Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. JÚNl 1972 11 Ný 3ju herbergju íbúð til leigu í Fossvogi frá 1. júlí. Tilboð sendist fyrir kl. 4 á föstudag, merkt: „1297“. Ferðaskrifstofa óskar eftir húsnæði. Þarf að vera á götuhæð að hluta og aðalgötu. Upplýsingar í síma 18354. Til sölu Benz 230 sem nýr, ekinn 17.000 km. Gólf- skiptur, power-stýrður, auk margra auka- hluta. Upplýsinga í síma 42079 á kvöldin. Allt timbur til bygginga og þá einnig HLÖÐUBYCGINCA Timburverzlun Árna Jónssonar, Laugavegi 148, sími 11333. LOKAÐ Vegna jarðarfarar Ásgeirs Ásgeirssonar, kaupmanns, verða skrifstofur okkar lokaðar frá kl. 9—12 í dag. Rolf Johanson & Co. FORSKÓLI FYRIR PRENTNÁM Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðnskólanum í Reykjavík hinn 12. júní nk., ef nægileg þátttaka fæst. Forskóli þessi er ætlaður þeim, er hafa hugs- að sér að hefja prentnám á næstunni, og þeim, sem eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi 9. júní nk. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Skólastjóri. Dömur athugið! Reynið hið áhrifamikla „Struptura“ permanent frá Þýzkalandi: „Fjórir styrkleikar“. Einnig næringar- og olíu- kúrar með Kadus-geislum, eyðir sliti og mýkir hárið. Hárgreiðslustofan LOKKABLIK, Hátúni 4 A, Norðurveri. Næg bílastæði! Sími: 2-54-80. Dömur athugið! Munið sýningunu Gróður 72 í Gróðurhúsinu v/Sigtún sýningurdeild Opið kl. 2-10 Bezta auglvsnblaðið FERÐATÖSKUR HANDTÖSKUR nýkomnar í mjög fjölbreyttu úrvali. V E R Z LU N I N Giísm Vesturgötu 1. ' i i----------- , .......—__ LÆSiLEGT SÓFASETT Hefur strax orðið vinsœlt á Norðurlöndunt, enda með afbrigðum stílhreint, þœgilegt og virðulegt. Skoðið þetta glœsilega sótasett bólstrað með ekta leðri. SKEIFAN KJÖRGAROI SÍMI. 16975

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.