Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 1
32 SIÐUR
Hvítklæddi maðurinn í bif-
reiðinni á myndinni er Arth-
ur Bremer, sá, sem skaut á
Wallace ríkisstjóra Alabama
sl. mánud. Myndin var tekin
við dómshúsið í Battimore þá
um kvöldið. Við hlið Bremers
er leynilögreglumaður.
Verð á gulli
slær öll met
London, 16. maí, NTB. AP.
VERÐ á gulli hækkaði í dag: og
sló öll fyrri mett. Á nmrkaðnum í
London hækkaði verðið í 54.50
dollara únsan úr 53.45 dollurum
við lokun í gær. I»etta er hæsta
verð á gulli síðan tieimsstyrjöld-
inni 1-auk.
Fjárimálasérfræðinigar í LondOn
segja að verðhæikkunin stafi af
þróun striðsins í IndiðMnia ag að
spákaupmenn séu farriir að
hamstra gull til þess að tryiggja
sig gegn hiUgsanlegri læktoun dolj
arams. Talsivert af því guili sem
var keyþt í daig verður selt til
Miðausitiurlanda og fjarlægari
AAisturlanida að söigci sértfiræð-
inganna.
Aðrir segja að hækikiunin stafi
af niýbirtum spám þess efnis að
giullverðið geti niumið 85 dollur-
uim únsan fyrir 1980. Skortur á
giulli er talinn enn önmur ástæða.
Hið skráða opinbera gengi er 38
diallarar únsan.
1 Honig Kong hækkaði gull-
verðið í dag um 99 bandarísk
Wallace lamaður
Segist halda kosningabaráttunni áfram í hjólastól —
Tilræðismaöurinn sagður undarlegur og einrænn
John Connally
Silver Springs, Maryland,
16. maí. — AP-NTB
GEORGE C. Wallace, ríkis-
stjóri í Alabama, sem varð
fyrir skotum tilræðismanns
í gær, liggur enn þungt hald-
inn og lamaður á fótum í
sjúkrahúsi í Maryland. Hann
er þó ekki talinn í lífshættu.
• Talsmaður hans hefur til-
kynnt, að hann muni halda
áfram kosningabaráttunni, þó
svo hann verði bundinn við
hjólastól, — og er ekki talið
ólíklegt að tilræðið verði
Wallace til framdráttar, a.m.
k. er talið víst, að hann muni
John Connally
segir af sér
Verður hann varaforsetaefni?
koma sterkur út úr prófkjör-
inu, sem fram fór í Maryland
og Michigan í dag.
Læknar Holy Cross sjúkrahúss
ins, þar sem Wallace liggur hafa
upplýst, að fimm kiilur hafi hæft
Iiann, en aðeins tvrær setið fast-
ar í líkania ihains. Ömnur var num
in burt úr öxl hans ,i nótt ein hin
situr eftir í námunda við mæn-
una; hafði hún farið gegnum
kviðariiolið og vældur lömun á
fótieggjum. Þriðja kúlan fór í
gegnum hægri handlegg hans og
tvær kúlur til viðbótar snertu
hvor sína öxl hans.
Læknamir hafa elklkert viljað
um það segja, hvort hann muni
geta gengið aftur. Þeir 'Stígja e,in
ungis, að hann sé tílcki í lífshættu
og lrafi hresstst furðulega vel.
„Hann seigist (finna til ein að sér
líði ágætlega," er haft eftir dr.
Joseph Schanno, fyrirliða lækna
liðsins, sem annast Wallace. Af-
ráðið verðnr ilnnan tveggja sólar
hringa hvort á honum verður
verður gerð önnur skurðaðgerð
til þeisis að neim-a burt kúluna við
mænuna.
Nixon, forseti, hefur boðið
Wallace forsetaíbúðina á Walter
Reed hersjúkraluisinu til um-
ráða meðan Ihann er að ná sér —
og sérstaldetga útbúna flugvél, ef
hann vilji láta flytja sig til Ala-
Framhaild á bls. 13.
sent í 54.20 dodilara úmsan-. Þar
með hefiur gullverðið þar hæfldk-
að um 3.21 dolílara únsan, á hálf-
um mániuði. Verðlhæklkunin í
Vestur-Evrópu er taliin undirrót-
in.
Atkvæða-
greiðsla
í Bonn
í dag
Bomw, 16. maí. AP-NTB.
Á MORGIJN fer frani atkvæða-
greiðsla á sanibandsþinginu í
Bonn um staðfestingu Austur-
samninganna svonefndu — þ.e.
griðasáttmála Iþeirra, ræim stjórn
WiIIys Brandts hefur gert við
stjórnir Sovétrikjamia og Pól-
lands. Er þesis vænzt, að þeir
verði staðfestir með yfirgnæf-
andi nieirihluta, iþar sem veru-
legur hluti þingmanina stjórnar-
andstöðumnar hyggst greiða at-
k\ræði með staðfestingu.
