Morgunblaðið - 02.06.1972, Side 4

Morgunblaðið - 02.06.1972, Side 4
J* 4 MORGUNBLAÐXÐ, í'ÖSTUDAGUR 2. JÚNl 1972 ® 22-0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 14444 g 25555 rniFm JllUtEIGAJjVEmijaTUIOV 14444 -S125555 BILALEIGA CAR RENTAL T2 21190 21188 Odýrari en aárir! SKODH LEIGAH AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. BÍLALEIGAN AKBRA UT S* 8-23-4 7 Wfi sendum FERDABÍLAR HF. Bílaleiga — sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehary. Fimm manna Citroen G. S. 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bílstjórom). Kidde slekkur alla elda.' Kauptu Kidde handslökkvitækið I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SfMI: 22235 Óord á vinstristefnu 1 stjóramálum nota menn oft og tiðum ýmis konar hug- tök og nafngiftir til þess að einkenna eina stjórnmála- stefnu frá annarri. Núverandi stjómarflokkar nefnðu rikis- stjórn sina þegar i upphafi vinstristjórn. l»ó eru menn ekki á eitt sáttir um það, hvort forystufiokkur stjórn- arinnar, Framsóknarflokkur- inn, sé vinstri flokkur, mið- flokkur eða jafnvel afturhalds flokkur. Fyrir kosningarnar í fyrra- sumar lýsti Magnús Kjartans- son Framsóknarflokknum sem stækasta afturhaidi i ís- lenzkum stjórnmálum; tveim- ur mánuðum seinna settist hann f vinstristjórn undir forystu Framsóknarflokksins. Framsóknarmenn s.jálfir eyða nú býsn af púðri i innan- flokksátök og sýnist þar skipta mestu máli, hvort verð- bólgu- og verðhækkunarstefna Ólafíu er réttlætt með heit- inu miðflokkastefna eða vinstristefna. Alþýðuflokkurinn er einn af þeim stjórnmálaflokkum, sem fella stjórnmálaathafnir sin- ar undir vinstristefnu. Alþýðu blaðið bar sig nokkuð aum- lega sl. miðvikudag: I forystu grein blaðsins er það haft eft- ir Árna Pálssyni, að rónarnir hafi komið óorði á brennivín- ið. Alþýðublaðið heldur áfram og segir, að nú sé rikisstjórn Ólafs .Jóhannessonar með störfum sinum búin að koma óorði á allt sem heitir vinstri stefna; rétt eins og rónarnir fóru með brennivínið fyrrum. Ekki er nema von að halli undan fæti hjá vinstrihreyf- ingunni um þessar niundir! Eðli vinstristefnu I raun og veru gegnir það engri furðu, þó að svo sé kom ið fyrir ríkisstjóm vinstri flokka; það er bæði gömul saga og ný. Hitt er ef til vill kynlegra, að þetta skuti telj- ast til nýrra sanninda á Al- þýðublaðinu. Vinstrimenn og sósíalistar hafa á öllum timum keppzt við að draga úr völdiim og áhrifum hins almenna borg- ara og auka rikisvaldið. Að þessu er unnið í þeirri trú, að það horfi til mestra heilla, að fáir útvaldir stjórnmála- foringjar hafi vit fyrir fólk- inu í landinu. Ríkisstjórnin hefur kappsamlega stefnt að þessu marki á liðnu ári. Það má glöggt sjá á verkum stjórnarinnar elns og Fram- kvæmdastofnun rikisins, til- lögum um nýskipan orkttmála og áætlunum um stóraukna miðstjórn í heilbrigðisþjón- ustunni. Pólitískir eftirlits- menn stjórnarflokkanna eru siðan settir i ábyrgðarstöður i valdamestu rikisstofnunum; þar skal ekkert ganga úr- skeiðis. Afleiðingin af rúmlega tíu mánaða starfl er feikiieg út- þensla í ríkiskerfinu, sem nú kyndir undir miklu verð- bólgubáli. Verðhækkanirnar ieggjast jafnt þungt á fólkið í landinu, þó að þær séu gerð- ar í anda vinstri stefnu. Vísi- tölufölsun er jafn óskamm- feilin, þótt hún sé fram- kvæmd af rikisstjórn, sem kallar sjálfa sig ríkisstjórn hinna vinnandi stétta, og