Morgunblaðið - 17.05.1972, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972
Guömundur Jónsson afhnndir Jóliannesi Sigrfússyni verðlaun,
en hiuin Maut hæsta próf búfræðingia.
44 búfræðingar braut-
skráðir frá Hvanneyri
Guðmundur Jónsson sleit
skólanum í 81. sinn, en Lætur
nú af skóiastjórn
Bæindaskólanum á Hvann-
eyri var sagt upp í 81. sinm
3.1. laugardag. Guðmundur
Jónsson skólastjóri sledt nú
sbólamuim í síðasta siiinin. eftir
44 áira bennara-skólastjórafóril.
Guðmundur lætur inú af skóia-
stjóm fyrir aldurssakir en
hamri varð sjötugur 2. marz
3.1. Fjöldi gesta var við sfcóla-
slitiin m.a. nemendur braut-
sfcráðir fyriir 51 ári, fjölsfcylda
Guðmundar skólastjóra og
margir fleiri.
í upphafi vetrar hófu náum
á Hvanmeyri 79 nemiefndur, 12
í framhaldsdeild, 18 í uindir-
búnimgsdeild, 49 í búfræði-
deild, em 6 neimar hættu námi
á vetrinium, svo 73 gengu
undir próf.
I starfi skólant? varð sú
breytimig að gerð var tiiraun
mieð búfræðimáimiskeið. Var
eitt slífct mámsbeið haldið í
búfjárfræðum og sóttu það S
búfræðinigar. Tókist náanskeið
mjög vel og kvað Gulðlmiund-
ur skólastjóri það vom sína að
það væri upphaf af fleiri
náimskeiðum.
í vetur stunduðiu náim við
skólanin memar úr flestuim
sýslum landsjjms. Af útskrifuð-
um búfræðingum voru 64%
úr sveit en 36% úr kaupstað
eða kauptúnum. Búnaðarsam-
band Suðuirlands hélt upp-
tdknum hætti að veita nem-
enduim af því svæði styrk til
náimainis, kr. 2000 hverjum og
mutu styti'ksina 19 nememd-
uir.
Á s.l. hausti bættist GMi
Pálsson agromoim í kenmara-
lið skólana og kenmdi búreikm-
inga og stærðfræði. f>á réðust
presthjónin sr. Kristjám Ró-
bertssom og frú Auðiur Guð-
jónisdóttir sem kemmairar við
skólamm. Hims vegar lætur nú
Óttar Geirssom- af starfi og
harmaði skólastjóri það, því
hanin væri eimm bezti og
reyndasti kennari skólans.
Guðcmundur gat um félags-
starf memenda sem var mikið
og gott. íþróttalif var fjöl-
breytt og víða keppt. Bænda-
glíma var háð rneðal nema og
hlutu verðlaum Gunmlaugur
Júlíusson og Guðrún Fjeld-
sted. f frjálsum íþróttum náði
beztum áramigri Guðgeir
Ragnarsson. Einmig var iðkað
blak, knattspyma, körfufcnatt-
leikur og kappleilkir háðir við
skóla og teldð þátt í kapp-
mótum.
9kák var mifcið iðkuð og
varð Friðrik Jónssor, skák-
meiistari skólans, em sveita-
keppni var háð við nema £
Bifröst og UMF íslendimig.
Mikið var um ferðalög,
gagnkvæmar heiimsóknir milli
skóia, farið í Borgarmea og
fyrirtæfci akoðuð svo og fyrir-
miyndarbýli í Borgarfirði.
Skólablaðdð Ýmlir var gefið út
og máilfumdastarf rekið rrueð
blóma, og voru 337 ræður
fluttar og allir nemar nema
3 tóku tii máls á fumdurn.
Félagar í Hestamammafélag-
imu Grana voru í vetuj- 30
talsins mieð um 40 hiross.
Silfurslkeifu Mor gunbl a ðsins
hlaut Guðimiunduir Einanssom,
en verðlaum fyrir áisetu og
framkomu við heistimm hlaut
eini kvennemandi skólars
Guðrún Fjeldsted.
Einkunnir fyrir umigemgni á
herbergj um voru gefnar í vet-
ur. Níu nemiendur hlutu 9 og
þar yfir, en lægsta einkumm
var 1,5.
19 nemmendur femgu 10 fyrir
ástumdum, en lægsta einfcunm
var 8,5. Einn nemanda Guð-
mund Grétar Guðmiumdssom
vantaði aldirei, kom aldri
of seimt og fékk aldrei
leyfi. Kvað skólastjóri þetta í
2, sinin sem sl'íkt afrek væri
unmið og hiaut Guðmumdur
Grétar sérstök verðlaum fyriir.
Meðaleimkumm memanda í
vetur er 6,97. 1. eimk. hlutu
16, 2. eirak. 15, og 3. eiinfcuinin
13. 44 útokrifuðiust þennam
dag, en eLnin á ólofcið einu
prófi.
