Morgunblaðið - 17.05.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.05.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972 21 Stólar samsett- ir á Kastrup ísl. skilrúm og stólar vöktu athygli í Höfn í FRÉTT frá Útflutningsniið- stöð iðnaðarins um Norrænu húsgagnavikuna 1972 í Kaup- mannahöfn 10.—14. maí, kem ur m. a. fram að af íslenzku húsgögnunum vöktu mesta athygli stuðlaskilrúm frá Sverri Hallgrímssyni, stólar frá Kr. Siggeirssyni og gæru- kollurinn frá Modelhúsgögn- um, auk skrifstofustólanna frá Stáliðjunni. Skrifstofustólarnir frá Stál iðjunni seljast jafnan mjög vel og hefur Stáliðjan nú komið sér upp samsetningar- aðstöðu í Fríhöfninni í Kaup- mannahöfn. Flestir sýnend- urnir íslenzku fengu pantan- ir, mest til Bandaríkjanna og eru nokkrir frekari samning- ar á lokastigi. Scandinavian Furniture Fair 1972 stóð yfir dagana 10.—14. maí í Kaupmannahöfn. Þes.si kaupstefna er hápunkturinn í húsigaghaiönaði á Norðurlöndum og koma hér saman til funda VIÐ 2. umræðu um Tækniskóla frumvarpið i gær iagði Jónas Jónsson (F) til, að frumvarpinu yrði vísað til ríkisstjórnarinnar á þeim grundvelli, að rikisskipuð nefnd ynni að athugun á staðar- vali opinberra stofnana úti á landi. Að liokinni ræðu hans var frumvarpdð tekið út af dagskrá. Matthías Bjarnason (S) hafði lagt til, að heimiid yrði til þess — Ingólfur Framh. af bls. 14 Björnsson hefur nýliega minnzt á. Nauðsynlegt hefði verið að gera nokkrar leiðréttingar á kaupgjaidi og verðlagi í samráði við aðila vinnumarkaðarins. í framhaldi af því va.r óhjákvæmi legt að gera með lögum ráðstaf- anir til frambúðar í samráði við atvinnustéttimar til þess að hatnia gegn dýrtið og verðbólgu. Með þeim hætti væri að þvi stefnt að tryggja aukinn kaup- mátt launa í meðaiárferði vegna aukinnar framieiðni atvinnuveg anna. Þannig væri liklegasta leið in farin tiil þess að efla atvinnu- Framh. af bls. 3 í 107 höfinum í 21 landi og 777 sininum koimu þau á 52 hafnir úti á landi. Flestar voru kom- uir til Kaupmanmahafnar 85, þamnæst til Hamboírgar 77, Felixistowe 51, Rotterdam 46, Gautarborgar 44 og Kristansand 33. Fluttar voru vörur samtals að þyngd 414 þúsund smálestir, en árið 1970 voru vörurnar 433 þúsumd smálestir. Farþegar með skipum félags- in» voru samitals á árinu 1971 8.242 eða 848 fleiiri en árið áður. Farþegar með Gulfossi voru 7.321 eða 413 fleiri en árið áður. Guilfoss fiutti 897 farþega mdlli haflna inmandands árið 1971, em ömmur skip félagsims 95. Starfsmamnafiöldi F.iimislkinis var allir meiri háttar framleiðendur húsgagna, arkitektar og annað fagfólk til viðbótar við innkaupa stjóra og verzlunarmenn hús- gagna. íslendingar tóku fyrst þátt i þessari kaupstefnu árið 1970, en nú eru eftirtalin fyrirtæki meðal þátttakenda: Stáliðjan h.f., Kópavogi. Krist- ján Siiggeirsson h.f., Laugavegi 13, Reykjavíik, Modelhúsgögn, Síðumúla 22, Reykjavík, Sverrir Hallgrímsson, Smiðastofa, Móa- flöt 9, Garðarhreppi. Óli Þór- bergsson, húsgagnavinnustofa, Auðbrekku 32, Kópavogi. Einnig voru sýnd ullarákvæði frá Últíma og Álafossi. Stefán Snæbjörnsson, hús- gagnaarkitekt teiknaði íslenzka sýningarbásinn og annaðist upp- setningu. Islenzku húsgögnin á kaupstefnunni voru hönnuð eft- ir þá Helga Halldórsson, Gunn- ar H. Guðmundsson, Þorkel Guð- mundssom, Hans Holten og Gunnar Theódórsson. Útflutningsmiðstöð iðnaðarins skipulagði og undirbjó þátttök- una en sýningardeildinni stjórn- aði Orri Vigfússom. í lögunum, að raungreinadeild starfiaði á ísafirði, en þar