Morgunblaðið - 01.06.1972, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 01.06.1972, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÖNl 1972 □ \$7Worgunblaðsins Óvenjulega tvísynt í 2. deild Keppni þar hefst í dag með leik FH og Þróttar y KEPPNI ■ 2. deild íslandsmótsinft í knattspymu hefst í kvöld, með leik FH og Þróttar sem fram fer á Hafnarfjarðarvelli. Hefst leik urinn kl. 20,00. Dómari verður Hinrik Lárusson og línuverðir þeir Hafsteinn Guðmundsson og Helgi Sigurðsson. í 2. deild leika í sumar eftirtal in lið: Ármann, Reykjavik; Þrótt ur, Reykjavik; FH, Hafnarfirði; Haukar, Hafnarfirði; Völsunigar, Húsavík; ÍBA, Akureyri; ÍBÍ, ísa firði og Selfoss. Má ætla að bar áttan verði nú jafnari og harðari en otftast áður og erfitt að sjá fyr ir hvaða lið hreppir 1. deiidar sætið. Þróttur: Lið Þróttar hefur stað ið nokkurn veginn i stað í nokk <ur ár, en ætla mætti að nú íæru að verða á þvi breytingar. Félag ið heíur haft allsæmiiegum yngri flokkum á að skipa og ætti því að geta valið nokkuð úr til end urnýjunar. Hæpið er þó að Þrótt ur blandi sér í baráttuna um efsta sætið í sumar, en hins veg ar getur liðið sett alvarlegt strik í reikninginn, eins og það befur oft gert áður. Ármamn: Hiið sama má segja um Ármannsliðið og Þrótt, að það er illútreiknanlegt. Það heí ur ekki sýnt nein sérstök tiiþrif í Reykjavíkurmótinu, en ef að hkum lætur mun það sækja sig, þagar líður á keppnistímabilið, og er ekki fráleitt að ætla að það blandi sér í toppbaráttuna. FH: Fá lið hafa æít af öðrum eins krafti í vetur og FH liðið undir stjórn skozka þjáiíarans Duncan McDowell. Liðið er skip að mjög unigum leikmönnum, sem eru hver öðrum efnilegri — Hins vegar hafa þeir eí til vill ekki þá keppnisreynsúu sem nauð synleg er í hörðu og jöfnu móti, eins og 2. deildin verður i s^urn ar. Ég spái því þó, að FH-in.gar muni berjast um sætið í 1. deild inni, og ef til vill hreppa það. Haukar: Hankaliðið kom sann- arlega á óvart i Litlu-bikarkeppn FramhaJd á hls. 31. Akureyringar deild í fyrra. Tekst þeim að ná sæti sínu í 1. deildinni aftur? Úlfaþytur i dönskum handknattleik — eftir að haft var eftir Jörgen Petersen, að hann hefði tekið við peningagreiðslum — Auðvitað fékk ég peninga fyrir að taka þátt í handknatt- leiknuim. Þessi setning sem höfð er eftir hinum þekkíta danska Farandgripur í m. fl. karla og 1. verðlaun í flokkunum fjórum, á Pierre Robert-keppn inni um helgina. Pierre Robert-keppnin í golf i um helgina PIERRE Robert-keppnin i goJfi fer fram nú um heligina og hefst á föstudaginn. Það er hið íjórða af hinum „opnu“ golfmótum sumarsins og hið þriðja sem veitir stig til landsiiðs Golfsam- bandsins. Pierre Robert-keppnin er háð á velli Nesklúbbsins á Seltjamamesi. Mótið er frá- brugðið öðx-um opnum mótum að því leyti að keppt er í fjórum flokkum, karlaflokki, kvenna- íl( kki, 2. fl. karia og umglánga- fickki. Mótið hefur af þessum sokum oítast verið íjölmennasta opna mót sumarsins. Nú verður sá háttur upp tek- inn að allir sem vi'lja leika fyrri hluta mótsins, en siðan leika þeir 16 hæstu, til úrslita en aðrir fa’la úr. 10 af iþessum 16 flá stig til landsliðs. Verðlaunagripir Pierre Roberts firmans og IsL ameríska verzl- unarfélagsins eru veglegir sem fyrr. 1 m.fl. karia er keppt um íarandbikar, en í öUum flokkum eru þrenn eignarverðlaun. Eru það vandaðir handmálaðir vasar með nafni keppninnar. haudkmattieiksmanni, Jörgen Petensen, hefur valdið miklum ú'Ifaþyt innan iþróttahreyfingar innar dönsku, og kann að hafa ófyrirséðar afleiðingar. Jörgen Petersen hefur reyndair tiekið öll orð sín til baka, ein hætt er við að það hafi iítið að segja, þar sem ákveðið hefur verið að rann sókn fari fram í máhnu. Það hefur löngum verið nær vitað mál að danskir handknatt leiksmenn haía fengið meiri og minni hlunnimdi fyrir þátt- töku sína í iþróttinni, en hingað til hefur verið farið mjög leynt með slíkt, og þá sérstaklega nú, etftir að handknattleikurinm var gerður að Olympíuíþrótt. Er þetta í fyrsta skipti sem haft er eftir dönskum handkmattleiks- manni, að hann hafi fengið igreiðslur fyrir hanidknattleik. Sá sem viðtalið tók er