Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 26
26 MORGONBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972 Kópavogur ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUfUNN 17. JÚNÍ Kl. 10.00 Skólabljómsveitin leikur við Kópavogsskólaim. Stjómandi: Björn Guðjónsson. Kl. 10.20 Víðavangshlaup við Kcpavogsskólann. Þrír flokkar: 1)8 ára og yngri, 2) 9 og 10 ára. 3) 11 og 12ára, Kl. 11.00 Skólahljómsveitin leikur á túninu framan við Kópavogs- hæilið. Kl. 13.30 Safnazt saman við Félagsheimilið og gengið að Rútstúni. Skátar og Skóflahljómsveitin fara fyrir göngunni. Kl. 14.00 HátíðarsamkomaáRútstúni: 1) Hátíðarsetning, Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri. 2) Ávarp fjallkonunnar; frú Sigurbjörg Þórðardóttir. 3) Samkór Kópavogs. Stjómandi: frú Snæbjörg Sn æbj am ar dótti r. 4) Ávarp nýstúdents: Helgi Sigurðsson. 5) Gamanmál frá Þjóðleikhúsinu. 6) Leikfimiflokkur kvenna úr Gerplu. Stjórnandi: frú Margrét Bjamadóttir. 7) Barnakór Tónlistarskóla Kópavogs. Stjórnandi: frúMargrét Bannheim. 8) Verðlaunafhending v/víðavangshlaups. 9) Fimleikasýning: Nemendur úr Víghólaskóla sýna und- ir stjórn frú Amdísar Björnsdóttur. 10) Gamanmál frá Þjóðleikhúsinu. 11) Skólahljómsveitin og óperusöngvararnir Guðmundur Jónsson og Magnús Jónsson. Kynnir verður Magnús Bjarnfreðsson. Að lokinni hátíðarsamkomunni verður: Á Rútstúni: a) Skátafélagið Kópar kynnir tjaldbúðalíf. b) í girðingu þar verða væntarilega lambær, hryssa með folaldi, geitur og kálfar. Sunnan við Kópavogsbraut á túninu framan við Kópavogs- hælið: Hestamannafélagið Gustur býður yngstu bæjarbúunum á hestbak. Munu þeir félagar teyma undir bömunum. Á Vallargerðisvelli: a) Knattspyrnuleikur mfflli austur- og vesturbæjar í meistaraflokki. b) Handknattleikur, 3. flokkur: H.K.—Breiðablik. Við Vesturvör: Félagar úr siglingaklúbbnum Siglunesi og siglingafélaginu Ymi kynna og sýna siglingar og róður. KD. 21.00—01.00 Hljómsveitin Svanfríður á Rútstúni. Kl. 22.30 Gamanmál frá Þjóðleikhúsinu og síðar mun Ríótríó- ið koma fram. Þjóðhátíðamefnd. Skólaslit á Laugavatni KIÉRAS>SSKÓla.iram á Laugar- vatni var sJitið að kvöldi mánu- étogsiuns 29. maí. — Benedikt Sig- nlteon skóMjóri minntist sérstaklega i skólaslitaræðn sinni Magnúsar Böðvarssonar, hrepp- stjóra á Laugarvatni, er lézt á ekólaárinu, en Magnús var á sín- um tíma einn af fyrstn kennnr- nm skólans og sat síðar um ára- bil í skólanefnd hans. Nemend- ur vom 130 í 5 bekkjardeildum, langflestir af Siiðnriandi og Faxa fflóasvæðinu. Skóflimn fékik heöamsókniir fyrr- vwainidi nemenda, siem komiu og færðu hiamim gjaifir. Fimm ára mieamemidíuir gófu skófliamium vamd- iaða slkuigigamymda-sýmdmigarvél, en tiiu áma nemiendur fjárhæð í Hjóðfæraikaiupasjóð slkófliams. Umdir ungilimigapróf gemgu 30 meumemdur. Hæstu aðafleimikiumm á þvi próffi hlamit Laiuifey Jómsdótit- ir, Eyvimdairtiungiu í Laugardal: 8,59. Undár aflm. möðsikóllapiráf 3. beiklkjair gemigiu 44 nememdiur. — Hæsibu ednkumn á þvi ptrótfi hflaiuit Sveámibjötrm Oddssom ftrá Sefltftossd: 7,21. Lamdsiptrófi mdðsikófla laiuk 21 memiamdd, þar af hlliuitu 14 fmam- halldseinlkumm í lamdsptrófisgredm- um. Hæsitu aðaieimkunm i iamds- ptrótfsdeidd hdauit Gutnmar Agúst Gummaxssom frá Vaitmsskarðshó]- um í Mýrdail: 7,73 (8,0 í J atmis- prófsigreámum). Gaignfræðaptróf tók 21 mem- amdi, og stóðust þeir aflfldr ptrótf. Hæstu ednfcumm á gaginiflræðaptrófi hflaut Brynháfldur Þotrgeirsdóttir frá Hratfmkeflssitiöðum í Hirurna- mammahreppi: 7,88. Vemuflegar emdurbœtiur er ver- ið að framkvæma á kjaflflara skóflahúss Héraðsskólams, en þar verður að vamda siumiairhótel á siumri komanda. @ AUKIN ÞJÖNUSTA HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.