Morgunblaðið - 01.06.1972, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNl 1972
Graskögglaverksmiðjurnar á Grandanum í Reykjavík skömmu eftir að búið var að skipa fceim
upp úr Dísarfellinu. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
Graskögglaverksmiðjur á hjólum
Tvær vélasamstæður komnar
til landsins fyrir Norðlendinga
og Sunnlendinga
TVÆR færanlegar grasköggla-
verksmiðjur á hjólium komu til
íandsins fyrir nokkrum dögum.
Eru vélarnar danskar, en hingað
tii lands eru þær keyptar af Bún
aðarsambandi Suðurlands ásamt
fleiri aðilum á Suðurlandi og
Búnaðarsambandi Eyjafjarðar.
Verða véiarnar notaðar til gras-
kögglaigerðar í sumar, en þar sem
hægt er að færa þær mtlli baeja
geta nokkrir bæir haft not af
þeirn í eimu og fyigir vélunum sér
stök sláttuvél sem blæs grasinu
upp í samstæðurnar. Hvor vél
getur unnið 700 kg af fullþurrk-
uðu heyi á klst. þannig að af-
köstin eru mikil.
Orlof sveitafólks
Möguleikar á lagasetningu
séu kannaöir
.VlþinRÍ ályktaði að sltip-
uð skyldi nofnd til að athuga
mögulelka á hrgasetningu um or-
lof sveitafólks og þjónustu stað-
göngTnnanna í la-ndbúnaði. Skal
nefndin slcipuð í samráði við
Stéttarsamband bænda og Bún-
aðarfélag íslands. Nlðurstöðum-
ar skulu lagðar fyrir Alþingi
svo fljótt sem verða má. Flutn-
ingsimcnn vom Pálmi Jónsson,
Steinþór Gestsson, Friðjón Þórð-
arson og Gunnar Gíslason.
í greinartgerð segir m.a.:
Löig þau, er Alþingi afigreiddi í
desember s.l. um lengimgu orlofs
og styttingu vinnuvikunnar,
hafa mjög aukið þörfina á því
að hefja þegar lundiirbúning lög-
gjafar um orlof sveitafólks.
Ljóst er, að ósaimræmið er orðið
hrópandi á þessu sviði milli
bændastéttarinnar og ýmissa
amnarra stétta, ekki sízt þeirra,
sem kjör beenda eru miðuð við.
Lengd vinnutimans er sérstakur
kapítuli í þessu máli, sem bér er
ekki laigt til að taJka til neinn-
ar sér.stakrar atihuigunar. Nauð-
syntegt er þó að vekja athygh
á því, að hini mikla framleiðni-
aukning síðustu ára í landbún-
aði hefur krafið um vaxandi
starfsgetu, jafnhliða því sem að
keypt vinmuafl fer mjög þverr-
andi. Meðal annars þess vegna er
þörfin brýnni en ella fyr-
ir sveitafóik að njóta jafnrétt-
is við aðra þjóðfélagsborgara.
Rétt er og að vékjá atihygli á
því, að sú lenging orlofsins í 24
Pálmi Jónsson.
virka daga, sem tók gildi um síð
ustu árarnót, var ekki tekin til
meðferðar í sambandi við ákvörð
un þess verðs á búivörum, sem
tók giildi hinm 1. marz s.l. Land-
búnaðurinn á því inni hjá þjóð-
félaginu af þessum sökum.
Það er öllum kunnugt, að bú-
rekstur hefur mjög færzt í það
horf, að vandikrvæði eru á því
fyrir bændur að dvelja fjarri
toúurn sinum, jafnvel þótt aðeins
sé um fáa daga að raéða. Af
þessu er ljóst, að stefna ber að
Iþvtí að skipulegigja vinmuafl, sem
getur leyst bændur og anmað
svéitafólk af hólmi, meðan það
tekur sér orlof. Um leið og lög-
gjöf um orlof sveitafólks er und
irtoúin, er nauðsynlegt að gefa
gaum að þessum þætti málsins,
sem í tillögunni er nefndur þjón
usta staðganigumanna.
Hraðað sé áætlun um
eflingu ferðamála
Alþingi sajuþykkti ályktun
um að fella ríkisstjórninni að
hraða áætlun nm efling'n ferða-
mála, með því að stefnt sé að
því að auka vemlega ferða-
mannastr ai im til Iandsins og
bæta aðstöðu til móttöku ferða-
manna. Leggja skal s«rstaka
Skólaslit Stýri-
mannaskólans
STÝRIMANNASKÓLANUM í
Reykjavík var sagt npp 13. maí
sl. i 81. sinn. Að þessu sinni
Iuku 26 nemendur farmanna-
prófi 3. stigs og hæstu einkunn
hlant Einar Róbert Árnason, 7.75.
