Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972 METSÖLUBÓK UM KYNLÍFIÐ — komin út á íslenzku CT er komin í íslenzkri þýðinðu bókin Everything: you always wanted to know about sex — but were afraid to ask — eftir dr. David Reuben, sem nefndur hef- ur verið hinn nýi boðberi heil- brigðs kynlífs og er margfaldur metsöluhöfundur í hcimalandi sínu Bandaríkjunum og viða ann- ars staðar. Bókin er í flokki handbóka frá Bókaútgáfunni Örn og Örlygur hf., en hún hefur áður gefið út t.d. Lögfræðihandbókina, Trygg- ingahandbókina, uppeldishand- bækur og bókina Æska og kyn- líf, sem er handbók um kynferð- ismál fyrir unglinga og uppalend- ur. Hin nýútkomna bók fæst, eins og fyrri handbækur frá Erni og Örlygi, í tvenns konar bandi. David R. Reuben styðst við nýj ustu niðurstöður rannsókna í læknisfræði og sálarfræði, auk kynreynslu þúsunda eigin sjúkl- inga. Hann veitir fræðandi, um- búðalaus og skýr svör við ýms- um atriðum, sem hafa til þessa verið höfð í flimtingum í bún- ingsklefum eða faiin i sérhæfð- um læknisfræðiritum. Allt sem þú hefur viljað vita um kynlífið er þýdd af PáU Heið- ari Jónssyni, en Guðsteinn Þeng ilsson, læknir, veitti sérfræðileg- ar upplýsingar og aðstoð við þýð- inguna. Leikararnir nýútskrifuðu ásamt þjóðleikhússtjóra. Athugið Fjaðrir og fjaðrablöð í ýmsar gerðir bifreiða svo sem: Wifly's jeppa Ford fólks- og vörubifr. Chevro let Opel Cortma Taunus 12 M Einnig vörubílafjaðrir í Trader Mercedes Benz Kristinn Cuðnason hf. Klapparstíg 27 - Sími 22675. Aöalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur: 105 þúsund plöntur gróðursettar í Heiðmörk árið 1971 - Stjórn félagsins var endurkjörin VORIÐ 1971 var sáð um 20 teg- iindum trjá- og runnafræs í 860 fermetra sáðreiti á vegum Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur. Alls var á árinu 1971 dreifplantað rúmlega 700 þúsund plöntum trjáa og runna og er það mesti fjöldi plantna, sem gróðursettur hefur verið I skógræktarstöð- inni í Fossvogi á einu ári. Úr gTæðireitum skógræktarstöðv- arinnar voru afhentar alls um 280 þústuid plöntur. Á Heið- mörk voru gróðursettar alls um 105 þúsund plöntur vorið og sumarið 1971. Af því var næst- um heimingririnn birki. Þes.sar upplýsingar komu fram í ræðum Guðimiundar Mar- teinssonar, formanns Skógrækt- arfélags Reykjavíkur og Vil- hjálmg Sigtryggssonar, fram- MAZDA 818 KYNNIÐ YÐUR MAZDA 818, LUXUSBÍLINN Á LÁGA VERÐINU. Eins og í öllum MAZDA bílum eru aukahlutirnir innifaldir í verðinu. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála, einnig á MAZDA 1300, 616 og 1800. Fáanlegir í fjögurra dyra, station og tveggja dyra sportútgáfum. BÍLABORG HF. HVERFÍSGÓTU 76 S/M/ 22680 kvsemdastjóra félagsins á aðal- fundi þess, sem haidinn var í Tjarmarbúð 25. maí síðastliðinn. í upphafi fundarins minntist formaður látins ævifélaga, H. J. Hóimjárns, sem var meðal stofn- enda Skógræktarfélags íslands árið 1930 og sait um lanigt ára- bil í sitjóm þess og sáðan Skóg- ræfctarfélags Reykjavíkur. Til starfsins í Heiðimförk lagði Vinnuskóli Reykjavíkurborgar miest af mörkum, en einnig lögðu landnemar á Heiðmöirk fram sinn skerf, en starfsmenn Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur und- irbjuggu síðasfliðið sumar á tveiimur svæðum samtais rúm- lega 1 hektara að