Hæstu eiinfcumm á búfiræð-
intgsprófi nú hlaut Jóhannes
Sigfússon, Gumnarsstöðum
Þistilfirði 9,31, en niæstir
feomu Garðair Eggertssom Lax
árdal, N-Þimg og Ómar Þóir
Ingason Neðri-Dálbsstöðum
S-Þtag. mieð 8,79.
í unidirbúninigisdeild Firam-
haldsdeildar var Þórólfuir
Sveiinsison Berglamdi, Skaga-
firði hæstur á vorprófi með
8,62.
Verðlaum voru veitt mörg.
Úr verðlaunasjóði Bæruda-
rikólanma hlaut Jóhannes Sig-
fússon verðlaum fyrix hæsta
einkunm, bókarverðlaun.
Verðlaun SÍS fyrir hæsta
eink. í búfjáirfræðum, ágraf-
inn penma, hlaut Jóhannes
Sigfússom einmig.
Hvanmeyirairskólinm veitti
tveimur nemendum sem sýnt
höfðu sérlega góðan námisár-
amgur sérstök verðliaum,. Va,r
það Ritgerðatal, safn greima
um landbúmaðarmál. Hlutu
Framh, á bls. 23
Sextugur:
Róbert A. Ottósson
( Það var snemma vetrar 1935.
I ÍÉJg var forfallakennari við
Menntaskólann á Akureyri. Mán
aðarfrí var í skólanum þennan
dag, og ég hvíldi mig eftir há-
degismatinn og rabbaði við vild
arvin minn, Þórarin heitinn
i Björnsson, slðar skólameist-
ara. Ég leigði þá í hinu lands-
fræga, fjöruga og hlýlega mötu-
meyti Sesselju Eldjárn.
Skyndilega er barið að dyrum,
og inn genigur fremur lág-
vaxinn, sérikenmilegur og óvenju
greindarlegur, ungur maður,
kynnir sig hoffmannlega á
dörasku og kveðst hafa í fórum
Síratm bréf til mín frá kunnimgja
mlínum í Reyfcjavífc. Efmi bréfsiris
var í stuttu máli á þá leið, að
hér væri á ferð þýzíkur maður,
sem ekki væri vært í föðurlandi
sínu, hefði verið ráðlagt að fara
til Islands, hefði lært byrjunar-
atriði íslenzkrar tungu úti í
Kaupmannahöfn, væri tónlistar-
maður að mennt og mæltur á
þýzku, dönsku, frönsku og
ensku. Var ég beðinn um að
greiða götu mannsins sem ég
framast mætti.
Þetta kom allt yfir mig eins
og þruma úr heiðskíru lofti. Ég
liafði nýlega sagt — að visu í
glannaskap og hálfkærinigi
— að tvær væru þær mannteg-
undir, sem ég geeti ekki afbor-
ið, en það væru listamenn og út
lendingar. Og nú stóð ég
hér uppi — varnarlaus og ráð-
þrota — með einn umkomulaus-
an fugl, sem sameinaði þessar
tvær manngerðir, á minum snær-
um. Bn hvað um það, við Þór-
arinn gengum að því með oddi
aggju að útvega manninum
,kost og Ió3sí“, og það hafði tek
izt, áður en sól var setzt
um kvöldið. Þannig kynntist ég
dr. Róbert A. Ottóssyni fyrst.
Margt áttum við Róbert sam-
an að sælda á Akureyri þenn-
an vetur og sömuleiðis, eftir að
ég fluttist norður aftur að há-
skólanámi loknu 1938. Ég sagði
honum nokkuð til í islenzku —
ekki beinlínis í kennslustundum
—- heldur kom hann til mín og
spurði mig spjörunum úr, og
reyndist mér oft erfitt að greiða
úr spumin'gum hans. En svo fór,
að eftir örfáa mánuði hafði hann
lesið alla Njálu og kenndi mér
ýmislegt um byggingu hennar,
sem ég hafði ekki veitt eftir-
tekt. Og Grímur Thomsen varð
eftirlætisljóðskáld hans. Is-
lenzkukunnátta Róberts, sem er
alþjóð kunn, er ekki mitt verk.
Hún á rætur í óvenjulegum
hæfileikum hans til málanáms,
iðni og vandvirkni í vinnu-
brögðum og síðast en ekki sizt
í þeirri afstöðu hans, að það
skiptir mikílu „að vanda sitt
mál“.
Róbert fluttist frá Akureyri
árið 1940, og varð samband okk
ar þá eðlilega ekki eins náið um
hríð. En um leið og við hjónin
fliuttiumst suður 1951, tókum við
upp þráðinn á ný og kynntumst
þá konu hans, sem við höfðum
ekki þekkt áður.
Ég er ekki sérfróður um tón-
menntir og get því ekki dæmt
verk hans á þvi sviði — hvorki
tónverk né flutning verka, en ég
þekki nokkuð til vinnubragða
hans á þeim sviðum sem öðrum,
svo að ég tel mig þekkja mann-
inn mæta vel einnig frá þeim
bæjardyrum.