skattaálögurnar sliga fólkið eins, þó að þær séu gerðar i anda sósíalismans. Árangurinn af störfum fyrri vlnstri stjórna hefur verið áþekkur þvi, sem er að gerast i þ.jóðfélaginu um þess- ar mundir. Ríklsstjórnin hef- ur aðeins setið skamma hríð, og ekki sýnist bóla á neinum þeim breytingum á stjórnar- stefnunni, er til heilla horfa. Stjörnln hefnr með áþreifan- legum hætti sýnt þjóðinnl fram á eðli vinstri stefnunn- ar og sósíalismans. Þetta verður að vísu dýrkeyptur lærdómur, en væntanlega fer þó stjórnin frá, áður en hún kemur óorði á sjálft þjóðfé- lagið. e 72 John LISTA HATÍÐ Shirley-Quirk Nú er John Shirley-Qu- irk talinn í fremnstu röð barí tón sóngvara nútímans. Hvort sem hann syngur á tón leikutn eða í óperuhúsum, er honum frábærlega tekið af á heyrenclum jafnt og gagn- rýnendum. Hann er fjö'hæf- ur söngivari með afbrigðum og eftirsótbur af helztu hljóm sveitum veraldar og stærri tónlistarfélögum. Hann vakti %rst athygli, þeigar hann söng með „Eng- lish Opeca Gronp,“ þar secn hann söng aðalhlutverkin í kirkjuóperum Brittens, ,,Jóns messunæt'u rdr a umu r “ og „Rape of Lueretia". Nú vinnur Britten' að smíði nýrr ar óperu, sem samin er bein- Iínis fyrír John Shirley-Qu- irk og á að frumflytja að ári. Með áður neíndum óperu flokki fór John Shirley-Qu- irk i ferðir um Niðurlönd og á tónlistarhátíðir svo sem í Edinborg. Árið 1969 hófst samstarf hans og skozku óper unnar. Hann söng þá Don Alfonso í Cosi fan tutte. Ári siðar var hann beðinn um að taka að sér hlutverk Mitten hofers i „Eiegy for Young Lovers" eftir Henze. Höfund urinn stjómaði sjálfur marg rómuðum flutningi þessac ó- I>eru á Edinborgarhátíðinni 1970. Sjónvarpsáihorfendur á Bretlandi hafa heyrt Jolin Shirley-Quirk í Billy Budd og Eugene Onegin, sömuleið is í Owen Wingrave, óper- unní, sem Britten samdi að beiðni BBC og var sjónvarp að samtíimis um alla Evcópu og Bandaríkin. Auk þess er sívaxandi eftirspurn. eftir John Shirley-Quirk frá fremstu hljómsveitum heims. Hér nægir að nefna fáein dæmi. Nýlega söng hann í h- moll messu Baehs með Chica- go smfóróuhljómsveitinni undr stjórn Guilini. Með sörhi hljómsveit sörag hann í War Requiem efthr Britten, en stjórnandi var Kertesz. í John Shirloy-Quirk. San Fransisoo söng hann Des Knaben Wunderhorn eftir Mahler undir stjórn Osawa og með Ormandy og PíHadel- f i uhIjómisveitinrri sönig hann í Mattheusarpassiiu Bacdis. 1 Madrid söng hann i þýzkrí sáliumessu Brahims undir stjóm de Burgos og í Stokk- hoimi undir stjócn Doratis söng hann í de Burgos og í Stokkhólmi undi'r stjóm Doratis söng hann í Stabat mater eftir Dvorálk. Á svip aðan hátt er hann regiiúleg- ur gestur i Berlin, Múnchen og Vim. Ótalin enu þau skipl in, sem hann syngur með hljómsveitum eða á tónleik- um heima í Bretlandi, bæði í tónleikasölum og í útvarpi og sjónvarpi. Fimm stærstu hljómplötu- fyrrrtælkin sækjast eftir upp tökum með Jahn Shiriey-Qu- irk: Decca, PhMips, C.B.S., E.M.I., L’Oiseau Lyre og Ar- go. Á þessum plötium syngur hann bæði Liedrer og óperur eða óratóríur. Nýjasta hijöm platan, sem hann sön.g inin á er með Chicago Symphony Orchesti*a og George Solti í fiutmingi áttundu sinfóníu Mahlers. Sftirley-Quick syngur I Hás'kólabíói við undirleik Ashkenaziys 13. jún>í n,k. Osló mánudaga miðvikudaga föstudaga 1.maí-31.okt LOFTLEIBIR Farpantanir ísíma 25100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.