Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 2

Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 2
MORGUINBLAÐ-IÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972 ♦ Sjö listamenn fá 1,5 millj. kr. í starfsstyrk StARFSLAUNANEFND hefur ákvcðið úthlutun starfslauna til lisitamanna fyrir árið 1972. Eftirgreindir listamenn hljóta starfstaun að þessu sinni: Jón Óskar, rithöfundur í 12 mánuði, Vilhjálmur Bergssan, liafcmálari, í 12 mánuði, Ágúst Petersen, listmálari í 6 mánuði, Magnús Tómasson, listmálari í 6 mánuði, Nína Björk Ámadóttir, skáldkona í 6 mánuði, Steinar Sigurjómson, rithöfundur í 6 mánuði, Hafliði Hallgrímsson, tónskáld í 3 mánuði. Alis bárust 30 umsóknir. Til úthlutunar voru 1,5 millj. kr. í starfslaunanefnd eiga sæti: Halldór Kristjánson, formaður úthlutunarnefndar listamanna- launa, Hannes Davíðsson, for- maður Bandalags ísl. listamann, og Knútur Hallsson, skrifstofu- stjóri menntamálaráðuneytisins, sem jafnframt er fórmaður starfslaunanefndar. Jón Óskar hlýtur launin til að halda áfram ritverki, sem hann vinnur að, Vilhjálmur Bergsson og Ágúet Petersen til að sfarfa að málaralist, Magnús Tómaseon til tilrauna í leikskúlptúr á barnaleikvöllum, Nína Björk Árnadófitir til þess að semja ijóðaflokk um Jesús Kriet og kærleikann í Nýja testamentinu, Steinar Sigurjónsson til þess að semja skáldsögu í ljóðrænu formi, og Hafliði Hallgrímisson til þess að starfa að tónsmíð- um. Kaupfélögin í landinu: Tugmilljóna tap á matvöruverzlun ‘72 Willi Boskovsky á æfingu með Sinfóníuhljómsveitinni i gær. Sinf óní uhl j ómsveitin; Boskovsky leik- ur og stjórnar „HORFUR eru nú á því, að með óbreytfcri álagningu verði mat- vöruverzl. kaupfélaganna rekn- ar á yfirstandandi ári með mikl- jr um halla. Á árinu 1970 er talið, að matvöruverzhin kaupfélag- anna hafi skilað örlitlum hagnaði eða nánar til tekið um 0,8% af vöruveltu, en fyrirs.jáanlegt er að þessi hagnaður mun -núast í tugmilijóna króna tap á árinu 1972.“ Svo segir i upphafi grein ar i Hlyni, en hún ber yfirskrift ina Uggvænlegar horfur í mat- vöruverzlun kaupfélaganna og i undirfyrirsögn segir: Útlit fyrir mikinn hallarekstur 1972, fáist ekki eðlileg leiðrétting á álagn- ingárákvæðum. HESTUR sá, sem Hestamanna- félagið Fákiur hefur nú í hinu árlefa . happdrætti sinu, er sex vetra gæðingiur með öllum gangi undan hinum fræga stóð- hesti Neista frá Skollagróf. En Neis-ti hlaut efsta sseti meðal stóðhesta með afkiviæmi á síðasta la>ndsmóti hestamanna. Dregið verður að venju á ann- í skýrslu, sem Skipulagsnefnd Sambandsins hefur nýlega dreift til kaupfélaganna og lögð er fram af þeim Sigurði Markús- syni framkvæmdastjóra og Mar weiri Danielssyni, hagfræðingi. Skýrsilan er unnin upp úr upp- lýsingum, sem fram komu i skýrsilum um smásöluverzlun sem Skipulagsdeildin sendi frá sér fyrir skömmu. Þar var gerð grein fyrir rek9tri og afkomu 50 kaupfélagsverzlana víðs vegar um landið og byggt á bókhaldi viðkomandi kaupfélaga árið 1970. Verzlanirnair eru mjög mismun- andi að stærð og skipt i 5 flokka. Heildarvelta þessara verzlana var árið 1971 941 millj. kr., en meðalvelta hverrar um sig 18,8 millj. kr. an hivií’tasunniudag eftir kappreið- arnar og verða miðar seldir þang að til, e<n þegar er mikil sala í happdr ættismiðunu m. Auk gæðimgsins er í vinning 10 heilsársmiðar í Happdrætti Há- skóla íslands, sem veita aftur möguleika á háum fjárupphæð- í greininni er fjallað um ein- staka gjaldaliði þessara 50 verzl ana og fyrst nefndur sá stærsti, laun otg lífeyrissjóðir. F.r lokanið urstaðan sú, að gera verði ráð fyrir 39% heildarhækkun á liðn um laun og lífeyrissjóðir hjá þeim 50 verzlunum, sem úrtakið nær til. Liðurinn íaun og Mfeyr issjóðir hjá verzlununum 50 nam 1970 71 mililj. kr. árið 1971 nam hann 85 miflj. kr. og með 39% hækkun árið 1972 er gert ráð fyrir að hann verði 118 millj, kr. það ár. Síðan eru í skýrslunni kann- aðir sérstaklega aðrir gjaldaliðir verzlananna