stærð, gróð- ursetninigu er framkvæmd verð- ur á þessu vori, þar sem vand- að er til gróðursetningar, bæði með áburðargjöf og á aninan hátt, meira en almennt gerist við gróðursetningu trjáplantna á víðavanigi. Ömnur svæði, sem Skógrækt- arfélaig Reykjavífcur hefur af- skipti af eru RauðavatnsstÖð, Öskjuhlíð og Árbæjair- og Breið- holtsihverfi. Á s.l. vetri efndi Skógræktar- félagið til tveggja fræðsilufunda, og iðulega er ieitað til félagsiins í samibandi við ýmiss konar leið- beiningar um skóg- og garðrækt, þ.á.m. unglingair á vegum Æsku- lýðsráðs og úr skólum. Að loknum aðalfundanstörfum urðu líflegar umræður um ýms félagsmálefni. Fundarstjóri var Snorri Sig- urðsson og fundairritari Ragnar Jónsson. Stjóm félagsins er nú þannig sikipuð: Guðmundur Marteins- son formaður, Lárus" Blöndai Guðmundsson varaformaður, Jón Birgir Jónsson ritari, Björn Ófeigsson gjaldkeri og Svein- bj örn Jónisison meðstjónnandi. EndurskoSendur eru Halldór Sigfússon skattstjóri og Kol- beirnn Jóhannsson löggiltur end- urskoðandi. Tíu nýir leikarar SIÐASTLIÐINN föstudag, þanin 19. maí sl, var Leikliistarskóla Þjóðleilíhússiins slitið. Tíu ungir leikarar tóku lokapróf frá skói- anium eftir 3j a ára nám við skól ainn. Prófið hefur staðið yfir und- anfarnar þrjáir vikur og var síð- asta prófið sl. fimmtudag. Próf- verkefni voru: Ljóðaliestur, keninr ari Óskar Halldórsision; atriði úr verkum Halldórs Laxness, kenn- ari B-ríet Héðinadóttir; þættir úr ýmsuim þekktum leikrituim, kenn ari Brynja Benediktsdóttir, og loks Makbeð eftir Shakespeare, ken-niairi Gunm-ar Eyjólfsson. Hér með fyi-gja nöfn þeirra, sem tóku að þess-u sinin-i lokapróf: Ágúst Guðmu-ndisson, Einar Þor- bergsson, Geirlaug Þorvaldisdótt- ir, Halla Guðmundsdóttir, Hjaiti Rögnvaldsson, Ingibjörg Jóhanna dóttir, Kári H. Þórsson, Magmtúa Axelason, Rósa Inigólfsdóttir og Þóra Friðleifsdóttir. Kennarar við akólann sl. vetur voru tíu, en skólastjóri er Guð- 1-augur Rósinfcranz, þjóðleikhús- stjóri. Þjóðhátíð Vestmannaeyja 4., 5. og 6. ágúst ÞJÓÐHÁTÍÐ Vestmannaeyja verður haldin í HerjóMsdail í Vestmamnaeyj'um dagana 4, 5. og 6. ágúsit. íþróttafélaigið Þór hóld- u:r hát-íðina að þessu sinni og að vanda ve-rður fjölbreytit skemmitida-gsiicrá þá liðlega þrjá sólarhringa, sem hátíðin stendur yflr. Innan tíðar m-un liiggja fyrir hvernig datgskráin verður á hverjum de-gi, en aiuk skemmti- kraf-ta, mun-u íiþróftir verða, brenna, fl-ugel-da.sýnin-g og mangt Qei-ra. Þegar er byrjað að p-amta á Þjóðhátið Vestm-anna-eyja. Ályktun aðalfundar Landvara AÐALFUNDUR LaindvaT-a, lands félaigs vötrubifreiðaeigenda á flutningaleiðum var haldinn 27. m-aí sl. Stjórn fél-atgsins var öl-l endur- kjörin, en hana skipa eftirtaldir menn: Aðalgeir Sigurgieirsson, Húsa- vík, formaður; Óliafur Ólafsison, Hvolsvelii og Óskar Jónsison, Dal vik, meðstjómendur. f vana stjórn eru Pétu-r Jónsson, Akur- eyri og Ólaíur Sverris-son, Borg amesi. Efti-r umræður urn málefni fé lagsins siamþykkti fundurinn e-ft ir farandi ályktun: „Aðalfundur Lamdvara, haldinn 27. maí 1972, skorar á samgön-? uráðherra og fj ármálaráðliea'ra að beita sér nú þ-eigar fyrir þvi, að greinanserðir stjórnar Landvara vaa'ðandi þungaskatt og vogamál verði teknar til ræki-legrar yfirvegun- ar.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.