Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 17. JONl 1972 — Umhverfi manns Framhald af bls. 16. þær vilja vera láta 1 sambanidi við stækikun fiskveiðilögsögu hér við land. En hafa skal það sem sannara reynist og víst er um það að miklar framfarir hafa átt sér stað á undan- fömum árum á þeim sviðum, sem iúta að vömum gegn mengun heims- hafanna. Osló-sáttmálinn er merkur áfangi og Reykjavikur-uppkastið fær vonandi góðar undirtektir á þingi Sameinuðu þjóðanna um um- hverfismál í Stokkhólmi í sumar, og þá gjarnan með lagfæringum tii hins betra. Slóðirnar sunnan Islands, sem eru okkur einikum á'hyggjuefni og geit- ið var sérstaklega í annarri grein þessa ílolkks, fela í sér ábendingu um að breytinga sé þörf á meðferð þessara mála, þannig að byggt sé á sérfræðiþekkingu ú mörguni sviðum, m.a. haf- og fiskifræða. Eins og áður var getið eru regl- ur um f jarlægð og dýpi engin lausn á vandanum, heldur verður að af- marka sérstök svæði til losunar með tilliti til haffræðilegra aðstæðna svo lengi sem losun er talin vera ill nauð syn. Benda skal á að eyðimerkur- svæði heimshafanna eru mun við- áttumeiri en hin frjósömu, og eitt hið frjósamasta er Norður-Atlantsihafið jafnframt því sem það er gernýtt- asta veiðisvæði heimshafanna. Reglur eru þó betri en engar og ber að meta það verk að verðleik- um, sem hafið er og bæta úr því, sem betur má fara. Ujóðir heims virðast vænta mikiilS af Stokkhólmsráðstefnunni svo- nefndu í sumar, en það er ekki hvað sizt almenmimgsálitið í heiminium, sem hefur hrundið skriðunni af stað um varnir gegn mengun og e.t.v. betra mannlíf. Kjiörorðið skal vera: sekt unz sak- leysi er samnað, þ.e. þegar nýjium efnum er sleppt út í umhverfið eða hlutföllum náttúrlegra efna er rask- að verulega, þá ber að skoða það sem mengun þar til skaðleysi þess er sannað eða afleiðingarnar taldar viðunandi. I>að er of seint að byrgja brunninn þegar barnið er dottið of- an í. — Þjóðaróvinur Framliald af bls. 17. Ungar konur, sem töldu að þær gætu ekki fengið leiðréttingu á þjóðfétlags aðstöðu kvenna, nema með þvi að breyta kerfinu með valdi. Fósturmóðir Ulrike var merk kona að nafni Renata Riemeck, sem á ár- unum eftir 1950 barðist fyrir afvopn un og friði, þegar hver sá Vestur- Þjóðverji, sem hélt fram slikum skoð unum var stimplaður fylgifiskur kommúnista. 1 fyrtstu virtist sem Ull- rike færi sömu leiðir hugmyndafræði legrar óánægju, Hún giftist og gerð- ist meðritstjóri stúdentattmarits í Hamborg, sem heitir Konret. Það rit hefur náð mikilli útbreiðslu vegna samblands vinstrisinniaðrar blaða- mennsfcu og nektartmiynda. Ulrike var á móti þessu og leiddi það til skilnaðar hennar og manns hennar. Þegar ég hitti hana fyrst, lá hún und ir árásurn vinstrisinnaðri hópa, sem fyrirlitu hana fyrir ópólitíska friðar stefnu hennar. „Þeir kalla mig mein laust friðarhænsn," sagði hún von- leysislega. Fyrir nokkrum árum flutti hún til Vestur-Berlinar. Þar gekk hún í lið með byltingarsinnuðum stúdentum, sem höfðu orðið fyrir áhrifum frá mönnum eins og Rudi (Rauði Rudi), Dutschke og Ohristian Semmler.Hún gleypti við hugmyndum þeirra. En er hún hafði unnið með hópi „vand- ræðastú!Ikna,“ sem sleppt hafði ver- ið úr fangelsi eða sátu I varðhaldi, sannfærðist hún brátt um