Morgunblaðið - 17.05.1972, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.05.1972, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972 3 Aöalfundur Eimskipafélags íslands hf.: Velta félagsins nálega hálfur annar milljarður Hagnaður tæplega Í300 þúsund krónur — Afskriftir 200 milljónir króna — Arðgreiðsla 10% AÐALFUNDUR Eimsikipafélags Islands h.f. vax haldinn í gær. Heildartekjur félagsins árið 1971 vom 1.445 milljónir króna, en heiidarútgjöld félagsins, án fyrn- inga voni 1.255 milljónir króna. Bein rekstrarútgjöld hafa því numið sem svarar 3,4 milijómun króna hvem dag ársáns. Hagnað- ur af rekstri félagsins árið 1971 nam 1.292.730 krómun og hafði þá verið afskrifað af eigmim þess 199.114.374 krónur. Einar Baldvin Guðmundsson, formaður stjórnar Eimskipafé- lagsins flutti skýrslu stjómar og Pétur Sigurðsson, gjaldkeri stjómarinnar las upp reikninga. Vom þeir samþykktir. Gerði stjómin að tillögu sinni að fé- lagið greiddi 10% arð af hiutafé og var það aamþykkt. í skýrslu stjómnar er þess getið að við árslok hafi félagið átt 14 islkip og varð hagmaður sam- fcvæmit reks t ur sre i k;n in g i af rekistri þeirra á áriinu króinur 277.485.120, en hagmaður af refkstri leigusikipa og þóknun fyrir afgreiðslu erlendra sfcipa mam 10.825.627 krón-um og hrúttó hagmaður af rekstri vöruaf- gtreiðslu nam 9.462.565 krómum. Bru fyrmimgar eigma vöruaf- greiðsiummar 16.514.409 krómur þá ekiki reikmaðar með. Eignár félagsins námu sam- kvseant efnahagsreikni.ngi þess í ánslok 1971 krónum 1.299.971.691, en skuldir að meðtöldu hlutfé mámu 1.119.943.704 krómum. Bók- faerðar eigni.r umfram skuldir námu þanmig 180.028.256 krómum. Skipdm 14 voru hókfærð á 611.860.606 krónur og fasit- eignir félagsins voru bókfærðar á 187.386.661 krónu. Hlutafé fé- lagsims var í árslok 61.932.250 króraur, þar af á Eimskipafélagið 5.937.500 krónur. Frá því um ársloík hafa Eim- skipafélaginu hætzt 2 skip, Múla- fosis, sem afhemtur var félaginu í janúar og írafoss, sem einnág var afhem.tur í janúarmámuði, en bæði eru síkipim smíðuð í Hol- landi árið 1967 og eru þau eims. Kaupverð hvors skips var 61,4 mdlljómr króna eða samtals 122,8 milljónir króna. Eru þá skip fé- lagsins 16 að tölu og gætu i raun talizt 17, þar eð Eimskipa- félag íslands h.f. keypti meiæi- hluta í Eimsikipafélagi Reykja- víkur um áramótin 1970 til ’71 og á því eánmág í raun slkipið Öskju. Aðrir hluthafar í Eim- skipafélagi Reykjavíkur eru 5 einstaklimgar, sem skuldbundnir eru til að selja Eimskipafélagi íslands hluti sina þegar það óSkar þess. Með kaupumum á félaginu eignaðist Eimskipafélag íslands ekki aðeimis eignarhald á Öskju heldur og hlutabréf í Islenzikri endurtryggingu h.f., Skeljunigi h.f., Tolivörugeymsl- ummi h.f. o. fl. Stjórn félagsstjórnar Eim- skipafélagsins og forstjóri gerðu það að tillögu sinnd á aðalfund- inum í gær að féiagið notaði heimild í skattalögum um útgáfu jöfnunarhlutabréfa, þanmig að hlutafé félagsins