Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 14

Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 14
14 MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKLTDAGUR 17. MAÍ 1972 Ingólfur Jónsson: Stefnt að stórkost- legum hallarekstri Getur leitt til stöðvunar atvinnuvega og gengislækkunar í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM í fyrrakvöld ræddi Ingólfur Jóns- son m.a. horfurnar í efnahagsmál um og sagði: „Nýir kjarasamnirtgar voru gerðir fyrir síðustu áramót. — í þeim áttu að felast kjarabætur. En vegna verðbóigu og stjórn- leysis er talið, að kjarabaeturnar séu horfnar. TaLsmenn stjórnar- flokkanna vilja þó ekki viður- kenna það. Þeir segja, að kaup- hækkun komi um næstu mánaða mót vegna vísitöluhækkana og þá muni kjarabæturnar koma í I'jós. En forseti Alþýðusambands fslands, Bjöm Jónsson, var svo hreinskiiinn að minna á að verð hækkanimar, sem orðið hafa síð ustu vikumar koma launþegum ekki til góða i visitölunni um næstu mánaðamót og verður því áfram halli á kaupgjaldsreikn- inignum. Þvi til viðbótar kemur sú hagræðing á visitölunni og ýmsir kalla beina fölsun. Það er ömurlegt til þess að vita, að þræðimum skyldi vera sleppt, þegar tíma verðstöðvunar- laganna lauk. í stað þess að hafa hemil á verðbólgunni og tryggja með því heiibrigt efnahagsá- stand virðist stefnt að stórkost- legum hallarekstri, sem getur ieitt tiil stöðvunar atvinnuveg- anna eða gengislækkunar. Það, sem hér hefur verið saigt er ekki nöldur stjórnarandstöðunnar, heldur kaldar staðreyndir og það sem stuðnirugsmenn ríkisstjómar innar segja þessa dagania. í nýlegu fréttabréfi frá SÍS segir m.a.: „Sjávarútvegurinn — svart út lit, þrátt fyrir góðar ytri aðstæij ur.“ Ennfremur segir^i sarna bréfi: „Ljóst er að brátt kreppir enn meira að ef þeirri verðbólgu, sem nú gengur yfir linnir elcki.“ Þannig horfir i sjávarútvegin- um þrátt fyrir hærra afurðaverð en nokkru sinni áður og sæmileg aflabrögð þegar á heildina er lit ið. í sama bréfi er fullyrt, að Ellert B. Schram: Unga fólkið leitar að manneskjunni Hi5 nýja gildismat höfðar því til einstaklingshyggju, frjáls- ræðis og valddreifingari HÉR fer á eftir kafli úr ræðu Ell- erts B. Schram við útvairpsum- ræðumair á mánudagskvöld: — Gagnrýni okkar sjálfetæðis- miamina beindst ekki að því að ríkisstjómim geri ekki tilirauinir til að standa við málefnasamn- iing smin. Sjálfstæðismenin gagn- rýna himis vegar þá grumdvallar- stefnu, sem þessi málefinasamin- iinigur markar, og þeir benda á, ai5 flestar ákvaæðanir þessarar ríkisstjómar þurfa eklki að koma Ellert B, Schram, á óvart, ef virustri stjóm er tekin alvarlega og hún vill stamda und- ir þvi nafini. Þannig eru aukinir skattar, þ. 4 m. á hin svonefndu breiðu bök, eðlileg viðleitni þeirrar stjómar, sem vill draga sem mest fé í rikia kassann, og vill auka völd og um- svif ríkisins. Það þarf engum að koma á óvart, þótt þessi ríkis- stjóm dragi úr möguleikum at- vininurekstrarins til fjármag:n»- óflunar og sjóðsmyndumar. Frjála atvimnurekstur er arðrán í aug- um sósíalista og skiptir þá engu máii þótt hreiðu bökin séu meira en 80% skattgreiðenda né heid- ur að frjáls atvinnurefkistur sé undirstaða alls atvinniulífe á Is- landi. Það þarf engum