og gerðar rökstudd ar áætlanir um upphæð þeirra á yfirstandandi ári. Heildarniður- stöður skýrslunnar eru svo þær, að kostnaðarliðir þessara 50 verzlana nemi á árinu 1972 sam tals 224 miflj. kr., á móti 137 millj. kr. á árinu 1970. Af þvi iieiði aftur það, að í stað 7,9 millj. kr. haignaðar af rekstri þeirra allra samanlögðum árið 1970 megi vænta halla að upphæð 41 millj. kr. Að lokum er frá því greint að til að koma í veg fyrir stórtap á matvöruverzlunum kaupfélag- anna þurfi álagningin að hækka um 4,3 stig eða sem samsvari 22,5% hækkun. í GÆR var samþykkt sem lög frá Alþingi frumvarp um sölu- stofnun lagmetisiðnaðariris. Ein-s ag skýrt hefur verið frá var uppi ágreiningur um það, hvernig stjórn stofnunarinnar skyldi skipuð, en saimkvæmt frumvarp inu á ríkisvaldið að hafa meiri hlutann á hendi fyrstu fimm’ ár- in. Eftir að fellt hafði verið i HINN VÍÐFRÆGI fiðiuleikari og hljómsveitarstjóri Willi Bosko vsky mim stjórna Sinfóníuhljóm sveit íslands á aiikatónleikum n.k. fimmtudag. Búast má við að „Vínarandi“ ríki yfir þessum tón leikum, því að á dagskrá eru nær eingöngu lög eftir Strauss, þar á meðal hinir sívinsælu Strauss- valsar. Boskovsiky gegndi til skamms tíma starfi einleikara og konsert meistara Fí’l'harmóniuhljómsveit- ar Vínar. Hann hefur um margra ára skeið stjórnað hinum hefð- bundnu áramótatónleikum hljóm sveitarinnar við mikl'ar vinsæld ir. Auk þess hefur hann stjórnað í flestuim stórborgum heims, og komið viða fram í sjónvarpi, m.a. i þvi íslenzka. Á fundi með fréttamönnum í gær, sa>gði Boskovsky, að hann ætlaði sér að fara að dæmi Staus's sjálfs og leika á fiðiiuna með hlj ómsveitinni í sumum báðum þingdeildum að framdeið- endur hefðu meirihlutann á hendi frá upphafi, har Matthias Bjarnason fram tillögu um það við 3. umræðu, að miðað skyldi við þrjú ár í stað fimm. Sú tillaga var fefld. Sömuleiðis tillaga Guð laugs Gíslasonar um að ákvæði 6. gr. um útflutnirjgsgjöld féi'li niður. verkanna. Hann hefði tekið upp þesisa nýbreytni í fyrsta sinn, sem hann stjórnaði áramótatón- Mkunum, árið 1954. >að hefði vakið miklia athygh þá, og hafiði hann síftan haldið þeirri veniju. . Boskovsky sagðist telja ís- lenzku sinfónvuhljómsveitina fiurðulega góða, en vi’ldi þó ekki ræða það fyrr en að hljómleikun um loknum. „Það veltur svo mikið á því hvernig strengjunum tekst upp,“ sagði Boskovsky, því að í verjc- um Strauss eiru útsetningar fyrir strengi mjög erfiðar. Straiusis tónlistin verður að vera spiluð af mikilli fágun til þess að fólk geti notið hennar sem góðnar tómlistar. Ef ekki er vandað til flutnings verður þessi tónlist Mtoust kaffihúsatónlist." Héðan fier Boskovsky á laugar- dag til Kaiupmannahafnar, og þaðan yfir til Sviþjóðár til tón ieikahalds. Ranghermi f FRÉTT blaðsins í gær um, að Vladimir Ashkenazy, píanósnill- ingur, hefði sótt um íslenzkau ríkisborgararétt var það rang- hermt, að hann hefði fengið brezkt vegabréf er hann bjó i Bretlandi. I>etta leiðréttist liér með og hliitaðeigendur beðnir velvirðingar. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reyk,javíkur Magnús Ólaí soa Ögmundur Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gyifi Þórliallsson 1 Tryggvi Pálsson. 19. leikur svarts;: DeS-gbt Landshappdrætti S j álf stæðisf lokksins HAPPDRÆTTI Sjálifstæðis- flokkisin’S hefiur opna skrif- stofu að GaltafelM, Laufiásvegi 46 og er réfct að vetoja athyigli á því, að skrifsfcofan er opin í hádeginu. Vinniimgar eru fcvær glæsi- legar bandarískar fól'ksbifreið ar, árgerð 1972, af gerðunum Wagamear og Meroury Oom- et'.ag' er samanfagt verðm’æti þeirra kr. 1.250.000,00. Al’lt situðningsfólk Sjáifstæð isflokksins er hvatt til að gera skil á amdvirði miðanna sem fyrst. Einnig eru miðar setdir úr viinningsbifreiftumu.m í Bantka- stræti. Þessar upplýsingar er að finna Gæðingur vinn- ingur Fáks Lagmetisiðnaður: Lög samþykkt um sölustofnun f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.