Morgunblaðið - 01.06.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.06.1972, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 1. JÚNl 1972 I BROTAMALMUR Kaupi allan b otamálm hæstu verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. ÓSKA EFTIR 2JA—3JA HERB. fBÚÐ á Reykjavfkunsvæðinu fyrir 15. júní. Uppl. 1 svrrva 21576. AFSKORIN BLÓM og pottaplöntur. Verzlurviin BLÓMHD, Hafnarstrætí 16, sími 24338. BIFREIÐ TH. SÖLU Chevrolet áng. 1968. Uppl. gefur Sævar Sigurðsson, Fáskrúðsfirðf. VOLVO 144, ARG. 1967 tH söiu, greiðsluskKimóiar. — Uppl. í sínrva 32400 etftvr W. 6. MERCEDES BENZ 220 árg. 1968, nýirvnfluttur, trt sölu. Uppl. í sima 16289. VEIÐARFÆRI og humarbátur FiskntroH og lírva, som nýtt tK söiu, Óska eftw hunrvarhát í viðski'pti. Símair 92-6534 og 92-6519. TVÍBURAVAGN ved nmeð fairirvn t«l sölu. Upp-I. í síma 98-2534 eftir ki 7 á kvöídiin. JARÐÝTA TIL SÖLU Intema tionail TD-14, arg. '47. Uppl. í siíma 86038, eftvr kl. 18,00, næstu daga. RÝMINGASALAN Horrajakkar kr. 2.500.00. Herrafrakkar kr. 3.000.00. Herratbuxur, Ktil nr. kir. 800.00. Litliskógur, SnorTabraut 22, síirvi 25644. TÆKIFÆRISKAUP Sem nýr þriggja fm miðstöðv arketiiM ásamt fylgrhlutum til sölu. Uppl. í sárrva 25864. 17 ARA PILTUR með gagrvfræðapróf ó®kar eft- >r að kom ast í viirwvu, helzt við trésmrvíðar. Uppl. í skrva 33848. 12 ARA DRENGUR óskar eftir að komast á sveit- arherrvflt. Uppl. í síma 18491 e. h. iBÚÐASKIPTI ÓSKAST Viil skipta á góðri 5 henb. kvúð í biokk í Heimahverfi fyr- ir sérhæð eða raðhúis. helzt í sama hverfi. Sírrvi 38094. BÍLL TIL SÖLU Tidboð óskast í Opel Rekord 1964, skemmdur eftiir veltu. Uppl. í síimum 16681 og 21863. SMABATAEIGENDUR Námskeið í sigiiiimgafraeði sem veitir réttimdi á báta ailt að 30 rúmlestir. Uppl. í síma 37846. STÚLKA ÓSKAST fyrir 1. júií á gott hei>mili í N.Y. Húshjálp og barnagæzfa. Vinsamlega skrifið til Helgu Hauksdóttur, 282 WeHirvgton RD. S., Garden City, N.Y., 11530. U.S.A. ANTIK HÚSGÖGN Nýkomið útskonmlr stofusikáp ar, vandaðir gamtir stólar, stofuborð, sófaborð, skrrf- faorð, snyrti’bo-rð o. fl. Antik húsgögn, Vesturgötu 3, sími 25160. KEFLAVÍK — NJARÐViK Urvgur neglusamur maðuir ósk ar eftir vionu. Befur bílpróf. Mangt kernur til greiina. Uppl. í sírrva 2918, alla da-ga. KEFLAVlK — SUÐURNES Fyriir sjóm ainna dagirvn glæsi- fiegt úrval af kjóbum. AHar stærðir. Verzlunin Eva, sími 1235. VINNA Tvær negluisaimar sitúl'kur, um tvrtugt óska eftir vionu úti á la-ndi. Margt kemor t'iil greioa. Upp4. í síma 92-1182. 18 ÁRA STÚLKA með próf úr 5. hekk, óskar eftir viinnu í sumar. Margt kemur til greina. Sími 16038. TRÉSMIÐUR eða lagheotur maður getur fervgið góða atvionu við bús- gagnasrmði, ákvæðisvinoa eða tínrvaviirvna. THtb. menkt Hát-t kaup 1795 seodvst Mbl. fyriir þriðjudag. MERCEDES BENZ MÓTOR 352 uppgerður ti'l sölu. Uppl. í síma 25466 Id. 10—12 f. h.. í dag og á morgún, Húsgögn — Útsnln Vegna flutninga seljum við í dag og næstu daga, lítið gölluð húsgögn með afslætti. Svo sem hjónarúm, tekk, eik og álmur, sófaborð, tekk, eik, palesander, hringborS, tekk, eik, og palesander, innskotsborð, tekk og pales- ander, vegghúsgögn, tekk. B.Á.-HÚSGÖGN, Brautarholti 6, sími 38555. íniiiiiiiiiimiiniiiiiimiiniiiniiiiiiiiimiiiinniniiiiiimiiHiiiiiaiiimiiiniiinimmnMniiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiinniinmniniiinnnBifflinnmuniiiniiiniimmmiiiiilfciwnnnamiimnnnRiii DACBÓK... Hjá þér, Orottiiin, leiita ég ha-lis, lát mig aJdre.i vínrðsv til sikatnam- ar, bjiarga mér eftir réttlæti þinn. (Sálm 31.2). 