að koma á óvart, þótt settur sé á fót, skipuleguir áætlunarbúskapur. Framkvæmdastofnun, sem hrifsa skal til sín alla forystu og frum- kvæði í atvinmulífinu. Og það þarf engum að koma á óvart, þótt þess verði vart, að opinberir fjölmiðlar séu misnotaðir með hlutdrægum hætti, þegar það er yfirlýst stefna þessara afla, að það eigi að veita fólkinu póli- tískt uppeldi. Þróun mála og gerðir ríkis- stjórnarinmar eru sannarlega mjög í anda sósíalískrar stefnu og fólk verður einfaldlega að átta sig á, að það er þetta, sem að framan er talið, sem í henni felist. Við sjálfstæðismenn vekj- um aðeims athygli á, að þeir sem eru vinstri köllun sinini trúir, vimna markvisst að því, að þessi ríkisstjórn gangi mun lengra í átt til ríkisafekipta sósíalismans. Það eru nefndlega fleiri en Ólaf- ur Jóhannesson, sem hafa þá að- eims gaman af því að vera fs- lendingar, að þeir fái að ráða sjálfir. Herra forseti! Það sem ég vildi að !okum gera að sérstöku umtalsefni, er sú heildanmynd, sem fæst af Framhald á bls. 21 Ingólfur Jónsson frystiiðnaðurinn sé kominn inn í haliarekstrartimabil og sennilega megi siegja það sama um annan útflutningsiðnað. Margir gerðu sér fulla grein fyrir þvi, að rík isstjórnin myndi verða þjóðinni dýr en fáir rnunu hafa trúað því, að í mesta góðæri færi flest úr skorðum á jafn skömmum tíma og raun ber vitni. Ef sjálfstæðismenn hefðu ver ið við völd þegar verðstöðvunar lögin féilu úr gildi hefðu heil- brigðar efnahagsráðstafanir þeg ar verið gerðar. Það var mögu- legt að koma í veg fyrir, að hroM yekjan gerði innrás í íslenzkt efnahagsfif eins og Óliafur Framh. á bls. 21 Ragnhildur Helgadóttir; Tilhneiging til vaxandi ríkisaf skipta Rauður þráður í gegnum mörg mál stjórnarinnar VIÐ útvarpsumjræðurnar sagði Ragmhildur Helgadóttir m. a.: — Hæstvirtum ráðherrum og þá u ta nríkisráðherTa elkki sízt, hefur orðið skrafdjúgt um það á þinginu í vetur, að sambræðsl- an hafi gengið vel og samkomu- lag í ríkisstjórninmi sé hið bezta. Vel má á það minrna í þessu sambandi, að það er lítill vandi að halda heimilisfiriðiinn, ef jafn- an ©r látið undan þeim, sem lenigst vill ganga, og það er marg ur í þessu landi uggandi vegn.a þess, hver öfl virðast hafa raun- verulegt húsbóndavald í þessari ríkisistjóm. Tilhneiging til vaxandi ríkisaf- skipta gengur eins og rauður þráður gegnum mörg mál ríkis- stjómarinnar. Það á sér eðlilega skýrinigu í samisetningu hennar. í fyrsta sánm í 15 ár hafa komm úndstar verið leiddir í valdaistóla á fslandi. Lausnarorð þeirra á flestum máninlegum vanda felst í sem mestri forsjá ríkisins og valdhafa þess. En valdhafar eiru eklki fullkomnari en anmað fólk. Sj álfSitæðisflokk urimn telur, að einstaklinigum sjálfum sé bezt trúandi til að ráða málum sín- um — og annað samrým- ist ekki íslenzikri þjóðarskap- gerð. Útlenzíkar, ofstækiskenndar efnahagsmálakenningar, kenndar við Marx eða jafnvel Maó, eru upprunm.ar við okkur óskyldar aðstæður í fjarlægu landi fyrir og eftir aldamótin og eiga elkk- Ragnhildur Helgadóttir. ert erindi við okkar litlu íslenzku þjóð í dag. Hér á landi hafa menn rétt til hvers konar gagnrýni og mót- mæla, séu þau uppi höfð án síð- leysis og ofbeldis. En það skil- yrði er því miður stundum ekki