Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972 5
—
Sumorbústoður til sölu
Blistaðurinn stendur á landi Miðfells við Þingvallavatn.
Veiðileyfi fyrir 2 stangir á dag í Þingvallavatni.
Upplýsingar í síma 52774 eftir klukkan 7.00 eftir hádegi.
Lund Rover og Broncoeigendur
Eigum fyrirliggjandi FARANGURSGRIIMDUR á L. R. og BRONCO
og aðrar gerðir jeppabifreiða.
MANAFELL H/F..
Laugarnesvegi 46, kvöldsími 84486.
Tizku sport- og vinnubuxurnar
Sterkar og endingagóðar
I>ægileg snið fyrir alla
Fjölbreytt litaúrval
Kynnist Wrangler gæðum
og verði
77/ sölu
VOLVO N 88 10 hjóla.
Humar — veiðafœri
Viljum kaupa toghlera (stál) og troll fyrir
humarveiðar.
Sími 92-6044, á kvöldin 43272.
Þórður Þórðurson, læknir
verður fjarverandi 8. maí — 12. júní.
Læknarnir Alfreð Gíslason og Karl S. Jónas-
son gegna heimilislæknisstörfum á meðan.
Til leigu
húsnæði á efstu hæð í 13 hæða fjölbýlishúsi.
— Húsnæðið er rúmgóður og bjartur salur,
eldhús, snyrting, geymsla og innri forstofa,
samtals um 90 fermetrar. — Húsnæði þetta
er einkar hentugt fyrir teiknistofur, hrein-
legan iðnað eða þjónustu. Tvær lyftur, hita-
veita, stórar svalir, fagurt útsýni, sann-
gjörn leiga.
Tilboð merkt: „Sólheimar — 1718“ sendist
blaðinu fyrir 15. þ.m.
MAZDA 818
KYNNIÐ YÐUR MAZDA 818,
LUXUSBÍLINN Á LÁGA VERÐINU.
Eins og í öllum MAZDA bílum eru aukahlutirnir innifaldir
í verðinu. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála, einnig á
MAZDA 1300, 616 og 1800. Fáanlegir í fjögurra dyra, station
og tveggja dyra sportútgáfum.
BÍLABORG HF. !
HVERF/SGÖTU 76 S/MI 22680
V________________________________J
KOMIÐ OG SKOÐIÐ NÝJA SENDINGU AF JHAZDA
BIFREIÐUM. TILSÝNIS ÞESSA VIKU.
HUNDRAD KRÓNUR Á MÁNUÐI
Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á márniði seljum við
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
8 bindi í svörtu skinnlíki
Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR A MÁNUÐI.
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 75434