er nú undirbúningsdeild Tækniskóla. Menntamálanefnd hafði „orðið ásátt um að mæla með sam þykkt“ frumvarpsins, með smá vægitegum breytinguin þó. Með |al þeirra sem skrtiifuðu undir nefndarálitið var Jónas Jóns- son, en með fyrirvara. lifið og skapa atvinnuöryggi til frambúðar. Þanniig mætti vinna að fullum sáttum mil'li vinnuafls og fjármagns. En það er miltil- vægt til þess að tryggja vinnu- frið í liandinu. Þeigar hemill er hafður á verð bólg'unni geta launþegar fengið aiukinn kaupmátt liaiuna. En ef dýrtíðin vex hömlulaiust eins og nú á sér stað hverfur kauphækk unin fljótt vegna verðhækkaria. Þetta skilja launþegasamtökin og munu því vera fús eð vinna heiMiugair að lausn verðbólgu- vandans. Ríkisstjórnin hefur ekki gert neitt í þeim málum. Hún hefur látið sér nægja að veifa fiölskum loforðum framan í iaunþega og landsmenn aliá. Rík í maí í Reykjavík 875 manns. Af þeim fjölda eru 330 verka- menn, sem eru fastráðmir, Launagreiðslur í Reýkjavík, sem greiddar voru í skrifstofu félags- ins námu 353 milljónum króma á árinu, en þæir eru veigamikill þáttur í rekstri félagsins og breytingar á laumakostmaði hljóta að hafa mikil áhrif á rekstur félagsins. Imnlendir um- boðsmenn félagsins eru 49 að tölu og erlendir að meðtöldum umboðsmönmum rösklega 200. Alls voru gefin út á árinu 1971 um 85 þúsurnd farmiskírteini og eru það 7 þúsund fleiri s'kírteimi en árið áður. Skip félagsims eru nú Bakka- foss, Brúarfoss, Dettifoss, Fjall- foss, Goðafoss, Gullfoss, Irafoss, Lagarfoss, Laxfoss, Ljósafoss, Mánafoss, Múlafoss, Reykjafoss, Selfoss, Skógafoss og Tumgu- foss Samtals eru skioim 2.245.719 Börnin og þjóð- félagið SlÐASTLIÐINN sunnudag var haidinn í Reykjavík fyrsti aðal- funduir félagsins „Bömdn og þjóðfélagið". Martkmið félagsims er að aðstoða foreldra eða aðra aðila til þesis að þeir eða börn þeirra nái rétti sínum, sbr. ákvæði laga og mannréttinda, einkum er varða umráð yfir persónutegum högum barna. í stjóm voru kosin Sverrir Lúthers, Erla Guðimumdsdóttir, Sigurðui' Jónsson, HaMdóir Briem og Carl Eiiriksson. Starf félags- ins byggist á sjálfboðavimnu, em féliagsgjöld eru engin. 1 félaginu eru nú 39 manns. —. Connally Franihald af bls. 1. vinum hanis í flokki demókrata ek'ki á óvart. Einn þeirra sagði að hann mundi sennilega koma til aðs'toðar bróður sínum, Wayne Connally öldungadeildarþing- manmi, sem keppir að kjöri ríkis- stjóra. Eftirmaður Connallys. Shultz, er 51 árs gamall lögfræðingur og var forstöðumaður verzlunar- skóla Chicagó-háskóla unz hann varð verkamálaráðherra í stjóæn Nixons. Eftirmaður Shultz verður staðgengill hans, Caspar Wein- berger. — Sovétþotur Framliald af bls. 1. lj'óst að tilgamgiurinn hafi verið að kanna víggirðingar Israels- ma'in.a við Súezskurð og bæ þann sem ísraelsmenn eru að reisa við Sihairm El-Sheikih til að leggja áherz’iu á þann ásetning sinn að halda svæðimi þar i stað þess að skila þvi Egyptum og hætta á það að Egyptar loki einu sigl- ingaleið ísraelsmanna til aust- lægra hafsvæða. Þetta er í fjórða sinn sem MIG 23-þotur fijúga yfir Slnai síðan í október. Heimildir í Tel Aviv segja að flugvél af þessari gerð, sem er sennilegasta sú fullkiomn isstjórnin hefur iátið reka á reið enum stjórnlaust og ráðvillt. Þetta er sú raunasaga, sem þjóðin öll verður að gjalda fyrir. Fyrrverandi ríkisstjórn vann að efllngu atvinnuveganna. Hún vann að því að koma upp nýjum atvinnugreinum til þess að tryggjia atvinnu í iandinu og auka þjóðartekjur. Þess vegna var atvinnuleysið