virt af þeim, sem standa fyrir aðgerðum í útlenzkum stíl hér- lendis, eins og t. d. nú nýlega á lóð hágkólans. Þenman rétt okk- ar til gagnrýní og tjándngar skul- um við varðveita. Þennan rétt hafa rnenn ekki í ríkjum komm- únismans. Þaðan heyrast enn fregnir af hamdtökum vegna akoð Framhald á bls. 21 Lárus Jónsson: Efnahagsvandinn er heimatilbúinn gagnstætt þvi sem gerðist eftir 1967 HÉR á eftir fer kafli úr ræðu Lárusar Jónssonar við útvarps- umræðurnar á mánudagskvöid. Ég innti forsætisráðherra eft- ir því sl. haust, hvort hæstv. rik- isstjórn hefði kynnt sér gaium- gæfilegia efnahagslega stöðu þjóðarbúsins og atvinnuveganna áður en hún setti saman í mál- efnasamniingi sínum stefnuna í efnahags- og kjaramáium. Hæstv. forsætisráðherra svaraði mér því til efnislega að svo hefði verið. Stefman hefði verið mótuð eftir grandskoðun siíkra gagna og að vel yfirlögðu ráði. Það var því sanmarlaga ekki mat hæstv. ríkisstj., þegar hún tók við völdum, að þá hefði ver- ið við að glíma innbyggðan efmahaigsvanda, sem hefði óða- verðbólgu í för með sér. Ef svo hefði verið má benda á, að við slikar aðstæður hefði stefnuyíir- lýsing málefnasamningsinis í efnahagismálium verið hreint ger- ræði við ísienzkt þjóðlíf. Það er því söguleg og óhrekj- anlieg staðreynd, að sú óðaverð- bólga, sem nú er að skella yfir, er fyrst og fremst sj álfskapar- víti núver. hæstv. ríkisstjórnar. Efnahagsvandi okkar nú er heimatilbúinn gagnstætt þvi sem Lárus Jónsson. var eftir áföllin, sem dundu yfir eftir árið 1967. — Þá brást síldveiði ailgjörlega jafnframt því siem stórkostlegt verðhrun varð á sjávarafuirðum okkar á erl. mörkuðum. Þessi áföll. sem eniginn mannlegur máttur gat fengið við ráðið, höfðu hvorki meira né minna en þriðjungs tekjuskerðingu i för með sér á örskömmum tíma. Ég verð þvi að segja, að það var beinMnis ömurlegt að heyra ainn hæstv. ráðherra halda því fram hér í umlræðunum á föstudagskvöld, að það atvinnaleysi og þrenging- ingar, sem óumflýjanllega uirðu um skeið afleiðing þesisara efna- hagsáfalla, hefði verið verk „óþjóðhollra" manna í fyrrv. rík isistjórn. Hvað mætti þá segja. um menin, sem með algjöru stjóm- og stefnuleysi leiða yfir þjóðina siika heimatiibúna óða- verðbóigu í mesta góðæri, sem um getur í sögu þjóðarinnar, að íslandsimet er að sögn kunnáttu- manna? Sannl'eikurinn er sá, að það verður að teljast einstætt afrek, hvernig tókst í samvinnu laun- þega og fyrrverandi ríkisstjórrt- ar að reisa við allt efnahagslíif þjóðarinnar eftir hin geigvæn- legu efnahagsáföll á árunutn 1967 og ’68. Tekjur aM's almenn- ings í raunveruiegum verðmæt- um hækkuðu á örskömmium tíma um meira en 20%, stórátak var gert í efilinigu fiskiðnaðar, stóriðja hóf göngu sína og þeg- ar ákveðið um kaup á fjölda tog ara, atvinnuleysi var víðast hvar útrýmt, giildir sjóðir mynduðust, þar á nneðal gjaldeyrissjóður að upphæð rúmiega 4000 milljónir króna. Af þessari uppbyggin.grt njótum við ávaxtanna í dag, en þeir verða ekki lengi að hverfa eins og dögg fyrir sólu, ef óða- verðbólgan fær að éta þá upp, jafnvel þótt hún éti þá ríkis- stjórnina um leið, eins og sá háttv. þirugm. sagði, sem ég vitn- aði til hór að framan.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.