Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 12

Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972 Við Holy Cross sjú kralnisið í g-ærniorg:un. — WALLACE Framhalð af bls. 1. Búizt við mót- mælaaðgerðum meðan Nixon dvelst í Salzburg bama. Knnfronmr hefur Nixon sont einn af sérfræðingnm Hvíta hússins til þe*s að fylgjast með meðferðinni á Wallace, en hon- nm sinna færustu sérfræðingar á mörgum sviðum. EKKEHT VITAÐ UM ORSAKIR Tilræðismaðurinn, Arthur Her man Bremer, er 21 árs að aldri. Hanin hefur verið ákærður fyrir tilræðin, bæði við Wallace og lög regluþjóndnn Nichoias Zarvos, seim hlaut alvarleg skotsár og var í 7'/i klst. á skurðarborðinu í nótt. Úrskurðað hefur verið, að Bremer megi láta lausan gegn 200.000 dollara tryggimgu. Embættismenn í Washington upplýstu í dag að tekizt hefði á tiiu miínútjuim að rekja byss- una, sem Bremer notaði, til hans og væri það einigönigu að þakka lögum þeim, sem sett voru árið 1968 um skráningu skotvopna — eftir morðin á þeim Martin Luther King og Robert Kennedy. Rannsókn fer nú íram á því, hvort Bremer hafi verið leiigður til að myrða Wallace. Er talið, að hann hafi fylgt Wallace efti.r í marga daga og upplýst í dag, að lögreglan í Kalamazoo í Miohigan hefði yfirheyrt Brem- er sl. laugardag, fjórum klukiku- stundum áður en Wallace kom þar fram á fjöidafundi. Fékk lög reglan ábendingu, er henni þótti grunsamíleg, um mann, er sæti í bláum bíl úti fyrir byggingunni, þar sem fundurinn skyldi hald- inn. Ekkert kom í l'jós við yfir- heyrslura er réttiætti, að mann- inum væri haldið. Ekki hefur fengizt nein vís- bending um það, hvað fyrir Brem er vakti. Honum er lýst svo, að hann sé ljóshærður maður og snöggklipptur, undarlegur í hátt- um, hafi verið einrænn mjög og búið einn í íbúð ií Mi'lwaukee frá því i nóvember sl. Hann hafði greitt húsaleigu sína á réttum tíma en ekki var húsráðendum eða nágrönnum ljóst, hvað hann starfaði. Við rannsókn á íbúðinnd fann lögreglan ýmiss kionar auglýs- imgaspjöld frá fundium Wailace og athugasemdir skrifaðar á blað, svo sem „að sjá Waliace handtekinn fyrir að hafa ekið á einhvern og haldið áfram áin þess að nema staðar . . .“ eitthvað um að „heyra Wallace syngja þjóðsönginn . . .“, og „Nixon not ar natt ampa" stóð þar á einum stað. Fjölskylda Bremers i Mil- waukee segist enga visbendingu geta gefið um ástæður tilræðis- ins: „Úr þvi hann gat gert slíkt, hlýtur hann að vera hræðilega sjúkur,“ er haft eftir föður hans. NAUT MESTRAK VERNDAR Wallace liggur, sem fyrr seg- ir á Holiy Cross sjúkrahúsinu í Maryland og söfnuðust stuðn- imgsimeno hans þar saman í morg un til að biðja fyrir honum. Blóroum rigndi inn á sjúkrahús- ið og þegar Mómakörfumar voru orðnar 60, bað kona hans, Corn elia, stuðningsmenn hans og vel unnara að sýna samúð sína með öðrum hætti. 1 Mon.tgomery í Alabama komu um 500 stuðningsmenn Wa'.lace saman og héldu uppi nokkurra kluikkustunda bænahaldi undir forystu dr. Roberts Strongs, prestsdns sem gaf Wallace og Corneliu saman í hjónaband í janúar 1971. Þegar Nixon forseti, frétti af tilræðinu fyrirskipaði hann þeg- ar, að sérstakar ráðstafandr yrðu gerðar til að vernda tvo af fram bjóðendunium í kosningabarátt- unni, Wilbur Millls og Shirtey Chisholm, sem ek'ki höfðu sinnt ráðUeggkngum stjómiarinnar um vernd fyrir frambjóðeridur í kosninigabaráttu, sem er lögskip uð. Það höfðu hins vegar gert öld ungadeildarþingmennirnir Hump hrey, MoGovem, Muskie og Jack son. Þá hefur Edward Kennedy þáð boð Nixons um vernd fyrir sig og fjölskyldu sína, enda þótt hann sé eklki í framfooði. NTB bendir á, að George Wall- ace hafi í