Morgunblaðið - 01.06.1972, Qupperneq 1
32 SIÐUR
119. tbl. 59. árg.
FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Bonn-fundi lokið:
NATOundirbýr
öryggisfund
Flngíroyja Air Frai'ica, Doris Junterl, flutt í sjiikraliús vegna sára siemi hún hlaut í árás jap-
önskn 'hryðjuveirikiama/nniainria á Lod-flugvdlli hjá Trtl Aviv.
Bonn, 31. maí. NTB. AP.
UTANRÍKISRÁÐHERRAR
NATO-landainna eru aamniála
um aö Ihefja skuii viðræður tU
undirbúniings ráðsteífmi mm ör-
yg'g'isimál Evrópu, scgir í loka-
yfirlýsingu r áöl i eirraifi inda r
liajndaiagsins lar lamk í Bonin í
Tdkið hefur verið boði
Finina ium 'að ninilirbúningsvið-
ræðurnrar íari fram S Finnlandi
og munu háttsettir embættis-
menn t.aka |þátt i Ijieim.
Tekið er fram að á öryggis-
málaráðstefnu EVrópiu sikiuli taka
flyrir hermál á þanin hátt að
auka magi gagnkvæimt tfnaust og
jafmiviaagi og draga úr hættu á
hiernaðarárekstrum. ítrekað er
að haidia sfculi áfram tilraumum
tiii að kotma af stað viðræðum
um gaiginkvæma fækkun herja
í Mið-.Evrópu. Harmað er að
Rússar hafa eklki tekið tilboði
frá í fyrra uim undirbúning'svið-
ræður oig lagt til að undirbúm-
imgsivi'ðræðiur margra landa um
þetta mál hefjist á undan við-
ræðiun'um í Helsiinki eða samtíim
is þeim.
Fagmað er samningi Nixoms
forseta og sovézkra valdamamna
uirri takimankanir kjarnor'ku'Víg-
búnaðar og sagt að hamn sé mik
Framh. á bls. 21
Reiöi í ísrael:
Arabar óttast hefndir
fyrir blóðbaðið mikla
Skæruliðar taka á sig ábyrgðina á sprengju
árásinni á Lod-flugvelli
Tel Aviv, Beirut, París,
31. maí. — AP-NTB.
ÍSRAELSK yfirvöld segja að
ríkisstjórnir Arabalanda sem
styðja samtök palestínskra
skæruliða beri ábyrgðina á
blóðbaðinu á Lod flugvelli
hjá Tel Aviv í morgun þegar
25 manns féllu fyrir hendi
þriggja japanskra hryðju-
verkamanna á mála hjá sam
tökum skæruliða og 78 slös-
uðust. Ýmsir sem vel þekkja
til telja að ísraelsmenn muni
grípa til hefndaraðgerða
vegna blóðbaðsins.
Golda Meir forsætisráðherra,
iýsti sök á hendtir Arabaríkjum
vegna atburðarins og kvað
hlakka í þeim vegna blóðbaðs-
ins. „Þau bera alia ábyrgð á
þessum verknaði,“ sagði hún
titrandi af reiði í ræðu sem hún
hélt á sérstökum aukafundi í
þinginu, en hún skýrði orð sín
ekki nánar og gaf ekki tii kynna
að gripið yrði til hernaðarlegra
hefndaraðgerða. Hún vítti einnig
stjórnir heims fyrir slælegt eft-
iriit. á flngvöllnm, hvatti til harð-
ari aðgerða gegn skæruliðnm,
sem ráðast á saklansa farþega
og skoraði öbeint á flngfélög að
hætta flugferðnm til Líbanons.
f Líbanon er talið fiilivist að
fsraelsmenn nmni grípa til
hefndarráðstafana og aðeins er
spurt hvar höggið muni ríða.
