Morgunblaðið - 01.06.1972, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JUNÍ 1972
Samtök verzlunar-
innar byggja stórhýsi
— í nýja miðbænum
VERZLUNARRÁÐ íslands,
Verzlnnarmannafélag Reykja-
vlkur, Verzlunarbanki íslands
hf., Lífeyrissjóður verzlunar-
manna, Kaupmannasamtök
Íslands og Félag íslenzkra
stórkaupmanna eru að kanna
möguleika á þvi, að þessir að-
ilar sameinist um byggingu
stórhýsis í fyrirhuguðum
nýja miðbæ Reykjavíkur fyr-
ir aiistan Krí nglumýrarbnaait.
Mynduð hefur verið tóltf
manna undirbúningsm. þess-
ara aðiia og sitja i henni for-
miemn saim'taikanina oig eiinn fiull
trúi ammar frá hverjum.
Þetta stórhýsi er fyrirhugað
til að tfúcma startfsemi þessara
verzlunarsamtaka, sem nú er
dreitfð uim borgina.
Islenzk vél teppt
nyrzt á Grænlandi
Frá aiðallíundi S.H.
hjólanna
allt virtist vera í lagi hjá þeim
félögum, að hjólbarðanuim und-
an/teknuim, þá sneru þeir við og
lentu á Keflavíkurflugvelli síð-
degis í gær.
Að sögn forráðamanna Land-
flugs, þá eru þeir félagar mjög
vel búmdr með jöktatjöid, byssur,
matvæli og jöMafatnað. Engin
byggð er á Kap Moltke, en flug-
meninirnir hafast við í litlum
kofa með leiðangursmönnum.
- Aðalfundur SH
Framh. af bls. 32
Suðurnes
Hafnarfjörður
R.vík og austanfjalls
Akranes
Breiðafjörður
Vestfirðir
Norðurland
Austfirðir
Framleiðsluhæstu
inniain S.H. 1971 voru:
7.977
4.134
12.374
3.473
3.207
13.516
9.055
5.081
frystihúsdn
Smálestir
Karl Kvaran við eina af myndum sínum.
Karl Kvaran synir
í Listasafni ASI
Framlag til Listahátíðarinnar
Sprakk á einu
TVEGGJA hreyfla flugvél frá
Hugfélaginu Landflugi í Reykja-
vik með tveggja manna áhöfn
er nú teppt nyrzt á Grænlandi
)>ar sem einn hjóibarði flugvélar-
innar sprakk á ísnum. Um tima
var sambandslaust við flugvélina,
og var þá send út leitarflugvél
frá varnarliðinu á Keflavíkur-
fliigvelli að beiðni Landflugs, og
fann hún vélina á flugvellinum
á Kap Moltke. Ekki reyndist þó
iinnt að lenda á flugvellinum, og
eftir að hafa varpað niður neyð-
artalstöð, héldu varnarliðsmenn
aftur til Keflavíkur.
í gærkvöldi var svo ráðgert að
Tryggvi Helgason, flugmaður frá
Akureyri flygi norður þangað
með varahluti, og verður flug-
virki með homun í förinni. Ef
allt gengur að óskum, er búizt
við að flugvélin komi til Reykja-
víkiir seint í dag eða í kvöld.
Flugvél þessi, sem er af Beech-
craft gerð, hefur undanfarna
daga verið í flutningum mdlli
Station Nord og Kap Moltlke
fyrir dainaka greifann Eigil
Knuth og leiðanigur hans. Leið-
angurinin starfar við að flytja
veðurathugunarstöðina á Station
Nord yfir á Kap Moltke, en ein6
og komið hefur fram í Morgun-
blaðlnu þá hafa Bandaríkjamenn
mýlega tilkynnt, að þeir muni
ekki taka þátt í kostnaðinum við
veðurathugunarstöðina á Station
Nord, m.a. vegna þess hve dýrt
eir að halda flugbrautinnd þar
opinnd.
Varð því að samkomulagi að
flytja stöðina yfir á Kap Moltke.
Þeir Landflugsmenn höfðu rétt
lokið við síðustu flutnánigaferS-
ina er óhappið henti þá, en ekfki
er vitað hvað því olli. Skilyrði
fyrir fjarskipti hafa verið mjög
siæm á þessum slóðum og var
ekki vitað hvað þá félaga tefði.