rauainni verið bezt verndaði frambjóðandinn' i þess- ari kosndnigabaráttu. Hann hafi auk leynilögreglumanna haft með sér menn úr lögreglunni í Agnew til V íetnams? Saigon, 6. maí, AP. SPIRO T. Agncw, vnraforscti Bandaríkjanna, fer í lieimsókn til Suðnr-Víetnam etnhvern na-stu daga samkvæmt heimild- uni í Saigon. Ileiinsóknin er tal- in eiga að sýna fram á eindreg- inn stuðning Nixons forseta og stjórnar hans við Tliieu forseta. Agnew kom í dag tid Bangkok frá Tókyo þar sem hann var fu!l trúí Nixons forseta við hátiðar- höldin vegina afsalis Okinawa. Ekki var opinberiega staðfest að Agnew færi til Thailands fyrr en nokkrum klukkustu ndum áður en hann kom til Bangkók. Alabama og hann hafi jafnan gætt þess að koma ekki of nærri áheyrendum sínum. Yfirteitt hafi hann haldið ræður inman húss og hafi skotheldur skjöldur verið fyrir framan ræðustólana. Morðtilræðið við Wallace er hið sjötta við meiriháttar stjórn- málamenn í Bandarikjunum á síðasta áratug og er útlit fyrir, að hann sleppi þeirra bezt. Þeir fimim kunnu stjórnmála- menm, sem þessi ár hafa fallið fyrir hendi morðingja eru: John F. Kennedy, forseti, skót- inn í Dallas 22. növember 1963. Maleolm X, leiðtogi Múhameðs trúaðra blökkumanna i Banda- ríkjunum var skotinn 21. febrú- ar 1965. George Lincoln Rockweil, leið- togi bandariiskra nasista, skotinn 25. ágúst 1967. Martin Luther King, leiðtogi mannréttindabaráttu blökiku- manna, skotinn í Memphi.s i Tennessee 1968. Róbert Kennedy, skiotinn í Los Angeles 5. júnd 1968. London, Washinigton, 16. maí. AP — TILRÆÐIÐ við George Wallace, ríkisstjóra í Alabama, hefur hvarvetna verið fordæmt og harmað það ofbcidi, sem hvað eftir annað hefur komið í ljós í bandarísku þjóðfélagi á undan- förnum árum með morðum og tilræðum við forystumenn ýmissa afla. Dagblöð í Evrópn birtu yfir- leitt ítarlogar fregnir af tilræð- inu, ritstjórnargreinar, þar sem það var fordæmt, þó í mörgum tilvikum væri einnig látin í Jjós lítil hrifning á stefnu og starfi Wallace — og víða voru birtar greinar um hann. „The Guardian" í London sagð’i til dæmis, að tikæðið sýndi S’terkdega hive sundrað hið bandaríska þjóðfélag væri; hvert vonleysi væri í bandarísku stjórn- miáiaiífi og hve sýikt það væri af ofbeldi — umdeildir menn, sem sinntu opiraberum störfum sín- um, hefðu þau áhrif, að einhver tæki að fitla við byssuna sína. „The Daily Telegraph“ í Lon- don sagði m.a., að í bandarísku Vínarborg, 16. maí — AP BRUNO Kreisky, kanslari Aust- urrikis, sagði í dag, að hann byggist við því, að efnt yrði til andófs í Salzburg, þegar Richard Nixon, Bandaríkjaforseti kemur þangað 20. maí n.k. á leið sinni til Moskvu. Er ráðgert, að for- setinn hafi þar viðdvöl til 22. maí. Kreisky sagði, að ekki væri hægt að banna andófsaðgerðir í lýðfrjálsu landi en þeim yrði haldið innan ramma laga. AP hefur eftir embættismanni í Salz burg að búast megi við tómata- og eggjakasti og e.t.v. málningar slettum, en gerðar verði allar hugsaniegar ráðstafanir til að vemda forsetann. Ýmsir hópar hafa ti’lkynnt, að þeir muni standa fyrir andófi meðan Nixon er í Salzburg, þeirra á meðal austurríski komm únistaflokkurinn, sósíalistafélag stúdenta og samtök friðarsinna. Kreisky, sem er formaður flokks sösíalista, kveðst ekki vita um Washington, 16. mai. NTB. BANDARÍSKA landvarnaráðu- neytið tilkynnti í dag, að Jolin Lavelle, hersliöfðingi, liefði ver- ið sviptur yfirstjórn yfir sjiiunda flugher Bandarikjamanna í Víet- nam sökum óábyrgrar fram- komu sinnar. 