Skæruliðar ern við öllu búnir í
stöðvum sínnm í snðurhluta
landsins. Vörður hefur verið
efldur á flugvellinum í Beirút til
þess að koma í veg fyrir að
ísraelsmenn geri sanis konar
árás þar og fyrir þrenmr árum,
þegar þeir eyðilögðu aliar far-
þegaflugvélar landsins. Mikil
skelfing ríkir í götu einni í
Beirút þar sem 20 samtök Pal-
estinumanna hafa skrifstofur og
óttast skæruliðar að ísraelsmenn
geri árás þar.
• „HEFNDARRÁÐSTÖFUN“
Aiþýðufyllkingm til frelsun-
ar Palestánu (PFLP) hefur lýst
því yfir að hún beri ábyrgð á
verknaðinum, en hún hefur aðal-
stöðvar í Beirút. Samtökin segja
í yfirlýsingu að árásin hafi ver-
ið hefndarráðstöfun sem eigi að
sýna að hreyfing skæruliða sé
ennþá virk, fknm árum eftir sex
daga striðið. Samtökin segjast
ekki líta á skemmtiferðamenn í
Ótti
á Orly
Paris, 31. maí NTB.
FARÞEGAR og flugliðar
fyHtust skdlfiugu isiakaði
ekki þogar öryggisvörður
hleypti iaf skammbyssu seim
banin hélt að væri óhlaðim í
flmgtsitöðvBiii'hygginguiuii á
Orly-fluigveaH í dag, skömnui
eftir |að Iflugvél Air Framce
sem átti lað ifaira til ísraeSs
var ismúið við aftur til Orly
vegna |>eiss að miaður Kem
sagði efkki til nafns eagði að
spremgja væri í vélinni,
Skammibyssan fanmst í far-
angri diplómats frá Haiti
sem ætiaðii að fara með flluig-
véi frá Pan Amei'ican. Hanin
saigði að byssam væri óhlað-
in, en örygigisvörðurinn vildi
samnpróifa það. Kúlan fór í
góllfið og enigan sakaði.
Ýmsir Japanir voru í flug-
véiimmi sem átti að fara til
ísraels, en engim spirengja
fainnst.
Nixon fagnað
í Póllandi
Varsjá, 31. maí — NTB/AP
NIXON forseti kom í dag í heim
sókn sina tii Póilands og lét í
Ijós von nm að ferðalag hans
hefði þann árangnr í för með sér
að nýtt skipulag friðar yrði byggt
upp í heiminum. Forsetinn lauk
ræðn sem hann hélt á flugvell-
inum með þvi að hrópa: „Lengi
lifi Pólland".
Hann sagði mannfjöldanum
sem var saman kominn á fluig-
velliniuim að hanin gæti borið
kveðjur frá mililjónum Banda-
ríkjamanna sem væru stoltir af
pólskum uppruna sínum. Flug-
véiin lenti á tilsettum tíma þótt
brottförinni frá Teheran seinkaf^'
'im 20 mínútur vegna sprengju-
tiiræða.
Um eitt þúsund manns fögn-
uðu forsetanum á flugvellinum
og 100.000 Pólverjar söfn-
uðust saman meðfram leiðinni
sem hann ók um inn í borgina.
Fyrst var komið við í gamla borg
arhlutanum þar sem Nixon dvald
ist í fimm mínútur i St. Jóhann-
esar-dómkirkju, en síðan lagð1
hann blómsveig á leiði óþekkta
hermiainmisinis og heilsaði fjölda
borgara.
Seinna ræddi Nixon við Ed-
ward Gierek, foringja kommún-
istaflokksins, í þinghúsinu. —■ I
kvöld átti stjórnin að halda veizlu
honum til heiðurs. Gierek mun
að dómi fréttamanna nota tæki-
færið til að láta í ijós óámægju
með loftárásir Bandaríkjamanna
á Norður-Vietoam og áhyggjur
vegna ástandsins í Miðaustur-
löndum. Hins vegar verða aðal-
umræðuefnin viðskipti og vis-
indasamvinna.
Nixon veifar til imainnfjöldans á flugvellinum í Varsjá letftir ræðunia aani hann flutti við
komunia þangað í gær. Tii h ægri ier forsætisráðhoi'ra IPóilla nds, Pyotr Jaroszewicz.