og eru þar innifaldar kynn- isferðir og námsdvöl í útlöndum. Nánari upplýsingar um ofangreind störf, svo og kröfur þær, sem gera verður til um- sækjenda, eru veittar í samgönguráðuneyt- inu. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k., og skulu umsóknir sendar samgönguráðuneyt- inu. Samgöngnráðuney tið. 8. maí 1972 óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf- BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST HOFSÓS Umboðsmaður óskast til innheimtu og dreif- ingu á Morgunblaðinu á Hofsósi. Upplýsingar hjá umboðsmanni. Sími 6318. Stýrimaður — humar Vantar stýrimann á m/s. Lóm frá Keflavík til humarveiða. Sími 92-6044. á kvöldin 43272. Maður óskast sem fyrst. — Upplýsingar á smurstöðinni, Suðurlandsbraut, sími 34600. Fjölbreytt framtíðarstarí Opinber stofnun óskar að ráða stúlku, ekki yngri en 22ja ára, til ritara- og skrifstofu- starfa. Þarf að hafa verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun og vera vön skrifstofu- störfum. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Tilboð ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. 5., merkt: „H — 1533“. Vinnuveitendur Verkstjóri i málmiðnaði óskar eftir vinnu. margskonar störf koma til greirta. Tilboð sendist blaðinu merkt; „1080". Vinna óskast Maður um fertugt seni starfað hefur í fiskiðnaðinum sem verkstjóri í 15 ár vantar vel launaða vinnu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgr. biaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „13 — 1720". Atvinnurekendur Ungur fjötskyldumaður með framhaldsskólamenntun óskar eftir atvinnu við t. d. verzlun, tryggingar eða fasteignasölu. Margt kemur til greina, einkum stutt nám eða sérhæfing. Hefur bíl til umráða og getur byrjað strax. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Ábyrgð — 1719". Til sölu trésmíðavélar Tilboð óskast í sambyggða trésmíðavél af gerðinni HALIFAX DOMIIMOIMH bandsög og tvær stórar þvingur, Tilboðin skulu gerð i öll áhöldin saman eða í einstök áhöld. Nánari upplýsingar gefur Kristján Torfason, fulltrúi skipta- ráðandans í Hafnarfirði, sími 50216. Tilboðinn sé skilað til skiptaráðandans í Hafnarfirði í siðasta lagi 15. maí næstkomandi. Skiptaráðandinn í Hafnarfirði 8. maí 1972 Kristján Torfason e.u. HERBERBI ÓSKAST Reglusamur maður um fer- tugt í millíil.iSÍglinguim óskar efti'r herbergi frá miðjum maí eða 1. júní, hjá ekkju eða konu sem á íbúð. Tilfe, send- ist Mbl., merkt 1998. KAUP — SALA Það erum við, sem kaupum og seljum gömlu húsgögnin. Alltaf eitthvað nýtt, þótt gam alt sé. Húsmunaskálinn Klapp arstíg 29 og Hverfisgötu 40b, simi 10099 og 10059. LJÓSMYNDIR fyrir vegabréf, ökuskírteini og nafnskírteini afgreiddat sam- dægurs. Barna- og fjölskyldu- Ijósmyndir. Austurstræti 6, sími 12644. TAPAÐ Veski með persónuskilríkjom og um 4 þús. kr. í peningum tapaðist senmilega i Lækjar- götu. Skifvís fimnandl vin- samlega geri aðvart í síma 15383 eða 92-7494. ATVINNA Ungur maður, sem þolir ekki mikla líkaml'ega áreyrvsl'U, óskar eftir léttri vinnu, gjarn- an við akstur. Tilboð sendist Mibl., merkt Endurhæfing — 1717. Knútur Bruun hdl. Lögmcmnsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Simi 24940. GULLSMEÐUB Jóhannes Leifsson Laugavegi 30 TRÚLOFUNARHRINGAR við smíðum þé'r veljið . 38904 38907 ■ ^bílabuðihI lotaðir bílar til sölu '72 Ford Cortina 4ra dyra L '71 Vauxhall Viva '70 Vauxhall Viva '70 Vauxhall Victor 1600 '70 Opel Rekord 4ra dyra '69 Opel Rekord 2ja dyra L '69 Rambler American 4ra dyra sjálfskiptur '69 Vauxhall Victor 2000 sjálfskiptur '69 Vauxhall Victor Station '68 Opel Caravan 1900 '68 Opel Rekord Coupi '68 VauxhaM Viva 67 Opel Comandore 4ra dyra sjálfskiptur '67 Volkswagen 1300 '67 Scout 800 '67 Fiat 850 '67 Opel Caravan 1900 L '67 Jeepster 4ra strokka '67 Chevrolet Impaía sjálfskiptur með vökvastýri '66 BV 1800 '66 Opel 4ra dyra L '66 Taunus 17 M '65 Mercedes.Benz, dísitl, með vökvastýri '65 Renault Major '65 Chevrolet Beamont '65 Vauxhall Victor Station '62 Opel Rekord 4ra dyra. Félagsstarf sjálfstæðisflokksins I SHBI ^ jjj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.