horfið og at- vinna nægiteg fyrir alla löngu áð ur en stjórnarskiptin urðu á sl. ári. Þeir sem höfðu farið til út- landa í atvinnuleit á erfiðleika- árunum koma margir til baka aftur á árunum 1970 og 1971. Þannig var allt á réttri leið í efnahags- og etvinnuiriálium landsinis, þegar stjórnarsfciptin rúimlestir, þar af 581.439 rúm- lesta frystirými. Stjórn sú, sem sat eftir aðal- fund félagsins í fyrra var þanmig skipuð: Einar B. Guðmundsson, formaður, Birgir Kjaran, vara- formaður, Thor R. Thors, ritari, Pétur Sigurðsson, gjaldkeri og meðstjórnendur Halidór H. Jóns- son, Ingvar Vilhjálmsson, Grett- ir Eggertsson og Sigurður Hjalti Eggertsson, en tveir hinir síðastnefndu eru í stjóminni af hálfu Vestur-íslendinga, Páll Sæmundsson var skipaður í stjórnina af ríkisstjórninini. End- urskoðendur voru Ari O. Thorla- cius og Sveinbjöm Þorbjörns- son, en varaendurskoðandi Magn ús Jochumss'on. Af hálfu ríkis- stjómarininar var Sigurbjöm Þorbjörmsson. Stjómin var öll endurkjörin, en kjósa átti 4 memn til tveggja ára. asta sem Rússar eiga, sé ein- göngu flogið af rússneskum flug mönnum Óstaðifestar fréttir herma að nú sé verið að þjálifa egypzka flugmenn til að fljúga þessum þobum. — Loftárás Franiliald af bls. 1. sé að vænta áhrifa af samstillt- um aðgerðum flughers og flota, sem Nixon fyrirskipaði fyrir einni viku til þess að torvelda vopnaflutninga suður á bóginn fyrr en eftir að minnsta kosti einn mánuð, enda er talið að Norður-Víetnamar eigi eldsneyt- isbirgðir til eins mánaðar í Suð ur-Vietnam. MINNlBARDAGAE í dag dró úr bardögum i Suð- ur-Vietnam og virðast Norður Víetnamar ekki sækja fram, en ekki er vitað hvort þeir hafa hörfað til þess að endurskipu leggja lið sitt. Jafnframt halda Suður-Vietnamar áfram að sækja fram frá Hue til þess að treysta varnir borgarinnar og koma í veg fyrir að Norður-Víetnamar sæki svo langt fram að þeir geti gert allsherjarárás á borgina. Suður-Víetnamar hafa komizt yfir mikið magn vopnabirgða, sem sagt er að Norður-Víetnam ar hafi ætlað að nota til árása á Hue. Taka stórskotastöðvarinnar Bastogne og vikingaárásirnar bak við viglinu kommúnista 1 Quang Tri hafa aukið baráttu þrek suður-víetnömsku hermann anna að sögn frétrtaritara. Suð- ur-Víetnamar segjast hafa fellt 414 Norður-Víetnama við Bast ogne, en mannfall í liði þeirra sjálfra er sagt lítið. í miðhálend- inu hafa bandarískar flugvélar haldið uppi hörðum áráisum og barizt er á dreifðu svæði um hverfis Kontum en ekki berast fréttir af meiriháttar bardögum í Paris kröfðust fulltrúar Norð ur-Víetnams og Víetcongs i frið- arviðræðunum þess í dag að þær yrðu teknar upp að nýju, en þær hafa legið niðri síðan 4. mai. Bandaríkjamenn lýstu yfir því 1 síðustu viku að þeir væru reiðu- búnir að hefja viðræðurnar að nýju jafnskjótt og mótaðilarnir lýstu sig fúsa til þess að ræða mál sem skiptu verulegu máli og hættu áróðri. uirðu á sl. ári. í lýðræðisþjóðfé- lagi má eðltiegt teljast, að stjórn arskipti verði og þingmeirihluti breytist. Við þvi er ekkert að segja. Það er reginmisskilr.ingur, þegar því er haldið fram, að vi.