Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 13

Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972 13 Hraunhellur Útvega hraunhellur. Heimkeyrsla. Sími 33793. Útboð Húsfélögin Ásbraut 11—13 í Kópavogi, óska eftir tilboðum í að fullgera lóðina við húsið. Útboðsgögn verða afhent hjá Sigurði Ingólfs- syni gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað laugar- daginn 27. maí kl. 2 e. h. Til sölu Chevy Nova- árg. 1966, glæsilegur bíll í góðu standi. Chevelle, árg. 1964, 6 strokka, 120 hö., yfir- farinn. Chevelle, árg. 1964, 6 strokka, 120 hö., yfir- farinn og nýsprautaður. Tvær Chevrolet-vélar V-8, 283 cub. hö., not- aðar. Suðupottur fyrir mótora, stærð 1.00x1.60. Vörubílapallur fyrir 2% tonn með skjólborð- um. Bifreiðastöð STEINDÓRS SF., sími 11588, kvöldsími 13127. Auglýsendur ATHUGIÐ Síðasta blað fyrir HVÍTASUNNU kemur út laugardaginn 20. maí. 'Ár Þeir, sem hafa í huga að auglýsa í því blaði, eru vinsamlega beðnir að skila handritum fyrir kl. 5 fimmtudaginn 18. maí. -Ár Fyrsta blað eftir hvítasunu kemur út miðvikudaginn 24. maí. RAUÐI KROSS fSLANDS, Reykjavíkurdeitd Skyndihjdlparnámskeið Almenn skyndihjálparnámskeið hefjast þriðjudaginn 23. maí. Námskeiðin verða sex kvöld, tvær klukkustundir hvert kvöld. Kennslustaðir eru: Álftamýrarskóli, Hlíða- skóli, Melaskóli og Kársnesskóli í Kópa- vogi. Kennsla er ókeypis. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Reykjavíkur- deildar R.K.Í., Öldugötu 4, sími 14658, fyrir föstudagskvöld 19. maí. Ánægjan endist alla leið í langferSina bjóðum við m. a. eftirtaiinn búnað í flestar tegundir bifreiða: Platínur, kveikjuhamar, kveikjulok, Champion kerti, háspennukefli og þétti, straum- loku, viftureim, pakkdósir, pakkningar og pakkningalím, vatnsdælu, vatnskassaþétti og vatnskassahreinsivökva, hemla- vökva, benzíndælu, fjaðrablöð, s iím, bætur, loftdælu og lyftu, | Trico þurrkublöð, startkapla, þurrkvökva fyrir rafkerfið, ryð- olíu, einangrunarbönd, hemlavökva, verkfærasett, 5 lítra benzínbrúsa, þvottakúst og farangursgrindur. i Allt á sama stað Laugauegi 118 -Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE KÓRÓNA Þetta er jakkinn sem auglýsingafólki okkar finnst glæsilegastur. Látið það ekki blekkja yður. í búðinni er heiimikið úrval af mynztrum og litum. Komið því og veljið þann jakka, serri yður sjálfum finnst fallegastur. Það skiptir mestu máli. <AR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.