Er forráðamenn Landflugs
höfðu ek'ki heyrt frá þeirn félög-
um í einn sólarhring sneru þeir
oér til varnarliðsins á Keflavík-
urflugvelli og báðu þá að reyna
að hafa samband við flugvélina.
Sendu þeir þá leitarflugvél af
stað, og flaug hún flugleið þá,
sem Landflugsvélin átti að
fljúga. Fundu þeiir hana á flug
vellinum á Kap Moltke.
Ekki var unnt að lenda þar
90ti að flugvélin stóð á miðri
brautinni. Vörpuðu þeir þá niður
sterkri neyðartalstöð, og þar sem
Nýtt Dale
Carnegie
námskeið
NÝTT Dale Camegie náensikeið
— starfsþjáltfiunarnámskeið, er
að hefjast, en námskeið þetta
miðar að auknum afköstum og
betra samtoandi milli starfs-
manna, stjómenda og viðskipta-
mianna. Námiskeiiðiö s'kiptist í
fimm h’uta, en það er þriðja
Daie Carnegie námskeiðið, sem
haldið er hér á landii. Hin eru
námskeið í ræðumennsku og sölu
námskeið. Ken'nari á Dale Caime
igie-námskeiðiinu er Konráð
AdoOpihsson, vjðskiptafræðinigur.
TILLEGG Listasafns ASl til
Listahátiðarinnar verður sýning
á 13 myndum eftir Karl Kvaran,
listmálara. Eru þetta allt nýjar
myndir, málaðar á siðasta ári. —
Verður sýningin opnuð 4. júní n.
k. og stendur til 15. júní. Hún
verður opin daglega þessa daga
frá kl. 2—10. Kárl hélt síðast
sýningu í nóvember sl,
Að vemju eru aliar myndir
Karis miáiaðar með svonetfndum
,,gouiash“-iitum, en Karl hefur —
ef svo má segja — sérhæft sig i
meðferð þassara lita um 15—20
áira sikeið, og eiins og Hjörleitfur
Siigurðsson, forstöðumaður Lista
safnsins, benti á, er atfar sjaid-
gætft að hstmáiliari sýni s'ömru
'litum svo iangvaraindi tryggð.
Einihverjum muin, váfalaust
finnast þessar nýju myndir frá-
bruigðnar þeim, sem verið hatfa
á fyrri sýninguim hans. „Eintfald-
leiMnn í mymdum hams er þó emn
tii staðar,“ sagði Hjörleiíur þeg-
ar blaðamenn skoðuðu sýning-
una í gær, ,,og hanm gætir þess
vandlega að skera ailt tourtu sem
ómauðsymlegt má teljast. Em
'kanmski er það mest áberandi
»úna hvað hanin er farinn ,að
teikna með litunum.“ Gunnlauig-
úr Þórðarson, tryggur aðdáamdi
Earis utn f jölda ára, tók í' sama
streng, og sagði kamnski mestu
breytimiguna þá, að mú væru alls
staðar bogmar 'liíniur í rfiyndum
hans í stað harðari J'iina áður. Þá
skaut listamáðurimn sjá’tfiur þvi
inn, að aðalatriðið væri þó, að
ekikert væri bogið við myndimar
sjálfar.
Hjörieifur gat þess að þetta
væri í fyrsta skipti sem Lista-
safnlið lýsti með sérstökum Ijós-
kösturum á myndirmar, em þéir
hefðu verið nauðsynlegir til að
eyða spegluninni í g'lerinu yfir
myndum Karils.
Vininislustöðin h.f.,
VestmammaeyjUm 3.631
Fislkiðjan h.f.,
Vestmannaeyjum 3.344
Fiskiðjuver BÚR,
Reýkjavík 3.262
Útgerðarfélag Akur-
eyringa h.f., Akureyri 3.254
ísfélag Vestmiannaeyja h.f.,
Vestmanmaeyjum 2.993
Útflutniimgur S.H. árið 1971 var
68.269 smálestir, sem var 15,4%
minina en. árið áður. Að verðmæti
var útflutninigurinm 4.706 mdllj.
króma (CIF).
