Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972 Kýrfóður á þremur klst. Búnaðarsamband Eyjafjarðar fær graskökuverksmiðju á hjólum Akureyri, 16. júmí. BÚNAÐARSAMBAND Eyja- fjarðar hefur fest kaup á gras- kökuverksmiðju á hjólum, sem er færanleg milli staða og von- azt er «1 að verði hagkvæm í rekstri. Verksmiðjunni hefur verið komið fyrir í Lundi, bú- fjárræktarstöð sambandsins á Akureyri. Þar er um 50 hektara tún, og heyið af ]>vi á að vinna í þessari verksmiðju. Síðar í sumar verður hún flutt í Hrafna gilshrepp og unnið þar svipað magn, og í haust verður farið með hana á Svalbarðsströnd. Verksmiðjan er firamleidd af Taarup-fyrirtætkinu í Damn-nötrku, og utmiboðsmaður þess Ame Riis, ba@ í dag Ármamm Dalmanmssom, fommamn BSE, að ræsa verk- smóðjuma. Vélasamstæðam vegur um 8 tonm og &r um tíu mebrar að lemgd. Véiim er dieselvél — 55 hestöfl. Afköst hemmiar eiru 700 kg af fullþurruim heykökuim á kiist., eða uim 500 fóðurein- imigar, og lætur þá neerri að hún verki eitt kýrfóður á þremur údulkkustumdum. Grasið er sleg- ið mieð sláttutætara, ©em skilar því í vagn, serni er ekið að sam- stæðummi og tæmir ság í hancu í hemmi er heyið hitað með olíu sem hitagjafa en færibamd skil- ar feölkunumni á vagm, sem flytur þær í geymnslu. Kökumnar eru úr grófsöxuðu heyi — um sex semtimefrar að þvermaáii. Með þessari verkumaraðfeirð verður nær ekkieirt tap á fóðurgildi heysáns, og það verður jafnt að gæðum. Köikurmiar eru þægileg- ar í meðförum, og taka lítið geymshrrými miðað við fóður- gildi. Búmaðarsaim'band Eyjafjarðar rékur verksimiðjuma i euimar i tiiraunaskymi, og reymslam verð- ur að slfeera úr hvort rekisturimm verður arðbær, þegar aJls er gætt. Þegar eru eimstakir bæmd- ur og hópar bæmda famnir að kymma sér möguleika á kaupum þessara tækja. Kaupsammámgur- inn felur í sér, að BSE má skiia verksimiðjummi aftur, ef rekstur- imm reyniist ek’ki hagstæður. — Sv. P. Happdrætti S j álf stæðisf lokksins Nemendur, sem útskrifuðust úr Tónlistarskólanum i Reykjavík í vor: Talið frá vinstri: PáJl Grön- daJ, l’nnur María Ingólfsdóttir, Selma Guðmundsdóttir (sitjandi), Eilda Erlendsdóttir, Guðrún F'iri- mannsdóttir, Guðrún Birma Hann esdóttir, Sigurbjörg Helgadóttir, Gunnlaugur Már Olsen, Ásgeúr Sigurðsson og Ellert Karlsson. Tónlistarskólinn; Tíu brautskráðust Tóniiistarskölamum í Reykjavik var sagt upp fösitudaginm 26. mai og iaU'k þá 32. sitartfsáiri hans. Neimendur voru 260 í vetur, sem er svipaður fjöldi og umdamtfarin áx, enda hámark þess sem hæigf er að hatfa í núverandi húsa- kymmum slkólams. Við sikóiaslit lók stremgjasveit nemenda umdir stjóm Imgvars Jónas.sonar og skölastjórimm, Jón Nordaá, flutti ræðu ag aifhenti burtfararprófs- rueimemdum skírteini sim. 10 nenn- endiur brottskráðust frá skólan- um í vor. í»rír eimieikarar, Páfll Gröndal á selió, Selma Guð- mumdsdöttir á pianó og Ummur Matría Imigöltfsdóttir á tfiððu. Píanókennaraiprófi luku Edda Er- lendsdóttir og Guðrúm Emjmainns- dóítir. Þrir söngkemnarar úf- skritfuðust, Guðrún Bima Hamn- esdóttir, Gunniaugur Mér Olsen og Sigurbjörg Ingunn Heigadótt- ir. Loács luku tveir miemendur kennaraiprófi á