1 yfiriýsinig’U frá yfirmanni fl’ughers BandaríC.janna, John Ryan, hershöfðingja, segir, að Lave’.le, hershöfðingi, hafi beðizt lausnar af per.sónulegom og heiJsufarslegum ástæðium og brottför hans úr starfi miðist við 7. apri’l. Dagb'.aðið „Eveninig Slar“ í Washin’gbon hafði skrifað í byrj- þjóðfélagi væri það eins sjálf- sagt að leysa deilur sinar eða koma persónulegri afstöðu sinni á framfæri með því að beita byssunni og menn í öðirum þjóðfélögum beittu hnefum eða rotnuðum ávöxtum. „The Times“ sagði, að jafnvel sterkustu and- stæðingar Wallaee hlytu að for- dæma tilræðið. í Hollandi sagði „Algemeen dagblað" i Rotterdam, að til- ræði á borð við þetta væri að koma því óorði á Bandaríkin sem verið hefði á Balkanrikjun- um í Evrópu fyrir 1940. Mörg ítölsk dagblöð töluðu um, að Wallace væri haldinin kyn- þáttafordóonum. „La Stampa“ tal- aði um han,n sem „hinn fyrir- litlega lýðskrumara hægri manna í Bandaríkjunum“. „Expressen” í StokMiólmi sagði, að það væri rökrétt, að Wallace skyldi skotinn af manni, sem blindaður væri hatri, því að Wallaee hefði sjálfur byggt stjórnmálaferil siran á hatri. „Aftonbladet" sagði, að þetta til- ræði muudi hafa þau áhrif að færa Bandríktn naer stigi lög- andófsfyrirætlanir af hans hálfu — hins vegar lét hann i ljós ugg um að v-þýzkir vinstrimenn kynnu að taka þátt i aðgerðum, en Salzburg er skammt frá landamærum Austurríkis og V- Þýzkalands. Bann við vopnum — A HAFSBOTNI London, 16. mai. AP. BANDARÍKIN, Bretland og Sov étrikin hafa samþykkt að skipt- ast á skjöium um staðfestingu samnin’gsinis um alþjóðlegt eftir- lit mieð vopnum á hafsbotni. 1 opinberri tiikynningu sem gefin var út í dag segir að samninigur- inn verði staðfestur í Washing- bon, Londion og Moskvu. Samkvæimit samnin-gnum er baninað að koma fyrir kjarnorku vopmum og öðrum gereyðingar- vopnium á hafsbotni utan 12 míina lögsögu. Bannið nær hins vegar eiJki til svæðisins innan 12 un mai, að ndkkrir flugmenn, sem vœru undir stjórn Lavelles, hefðiu flogið unidir tilskilin’nii l‘ág markshæð, er þeir voru í ferðum yfir N-Víetnam og Laos. Sagði biaðið þá ennfremiur, að milli hershöfðimgjanna Ryans og La- velles væri komin upp bitur, persónuleg deila. Talsmaður landvarmaráðuneyt- isins sagði um þetta fyrir nok’kru, að fyrir lægju mótsagnakennd- ar upplýsimgar og orðrómur um fiugmemmina, hermdu suimar að þeir hefðu flogið of lá'gt og tek- ið óþarfa áhættu, aðrar að þeir hefðiu flogið of hátt og ekki tek- ið nægilega áhætbu. regluríkis. Kemur þar og fram sú S'koðun, að afstaða Wallace í kynþáttamálum hafi aukið of- beldi í Bandaríkjumum en um leið hafi hann sýnt fram á hve haldslaus væru loforð frjáls- lymdra um að stöðva offoeldið. „The New York Times“ segir i ritstj órmangreim, að tilræðið sé áfall fyrir sjálfstrausc banda- risku þjóðarinnar, sem þegar hafi orðið fyrir áföflum af ofheld isverkum í stjórnmálalífimu. — Hinn almenni borgari geti ekki lengur haft það á tilfinningunni, að hinn hægifara og oft sársauka fullri þróunarferill lýðræðis fái fram að giamga við kjörborðið. „Enn á ný verður skelfingu lostin þjóð að spyrja sjálfa sig, hvort hún hafi efni á því að láta frambjóðendur sína umgamgast kjósendur eða hvort þeir verði að byggja eingöngu á hinurn fjair læga og oft villandi miðli, sem sjónvarpið er,“ segir The New York Times. Einnig segir blaðið. „Opinber tskoðanaágreiningur getur ekld skaðað Bandaríkin, en það gebur orðið þeim til tjóns — e.t.v. bam væns tjóns — að snúast í sívax- andi mæli til stjórnleysis.11 Tilræðiö við Wallace fordæmt: Verða frambjóðendur að hætta að umgangast kjósendur sína? — spyr The New York Times mílina lögsögnnnar. Bandarískur herfor- ingi sviptur starfi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.