Morgunblaðið - 01.06.1972, Síða 14
14
MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGÖR 1. JÚNl 1972
BINGÓ
VERÐUR HALDIÐ í HINUM GLÆSILEGU SALARKYNNUM HÓTEL ESJU
Á 2. HÆÐ í KVÖLD FIMMTUDAGINN 1. JÚNÍ KL. 9 VERD Á SPJÖLDUM
ADEINS KR. 25. ADALVINNINGUR VERÐMÆTI 7 ÞÚSUND.
VERÐMÆTI VINNINGA 22 ÞÚSUND KR. GLÍMUDEILD KR
TFRjTLENE'
GEFJUNAR JAKKAR / BUXUR
Veröiö, snióió og efnin segja sína sögu.
GEFJUN AUSTURSTRÆTI
Qræfin:
Selveiðar
að hef jast
SELVEIÐAR eru nú að hefjast á
Suðausturlandinu, og eru bærnd-
Ua- nú að undirbúa veiðina, sela-
keippimijr eru dregnir fram úir
geyrrual ukomp u;n um, og netin
greidd og baett.
Sajmikvæmit upplýsinguim sem
Mbl. fékk í Öræfum í gæir,
búast Skaftfellingar við að faira
á fjörurnar.í dag, og er það jafrv
framt fyrsta selveiðifeirðiin þar
eystra í ár. Á Skaftafellsfjöru
er m.a. Slkeiðarárós, þar sem tíð-
um er mjög fengsælt, þótt
nokkuð fari það eftir vatnisimagni
árinniair.
Stutt er siðam seltirinn fór að
kæpa, svo að ef að líkum lætur,
þá halda kóparnir sig mikið í
fjörurmi og láta fara vel um sig
í blíðviðrinu.
Skaftfellingar hafa tekið tæbn-
inia í sína þjóniustu við selveið'i-
ferðirnar, og láta eklki sitraum-
þunga Skeiðaráina aftra sér held-
ur göslast yfir hana á vatna-
drekanum með dráttarvél imnam-
borðs, sem þeir síðan afca á niður
sandana. Áður var farið í þessar
ferðir á hestum, og varð þá að
fara yfir ána á jöklí.
Skólaslit í
Stykkishólmi
Stykkisihólmi, 31. maí.
BARNA- og gagnfræðaskólamim
í Stykkishólmi var slitið í gær.
AIls voru í vetur 154 rtemendur
í bamaskólanum og 112 í gagn-
f ræðaskóianum.
Bekkjardeildir voru sex i
barnaskólamuim og fimm í
gagnfræðaskólamum. Landspróf
þreyttu 23; hæstu einkunm hlaut
Anna María Flygenirinig, Stykkis-
hólmi, 8,60. Gagnfræðapróf
þreytti 21 og varð hæst þar
Dröfn Jórusdóttir, Ólafsvílk, 8,37.
Barnaprófi luku 25 nemenduj- og
hlaut hæsta einlkunin þar Sigur-
borg Hannesdóttir 9,18, Keranarar
við sikólann voru 11 auk sfltólai-
sitjórans, Lúðvíks Halldórsisonar.
Skólaslitim fóru fram með
virðulegri athöfn í kiirkjunni,
þar sem skólastjóri lýsiti úrslitum
prófa og afhenti viðurkenningar.
Heilsufaír í skólanum var gott.
Nemendur þriðju befcfcjainina eru
nú á ferðalagi um Norðurlamd.
— Fréttaritari.
Ný hand-
bók um vín
„VÍN skal til vinar drekka'1 er
handbók, sem nýlega hefur ver-
ið gefin út á forlagi Frjáu fram-
taks h.f. Er í henni að finna ýms
an fróðleik um vin, vínfram-
leiðsilu og vínnotkun ásamt upp
skriftum að kokkteiium og vín
blöndum samkvæmt alþjóðlegum
staðli, og eins viðutkennda úr-
valsdrykki islenzkra barþjóna.
Handbók þessari er ætlað að
verða fólki til aðstoðar í með-
ferð áfengra drykkja.
(Fréctatilkynnlrtg)