blásturshijóðíeeri, þeir Ásigeir Sigurðssom oig Hliert Karlsson, en þeir eru fyxstu nem- emdur, sem úfskrifast frá skölam- um í þeirri grein. Dregið i happdrætti Sjálfstæðisflokksins 16. júní, nú eru þvi sið- ijstu forvöð að tryggja sér miða. Skrifstofa happdrættisins að Lanfásvegi 46 hvetnr alla þá sem enn etga eftir að gera skil að greiða andvirði miðanna. Skrifstofan er opin til kl. 10 í kvöld. Síminn er 17100. Tilraunir með kjarn- orkuvopn fordæmdar — á umhverfisverndar- ráðstefnunni í Stokkhólmi StokMhólmi, 14. júni. NTB— AP. UMHVERFISVERNDARRÁÐ- STEFNA Sameíniiðn þjóðamma i Stokkhólmi fordæmdi í dag til- raninir með kj amortk 11 vopn og þá sór í lagri þær, setm fram- Margaret Rutherford látin Leysir ekki lengur morð- gátur miss Marple Nýlega var gerð útför Damie M-.vgaret Riithevfords, hinnar heimskiumnii itúk- konti, en hún lézt 22. maí sl. úr lungnabólgu í Bucking- haimshire í Englamdi. Hér- lemdis er Dame Margameit semmilega kumnust fyrir óborganle|»a túlkun sína á miss Marple, seon saikamála- höfundinrinn Agatha Christie sikóp og Jét leyesa hverja morðgátuna á fætur a«ua;rri. Margaret Rutherford f'ædd ist í Lundúnum hiiran 11. mai 1892 og var þvl rétt áttræð að aldri, er húm lézt. Að ioknu skólainámd kenndá hún framsögm og píanóleiik um nokkurra ára skeið og veitti þá óven juegu þjónustu að fara sjálf á reiðhjóii miilá heimiia nemenda sinna tii að hiýða þeim yf’ir. Þetta átti þó eft t að koma sér vel síðar á Jitfsieiðinni, þvi að eins og menn mimnast var miss Marpie hinn miesti: reiðlhjóCa- garpur og þurfiti leikkoman otft að breeða sér á reiðlhjól i gierv: hennar. Rjutheríord var um þri tuigt, þegar hún var búin að fiá nóg af tón( istarkennsflu, og áhiugimm fyrár ieilkflistinni var vaknaður. Hún inmnitað- ist í leiklistarskóla OOd Vic og úitstaritfaðist þaðan 1925. Næstu ár:<n llék hún hjá ýms um iitilum leikhúisum út um iandið, en var arðiím fertuig að aidri, þe.gar húm fékk iokis tælkifæri til að koma fram á fjöflum ieikhús- anwa í West End í Liundún- wn. Þar ávanm hún sér bráitt hyflfli ieikhúegesta, o(g 1936 lék hún í sinmi fynstu kvikmynd. Áðúr en yfir iauk hatfði hún farið með sifór höútverk í meira en hiundrað leikritum og leikið í 35 kvákmiymdtum. Þráitt fyrir að Riutflierford kæmá seint fram i sviðlsltiós- ið, virðist það eklki hafa háð henni á neiran hártt — þvert á móti sóttd hún æ meira i sig veðrið efitir þvá sem aádur- inn færðist yfir hama. Hún var fædö gamanfleiíkkona og sérhæfðli siig í túikun á rösk um og hressilegum kerlimg- um eins og miss Marpfle tifl dlæmis, sem aflfltaf sáu fljósu hfliðarnar á mannflifinu og létu ekkert koma sér úr jaíln' vægá. Rutherford Wortnaðist amargviisflegur heiður um æv- itna. Árið 1967 sæmd: Ðlása- bet Eniglandisdrottnámg hana nafnibótinni Dame of the British Elmpire. Tveir firemstu kvikmyndaigerðar mienm sögunnar frenigu hennd htotverk í myndium síntum — Cfiiarflie Ghapiin í Hertoga- ynjunni af Homig Kongi, og Or som Welles í Falsíaff, og bandariska kvikmyndaka- demáan veitti henrni Óskars- verðiaun fiyrir leik í Tflie VIP, árið 1063. EJiigánmaðtur Rutherfiord var ieikaránn Stringer Dav- is. Þau áttu