1 áag er fininitiMlagtirinin 1. júni 1972, 153 dagtitr ársta, en rtftir lifa 213 dagar. Dýridagiir, Fardagar hefjast. Aidqgisháfhrði i Retykjavtb er 'kl. 08.52. (Úr nibnanadd 1»jóúvLn*.félagsins.) Ustasafn Einars .Jónssonar V Imcnnar ipplýsingar um lækna þjónnsto í Reykjavík eru gefnar S simsvara 18888. Uækmngastofur eru lokaðar á laugardögiim, nema á Klappa"-. stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 1330—16. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. s 6. Sími 22411. Vestmannaey jar. Neyðarvakíir íækna: Símsvari 2525. Næturlæknir i Keflavík 1.6. Jón Kr. Jöharmstson, 2.6 3-6. og 4.6 Kjartan Ólafsson, 5.6 Arrtbjöi'n Ólafsison. AA-samitökin, uppl. S stma 2505, fimrotudaga kl 20—22. NáttúriiKrtpíi«;jfiLÍð Hverfisaótu llflt OpLO þriöjurt., rimmtml. ivuaard. og ♦annud. kl. 13.30—16.00. 26. fiebrúar voru gefin saman í hjónaibamd í Háteigskirk ju af sóra Braga Friðrjk.ssyni nnigtfrú Alma Guðmiunrlsdóttir oig Krist- jián Gunnarsson. Heknili þeiirra er að Leirubakka 12. Síudio Guðmiundar. Þann 8. apríl voru gefin sam- an í hjónaband í Frikirkjiunni i Hafnarfirði af séra Guðimundi Ó. Ólafissyni utmgfrú Jóna G. Samisonardótitír og Björn B. Bertelsen. Heimili þeirra er að Stekikjarbolti 1, Ó’.aílsviik. Ljósm.st. Kris'tjáns, Hafinarf. Lauigardaginn 20. maí voru gef in satmn í hjónaband af séra Amgrími Jónisisyind ung'firú Ingi- bjorg Marteimsdóttör og Jón Kairl Snotrrason. HeimiE þerrra er að Útfiiið 16. Ljtósimjst. Jóns K. Seam. GLÓKOLLUR í SÍÐASTA SINN BiamiaJoikritið GlókoIJiir veirðmr sýmt í síðasúa sinn n.k. sunnu- dag Jiainn 4. júni. Ltíikurijnn hfií'ur veirið sýndur 25 sinniuni og hefur verið nppsolt á öHnm sýningttm. Ekkert lát virðist enn á ■aðsókn, m jþair cejn Eistfflhátíðin Ihofst um oiæstu Bieftgi og fnikilar annir verða af völdnm hrinnar í Þjóðleftkhúsinu, verðwr nkki hægt að hafa floiri sýniitgtar. — Nær 15 þústund Mkhúsigetstir hafu séð Glókoli í J>jóðle/ikhfisimi. — CVIyndin er «f Ævari Kvaram og Vlhmari Pétarssyni í hlutverfeum smum. Gefin voru saman í hjóna band af séra Guðmumdi Óskari Ólaíssyni ungfrú Jörunn G. Oddsdóttir og Einar Jónsson, fulltrúi. Heimili þedrra er að Óð insgötu 24. Studio Gests, Laufásvegi 18A. ÁHEIT 0G GJAFIR LEIÐRÉTTING Áheit á St randar kirkj 11 misrit- uðust í hlaðimi í gær og eru því birt aitur nú: LJ 5.000 — BP 25 — KP 100. .......................... | SMÁVARNINGUR HiuiuiHiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimimiiiiuiiimiiuiiiuuiiuuiiiiimiiimuiimimimmiiiiiuiimui Fyrir viku kom ég hingað' og keypti pláistur til að losna við gigtima. — Já. — Nú langar mig tiil þess að fá ei'tthvað tál þesis- að ná pfásitr-' imum af. Faðirinn: — Jæja, Villi mimin, nú hefurðu eiignazt litla systuv. ‘Vilii: — Já, einmitt. Þið hafftð efni á því, en þegar ég bið um reióhjól, þá er fátæktin alveg að gera út af við ytkkiur! ..... SÁNÆST BEZTI... mBBmaBBBUBmamBBBBMBBBmBBMmDBmm Húsmóðirin: — Hivierinig diatt yðuir í huig að senda mér svona afleita hænu ? Slátisiir'tMn: — AJleita hasmu? fig veirt eflðki hetur en að hún sé búin að fá íymsbu venðaaun á alifuglasýnmguim sex ár í röð!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.