Róbert A. Ottósson var fædd
ur í Rerlín 17. maí 1912 og ólst
þar upp með foreldriuim sinum
dr. Otto Abraham, sem var lækn
ir, en jafnframt visindamað-
ur um tónmenntir, og frú Luise
Abraham (f. Golm). Móðir Rób-
erts dvaldist hér á Islandi um
Skeið, og kynntist ég henni vel.
Hún var menningarkona. Róbert
lagði þannig út í lífið frá heim-
ili fagurra lista og vísinda og
hvarf tregur frá ættlandi sínu,
enda mlkill föðurlandsvinur. En
þótt honum hefði verið vært í
ættlandi sínu, hefði hann aldrei
litið glaðan dag iimnan um óeirð-
ir, ofbeldi og pyndingar. Slíkir
hlutir eru svo víðsfjarri öEu
hans eðli.
Skapgerð Róberts er marg-
slungin, en myndar þó eina órofa
heild. Hann er ekki líkur nein-
um öðrum manni, sem ég hefi
fcynnzt, Eitt höfuðeinkenni hans
er tilfinninganæmi. Hann er
ekki aðeins maður friðar, heldur
einnig maður ofsa og skaphita,
sem hann temprar þó að jafnaði
vel. Þessi tempraði ofsi er áreið
anlega verulegur styrikur í starfi
hans. Listamaður þarf að skilja
bliðleik og stríðleik, gleði og
harm, friðsemd og ofsa. Allar
mannlegar eigindir og örlög
varða hann,
Starfs dr. Róberts í tónlist
sjást ekki aðeins merki í Reykja
vik og á Akureyri — en á báðum
þeim stöðum hefir hann starfað
að þessum málum — heldur víðar
um landið. Hann hefir verið
söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar
frá 1961, og enn lengur hefir
hann kennt guðfræðinemum við
Guðfræðideild Háskóla Islands
og var skipaður dósent þar
1966. En ég læt öðrum eftir að
dæma þessi verk hans, svo og
störf hans við SinfóniuhLjóm-
sveit Islands, söngsveitina Fil-
harmóníu og fleiri hljómsveitir
og samkóra,
En dr. Róbert hefir ekki að-
eins fengizt við listir, held-
ur einnig vísindi. Hann er með-
al gáfuðustu manna, sem ég hefi
kynnzt. Snörustu þættirnir í gáf
um hans eru mikið næmi, frá-
bært minni, samtengigáfa og
ályktunarhæfi, svo að af ber. Of
an á þetta beetisi óvenjú-
leg vandvirkni og nostur. Allt
eru þetta eigindir, sem gera það
að verkum, að menn ná langt
sem listamenn og visinda-
tnenn, ef viljaþrek og vinnusemi,
ásamt hæfilegum metnaði, eru
samfara, en ekkert af þessu skort
ir Róbert.
Róbert A. Ottósson lauk dokt
orsprófi frá Heimspekideild Há-
Skóla Islands árið 1959. Ritgerð
hans fjallaði um Þorlákstiðir, og
hlaut hann mikið lof fyrir hana.
Til þess að semja slíkt verk er
ekki það eitt nauðsynlegt að
þekkja tónlistarsögu miðalda til
verulegrar hlítar, heldur er
kunnátta í laitínu, helgisiðtafræði
og textafræði eiranig nauðsyn-
leg. Það er engum heiglum hernt
að leggja út í slíkt verk og leysa
af hendi með lofi, Fleiri ritgerð-
ir, sem varða fyrr nefndar fræði
greinir, hefir dr. Róbert birt,
enda hefir hann verið kjörinn fé
lagi í Visindafélagi Islendihga.
Qg vonaindi á fleirá af þeissu tæi
eftir að koma frá hans hendi.
Árið 1942 kvæntist dr. Róbert
Guðriði Maignús'dióttu r kennara,
dóttur Magnúsar, fyrr bónda og
oddvita í Miklaholti, Sigurðsson
ar og konu hans Ásdísar Sig-
urðardóttur. Við, sem þekkjum
heimili þeirra, vitum, að Róbert
hefir kunnað að velja konu, sem
honum hæfði. Öllum konum hefði
ekki verið hent að vera giftar
Róbert. En Guðríður hefir stutt
hann og styrkt, svo að honum
hefir gefizt tími og tækifæri til
að njóta hæfileika sinna, svo að
betur hefði vart verið á kosið
hér á landi. Hitt er svo annað
mál, að áreiðanlega hefðu hæfii-
leikar hans notið sín betur
i stærra og stórbrotnara um-
hverfi. Þau Guðríður eiga
einn son barna, Grétar Róberts-
son, sem nú stundar nám
i menntaskóla.
Ég og fjölskylda mín óskum
Róbert og vandamönnum hans
allra heilla á þessu merkisafmæli
og væntum þess, að honum verði
langra og frjórra lifdaga auðið.
Halldór Halldórssoini.
Er nofcfcur æðri aðall hér á jörð
en eiga sjón út yfir hringinn
þröngva
og vekja, knýja hópsins Mindu
hjörð
til hærra lífs, — tii ódauðiegra
söngva.
Einar Benedi'ktsson.
Sá mikli snillingur og meist-
ari tónlistarinnar, dr. Róbert
Framh. á bls. 23