Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 6

Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVXKUDAGUR 17. MAÍ 1972 VOLKSWAGEN 1963 til sölu, nýskoðaður. Verð 60 þ. Einnig til sölu Chevrolet ’55, 6 strokka, sjálfskiptur, góð dekk. S. 41826 kl. 3—4 og 7—8.30. BROTAMÁLMUR Kaupi allan b’otamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. ÍBÚÐ Einhfeyp róteg kona óskar eftir íbúð til leigu. Eitt ti1 tvö herb. Fyrirf.ramgreiðisla ef ósk að er. Vinsarrvtegast hringið í síma 14478. SÓFASETT með 2ja, 3ja og 4ra sæta sóf um, hábaksstólum og lág- baks. Úrval áklæða. Greiðsiu- skilmálar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, simi 16541. KONA MEÐ 2 BÖRN VEITINGASTOFA NONNA óskar eftir ibúð. Reglusemi heitið. Fyrirframgreflðsla kem- or til greioa. Upp1. í síma 23660 eftir kl. 6 á kvöldin. Skúlagötu 12 Stykkishólmi. Matur — kaffi — gisting. Eyjaferðir oft mögulegar. Simi 8355. TVÆfl VEflKSWIIÐJUPRJÓNA- VÉLAR tH sölu. Fást með góðum greiðsluis'kilmiáluim. — Upplagt fyrir fjö'lskyldu sem viM skapa sér sjálifstæðan at- vifmorekstur. Uppl. í sima 40067. HUSEIGENDUR Gerum tilboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. ATVINNA MIÐSTÖÐVARKETILL Óska eftir bifvélavirkja eða maorvi vönum viðgerðuim. — Uppl. ( síma 15961. 4-5 fm með eða án brennara óskast. Uppl. í síma 99-3213 eftir kl. 8 á kvöldin. SUMAAVINNA LOFTPRESSA ÓSKAST Getom bætt við 2 piJtum 18 til 20 ára, vön'um dráttarvéla aksti. U ppl. að Brautairholti', Kjalamesi, s'ími 66100. Loftpressa til hjóJba rðavið- gerða óskast. Ti'llb. merkt Loftpressa 1751 sendist ti! Mbl. UNG HJÓN KONUR VANAR óska eftir ibúð í Kópavogi í baust. Uppl. í símia 42319. overiock-saum óskast strax. Uppl. í síma 26470 kll. 1—5. KONA ÓSKAST FISKBÚÐ til ræstinga í Árbæjarsaifni. Uppi. í síma 18000 á skrif- stofutfrma í dag og á morg- uo. — Árbæjarsafn. Áreiðantegur og regilusamur maður óskast tiil afgreiðslu- starfa í fiskbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50323. HJÓLHÝSI HEIMIUSSTÖRF Óska eftir að kaupa notað, vel með farið hjótlhýsi. Uppl. í srtma 42422. Kona óskast ti1 aðstoðar á heimi'li nálægit Reykjaviík í 3— 4 vikur. UppL í síma 86408. VHMNA ÓSKAST StúMca, sem hefor lokið við þriðja bekk Verztunarsikóia )s tends, óskar eftir vitvnu rui þegar. Margt kemur ti'l greina. Uppf. í síma 81527. TVÆR EINHLEYPAR stúlkur í fastri aitvinnu óska eftfr 2ja—3>a berb. íbúð sem fyrst. Regius. og góðri umg. beitið. Fyrirframgr. ef ósfcað er. Uppt. í síme 13488. SJÁLFVIRK ÓSKA EFTIR Husquamaþvottavél, lítið not- um til sölu á kr. 18 þúsund. Uppl. í síma 42144. að kaupa 100—110 hö. dísfl- vél, helzt Piegot. Uppl, í síma 66128. NOTUÐ SAUMAVÉL GARÐLÖND óskast tH kaups. Uppl. í síma 17603. Góð garðlönd tif te»gu, rétt við borgina. Sími 81793. KJEFLAVlK ATVINNUREKENDUfl Reglusamur maður með meirapróf óskar eftir starfi, befzt á vöruibfl. Uppl. i síma 2825. 