Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JIÍNÍ 1972 27 Bridge: ÍTALSKA sveitin, aem keppir I opna flokknum á Olympíumót- inu í bridge, sem fram fer þessa dagama á Miamd Beach í Banda- Tíkjunum er enn í 1. sœti með 331 stiig þrátt fyrir tap gagn Kina í 19. ’Umferð. Er þetta fyrsta tap ítölskú syeitarinnar í keppninni og var eins lítiff og hægt er þ.e. 9—11. Önnur úrslit í siðustu um ferð urðu m.a. þessá: 5. Kína 255 — 6: Eralkkland 253 — 7, TyrkLand 252 -- 8. Bretdand 242 — í. kvennaflokki er Ítalía í efsta. sæti með 137 stig, en Bandarí'kin eru í öðru sæti með 123 stig. Báð ar sveitimar unnu Leikina í sið ustu umferð, ítalia sigraði Colom báu 17—3 og Bandarikin sigruðu Bermiuda 20 mínus 3. Bretland — Frakkland 17—3 Bamdaríkin — S-Afrika 20-t 5 Kanada — Panama 20t-2 ísraeí — Ástralda 19—1 Að 19 umferð-Jm loknum er röð efstu sveitanna þessi: 1. Ítadía 331 stiig 2. Kanada 285 — 3. Bandaríkin 282 —■ 4. Póliand 257 —■ SÍBUSTU FRÉTTIR: Að 21 umferð lokinni er stað- a.n þessi: 1. Ítalía 2. Kanada 1. Bandarí'kin 4. Fnakkland 5. Kína 6. ísraal 7. Pólland 371 stig 325 — 319 — 309 — 292 — 280 — 276 — Mannaskipti hjá H j álpræðishemum Reykjavík taka ung norsk hjón; kapt. Fred Solii og frú. Bridgemót Vestfjarða BRIDGEMÓT Vestfjarða fór fram a@ Núpi í Dýrafirði 3.—4. júnd sl. Tdl sveita'keppni mættu tóM sveitir, frá ísiaifirði, Boiungar vík, Súðureyri, Núpi, og Patreks firði oig varð sveit Guðmundar M. Jónssonar frá ísafirði sigur- sælust. Sveitina skipa auk hans; Guðbjarini Þorvaldsson, Óiafíir Þórðarson og Björgvin Bjama- son. Vesitfjarðiaimeistanar í tví- menningskeppnd urðu þeir Guð- mundur M. Jónsson og Guð bjarni Þorvaldsson. Orðsending frá fjórðungsmóti norðlenzkra hestamannafélaga sem haldið verður á Vindheimamellum í Skagafirði 7., 8. og 9. júlí nk. Skráningu kappreiðahrossa þarf að til- kynna til Gríms Gíslasonar. Blönduósi, fyrir 23. júní, s. 4200 klL 9—19 og s. 4245 eftir kl. 20. Keppt verður í eftirtöldum hlaupum: 250 m skeið — 1. verðlaun 20.000 kr. 800 m stökk — 1. verðlaun 20.000 kr. 350 m stökk — 1. verðlaun 10.000 kr. 250 m foLahlaup — 1. verðlaun 8.000 kr. Framkvæmdanefndin. BRIGADER Enda Mortensen læt nr af störfum sem deildarstjóri íslands og Færeyja — herdeildar Hjálpræðishersins, í ágúst n.k. og við taka hjónin brigader Óskar Jónsson og frú Ingibjörg Jóns- dóttir. Þaiu Óskar ag Ingibjörg hafa starfað sem foringjar i Hjálpræð isihemum i Noregi og Danmörku undanfarin ár og hefur Óskar verið yfirmiaður starfsemi Hjálp ræðishersins norska meðal famga sdðustu árin. Hjónin kapt. Káre Mofken og frú láta nú af störfum forstjóra gesta- og sjómiannaiheimilis Hjálp ræðishersins í Reykjavík oig við ta-ka kapt. Knut Gamst og frú, em þau hafia verið flokksistjórar í Reykjavík 'Uindanfarin þrjú ár — Við fiilokksstjórnarstörfum í Tapuzt hefur Asahi Pentax SPOT Ijósmœlir og NIKKOR 200 mm F.4 aðdráttarlinsa Finnandi vinsamlega skili því á afgreiðslu Morgunblaðsins. 8. Tyrkland 9. Sviss 10. Austurríki 11. Brettend 12. Svíþjóð Ný umboðsskrifstofa 272 — 268 — 2641 — 260 — 259 — Samvimniubankinn oproaði nýja umboðisskriifstofu á Króíks- fjarðamesi mánudagiutn 5. júní s.l. Yfirtdk banikinin Lnn- lánsdeild Kf. Króksfjarðar þar með innlstæðum að upphæð 10,2 mtílljónir króna. Umboð.s.skri fstofan á Króks- fjat'ðamesi verður rekin í tengsl um við úti'bú Samvinriiubankans á Patreksfirðd, og f'omtöðumað- ur hemnar er Halldör D. Guinn- arsson. Er hún til húsa í skrif- stofubyggingu Kaupfélagsiins og opin á venjulegum skt'ifisifofu- tíima. AÐ KAUPA GÓDAN BÍL l/DFPCT YFIRVEGUNAR... Kynnið yður þess vegna vandlega kosfi þeirra bíla, sem þér hafið í huga Við viljum vekja athygli d eftirtöldum staðreyndum um SAAB 99, drgerð 1972: LitiS á línumar í bílnum, takiS eftir breiddinni og hve mikill hluti af yfirbyggingunni er öku- manns- og farþegarými. Ekkert pjóturskraut aS óþörfu. Breitt bil ó milli hjóla. LítiS ó sterklega, hvelfda framrúðuna. Athugið gjarnan vélina, viðbragðsflýtinn og hemlana. Akið í SAAB 99 og finnið sjólf, hve vel hann liggur á veginum, hve hljóðlót vélin er og hversu vandað hitakerfið er. Þér komið til með oð meta fróbæra aksfurseigín- leika ha.ns d alls konar vegum. Erfiður í gctng d köldum vetrarmorgnum? — EKKI SAAB. Kalf að setjasf inn í kaldan bílinn? — Framsætið í SAAB er rafmagnshitað um leið og þér gangsetjið. Slæmt skyggni í aurbleyfu, snjó? — Nýju Ijósaþurrkurnar gera þær dhyggjur óþarfar. Mikill farangur? — Baksætin er hægt að ieggja fram, og þá fóið þér plóss fyrir æði mikið. Hdlka? — SAAB 99 er með framhjóladrifi, og liggur einstaklega vel á vegi. Árekstur? — SAAB 99 er búinn sérstökum höggvara, sem „fjaðrar" og varnar þannig tjóni t ríkum mæli. SAAB 99 STENZT FYLLSTU KRÖFUR UM ÖRYGGI — ÞÆGIND! — OG HAGKVÆMNI. B3ÖRNSSON ±£9: SKEIFAN 11 SÍMI 81530

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.