ekki börm sam- am, en töku fósturson, Gord- on Langley Hafli. Hann varð si'öar rithöfundiur, en vakti þó enn meiri athyigfli tfýrir það, er hann 38 ára að aidri, gekkst undár sfeurðaðgerð við Jóhm Hoipkinssjúlkrahús- ið í Bamdaríkjumum og iét breyita sér á konu. Hann/ !húm tók þá upp nafmáð Dawm Hafll'. Dame Margaret Rutihier- fiord ihaifði átt við heilsuJeysi að striða siðustu sex árin, þvá að 1966 mjaðmabrotmaði fliiún við kviik m ymda 1 ei k á ítafláu. Á sáðasta ári brotmaði húm aítur á mjiöðm og var þá á sjúkrahúsi í háilft ár. Húm' komst á fíötur aftur jaust upp úr áramótum em átti jafmami við ýmiss konar eftir- köst spítalalegunnar að strföa. k væmdar eni í amdrúmsJoftiinii. Samþykkti ráðsteifnam að skora á öll lönd, s<sm nndirbúa slíkar tilraiinir, að hættia við þær. Til lagan vair samþyklkt með 56 at- kvæðnm geigm 3, em fullltrúar 29 lamda sátu hjá við atkvæða- greiðsJiina. Fralkklamd hyggst gera tiJrtimnslr með kjairnorku- vopn í lok þeissa mánaðar og grcáddi atikvæði geign tillögnmni ásamt Kina. Það voru Sváiþjóð og Nýja Sjá- iand, sem iögð tiflilöguna fram á ráðstefmuþ’mgimu, em áðiur hafðá nefnd ráðstefnunnar, sem fjalfl- aði um spiilandi efni í andrúms- loftinu, samþyflökt tiiJöguna. Etft ir atkvæðagreiðsfl'uria í miefnd- jnní hö!f'ðiu mötng Jöind skipt um sikioðun 5 mál'mu. Þannig git’ejclldu fuflfltrúar Kamada og Ásíraí’iu nú atkvæði með ti flögunni, en höfðu áðiur setið hjá. Franski fuifltrúinn ruttd enga ræðu að pessu sinni.i áðúr en at kvæðaigreiðslam fór fram, en i nefnd’nni hafðd hann flýst þvfl yí- ir, að neitunaratfkvæði Frakk- lands þýddi, að landð teldi sig ekki bundið aí áEyktuninni. Frakkiand og Kíma eru nú eimiu flöndin, sem haflda átfram tifl raunum með kjarnorkuvopn í andrúmsfloft’nu. Þess konar til- raunir hafa verið banmaðar sam kvæmt aflþjóðfliegum samin'mgi, sem þess’’ tvö flönd haía þó ekki undirritað og teflja sig ekkd faund in af. Bandariikin og Bretlanid sáitu hjá við atkvæðagre ðsfluina, en Sovétrik'n taka ek’kfl þátft i ráð- stefnunni, svo að ekki kiom tifl þeirra kasta að gre'iða alkviæðá. Neita nýjum réttarhöldum yfir Sirhan Los Angeles, 16. júní — AP HÆSTIRÉTTUR Kaiifomíii hafn aði í dag beiðni lögfræðinga um að ný réttarhöld yrðu haldin í máJi Sirhan Sirhan, morðingja Roberts Kcnnedys. Rétturinn staðfesti fyrri úrskurð um að Sir han væri sekur um morð af 1. gráðu, en dauðadómnum yfir hon um var breytt í ævilangt fangelsi Það er í samræmi við þá ákvörð un að dauðarefsing skuli ekki gilda í Kaiifomiu, en hún vax tekin fyrr á þessu ári. Kennedy var Skottnn í Am- bassador-hótelinu, rétt eftir að hann hatfði unnið prófkjörið í Kaflifomíu, fyrir forsetfakosning- amar 1968. Fimm aðrir særðust áður en sjónarvottar gátu yfir- bugað Sirhan og afvopnað hann. í rökum sinum fyrir því að fá máiið te’káð upp aftux, sögðu löigfræðflngar Sirharus, m.a. að bróðir hans hetfði ekki b,aft teiga heimiid til að ieyía fleit í ber- berigi því, sem Sirhan bjó í. Þar fiannst m.a. dagbók sem notuð var í réttarhöldunum, þar sem Sirhan hafði margsinnis skriíað „RFK verður að deyja“. iesið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.