Morgunblaðið - 17.05.1972, Page 32

Morgunblaðið - 17.05.1972, Page 32
DRCLECn nuGivsmcnR £2*--»22480 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972 Fjárgæzla við Keflavíkurveg í SUMAR ætla Suðurnesja- menn að láta vakta fjárgirð- inguna nýju, sem búið er að koma upp og liggur frá Stapa og suður í Hafnir. En girð- ingin hefur kostað um 1 milljón. Á vegum, sem girð- ingin liggur yfir, hafa verið sett grindahlið, nema á Kefla víkurvegi, en þar á að hafa vaktmann mikinn hluta sól- arhringsins. Einnig á að fara um ríðandi innan girðingar og setja lausar kindur út fyrir. Sex tilboð komu í þetta verk, og námu tilboðsupphæðir frá 335 þús. kr. upp í 645 þús. kr. fyrir gæzlu í fjóra mánuði. Tilboð voru opnuð í Njarðvíkum í fyrradag og sagði Jón Ásgeirs- son, sveitarstjóri þar, að nú yrði byrjað á að kanna lægsta tilboð- ið. Til þessarar gæzlu mun þurfa mann með hest og hund og 1—2 unglinga til aðstoðar. Þar sem girðinigin liggur yfir Keflavikurvegiinn, sem er skammt frá Stapanum, hefur verið girt á kafla báðum meg- in við veginn ag á þair að hafa skúr, þar sem vaktmaður hefur bækistöð sina. Að þessari girðingu standa Keflavík, Njarðvíkur-, Gerða- og Miðneshreppur, en hún nær frá Ósabotnum í Stapann og er Kanna staðarval ríkisstofnana FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað eftirtalda menn i niefnd til þess að kanna staðarval rík- isstofnana og athuga, hiverjar breytingar komi helzt til greina í þvi efni: Bjama Einarsson, bæjarstjóra, Helga Seljan, alþingismann, Jón- Baldvin Hannibalssoni, skóla- meistara, Magnús H. Gíslason, bónda, Magnús Guðjónsson, fram kvæmdastjóra, Ólaf Ragnar Gríimsson, lektor, ag Sigfinn Sig urðsson, hagfræðing. Jafnframt hefur Ólafur Ragn- ar Grímsson, lektor, verið skip- aður formaður nefndarinnar. ætlunin að halda svæðinu þar fyrir utan hreinu af fé. Verða fjáreigendur, sem eiga fé innan girðingar að hafa það í fjárheld- um girðingum eða setja á afrétt. Keflavíkurflugvöllur tekur þátt í fjárgæzlunni í sumar. 1 fyrra hafði völlurinn smala, en mun ekki gera það í sumar. Er ætiunin að hirða þær kindur, sem kunna að koma þar, sem verða sjálfsagt fáar vegna nýju girðingarinnar og láta eigendur leysa þær út. íbúar þessa svæðis hafa mik- inn hug á uppgræðslu lands, og hefur hvers konar ræktun farið mjög í vöxt á undanförnum ár- um. Fíkniefnahringurinn: Lykilmannsins er enn leitað Fíkniefnin seld í auðgunarskyni STOÐUGAR yfirheyrslur fóru fram í gær í fíkniefnamálinu, en fernt situr í gæzluvarff- haldi vegna rannsóknar þess. 1 gær leituðu lögreglumenn að manni, sem grunur leikur á að komi mjög við sögu málsins, en hann fór huldu höfði og var enn ófundinn í gærkvöldi, að því er Mbl. vissi síðast. Víst þykir nú, að fíkniefnin hafi verið seld í auðgunarskyni. Rannsókn málsins til þessa hef ur leitt í Ijós, að hér er um um- fangsmikið smygl fíkniefna og sölu þeirra að ræða. Fundizt hafa um 200 gr. af hassi, en staðfest- ing hefur fengizt á smygli og sölu á þremur kílóum, siem komu frá Amsterdam með skipi til Ak uireyrar. Þá hefur við yfirheyrsl umar fengizt staðfesting á smygli á 67 töflum af LSD. — Grunur ieikur á, að fieiri efni komi við sögu i þessu máli, en i gær hafði ekki fengizt stað- fiesting á þeim grun. Þá leikur og grunur á, að meira magn áf hasisi, en að framan greinir, sé í máiinu og það skipti einnig kíló um. Þá er vitað, að ákveðnir að- ilar hafa fiarið erlendis i „inú- kaupaferðir“ í þeim tilgangi ein um að kaupa fíkniefni og smyglia þeim hingað til lands ti'l dreifinig ar. í gær var yfirheyrður fjöldi fólks, s'em hefur keypt hass af forkólfum þessa fíkniefnahrings, en lögreglumenn þeir, sem að yf irheyrsiunum unnu, vörðust allra frétta. Við yfirheyrslurnar mun þó hafia fengizt staðfesting á því, að sala fíkniefnanna var gerð í auðg unarskyni, en söluverð has'skílós ins er um 250 þúsund krónur hér á landi. Lausliegia má áætla að hagnaðurinn af sölu þeirra þriggja kílóa, sem vitað er um, nemi yfir 500 þúsund krónum, en úr þessu magni munu fást Ný bankabygging rís i Bankastræti Gamalt hús hverfur SAMVINNUBANKINN hefur keypt fasteignina Bankastræfci 7 (þar sem nú er Ferðaskrifstofan Sunna o. fi.) og er ætlunin að rífa gamia húsið og byggja í staðinn fjögurra hæða viðbyggingu við Samvinnubankann. Er verið að teikna það hús og ætlunin að byrja