að jafnvel þær væru ekki nógu róttækar. Hún sannfærðist úm að aðeins byitinigar- baráttan gæti unnið sigur á áhuga- leysi alþýðus téttanna. Snemma á árinu 1968 hafði hóp- ur undir forystu Andresar Baader reynt að kveikja í tveim verzlunum í Frankfurt, til að gefa borgurunam ..Vietnam tiilifinninigúna". —• Ulirike og Baader nálguðust hvort annað hægt, og fyrsta stórvirki deildarinn ar var, þegar hún og margir aðrir námu Baader á brott úr fangelsi með vopnavaldi. Eftir þann atburð fór Ullrike ásaimt fleiruim á leyniteg- an hátt til Miðausturlanda, og virð- ist um tíma hafa verið í skæruliða- þjáifun hjá frelsishreyfingu Pialest ínuskæruliða, áður en hún sneri til Þýzkalands á ný. Þá byrjuðu banikaránin, sem oft voru framkvæmd af vopnuðum stúlk um. Og þá fóru að koma skörð í hóp inn. Petra Schelm, tvítug hárlagning arstúlka, dó með byssu í hönd í bar- daga við lögregilluna í Haimlborg. Thom as Weissbecker var skotinin í Augs- borg. Mannfall varð lifea meðal lög- reglumanna. ÖH leynilögregludeild Sambandslýðveldisins var endur- Skipulögð og styikt i sambandi við leitina að þessu fólki. Aðrir hópar með undarleg nöfn eins og „Svarta hjálpin" og „Sjúklingasambandið" gengu í lið með skæruliðum. Lögregl unni Tnliðaði áifraim og milkii réttarhöld fóru fraum. En kjaminn, með Baader og Ulrike, náðist ekki fyrr en nú. Ulrifce Meinhiof hefur útskýrt, hvað hún viil fá fram í mörgum dreifibréfum og sendibréfum. 1 nýj- ustu grein hennar segir, að skæru- liðaaðferðir i borgum séu byltinga- sinnaðar íMiutunaraðferðir veikra byltinigarhreyfinga. Aðeins náist ár- angur í stéttabaráttunni, ef lögleg- um aðferðum sé beitt ásamt ólögleg- nm, þegar stjómmálaáróður hefur á sér svipmót vopnaðrar baráttu. „Vopnaður hópur, hve lítill sem hann er, hefur betri möguleika á að verða hinn mlkli alþýðuher, en sá hópur sem bindur sig við að prédika bylt iri'ga rboðska pin n,“ segir Ulriike Meinhof. Þýzkir vinstrimenn eru almennt vainidiræðalegiir og felmtri slegn- ir vegna „deildarinnar" og opinber- ar stríðsyfiilýsingar hennar á kerf- ið. Ulrike ber fyrir sig, að hlutafjár eigendur í bílaiðnaðinum drepi tutt- ugu þúsund manns árlega á vegun- um, og að gróðafíkn einkafjármagns eigenda valdi árlega 5000 dauðaslys um i iðnaði. En í nýjasta riti sínu virðist sem hún sjái fyrir eigin ör- lög. Hún vitnar I kínverskan rithöf- und, sem sagði: „Að deyja í þágu fais iistanina og fy»'ir arðræiniingja og kúg endur fólksins er léttara en svana- friður. En að deyja fyrir fólkið er dauðdagi, sem vegur meira en fjall- ið Tai.“ — Aðalfundur Framlj. af bls. 8 arveita félagsins varð 452 millj. kr. Aukming 79 miilljóniiir eða 17,6%. Fastir starfsmenn eru 79, en ai!s hafa starfað hjá fé- lagxrau á árinu 712 meran og ferag iið í laúraagreiðBluir kr. 42 millj. Tekjuafgaragur ársiras varð 1.190.644.00. Hetztu verkefrai kaupféiagsins á komandi ári eru auk áður- nefndrá skuttogarakaupa, bygg- irag verziunarhúss á Egilsstöð- utn, stækkun hraðfrystihúss á Reyðarfirði, iagfæring hraðfírysti húss á Borgaríirðí og undirbún- iragur að byggiraigu eins slátur- húss fyrir allt félagssvæðið. Mikiar umræður urðu um starfsemi félagsdns og skýrslu stjómar o£ litu menn björtum augum til fnamtíðarinnar. Á fundiinum var samþykfet