Eftir helztu mörkuðum skiptist
útfluningurinn sem hér segir:
Smálestir
Baindai'íkin 39.464
Sovétríkin 17.403
Bretland 2.991
Vestur-Þýzkaland 965
Japan 2.851
Rekistur fyrirtækja S.H. er-
lerudis gekk vel. Árið 1971 var
heildarvarðmæti seldra afufða
hjá Coldwater Seafood Corpora-
tion í Bandaríkjunium 5.072 millj.
kir. og jó'kst um 25,4% frá árinu
áður.
Verið er að stækka fiskiðnað-
arverksmiðju Coldwater í Cam-
bridge, Marylaind. E(r um að ræða
tvöföldun á stærð þeirrar, sem
fyrir er. Eftir viðbótarstækkun-
ina verður verksmíðjan um 20.000
ferm. að flatairmáli.
Fyrirtæki S.H. í Lomdom, Smax
(Ross) Ltd. rekur nú 24 „Fish
& Chips“ búðir í Londom og var
heildarvelta þeirra á s.l. ári 53,4
millj. króna.
Siglari í Höfn
Höfn, Hornafirði, 31. maí
í MORGUN kom til Hornafjarð-
ar 25 tonma s'iglari frá Gdansk
í Póllandi. Báturinn heitir Joseph
Conrad og á honum eru 12
manns, þar af 2 konur. Af þess-
um 12 er ætlunin að 5 menn verði
hér eftir við rannsóknir á Kvíár
jökli og til viðbótar miunu koma
til þeiirra 2 mien,n flugleiðis. Hin
ir 7 muniu haida áfram með bátn
um og sigla héðan til Jan Mayen.
Ferðin gekk í alla staði vei,
nema nokkuð mikill stormur var
á hafinu mil'li Færeyja og ís-
lands.
— Gunnar.
Verðlag hiraðfrystra sjávaraf-
u.rða hækkaði á öllum helztu
mörkuðum.
Sjávarútvegsráðhenra, Lúðvík
Jóisepsison, flutti ræðu á fumdín-
um og ræddi um endurnýjun og
aukmingu flskiskipastól'sins, end-
urbyggimgu frystihúsamma og
vermdun fiskimiðamma — lamd-
helgismálið.
í ræðu sinmi lagði ráðherra
áherzlu á mikilvægi sjávarút-
vegs- og fiskiðniaðar fyrir íslend-
inga og sagði m.a. að á gemgi
þessara atvinmugreiina byggðist
afkoma þjóðarbúsins.
Sóttu slasaðan
sjómann
ÞYRLA frá varmarliðinu > Keifla
Víkurfhigvdlli isótti í gier vlasað-
a,n imann um ixn ð 'í Ásigeir ffilagn-
ússcn II., s«n staddur var á
Breiða.mörkurdýpi.
Skipverjinn hafð'. slasazt illa
á handCegg og var þyrJan. kom-
in með bann til Reykjavúkur um
k ukkian 16 í gær. Maðurinn var
fluttur í stfysadeild Bargarspíta'l-
ans, þar sem gerð var á hiomum
aögerð í gæir.
Maðurinn mun hafa len.t með
har dije'gigimn í blökk.
Mishermi leiðrétt
í SAMBANDI v.ð frét't i Mtol.
31.. mai frá handavinn'U.sýnin'gu
gagnfræðaskólans I Keflavík,
óskar stjöirn Kennai'afélaigs skól
ans að taka eftirfarand'. fram:
„Það er misherm', að Þorsteinn
Egigertssom kenni teiknun og
máiún i gagntfræðaskólamim í
Keflavík. Teiknikennari skólans
er Óskar Jónsson, og hefur
hann kennt þá núm.Sigrein um
17 ára skeið. En.nfremiuí- skal
þess getið, að handavinniukie-nn-
ari stúikna en Randi Træen, og
hefur hún kennt við skólann s.l.
10 ár með ágœtum áirangri. Að
lökum sikal það leiðrétt, að skól
anurn verður siitið í Keflaviikur
kirkju í dag, 1. júni k'. 2, en
ekkii 2. júni, eins og sagt er í utn
raeddri tfrétt.
Virð'ngairfylilst, stjlárn Kenn-
araféiaigs Gagn'fræ'ðasikóiians í
Keflavík."
í KVÖLD, fimnatudsig, kl. 8 er
síðasta tækifærið til að gera góð
kaup á flóamarkaðntim í Félags
heimili Bústaðasóknar. Mjög góð
ur íatnaður, saumavél, þvottavél
o. f'l. ■— Gengið inn um austur-
dyr.