Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 25

Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972 25 — Þetta er einhver misskilningrur. Við pöniuðum hijóm sveit sem heitir „Trylltu gor:lliiniar“. — Ef veður versnar, þá verðtir þú að róa rakleitt heina. % ' stjörnu « JEANE DIXON r ^ Hrúturinn, 21. mara — 19. april. ftoyndu uA finna npp á einhverju. seiu grefcur komið þér aftur f gane mpð skemmtileet tómstundagunuin. Nautió, 20. april — 20. maí. Heimsóknir og tjáning friðarvilja og vinsemd er það, sem lík- Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Heimsóknir og tjáning friðarviija og vlnsemd er . það, sem lííc- i legast er að fylli dagiitn fyrir þér, og hann mun verða þér minnis- stæður. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Leyuimakk kemur í Ijós, og kemur færra fólki á óvart en þft áttir von á. IJónið, 22. jnlí — 22. ágúst. Róniantíkln er ofarlega á baugi, og gefur fleiri tækifæri, en virtist I upphafi. Mærin, 22. ágúst — 22. september. Andleg áreynsla er mjög vel þokkuð, og þú ættir að leggja hana á |»lg. hótt ófýsilegfc sé I fyrstu. Vogin, 22. september — 22. októher. I»ú hefur í sigti langþráða umbun, og átt að þiggja hana. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Eitt af bví, sem kemur þér á óvart f dag er sú staðreynd, að þess er krafizt (af kringumstæðunum) að þú takir þér hvíld Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. Viðskipti og eigin frami verða að sitja á hakanum enn um stund. vegna þess, að þú verður að jafna gamlar deilur. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú verður að staðfesta eitthvað strav. og hefur hæði tíma og tækifæri til þess. l»ú verður að tala hreint út og segja hug þinn all- an á þessum degi, sem er sá fyrsfci á siðari hluta ævi þinnar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú skalt fylgia fjöldanum. og það sem við þér blasir er ekki eins efnilegt og f fj'rstu virðist. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú færð ágætis tækifæri til að gera gott úr óviuáttu, og er vel eitthvað á sig leggjandi fyrir slikt. Fiskiskip til sölu Ti! sölu eru 11, 37, 44, 51, 90, 100 o<j 300 to-na fiskiskip. — Vantar strax. í umboössölu 20—30 tonna báta, einnig báta af öönum stærðum. ÞORFINNUR EGILSSON, héraðsdómlögmaður, Austurstræti 14, sími 21920.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.