ð sjálfistæðisimenn sættum okkur ekki við það, út af fyrir sig, að vera utan ríkisstjórnar. Það sem við hörmum og er sorglegt, er að stjórnarfarið undanfama mán- uði hefir grafið undan heilbrigðu efnahaigslifi og eðlilegum starfs- háttum i þjóðfélaginu. Það mun koma enn betur í Ijós síðar áður en langt líður, að þetta er ekki byggt á svartsýni, heldur er um staðreyndir að ræða. Það verð- ur erfitt verk, en mikilvægt, sem kemur til með að liggja fyrir næstu ríkisstjórn. Ég trúi þvi, að sú haminigja og heiti fylgi íslandi að ekki dragist tengi að þjóðin megi fá ríkisstjórn, siem tekur málin réttum tökum og tryggir farsæla stjómarhætti, góð lifis kjör og áframhaldandi framfarir í landinu. — Ragnhildur Framh. af bls. 14 ana. Við höfum skipað okkur raðir með lýðræðisþjóðum, sem vilja vernda tjáningarfrelsi. Ég leyfi mér að beina því sér- staklega til ungs fólks, að fylli- lega er tímabært, að hinn þögii meirihluti slái skjaldborg um það, sem alíslenzkt er, lög okkar og íslenzkan rétt, gegn ofbeldi og verndi ísland fyrir útlenzk- um, alþjóðlegum kennimgakerf- um, sem sagan sýnir, að leiða til kúgunar. Góðir hlustendur! í mörgum málum þings er sem betur fer uninið í bróðerni að málefna- legri lausn, án grundvallar- ágreinings, þó að hér sé lítið tóm til að víkja að eimstökum málum. Þess má geta sem vel eir gert. Stjórnarfrumvarpið um stofnun og slit hjúskapar er á lokastigi þessa daga. Það hlaut vandaðan sérfræðtiegan undir- búning í tið fyrrverandi stjórnar, var lagt fram í dómsmálaráð- herratíð Auðar Auðuns og svo aftur nú. Margar konur hafa lát- ið sig afdrif þessa máls varða. Það felur í sér ýmis merk og mannúðleg nýmæli — virðingu fyrir fjölskylduinini sem grund- vallarstofnun í þjóðfélagimu. Ekki hafa þó öll mál, sem mjög snerta fjölskyldu og heitnili, hlot- ið jafngóðan frágang á þinginu, t. d. var felld tilaga sjálfstæðis- manna um, að 50% af vinnutekj- um giftrar konu mætti vera undanþægt frá útsvari og í neðri deild var felld tillaga sjálfstæðis- mamna um, að 50% af vinnutekj- maka sirnn, verði undanþeginn erfðafjárskatti af arfi eftir hann af eign, sem hann sjálfur hefur tekið þátt í að skapa. Þeir, sem skulda eitthvað í íbúðinni sinni, fá nú ekki lengur vextina frá- dregna við útsvarsálagningu. Þessi dæmi eru tekin af handa- hófi. Ég leyfi mér að ljúka máli mínu með því að segja, að við lausn mála viti Sjálfstæðisflokk- urinn leggja höfuðáherzlu á vernd og styrk einfltaklingsinfl, fjölskyldu og heimilis. “ Ellert Framh. af bls. 14 stefnu ríkisstjóirnarininar, með með tilliti til ungs fólks og við- horfa þess. Sú spurning hlýtur eðlilega að vakna, hvort þessi meginstefna, vinstri stefna, ríkisforsjár og miðstjórnarvalds, sé í samræmi við þau viðlhorf, sem gætt hefur meðal ungs fólks á seinni tímum. Um þau lífsvið- horf og hið nýja gildismat ungr- ar kynslóðar þarf ekki að fjöl- yrða, en almennit ©r viðurkennt, að ungt fólk hafi sett sig upp á móti, eða a. m. k. í vamanstell- ingar, gagnvart vélmenningu nú- tímans, skrifstofubákninu og valdakerfinu og því standi stugg- ur af ópersónulegri ofstjóm of- an frá, og ofurvaldi iðnvæðingar og fj ármagns. Unga fólkið leitar að hlutverki maunesikjunnar í tilverunni og þegar öllu er á botninn hvolft, þá höfðar hið nýja gildismat tti einstaklings- hyggju, frjálsræðis og valddreif- ingar. Vinistri stjórn, sem setur á fót stofnanir og færir völd og yfir- stjórn á einn stað í höfuðborg- inni, ríkisstjórn, sem eflir valda- kerfið og setuir auikið traust sitt á áætlanir og ríkisforsjá, sú stjórn er ekki í takt við unga fólkið og þess viðhoirf. Erlendur séríræðingur á vegum Sameinuðu þjóðanna óskar eftir 4ra herbergja íbúð með húsgögnum í fjóra mánuði, eigi síðar en 15. júní nk. Upplýsingar gefur Iðnþróunarstofnun ís- lands, sími 81533. Tækniskólafrumvarpið: Verður því vísað frá? — Aðalfundur Eimskips

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.