Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 4

Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972 BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 ® 22 0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 _______ 14444 'S' 25555 14444 S 25555 Nýieg 3ja berb. íbúð til leigu í fidlbýlishúsi í Vestur- bænum. Tbúðin leigist með tepp- um og sítni getur fylgt. Tifboð með leiguupphæð og fjölskyldu- stærð sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld merkt Fyrirfram- greiðs 1534. STAKSTEINAR Ekki á eitt sáttii Flokksbræðurnir Lúðvík Jó- sepsson oer Magrnús Kjartans- son eru ekki á eitt sáttir i ríkisstjórninni. Á almanna vitorði er, að sarnkomulasr þeirra í milli versnar dag frá deeri. Til þess liggja ýmsar ástæður. Þegrar rikisstjórnin hafði til athugunar skuttogr- arakaup frá Japan var Lúð- vik þess mjögr fýsandi, að þeir togarar yrðu keyptir. Hann hugrsar fyrst ogr fremst um það, að greta sagt siðar meir að svo og svo margrir skuttog;- arar hefðu verið keyptir til landsins i ráðherratið hans. En þarna rákust á hagrsmunir hans ogr Magrnúsar Kjartans- sonar. Hinn síðarnefndl er nefnilegra ráðherra iðnaðar- mála og: ber því nokkra ábyrgð á þvi, að innlendar skipasmíðastöðvar hafi nægr verkefni. Hin miklu tograra- kaup eriendis frá, hljóta að vekja upp spurningrar um það, hvort ekki sé of langrt grengr- ið. Iðnaðarráðherra var ljóst, að málmiðnaðarmenn, sem flokksbræður hans eru í for- svari fyrir, yrðu ekki ýkja hrifnir, ef hintim miklu togr- arakaiipum ogr vinnn við togr- arasmiði yrði beint til útianda og útlendra málmiðnaðar- manna. En Lúðvik har sigrur úr býtum ogr hafði sitt fram. Togrararnir skyldu keyptir erlendis frá í stað þess að láta smíða þá hér. I stað- inn fá skipasmiðastöðvarnar óljósa áætlun, sem engrinn veit, hvort nokkurn tima verður annað en pappirsgragrnið eitt. Málmiðnaðarmenn missa þessa vinnu úr landi til er- lendra starfsbræðra sinna. Boðberi hinna „þjóðlegu'* at- vinnuvega stóð sig: ekki betur þegrar til kastanna kom. Þess vegrna rikir litil hrifningr um þessar niundir með iðnaðar- ráðherrann hjá ýmsum for- ystumönnuni málmiðnaðar- manna, sem veitt hafa Al- þýðubandalaginu stuðning. Til lengri eða skemmri tíma Tograrakaup erlendis frá eða tograrasmiði innanlands var aðeins eitt afmarkað ágrrein- ing-sefni miiii þeirra Magnús- ar og Lúðvíks. En þá greinir á um fleira. Magnúsi Kjart- anssyni þykja völdin sæt. Eft- ir að hafa einu sinni setzt i ráðherrastól, getur hann ekki hugsað sér að hverfa þaðan aftur. Þess vegna viU hann öllu fórna tU þess að rikis- stjórnin sitji út kjörtímabilið. TU þess að það megi takast er hann reiðubúinn að leggja til hliðar fyrri hugrsjónir og baráttumál og hverfa alveg frá fyrri afstöðu tU mála, en taka í þess stað upp þau sjón- armið, sem hann áður gagn- rýndi mest. Allt fyrir völdin. Lúðvik Jósepsson er annarrar gerðar. Hann er líka reynsl- unni ríkari frá tíma fyrri vinstri stjórnar. Hann gerir sér ljóst, að litlar Ukur eru á, að þessi stjórn geti setið út kjörtímabilið. Honum er því mest i mun að styrkja eigin stöðu og efla flokk sinn með- an stætt er. Þess vegna eru allar aðgerðir hans skamm- tímaráðstafanir. Þegar hann er búinn að undirrita reglu- gerð um útfærslu landhelginn- ar er hann ánægður. Þá skipt- ir hann engu, hvort rikis- stjórnin situr lengur eða skemur. Þetta vita samstarfs- menn Lúðviks frá tíma fyrri vinstri stjórnar. Þess vegna óttast þeir, að hann muni nota tækifærið eftir 1. sept- ember nk. til þess að sprengja stjórnarsamstarfið og knýja fram nýjar