Fundir stóðu í allan dag í þimg
flok'ki kristileigra demólkraita,
sem ekki hafa orðið á eitt sáttir
um afstöðuina tiJ Aiusitursamninig-
anna. Rainer Barzel, lieiöttxxgi
flokksins, hefur eindregið hvatt
þimgimemn til að saimiþylklkja þá
era andstaðan gegn þeim er enn
talsvert öfluig innan flolkfksins,
einkum meðal þingmanna frá
Bayern.
Á mánudaigskvöld samiþyikkti
landstjórn flokksins að mæSa
mieð staðifestiinigu Aiuistunsamn-
inganna, en te.kið var 'fram að
sú samiþýklkt væri ekkí bindandi
fyrir fuUtrúa hans á sambands-
þiniginu.
Sovétþotur
yfir Sinai
Tel Aviv, 16. maí. AP.
TVÆR sovézkar þotur af gerð-
inni MIG 23 flugn i dag iineðfram
Súez skurði og Tiransundi og
voru greiniletga að kanna Ihem-
aðarlega mikilvaegnstu staði
ísraelsmanna á Sinaiskaga að
sögn ísraellsku Iherstjórnarinnar.
ísraitílskar flugvélar veittu MIG-
.þotimum eftirför, <m tíkki er vit-
að hvort hleypt var af skotum.
Ekiki er heldur vitað hvort sov-
ézkir eða egypzlkir fliugmenn
flugiu MIG-iþoifiunum. Samlkvæmt
ísraelskum heimilduim er aiug-
Fraimhald á bls. 21.
250 árásir á dag:
Loftórás á aðalstöðvar
rétt sunnan við Hanoi
Aðalolíuleiðslan frá Norður-Víetnam eyðilögð
Washington, 16. maí. AP.
NIXON forseti tilkynnti óvænt
í dag að John B. Connally fjár-
málaráðherra mundi láta af
störfum. Eftirmaður hans verður
skipaður George P. Shultz fyrr-
verandi verkamálaráðherra og
núverandi fjárlagaráðherra.
Coninally sagði að hamn léti
eltki af embæíti af . stjórntmála-
ástæðum, en aðspurður kvaðst
hann etóki vita hvaða hlutvetr’ki
hann mundi gegna í kosriinga-
baráttunaiii í haust. Connally
hefur verið fi ánmál aráðherr a í
eitt og hálft áir og er eini demó-
kratinin í stjórn Nixonis.
>ótt Coinnally hafi lýst því yfir
að hann hafi „engan pólitísíkan
miebnað“ neitaði hann að útiloka
þanin möguleika að hann léti til
leiðast ef Nixon bæði hann að
vera varaforsetaefni repúblikana
í forsetakosningunum í haust.
Connally var flotamálaráð-
herra í stjórn John F. Kennedys
forsieta, en sagði af sér og var
kjörinin ríkisstjóri í Texas. Þegar
hann gegndi því embætti særðist
hann er Kennedy var ráðinn af
dögum.
Conmally sagði að þótt hann
léti af embætti bæri hanm djúpa
virðim-gu fyrir forsetanum og
hanin kvaðst styðja heilsihugar
stefnu hanis í utanríki-s- og inn-
an-ríkiismálum. Nixom fór eininig
m-jög lofsamilegum orðum um
Conmally og kallaði hann for-
göngumanm nýrra efnahags-
sitefnu og einn af máttarstólpum
s t j órn a-r inin ar.
Ákvörðun Connallys kemur
FramhaJd á bls. 21.
Saigom, 16. maí. — AP-NTB
BANDARÍSKAR sprengjuflug-
vélar ollu niikluni skenundum í
dag á aðalstöðvum loftvarna
Norður-Víetnams í Bach Mai, 5
km suður af Hanoi. Samkvæmt
áreiðanlegum heimildnm hafa
rússneskir tæknimenn og ráðu-
nautar starfað í þessum aðal-
stöðvum. Jafnframt eyðilögðu
bandarískar sprengjuflugvélar
aðalolíuleiðsluna frá hafnarbæn-
um Vinh í Norður-Víetnam til
herliðsins á vopnlausa svæðinu
og herteknum svæðum komm-
únista í héraðinu Quang Tri. Um
þessa leiðslu hefur verið dælt
1.130 lestiim af eldsneyti á dag,
en nú hefur öllum dælustöðvum
verið eytt og leiðslan rofin með
loftárásum á mörgimi stöðum.
Bandarí-ska herstjórnin skýrði
einnig frá því að loftárásunum
á Norður-Víetnam hefði verið
fjölgað i um 250 á dag að meðal-
tali. Áður hafa járnbrautarlmur
frá Kína verið rofnar ti-1 að
hindra vopnaflutnin>ga þaðan og
einum helzta burðarás flutnin-ga
kerfis Norður-Víetnama eytt —
Than-h Hoa brúnni, 129 km suð-
•ur af Ha-noi. En sa-gt er að ekki
Frambald á bls. 21.
1