á byggingunní í sumar, að því er Kristleifur Jónsson, banka stjóri tjáði Mbl. í gær. Gamla húsið, sem nú á að rífa, Dró norskt skip til Vestmannaeyja ÆGIR kom í gærkvöldi til Vest- mannaeyja með no^ka fiski- skipið Lars Nyvold í togi. Hafði stýrið festst í borði á norska skipinu, sem er um 400 tonn að stærð, þegar það var statt um 60 sjómílur suðvestur af Reykjanes- skaga. Sendi .skipið út beiðni um að- stoð um kl. 3 á mánudaig, og fór varðskipið á vettvang. Pró það skipið til Eyja, og kom þangað undir miðnætti i gærkvöidi. var á sínum tíma flutt frá Stykk i.sihálimi af Bergi Thorberig, amt- manni, sem bjó þar. Síðar keypti það Heligi Hálfidánarson, presta- skólakennari, og óist Jón Heliga «on, biskup þar upp. Nú mun lít ið eftir af upprunalegum innrétt inigum í þassu húsi. Húsið, sem þama á að koma í staðinn, verður skrifstufubygig' ing fyrir Samvmnubankann ag verður væntanlega leigt eitthvað a-f því, að þvi er bankastjórinn sagði. En götuhlið þess verður iengri en á núverandi húsi Sam vinnubanfcans. Hæðimar verða fjórar og stærðin samtals um 1000 ferrn. Þax afi eru stænst kjal'l a-ri og götuhæð, en efri hæðirnar tvær inndregnar á bak við. Ann airs sagði Kristleifur að teijkning- amar væru enn á teitoniborðdnu í teiknistofu Sambandsins og þær því ek'ki samiþykktar enn. allt að 16 þúsund skammtar til neyzlu. Sem fyrr segir situr fernt í gæziiuvarðhaldi vegna máia þessa; tveir Reykvíkingar innan við tvítugt og ung hjón úr Kópa vogi. Sundaskáli Eimskips EIMSKIPAFÉLAG íslantls lif. hefur fengið til umráða at- hafnasvæði í Sundahöfn. Þar eru nú hafnar framkvæmdir við tvo einlyfta vöruskáia, sem hvor um sig verður 6.000 fermetrar að stærð. Saman- lagt rúmmál skálanna verður 75.600 teningsmetrar og er áætlaður byggingarkostnaður um 200 milljónir króna. Mynd- ina tók Kristinn Benediktsson af grunnum skálanna í gær. Sjá frétt af aðalfundi Eim- skipafélagsins á blaðsíðu 3. Vinnupallar Hallgríms kirkju teknir niður Ntí er byrjað á að taka niður vinnupailana við tum Hallgríms- kirkju. Á föstudag sl. unnu smið- ir fyrstu handtökin uppi við krossinn á tumspírunni og verða vinnupallarnir felldir á næstu dögum og vikum niður í 45 m hæð turasins eða þangað sem múrhúðun er að fullu lokið. Mun þá koma í Ijós stuðlaturnspíran. í vor og sumair er áfiormað að múrhúða neðri hluta tiurn'siinis, etf múranar fiást til verksins oig fjárhaigur lieyfir. E)n takiist að húða tumimn afcn í siuma-r verða vimnupaMiamir feMdir niður jatftn- óðum. Verður timbrið í þeim sfirax tekið i notkun í nýja pallia, siem redsa á iruni í kirkjnskiipinu sjálíu, sem nauðsynaiegir eru við naasita áfanga kirkjubygiginigar- innar, þ. e. að koma hetnini undir þak. Á það verðw lögð höfiuð- áherzla í næsitiu firamtíð, segir í fréttatiillkynning-u firá kirkjuinni, sem Mbl. barst í gær. Um þesisar mundir er unnið að miargvislliegiri imnréfitmigu -kirkju- tumsiins. Verið er að máila kap- eílíliusai í syðri tumiáimu. Enn- firemur er unnið að því að Ijúka frágamgi á útsýnisiaðstöðu á 7. og 8. hæð fiumsins. FölikBilyfltia geinig- ur upp á 7. hæð og er nú áfionm- að að setj a upp 45 m háan hring- stiga inni í tumnum, sem hægt verðuir að nata í neyðairtilItteWum, svo sem þegar rafimagn fer af lylttu. Eiinniig er unnið að pípiu- lögnum aMis komar í tuminiurn. Ríkið greiðir 38,7 millj. kr. í húsaleigu f FYRIRSPURNARTÍMA á Al- þingi í gær upplýsti Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðh., að ár- legar greiðslur ríkisins fyrir ieiguhúsnæði næmu 38,7 miilj. kr. miðað við aprílmámið, en þetta húsnæði væri 37.623 ferm. Þessar upplýsingar komu fram í svari ráðherra við fyrirspurn Jóns Héðinssonar. Leiguhúsnæðið skiptist svo: — Skrifstofiuhúsnæði 19.505 ferm., geymsluhúsnæði 2.806 ferm., kennsliuhúsnæði 7.754 ferm. og þjónuistuhúsnæði 7.558 ferm. Þingmaðuirinn spurði jafn- framt hvernig þessar húsaleigu- greiðsluir skiptust mildl kjör- dæma og var það sem hér siegir: Reykjavík 30,4 miilj. kr., Vest urland 475 þús. kr., Vestfirðir 456 þús. kr., Norðuriand vestra 362 þús. kr., Norðurland eystra 3,3 millj. kr., Austurland 333 þús. kr., Suðurland 619 þús. kr. og Reykjaraes 2,7 millj. kr. Þinigmaðurinn spurði ennfrem ur um húsaleiguigreiðS'Iiur stjórn- arráðsins, en þær nema 3,6 miMj. kr. á ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.