kosningar. Og þessi skammtímasjónarmlð Lúðvíks valda mikUli úifúð og ósamkomulagi miUi hans og Magnúsar Kjartanssonar. Lítið samband við Guðmund Þriðji mesti áhrifamaður Al- þýðubandalagsins i núverandi stjórnarsamstarfi er Guð- mundur Vigfússon, einn af þremur forstjórum Fram- kvæmdastofnunar. Ætla mætti, að samstarf hans við flokksbræður i ríkisstjórn- inni væri mjög náið. En svo er ekki. Þvert á móti er Ult á mUli hans og ráðherranna. Þegar búið var að koma Stofnuninni á fót kom i ljós, að sumir ráðherranna, sér- staklega I.úðvík og Magnús, vildu ekkert með hana gera. Þeir vilja ráða sjálfir. Þessi afstaða veldur því, að þeir talast varla við, ráðherrarnir og Guðmundiir Vigfússon. Og Stofnunin er hunzuð i hverju málinu á fætur öðru. Þannig er ástandið i stjórnarherbúð- um Alþýðubandalagsins. Haukur Ingibergsson: HLJÓMPLÖTUR1 Þorvaldur Halldórsson: . . . GERIR EKKI NETFT, LP, Stereo, SG-hljómplötur. Þetta er önnur LP-platan, sem Þorvaldur syngur inn á og sú fyrsta, sem hann gerir algjörlega í eigin nafni, þvi hinar fyrri voru allar gerðar í samvinmi við Ingimar Eydal, en Þorvaidur var aðaistjarnan í hljómsveit harts um nokk- urra ára skeið. Þorvaldur hefur sérstæða bassarödd og hafa plötur hans yfirleitt verið stilaðar upp á að þessi sérkermi fengju að njóta sin (sbr. Á sjó og Hún er svo sæt). Þó hefur Þorvaíd- ur nokkuð vitt raddsvið og gæti auk þess verið góður hljóðfæraleikari ef hann legði meiri áherziu á þann þátt. Hvað tónlistarstefnur snertir er Þorvaldur að grunni til „Country & Westem" maður, en það er viss tegund þjóð- lagatónlistar, sem aðallega þrífst í Bandarikjunum og á stundum er Þorvaldur ekki ósvipaður Jim Reeves, róleg- ur og afslappaðnr, og kemur þetta vel fram í nokkrum lög- unum á þessari nýju plötu. E.t.v. finnst sumum platan of róleg og eiga þá það sam- merkt með Akraf jallinu og Skarðsheiðinni að vera eins og fjólublár draumur eins og Sigurður kvað forðum. Þótt Þorvaldur hafi lítið sungið op- inberlega I tvö ár, er röddin hin sama og áður, þótt ein- staka tónar séu ónákvæmir, sérstaklega þegar Þorvaldur sveiflar sér upp 1 tóninn, sem hann gerir mikið af. Otsetningar og hljómsveitar stjóm sá Jón Sigurðsson um, Nixon Jerúsalem, 12. mai — AP SAMKVÆMT niðurstöðu skoð anakannana sem voru birtar í Jerúsalem í dag, er Nixon Bandaríkjaforseti mjög vin- sæll í ísrael og 70,6% spurðra töldu svg ánægð með stefmu bandarisku stjóraarinnar gagnvart Israel. 23% kváð- ust una allsæmilega við stefnu forsetans. Fyrir tveimur árum voru aðeins 23,7% ánægð með stefnu Nixons gagnvart Mið austurlöndum. Talið er að sú mikla breyting sem hefur á orðið, stafi meðal annars af því að Bandaríkjamenn hafa afhent verulegt magn af flug vélum til Israels nú undanfar ið. en hann er í svipinn okkar liflegasti útsetjari með mjög gott eyra, en á þessari plötu er það orgelið, sem mesta eft- irtekt vekur. Flugræn- ingi fékk 40 ár Denver, Colorado, 12 mai. AP. RICHARD L. Lapoiiit. sem játað hefur á sig flugrán á DC.-9 í innanlandsflugi í Bandaríkjonum 20. janúar sl. var í dag dæmdur í fjörutíu ára fangelsi. Lapoint hótaði áhöfn vélarinnar að hann myndi sprengja hana í loft upp yrði ekki látið að kröfum hans, sem voru 50 þúsund dollarar og fallhlíf. Hann stökk út úr vélinni yfir Colo- rado en var handtekinm nokkrn síðar. l.maí-3I.okt Stokkhólinur Katipmanna S) höfn Luxemborg Glasgow \ Imulon New \örk mámidaga miðvikudaga föstudaga mánudaga föstudaga þriðjudaga miövikudaga fimmtudaga sunnudaga laugardaga laugardaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.