19 ára menotaskólastúlka óskar eftir sumarvinnu. Uppi. í síma 85517 m'rte loi. 5—7 i dag og næstu daga. HRÆRIVÉL ÓSKAST notuð pússnmgahrærivél ósk- ast, belzt lítil (má þarfnast viðgerðar). Sírro 30716. • FALLEGT KERAMIK mjög ódýrt frá Austur-Þýzka- tendi. Vasar, skálar og ösku- bakkar í st»t. THvaiHdar tæki- færisgjafir. Blómaglugginn, Laugavegi 30, símí 16625. ,BEZÍ að auqiýsa í iVlorgunblaðinu Fyrir lians (þ.e. Jesú Krists) beinjar eruð þér læ-knaðir. (Pét. 2.24) 1 dagr er miðvikudagiu-inn 17. maí. Er það 138. dagur ársms 1972. Ardegisháílæði í Reykjavik <ir iklukkan 09.22. Eftir lifa 228 dagar. (tjr almanald Þjóðvinafélagsins). er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. V estmannaeyjar. Neyðarvaktir lœkna: Simsvar* 2525. Almennar ipplýsingar um lækna bjómistu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögiim, nema á Klappar stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir í Ktifiavik 16.5., 17.5. Kjartan Ólaflssoin. 18.5. Arnbjörni ÓJafsson. 19.5., 20.5. og 21.5. Guðjón Klemenzson. 22.5. 23.5. Kjartan Ó'.afsson. Listasafn Einars Jónssonar Tnnniæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kL -6. Sími 22411. V&ttúrimrrlpasafnið Hverfisgótu 118L OpiO þriOJud., flmrmud^ ;au*ard. og «unnud. kl. 33.30—16.00. Gefin voru saman í hjóna- baind í Háteiigs'kiJr-kju af séra Jóni Þorvarðssyni, umgfrú Svava Ingimarsdiótitir hjúikrainar kona frá Hróarstungiu Skaga- strönd og Gonnar Tryiggvason vélvihki Reykjavik. HeimUi þeirra er á Blöndluósi. Ljlóstn. Stiudio Gests. Gelin voru saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Ósikari J. Þwlálkssyni umgtfrú Guðfima Siigmumdsdóittir og Árni Guðrmundsson vélstjóri. Heimili þeirra er á Kirkjuteiigi 29. Ljósm. Studlio Gests Laufásvegi 18a. Ge-fin voru saimain í hjóna. batmd í Selfoss'kirkj'u af séra Sig urði PáCssyni vágsl'ubiskupi, ung frú Jórunn Pétursdóttár skrif- stofustúika og Þrostur Viðar Guðmundsson kennari. Heimili þeirra er á Kársnesbraut 38 Kópavogi. Ljósm: Studki Gests Lauflásvegi 18a. 9. október siðastliðinn voru gefin saman í hjónaband í Kefla vikurkirkju af sr. Birni Jóns- syni ungfrú Björig K. B. Jóns- dóttiir og Óðinn Siglþórsson. Heimili unigiu hjónanna er að Slétitahrauni 19 Hafnarfírði. Ljósmyndastofa Suðiurnesja. Gefin voru saman í hjóna- band í Friikirkjunni af séra Lárusi Halldórssyni, . umgifrú Sesselja Björk Sigurðardóttir og Sóphus Jóhammsson verzJunar- maður. Ljósim. Studio Gests. Þann 26.12. voru gefin samaa í hjónaband í Þjöðkirkijunni i Hafnarfirði af séra Garðari Þor steinssyni umgfrú Sigriður Ólafs dóttir og Páimi B. Larsen. Heim ili þeirra er að Austurgötu 9. Hf. Ljósmyndastofa Kristjáns Skerseyrarvegi 7, Hlf. Styrktarfélag Fatlaðra og laxnaðra, kvennadeild fundiur verðiur að Háaleitisbraut 13, fimmituda-ginn 18. maí, kl. 20.30. Haukur Þórðarson yfir- laiknir flytur erindi um orsak- ir hreyfiihömlunar. Hvildarvika Mæðrastyrlcsinefndar verður fyrir eldri konur að þessu sinmi að Fiúðum í Hruna- mannahreppi. Farið verður 3. júní. Þær konur, sem ætla sér að nota boð neflndarinnar þurfa að tala við sikrifstofuna, að NjláJIsgötu 3 sem alúra fy.rst. Sýning Magnúsar og Tryggva Tryggvi og Magniis. Laugardaginn 6. þ.m var opnuð sýning Tryggva Ólafssonar og Magnúfiar ITómassonar í Gallerí Súm. Tryggvi sýnir nú 15 olín- málverk, öll máliið á síðustu tveim árum, en Magnús á hér 35 verk, sdm gerð hafa verið upp úr iskissubók frá síðustu fimm áriun. Sýnlngin stendur til 20. þ.m. og er opin dagleiga frá klukk- an 4—10 e.h. Aðsókn að sýningu Magniisar og Tryggva hefur verið mjög góð og nokkrar myndir hafa œtzt, þ.ám. hirftir Ijstasafn fslands keypt trvö verk á sýningunni. (Fréttatilkynning frá GaHerí Súm.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.