yrði þrefaldað, þ. e. hækkað úr 61.932.250 krón- um í 185.796.750 krón.ur og var það samiþyktkt. Fól fumdurimm stjórn að afhenda hluthöfum án endurgjalds jöfinunarhlutabréf í réttu hlutfalli \dð skrásetta hlutabréfaeign þeirxa' fyrir árs- lok 1972. EimSkipafélagið stendur í um- fan.gsmiklum byggimgafram- kvæmdum. Félagið hefur fjárfest í Oddeyrarskála á Akureyri 13,7 milljónir króna. Framikvæmdir við skálann hafa þó stöðvazt vegna þess að jarðvegur reynd- Einar Baldvin Guðmundsson, stjómarformaffur Eimskips flyt- str skýrslu stjórnar félagsins. Sitjandi er Ótfarr Möller, for- stjóri félagsins. i.st ekki jafin traustur á þeim stað, sam húsinu var valinn stað- ur og búizt hafði verið við. Hefur hafnarstjórnin látið fara fnam rannisókn á óstöðugleik grummsims bæði vegna hússins og fyrirhugaðrar bryggjusmáði fram an við húsið, en niðurstöður þeirrar rannsóknar liggja ekki Frá aðalfundi Eimskipaféiags íslands h.f. í gær. Ljósm.: Ól.K.M. enin fyrir. Bíða því framkvæmd'ir á meðan. í ísafjarðarskála hefur félagið fjárfest 1,3 milljónir króna, etn ákveðið hefur verið að reisa vörugeymisluhús þar. Fram-, kvæmdir hófusf á síðastliðnu hausti við að reisa stálgrinda- hús og standa vonir til að smíð- inni verði lökið í júni og vöru- skemman tekin í noíkun. I>á er félagið að reisa m.iklat vöruskemmur í Sumdahöfn og eir áætlað kostnaðarverð 200 m.ihján- ir króna. Samningur við Hafnar- sjóð um athafnasvæði félagsins í Sundahöfn var undirritaður í aprílmánuði 1972. Reist verða tvö einlyft vörugeymsluhús, hvort um sig 6.000 fermetrar að flatar- máli, en samanlagt rúmmál beggja húsanna er 75.600 teningsmetrar. í byggingax- nefnd Sunidaskála eru Óttarr Möller, forstjóri, Halldór H. Jónsson, a.rkitekt og Viggó E. Maack, skipaverkfræðingux Eim- skips. Halkiór H. Jónsson hefur gert uppdrætti að húsumum. Alls eru 28 skip í förum á vegum félagsins og fóru 234 ferðir milli íslands og útlanda. Eigin skip 14 að tölu fóru 189 ferðir milli landa og er það 43 ferðum fleira en árið á undan. 14 leiguskip fóru 45 ferðir og er það 32 ferðum færra en árið áður. Samtals sigldu skipin 693 þxis- und sjómílur, þar af 636 þúsund sjómiiur milii ianda og 57 þiie- und sjómílur miili hafna innan- lands. Skipin höfðu 807 viðkomur Framh. á bls. 21 Kennsla í tónmenntum á hér langt í land Rætt við dr. Hallgrím Helgason, * sem flytur fyrirlestra við HI um ljóð- og lagmyndun á fslandi DR. Hallgrímur Helgason tón- skáld, sem veriS hefnr prófessor viff háskólann í Saskatshewan í Kanada um sex ára skeiff, er nú staddur hér á landi í 5 mánaða fríi. 1 gærkveldi hélt hann fyrsta fyrirleutur sinn af sex í Há- skóla Islands, en fyrirlestr- ana nefnir hann „Ljóff- og lagmyndun á fslandi frá landnámi til lýffveldis". Næsti fyrirlestur verður í Háskól- annm í kvöld. Margumbliaðið smeri sér til dr. HaMigrims í gær og spurð- isrt fyrir um efni þessara fyr- irlestra. — Fyrirlestriaimiir f jalla um músiksögulegt yfirlit