tillaga stjórnarinnar u:m að veita kr. 100 þús. úr menningarsjóði fé- iagsir.s til byggingar félagsheim- ilis á Borgarfirði eystra. Úr stjórn átti að ganga Ingimar Sveirasson bóndi á Egilsstöðum og var hann endurkjörinn. — Form. stjórnar KHB er Steinþór Magnússon, bóndi. Framkvæmda stjóri er Þorsteinn Sveinsson. (Frétt Mariraó Sigurbjöairassoin). Sýningaár hjá Kaupstefnunni Tvær alþjóðasýningar á næsta árl KAUPSTEFNAN Reykjavík h.f. ! efnir til tveggja stórsýninga í [ Iþróttahöllinni í Reykjavík á næsta ári, og má reikna með að báðar eigi eftir að njóta al- mennra vinsælda. Fyiri. sýrairagin verður haldin dagaraa 17. maí til 3. júrai og nefnist „Heimiiið ’73“, en sú síð- ari nefnist „Borð & búr“ og stenduir yfir dagana 29. ágúst til 9. september. Hefur tílhögun sýniraga þessara þegar verið kyrant víða um heim og hér- lendis, og pantanir og fyrir- spurnir varðandi sýningarað- stöðu borizt viða að. Kaupstefnan hefur áður stað- ið að sjö vörusýnmgum, nú sið- ast „HeimUið — veröld innan veggja“ vorið 1970, og „Aiþjóð- lega vörusýniragin — Reykjavik ’71“ í fyrra. Þessar tvær stór- sýniragar tókust mjög vel, og var samanlagður gestafjöldi þeirra um 120 þúsund, að sögn forráðamanna. Sýraingarstjóm skipa Gísli B. Bjömsson, Hauk- uir Björrasson og Ragnar Kjart- arasison, en framkvæmdastjóri sýraingarana verður Bjarni Ölafs- son. Á fundi með fréttamönraum skýrðu þessir aðilar frá undir- búrairagi sýninganraa tvegigja, sem haildnar verða á næsta ári, og ræddu áraragur fyrri sýninga. B 11 Li 7 ii ■ra Sýniragin „Heirniilið ’73“ verður rraeð raokkuð svipuðu sniði og síðasta heimilissýndng, og verða þar væntaniega sýradar ahar þær vörur, er varða búsáhöld og heimdlisrekstur. Sýnimgin er op- in inral/endum og erilendum fram- ledðendum, og má búast við mik- iLLi fjölbreytni sýningardeilda. Að sögn forstöðumanraa sýn- iraganraa hefur söluáraragur fyrri sýniraga verið frábær, og njóta margfaldar omrkoð yöar mörg sýningarfyrirtækjanna þeirrar kyraniragar enn í dag. BORÐ mr Með sýningunni „Borð & búr“ er í fyrsta skipti hér á laradi boðið til sérstakrar sýningar á matvælum, hreinlætis- og snyrtí- vörum, en forráðamenn sýnirag- arinnar bentu á að þess konar sýningar nytu sérstakra vin- sæida i nágrannalöndum okkar, þar sem hvert metíð af öðru hefur verið slegið hvað aðsókn snertir. Þama verða tii sýrais aife konar matvæli og neyzlu- vörur og efni tii matargerðar, þar með taldð sæigætí (sem nú er hafinra inraflutningur á), tóbaks- vörur og drykkir, aðrir en áfenigi. Þá verða þarna snyrtí- vörur allls konar og hreiralætís- vörur, auk þess sem ýmsum þjónustufyrirtækjum stendur ttl boða þátttaka tii kynmingar á starfsemi sinrai. Innilegar kveðjur og þakkir til allra, ætíragja og viraa, sem glöddu okkur með gjöfum, blómum og skeytum á gull- brúðkaupsdegi okkar 20. maí sl. Guð blessi ykkur ÖLI. Ingibjörg Eyvindsdóttir, Jón Sigurðsson, Fremri Hálsi, Kjós. NEST! FYRIR FERÐAHÓPA OG EINSTAKLINGA KAFFITERÍANf GLÆSIBÆ Sýningin „Norrænar bamabækur 1972" verður opnuð almenningi sunnudaginn 18. júní nk. kl. 16. Sýningin vsrður opin daglega kl. 14—19 Aðgangur ókeypis. — Verið velkomin. RITHÖFUIMOASAMBANO ÍSLAIMDS, NORRÆNA HÚSIÐ. NORRÆNA HÚSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.