fyrr- um 1 ands 1 iðsþ.jfálfari og lands- liðseinvaldur í Dammörku, John Björklund og birtist það í viku- blaðinu „Ugens Rapport". Jörg- en Petersen segist hafa hitt Björklund úti á götu og hatfi þeir tekið tal saman, en ekkert siíkt hafi komið tii umræðu. — Ég er furðu lostinn, og sé mér ekiki annað fært en að fá mér lögfræðinig og leita réttar míns, segir Petersen. Þegar hetfur verið fyrirskipuð rannsókm í máli'nu, og er hætt v:ið að hiúm gebi reymzt dönskiuen handknattileik þung í skauti. Ef það sannast t.d. á þá leikmenn sem valdir hafa verið í danska Olympíuliðið í handkmattleik, að þeir hafi tekið við greiðslum i eimu eða öðru formi, þá verða þeir útilokaðir frá keppminni. Horfa Danir til þess með mikl- um ugg, þar sem þeir telja nú ekki á bætandi, eftir mikinn ó- sigur danska landsliðsimis i keppni við Ungverja á dögum- um. 1 blaðaviðtölum sem höfð hafa verið við Jörgen Petersen, eftir að umrsedd grein birt- ist segir hann m.a.: — Ef ég hefði tekið við pen- ingum hjá Helsingör, dettur þá mokkrum manni i hu.g að ég hefði kjaftað frá þvi? 1 fyrsta iagi myndi ég hafa fengið skattalög regluna á mig, hefði ég sagt Jörgen Petersen, verið kaldaður , seni oft hefnr lst(md.siUani“. þetta, í öðru lagi hefði ég feng- ið keppnisbann, og í þriðja lagi hefðu leikir Helsingör verið dlæmdlr ógildir og bromsverð- launin tekin af okkur, — fyrir utan það að likur eru á því að félagið hefði verið sett niður í aðra deild. Strax og viðtalið birtist hafði Jörgen Petersen samband við Phedslund Petersen, formann danska handknattleikssambands ims, og bað hann um að leita réttar fyrir sig. Formaðurinn kvaðst ekkert geta gert í þessu mfeli, en beniti handknattleiks- manninum á að tala við lögfræð ing. Álitið er, að rannsóknin á þvi hvort danskir handikmatt- leiksmenn hafi tekið við pening um mund taka nokkurn tíma. Fara verður nákiviæimleiga yfir bókhald félaganna og meta hversu há sú upphæð er sem þau hafa greitt leikmönnum „ifvrir flerðakostnað og fléira". I.B.A. auglýsir Sjöfn Sem taummugf er heim- ilaði siðasta ársþing KSl, knatitspyrnuliðum að bera auglýsingar á búnimgum sin- um, og munu flest 1. og 2. deildar lið félaganna nú vera að leita samninga við auglýs endur. Aðeins er vitað um eitt félag sem búið er að gera samning, og er það 2. deild- ar lið iBA sem bera mun auglýsingu frá Sápuverk- smiðjunni Sjöfm á búningum sínum. Noktaur 1. deildar félaganna hafa einnig átt í samningum að undanförnu, en niðurstaða liggur etaki fyr ir enn Víðir og Fylkir unnu í FYRRAKVÖLD fóru fram tveir leikir í 3. deild íslandsmóts ins í knattspyrnu. Á Melavellin um léku Fylkir, hið unga íþrótta félaig í Árbæj arhverfi og Ung- templarafélagið Hrönn. — Lauk leiknum með sigri Fylkis 4:1. — Hefur Fylki bætzt góður liðsauki þar sem er Jón Sigurðsson, er lék um árabil með meistaraflokki KR. Á Garðsvelli I Garði léku svo heimaliðið, Víðiir við Njairðvík- inga og lauk þeirn leilk með sigri Víðia, 8:0. Gulltrimmkarl — fá þeir sem synda 100 sinnum íþróttei.síimlKsnd ísbirids hef- ur ákveðið að höfðu samiráði við Sundsambamd íslainds að veita sérsteutafi viðbótar viðiirkonningii þedrn aðilum, er ná ]n i inarki að synda eitt liiindrað Miiinmii í Norrænu sundkcippriuini. Trimm-kairlinn úr guMi í'yrirm\n<Ia,r fcrimmarar þassu marki. fá þeir sí’i.ti ná Þeir seim þegar hafa synt 50 sinnum og hafa fengið guMmerki keppninnar, þurfa þvi að bæta öðru eins við. Hinir hafa l'ika alla möguleika. Sami háttur verður á og ver ið hefur, að þeir sem synda, þurfa að taka við og varðvei.ta gulu m'.ðana. Ef einlwerjir sikyldiu hafa tiýnt eða fleygt gulu m'ðumum eftlr að þeir náðiu 50 s'kiipta takmaiflíiniu, geta þeir lát ið vita á skritfstofu Í.S.l. íi sima 30955 og 83377, þvi bæigit er að kanna hverjir hafa nú þegar hiloitdð gul' merkið. Siðar i sumar, þegar fyirir- myndartrimmararn'r hafa unnið til þessanar viðbótar viðurkenn ingar verða fyfflt út sérstök staöfestingarskjöi’.', sem munu liigigja frammi á sundisíöðunum og irnin Í.S.Í. aið þe'm fengnium annast um y.eitinigu v ðurkenn- ingarinnar. (Frét t at' likynn' ng).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.