íslemzkr- ar tón.listar ■ frá upphafi ís- landsbyggðar. Þar verður rakið það sem hægt er að finna í þeissum efnum frá söguöld þ. e. einkum galdra- ljóðin, Eddukvæðin og drótt- kvæðim. Ég reyni að gera greim fyrir því hvemig þessi Ijóð hafi verið flutt á símum tíma. Síð- an rek ég söguma áfram í gegnum forma dansa, þ. e. frá- sögudansana, og geri jafn- framt greim fyrir þeim lögum, sem hafa varðveitzt frá þess- um tímum með ljóðformun- um. Þá ræði ég loks rimnakveð- skap, allt frá því um miðja 14. öld fram til okkar tíma. — Við fyrirlestrana flyt ég dæmi til frekari skýrin.ga af segulband supprtöku. — í fyrirlestrinum anmað kvöld (miðvikudagskvöld) mum ég m.a. taka fyrir Eddu- kvæðim og reyna að útskýra hveirnig þau hafi verið flutt á simum tíma. Ég tel, að þau hafi verið flutt í þessum svo- kallaða modus epicus, eða í hálfsöng, mitt milli taltóns og hreins söngtóns. Dr. Hallgrimur sagðist hafa öðlazt mjög lærdómsríka reynslu af dvöl sinmi og kenmslustörfum í Kanada, enda hefðu aðstæðurnar til kennslu verið afburða góðar. Aðspurður að því hvermig homum fyndist ástandið í tónlistarmálum hér á landi miðað við það sem hann hefði kynnzt erlendis sagði dr. Hallgrímur: — Ég held að við eigum dálítið langt í land emniþá með keninslu í tónmemmtum. Ef við miðum t. d. við Norðurlönd, sem eru okkur skyldust, þá er þessi kenmslugreim alls staðar komin inn í háskólakerfið hjá Dr. Hallgrímur Helgason þeim, og þar með viðurkennd sem akademiskt fag til allra prófa. Orsakanna fyrir þessu ástandi er e.t.v. að leita í mik- illi vön.tun á fleiri hæfum kennurum til tónmennta- kemmslu á hinum ýmsu stig- um skólakerfisins, allt frá bamasikóla til háskóla. — Það er vissulega mikið ánægjuefni að hafa hér full- skipaða sinfóniuhljómsveit og eyða í hana miklum fjárupp- hæðum. En hinu má ekki gleyma, að það getur verið vafasamt að eyða of mikiu i yfirbygginguna, em afrækja jafnframt nauðsynlega umdir- stöðu. Dr. Hallgrímur Helgasom safmaði miklu af íslenzfcum lögum á árumum frá 1940— ’47. Ferðaðist hamn þá um landið á hestum og ræddi við fólk, sem hann frétti af að þekkti eitthvað af gömlum kveðskap og lögum. — Á þessum árum náði ég í sæg af þjóðlögum, sem aldrei höfðu verið skráð áður, en varðveitzt höfðu munm- lega mamm fram manni. Það var oft mjög gaman í þessum söfnunarleiðöngrum. Ég fór á alla þá bæi, þar sem ég vissi að fólk kunni eitthvað fyrir sér í þessum efnum og var misjafnlega tekið. Sumir töldu lögin ekki þess virði að þau yrðu skráð, — þetta væru bara ómerkilegar „rím.nadruslur”. Þurfti þá oft að fara að með lagni og lempa kvæðamenn til. Var það bjargráð að hafa glaðmimg á ferðapelanum og bjóða brjóst- birtu, og auðvitað var nauð- synlegt að hafa með „smúss" í nefið. Þá varð að hafa nauð- synlegt forspjall um sprettu og sauðburð, og alltaf fór svo að lokum. að viðkomandi gerð- ist skrafhreifur og tók til við að kveða og syngja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.