Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1972 7 Smínutna krossgáta CT‘ ^rp Ti* ■ 8 9 r ” 12 13 " Lh mr Pr 18 n Lárétt: 1 blása — 6 sagnfræð fagur — 8 krot — 10 oddi — 12 Jsaupstaður á Islandi — 14 frum- efni — 15 keyri —- 16 banda — 18 veiðartjón. Lóðrétt: 2 gabb — 3 kindur — 4 eignarfomafn — 5 siá með fæt toum 7 ógurlega mikið — 9 Tnannsnafn — 11 þrir eins — 13 veiði — 16 fæddi — 17 siagur. Nýir borgarar Á FæðingiarheMniJi Reykjavík- wirborgar við Eiríksgötu fædd- fet: Guðmundu K. Hassing og Tómasi Hassing, Jörvabakka 22, Rvk, sonur 15.6. kl. 17.15. Hann vó 2980 grömm og var 49 sm. Sigrúnu Sigurðardóttur og Guðmundi Arnarsyni Hraunbæ 14, Rvk. dóttir 15.6. kl. 21.35. Hún vó 3370 grömm og var 50 sm. Svanhildi S. Sigurðardótt- u-r og Sævari Sigursteinssyni, B-götu 12, Þorlákshöfn, sonur 16.6. kl. 06.15. Hann vó 3800 gr og var 51 sm. [itniininiimm]nmin)iiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiJiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiii)iiiii||| FRÉTTIR iiimiiiiiuuuiiiiijuiiiiiiiniiiijiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimimiiiiiiimiiiiimiiiiiiimiuimjiiiiim 111 Frá Kvénréttindafélagi Islands. 13. landsfundur Kvenréttinda félags íslands verður settur með ikaffisamkvæmi í Átthagasal hótel Sögu mánudaginn 19. júní kö. 20.30. Öllum er heimill ða-. gangur meðan húsrúm leyfir. Ásprestakall Safnaðarferðin verður farin 24.—25. júní. Farið verður til Vikur í Mýrdal. Uppl. hjá Guð- nýju í síma 33613. Kvenfélagið. HIN árlega skemmtiferð safn- aðarföiks i Grensássóikin verðut' farin um Bongarif jörð 25. jómí kl. 9 árdegis. Laigit verðiu.r af s.tað frá nýja safnaðanheimilinu við Háaleitisbraut. Þáttitaka til’kýnn iisit fyrir fSmmtudaigslkvöad í sima 35715, 37479 og 37375. Ferða- mefndim. ||IIIRIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUNIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|| BLÖD OGTÍMARIT ; Bbiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiill Skátablaðið, 2. tbi. 38. árg. 1972, er komið úit og hefiur verið semt MtoJ. Meðal efncs má nefna greimima „Skátinm otg trúi(n“, eft- ir Björgvim Magnússon, og grein ina „Skátar og foreldirar“, efitir Tryiggva Þorsteimsson. BÍLASKOÐUN Á MÁNUDAG R-9901 — R-10®50. DAGBÓK MRMNVA.. Hundahald bannað Eftir Roderick Lull „HLUSTAÐU nú vel á, Joe,“ sagði pabbi. Hann talaði hægt og með áherzlu á hverju atkvæði, alveg eins og ungfrú Bush, kenn- arinn okkar í fimmta bekk, þegar hún var að reyna að troða einhverri vizkunni í treggáfaðan nemanda. Hann lagði frá sér dag- blaðið og hristi höfuðið. „Ég vona að ég þurfi ekki j að endurtaka þetta, Joe. Mér þykir vænt um hunda. j Ef það kæmi að nokkru ! gagni, gæti ég vel iátið I prenta „hundavinurinn mikli“ á nafnspjaldið mitt. Og einhvern tíma skaltu j eignast hund. En nú eru allar líkur til þess að við fáum þessa íbúð í Banner Arms í haust. Og það er ! jafn fráleitt að ætla sér að hafa hund þar, eins og að ætla sér að geyma snjó- bolta í heitum bakaraofni. Þess vegna segi ég: Engan hund í húsið eins og er því miður, Joe.“ „Já, það er rétt,“ sagði mamma. „Okkur þykir þetta vissulega leitt, Joe. Þegar við komumst í fast- an samastað, þá skaltu fá alla þá hunda, sem þig lystir . . . ja, eða einn hund að minnsta kosti. En nú verðum við að leggja áherzlu á að komast í þessa íbúð í Banner Arms. Við getum ekki haldizt lengur við í þessari rottuholu.“ „Jæja,“ sagði ég, „jæja.“ Það var alltaf sama sag- an. Ég leit á mömmu, sem er smávaxin og brúnhærð. Ég leit á pabba, sem er hár og grannur og dökkur á brún og brá. Þau voru brosmild að jafnaði. Nú stökk þeim ekki bros. „Jæja,“ sagði ég. „Ætli ég fari þá ekki út og skoði annarra manna hunda, ef ykkur er sama.“ Pabbi skellti fótunum of- an af hnallinum og gólfið, svo small í. „Joe, ég held að ég sé sæmilega þolin- móður maður að eðlisfari, en sagði „Rólegur, George,“ mamma. „Rólegur.“ Ég fór út. Þetta var fag- ur vordagur. Ég heyrði hund gelta einhvers staðar í fjarska. Ég þóttist heyra að þetta væri lítill en stygg lyndur hundur. Þeir, sem hafa kynnt sér allt um hunda eins og ég, geta— dæmt um slíkt af geltinu. Ég leit í kringum mig, en enginn hundur var sýnileg- ur. Það var bara betra. Nógu illa leið mér samt. Ég hugsaði með sjálfum mér, að ég mætti ekki áfellast foreldra mína. En sannleikurinn var sá, að húsið þar sem við leigðum var alls ekki svo afleitt. Að vísu voru termítar í veggj- unum og pípulagningin var ekki upp á marga fiska. IBER- VEIZTU SVARIÐ? Hve miklum hraða getur hlébarðinn náð? A — 50 kin á klst. B — 78 knt á klst. C — 113 km á klst. Svar við mynd 17: B. Sama var víst hægt að segja um raflögnina, því öryggin voru alltaf að springa. Að ógleymdum lekanum í frárennslispíp- unum og músunum á háa- loftinu. Mamma fjargviðr- aðist einhver býsn út af þessum músum, sem var reyndar alveg óþarfi. Þær komu sárasjaldan niður og gerðu engum mein þótt þær væru að leika sér hver við aðra þarna uppi. Að öðru leyti var húsið alveg ágætt. Og alveg sérlega hentugt fyrir hund. FRflMttflbÐS Sfl&fl BflRNflNNfl SMAFOLK PEAMJTS — Hæ! — Burt. I»ti átt ekki heiima hér lengur. — Ég var bara að gá. — Hver er þessi vinttr þinn? — Ó, þetta er Doddi töff. — Við búum á sama Garði. — Ég hcld þið séuð báðir gengnir af vitinu. Menn verða svona á því að búa lengi á stúdentagaarð'i. FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.