Fiskimannaprófi 2. stigs luku 44
nemendur og hæstu einkunn
lilaiit Gestur Ingvi Kristinsson,
7.67. Ilámarksemkunn er 8. —
Hlutii þeir dúxarnir verðlauna-
bikara, og einnig voru veitt. l>óka
vei-ðlaiinum ölhmi þeim nem-
enclum, sem hlotið höfðu ágætis-
einkunn, og þeim, sem náðu há-
markseinkimn í siglingareglum
við farman napróf.
Skólastjórinn minintist eins
nem'aindains, Hraifns Hanseins,
sem lá’tizt hafði um ve'tiurinn, og
síðan fliU'tti s'kólas'tjóriinn yfirlit
yfiir stanfsemi skólans. M. a. fóru
nemond'ur 2. og ö. bekkjar æf-
imgaferðir með skipum Hafrann-
sóknastofn'unarinnar og tai'di
skðlastjóri siiikar ferðir orðtnar
nauðsynlegar í siglimgafræði og
tæknikemnisliu. Hafin var smíði
á toösi fyrir tækjakennslu Stýri-
mannaskólans og VélsikólainB og
á hluiti þess að komast í motteun
á hausti komanda. Á Alþin'gi
voru í veitiur samiþytekt lög fyrir
stkólann, þar sem m. a. er kveð-
ið á urn meiri unidirtoúninigs-
mennttiun fyrir nám í skólaniutn.
Þá hefur á Alþimigi verið sam-
þyiktet aðild nemenda steólans að
Lánasjóði ísilenzltra námsim'amna.
Margir af eldri nemendum
skólans voru viðstaddir skóla-
uppsögn og af hálfu þeirra tókiu
til máls:
Þorvarður Bjönnss'om fyrir
hönd þeirra fjögurra 60 ára nem
enda, sem á lifi enu, Garðar Páls-
son fyrir hönd 25 ára farmanna,
Hörður Þorsteinsson af háifu 25
ára fiskimanna og Páll Gúð-
mundsson af hálfu 20 ára nem-
enda. Færðu eldri nemiendurnir
skólanum gjafir og árnaðaróskir.
Þatokaði Skólastjóri éldri nem-
endunum fyrir, svo og ken.nur-
um fyrir samstarfið á skólaár-
inu, færði nemendum haimingjiu-
óskir og þakkir fyrir samveruna
og sagði að loteurn skólanum
slitið.
áherzlu á það, að ferðaþjónusha
geti orðið traiusitur atviimuveg-
ur sam víðast um byggðir lan (ls
ins og að þróun ferðamála verði
til stuðniiigs við æslcilega þró-
un landsbyggðar. -lafnfranit steal
áæthuúii iinnin nieð tiUiti til eft
irtalinna f jögurra þátta, srnn Uk
legir eru til að auka aðdráttaír-
afl landsiins sriin ferdamamna-
lands: Bættra skilyrða tU ráð-
stefnuiialds, aukimia sportveiða,
vetraríþrótta og heilsuhæla í
sambandi við jarðliitia-
Iliitningsnnmn tiUögunnar
voru Lárns .iónsson, Friðjón
Þórðarson og EUei-t B. Sclu-am.
1 greinargerð segir m.a.:
Unda.nfarið hefur verið skipu
lega unnið að uppbyggingu ís-
lenzkra ferðamála, m.a. með
stofnun Ferðamálasjóðs ag til-
koimi Ferðamálaráðs, auk þess
sem viðleitni opinberra aðiia og
áhugaaðiia til eflingar ferða-
má'um hef'ur stóraukizt, og hef ur
þessi viðleitini þegar borið þann
áv’öxt, sem raun ber viitni. Ljóst
er þó, að enn er unnt að gera
hér veruleg átök, sem aukið
geta stórlega gjaldeyrisöflun
þjóðarinnar og þar með rennt
frekari stoðum undir al-
hliða efnahaigslegar ft'am farir i
landinu. Fyrrverandi rikisstjórn
lét af þessum söteum undirtoúa
sérstaka könnun á íslenzkum
ferðamáium, sem vera skyldi
grundlvöniur að áætlunargerð
um eflingu þeirra. Til þess að
standa straum af kostnaði við
þetta yfirgripsmikla verk var á
sínum tíma sótt um styrk til Þró
unarsjóðs S.Þ., og hefur sjóður-
inn nú veitt um 140.000 i
þessu skyni til íslenzkra yfir-
valda. Fim. þessarar tillögu telja
mikils um vert, að ekkert hik
verði á framkvæmd þessa máls.
íbúð í Vesturborg
Til sölu er 3ja herbergja íbúð á mjög góðum
stað í Vesturborginni, — stofa, tvö svefn-
herbergi, rúmgott eldhús, frystigeymsla. —
Stór ræktuð lóð. —
mAlflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson,
Guðmundur Pétursson, Axel Einarsson,
Aðalstræti 6, sími: 2-62-00.
KULTURA SUFASETTIÐ
LANDSINS
MESTA ÚRVAL
AF EKTA LEÐRI
OC
SKINNEFNUM
Jll^_______"l™
g Simi-22900 Laugaveg 26