Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 18

Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 18
18 MORGWJBLAÐJÐ, MJÐVIKUDAGUR 17. MAl 1972 IfELAeSLIfl RMR - 17 - 5 - 20 - SAR - WIT - HT. K.F.U.K. Hin árlega samkoma knstni- boðsflokks K F.U.K. verður haldin fimmtudagmn 18. maí kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Tekið verður á rnóti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartan- lega velkomnir. Kvenréttindafélag Islands heldur fund f kvöld kl. 20,30 að Hallveigarstöðum. Á fund- ioum flytur Guðrón Jónsdótt- ir, formaður Arkitektaféiags 1s- lands erindi um skipulag fbúða hverfa og áhrif umhverfisíns á íbúana. Félagskonur takið með ykkur gesti á fundinn. — Stjórnin. Féiagsfundur N.L.F.R. verður haldinn t matstofu fé- lagsins ,að Kirkjustræti 8. föstudaginn 19. maí kl. 21. Er- ■mdi: Bjöm L. Jónsson, læknir. Aflir velkomnir. ®nrff\i in Farfuglaferðamenn Ferðir um hvítasunnuna. 1, Þórsmörk. 2. Snæfellsnes. Skrifsitofan er opin alla daga frá kl. 5—8. — Farfuglar. Kvenfélagið Keðjan Fundur að Bárugötu 11 fimrntu daginn 18. maí kl. 8,30. Til skemmtunar verður tízkusýn- mg. Stjómin. Hjálpræðisherinn Miðvikudag kl. 20,30 17. maí fest. Einsöngur, tvísöngur og veitingar. Kafteinn Káre Mork- en og frú sfjórna. Brigadér Enda Mortensen tafar. Altir vel komnir. Kristniboðssámbandið Afmenn samkoma verður í Betaníu, Laufásvegi 13 í kvölid kl. 8,30. Séra Jónas Gíslason talar. AIBr velkomnir. Ættfræðifélagið Framhaldsaðalfundur í Ætt- fræðifélaginu verður haldinn fimmtudaginn 18. mai n. k. í fyrstu kennslustofu Háskólans Fundurinn hefst kl. 8.30 að kvöldi. Fundarefni: Gengið frá samþykkt laga fyrir félagið, rætt um framtíðarverkefni. — Tekið á móti nýjum félögum. Fjölmennið. — Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts Næsti fundur félagsin® verðor fimmtudaginn 25. maí þar sem skipolagsihöfundar Breóholts I útskýra skipulagið og fuiNtrúar Reykjavíkurborgar kynna fram- kvæmdir á því. Fjöfmennið og takið gesti með, karla sem konur. — Stjórnin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, mið víkudag, kl. 8. Hvítasunnuferðir 1. Snæfellsnes 2. Þórsmörk 3. Veiðivötn (ef fært verður) Farseðlar í skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Ötdugötu 3, srrni 19533 og 11798. - Atvinnurekendur Ungur maður með próf úr Verzlunarskóla fslands og 6 ára starfsreynslu í bókhalds- og almennum skrifstofustörfum, ósk- ar eftir starfi sem fyrst. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 21. maí, merkt: „Areiðan- legur — 1749". Bakari óskast strax að Hótel Loftleiðum. Upplýsingar í starfsmannahaldi, sími 20200. Ung reglnsöm stúlkn sem lýkur kennaraprófi úr Kennaraskólanum í vor, óskar eftir vinnu í sumar (í Reykjavík). Vinsamlegast leggið svar inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Atvinna — 1748" fyrir föstudagskvöld. Atvinna Stýrimáður, vanur verkstjórn og útgérð, með larmannapróf auk skipstjóraprófs á varðskipum ríkisins, óskar eftir vel teunuðu starfi í tendi, margt kemur til greina. Tiiboð sendist Morgunblaðinu fyrir 24. þ. m„ merkt: „1750". Sölumaður Viljum ráða sölumann. Starfsreynsla nauð- synleg. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF., Borgartúni 33. Starfsmenn óskast Viljum ráða nú þegar nokkra yngri sem eldri starfsmenn við framleiðslustörf. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 21220. Afgreiðslustúlkur Viljum ráða. stúlkur til afleysinga vegna smarleyfa. * KJÓLABÚÐIN MÆR, Lækjargötu 2. St. Franciscuspítali, Stykkishólmi Staða sjúkrahússlæknis við sjúkrahúsið á Stykkishólmi er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa staðgóða framhaldsmenntun í hand- lækningum og kvensjúkdómum. Umsóknir, stilaðar á sjúkrahúsið. skufu sendar skrifstofu land- læknis fyrir 15. júní naestkomandi. Stykkishólmi. 10. maí 1972. Bifvélavúkjur, vélvirkjor og menn vanir bílaviðgerðum óskast strax, eða síðar. DIESELVERK, sími 18365. Kona — rekstrarsljóri Fremur stórt fyrirtæki á sviði útgáfustarf- semi óskar að ráða konu til að annast dag- legan rekstur, bókhald, fjármál og skyld störf. Staðgóðrar þekkingar á slíkum störf- um er krafist. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. þ. m., merktar: „Framtíð — 1082“. Viljum ráða mann vanan jarðýtustjórn JARÐVINN SLAN SF., Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Húsgagnubólstrarar ósknst Óskum eftir því að ráða húsgagnabólstrara. Bjóðum góða vinnuaðstöðu. Ótakmarkaða vinnu. Hátt kaup. HÚSGAGNAHÖLLIN, Laugavegi 26. óskar ef tir starf sf ólki i eftirtalin störf Garðasirœti — Langahlíð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.